Þjóðviljinn - 08.01.1978, Side 13
Sunnudagur 8. janúar 1978
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Þakkarbréf til ÓLAFS JÓNSSOIMAR, vitavarðar í Svalvogum
Gönguhreyfing í
gervi ungs manns
Eftir
Magnás
Kjartansson
Reykjavík 2. janúar 1978.
Kæri Ólafur.
ÞjóBviljinn birti opiö bréf frá
þér til min 28da desember, og
dagsetningin vekur upp þá hugs-
un hjá mér aö þú hafir minnst
mln um vetrarsólhvörf, en um
vetrarsólhvörf hefur þaö veriö
siöur fólks á noröurhjara heims
aö leita á vit vætta, og aö ööru
sinni um sumarsólhvörf. Ég segi
þetta ekki vegna þess aö ég geri
mér hugmyndir um þaö aö kom-
ast nokkru sinni I vættatölu, en
mér hlýnaöi óneitanlega um
hjartarætur viö aö hugsa til þess
aö þú heföir beint athyglinni aö
mér á einum afskekktasta staö
Islands, einmitt þegar dag tók aö
lengja og birta aö aukast. Viö
unnum um skeiö saman viö Þjóö-
viljann og ég minnist þeirrar
samvinnu meö óblandinni
ánægju: þú erteinhver duglegasti
maður sem ég hef kynnst, bæöi
likamlega og andlega, og mér
þótti alltaf gaman aö spjalla viö
þig. Mig minnir aö viö höfum
sjaldan veriö sammála þegar viö
vikum aö fræöilegum efnum,
vegna þess aö þú erttrúmaöur, en
ég hvarf frá þeim viöhorfum á
14da ári og hef um langt skeiö
þóst aöhyllast dfalektiska efnis-
hyggju, meö Ivafi af efahyggju og
taodsma. Við höfum alltaf staöiö
hvor á slnum hóli, og þú segir I
bréfi þlnu aö minn hóll sé „skakk-
ur” og notar þá oröiö væntanlega
I yfirfæröri merkinu, s.s. rangur.
Ég er ekki gefinn fyrir svo altæk-
ar staöhæfingar: hólar okkar eru
báðir fróölegir, en ég held aö ég
skilji samhengi atburöa og þróun
einstaklinga betur af minum hóli,
hversu skakkur sem hann kann
að vera.
Jónas heitinn Jónsson
Tilefni þess aö þú skrifar mér
er aö ég birti einhvern tíma f
haust grein um Framsóknar-
flokkinn. Ég bar þar saman ann-
ars vegar viöhorf Olafs Jóhann-
essonar, sem sjálfur hefur lýst
verkefni sínu sem formaöur
flokksins svo, aö hann sé aö spila
á spil og öllu máli skipti aö enginn
sjái hvaö hann hefur á hendinni,
og hins vegar viöhorf Jónasar
Jónssonar sem á slnum tlma
gæddi Framsóknarflokkinn hug-
sjónaeldi. Þér finnst rangt aö
tengja Jónas Jónsson viö hug-
sjónir. Þú ættir aö veröa þér úti
um Skinfaxa eftir aö Jónas tók viö
ritstjórn þess blaös 1911 og kynn-
ast málflutningi hans, logandi
hugsjónaeldi I þágu fátæks fólks
til sjávar og sveita og beittasta
penna sem handleikinn hefur ver-
iöaf stjórnmálamanni á Islandi. í
nóvembermánuöi 1914 samþykkti
stjórn verkamannafélagsins
Dagsbrúnar ,,aö leyfa Jónasi
Jónssyni frá Hriflu aö sitja á
fundum framvegis I félaginu” og
hafa málfrelsi. Jónas flutti slöan
mörg erindi I félaginu, hann var
einn helsti hvatamaöur þess aö
félagiö hóf útgáfu Dagsbrúnar,
fyrirrennara Alþýðublaösins, og
stóö aö framboöi Dagsbrúnar viö
bæjarstjórnarkosningarnar 1916,
en þaö framboö var fyrsta póli-
tiska framtak Islenskra verka-
manna. Jónas Jónsson átti mik-
inn þátt I stofnun Alþýöusam-
bands tslands og samdi drjúgan
hluta af stefnuskrá þess. Hann
heföi getaö oröiö forustumaöur
Jónas frá Hriflu... hvernlg kvikn-
aö haföi aö nýju I ýmsum viö-
horfum sem loguöu i Skinfaxa
endur fyrir löngu.
Napóleoa — „mtkllmeuui tögunn-
nr” eru aö sönnu ekki „alya”.
Hó frændi breytti fáránlegum
kreddum I einföld, hversdagsleg
sannindi.
sóslallskrar hreyfingar á Islandi,
en hann kaus heldur aö hasla sér
völl meöal bænda, sem þá voru
stærsta vinnustéttin á tslandi og
hugöi á varanlegt bandalag
Framsóknarflokks og Alþýðu-
flokks. Honum tókst aö glæöa
Framsóknarflokkinn hugsjóna-
eldi um langt árabil, hann var þá
langmikilhæfasti stjórnmálaleiö-
togi á tslandi.
En um leiö og hann fór aö taka
þátt I stjórnmálabaráttu komst
hann I hinn sigilda vanda, tog-
streita hugsjóna og valda, og sem
skaprlkur maður lét hann valda-
sjónarmiöin allt of oft stjórna
geröum slnum og féll sjálfur fyrir
þau björg meöan hann var enn I
fullu fjöri. Þessa sögu ætla ég
ekki aö rekja en vil benda þér á
grein sem ágætur sagnfræöingur
og marxisti, Sverrir Kristjáns-
son, skrifaöi um Jónas sjötugan I
Þjóöviljann 3ja maf 1955. Eftir aö
ég kynntist Jónasi I síma fannst
mér vænt um aö finna hvaö hug-
sjónir loguöu glatt I huga hans og
hvernig kviknaö haföi að nýju i
ýmsum viöhorfum sem loguöu I
Skinfaxa endur fyrir löngu. Ég
held aö Jónas hafi aldrei hringt
jafn oft I mig og talaö jafn lengi
viö mig og eftir aö ég kom heim
frá Klna 1964. Ég heyröi á spurn-
ingum hans aö hann haföi lesiö
mikiö um kínversku byltinguna
og á mati hans aö hann taldi hana
jákvæöan stóratburö I sögu
mannkynsins. Jónas var lang-
merkasti stjórnmálamaöur á Is-
landi um alllangt skeiö, og ég er
illa svikinn ef marxlskir sagn-
fræöingar eiga ekki eftir aö nota
ævi hans til þess aö varpa ljósi á
mikið umbyltingarskeiö I Is-
landssögunni.
Sauðir og hafrar
Mat þitt á Jónasi Jónssyni er
afar einfalt. Hann var stuönings-
maður ranglátrar kjördæmaskip-
unar, hann kom á laggirnar vara-
lögreglu gegn verkalýönum, hann
var siölaus hernámssinni o.s.frv.
o.s.frv. Allt er þetta rétt, en þú
telur þaö upp án nokkurs sam-
hengis viö þjóöarsöguna. Þú ert
ekki marxisti I mati þlnu, heldur
sækir þú viöhorf þln til lúterstrú-
ar þeirrar sem er hluti af rlkis-
valdinu og ranglega kennd viö
Jesús Krist. Ef ég man rétt boöar
sú trú aö einhvern tíma komi efsti
dagur, dómsdagur, og þá muni
drottinn allsherjar safna öllum
jaröarbúum, llfs og liðnum, fyrir
framan hásæti sitt og skipta þeim
i sauöi og hafra (ég hef aldrei
skiliö hvernig hægt ei\aö gera siö-
feröilegan greinarmun á þeim
ágætu dýrum) en vísa þeim síöan
til eillfrar vistar í himnaríki eöa
helvlti (Islensk þjóötrú bjó til úti-
bú frá síðarnefnda staönum hjá
Húsavlkur-Jóni, og ég vona aö viö
hittumst þar, Ólafur, ef þessi öm-
urlega trú skyldi vera rétt!).
Helgi Hálfdánarson segir svo um
framtlö okkar hafranna: „Líf
þeirra veröur ævinlegt kvalalíf I
sambúö viö illa anda, endalaus
angist og örvænting án allrar
vonar um frelsun.” En um sauö-
ina segir hann svo aö þeirra bíöi
„ævinlegt sælullf I eillfri sambúö
viö þrleinan guö, góöu englana og
alla útvalda”. Þaö eru þessi viö-
urstyggilegu en einföldu viöhorf
sem eru kveikjan aö mati þínu á
sögu og einstaklingum, og drottni
allsherjar til hægri verka ert þú
tekinn til viö aö greina menn I
sauöi og hafra (trúlega veröur
þér alls ekki hleypt til Húsavik-
ur-Jóns).
Regla i mannkynssög-
unni
Þessi einföldu viöbrögö, aö
skipta einstaklingum og fyrir-
bærum upp I illt og gott, svart og
hvltt og telja tilveruna staönaða
eiga ekkert skylt viö marxíska
söguskoöun. Þessi afstaöa kemur
hins vegar ekkert á óvart. Hún
var ríkjandi I rööum marxista
áratugum saman fyrir áhrif frá
Jósep heitnum^ Stalin. Eins og
ég hef áöur rakiö I grein gekk
Stalín I skóla kaþólsku réttrúnaö-
arkirkjunnar I Tvílýsi, og þangaö
sótti hann siögæöisviöhorf sín alla
ævi. Hann breytti fræöikenningu i
trúarbrögö sem aöeins páfi heföi
getu til aö túlka, og féllust sam-
herjar hans ekki á túlkunina voru
þeir brenndir á báli aö kaþólskum
1) Þú gerir einkennilega at-
hugasemd viö þaö hvernig ég
nota oröið heitinn. 1 þessu sam-
hengi merkir þaö I málvitund
minni aðeins dáinn og felur ekki I
sér neitt siögæðisviöhorf. Mér er
jafn eðlilegt aö skrifa Vidkun
heitinn Quisling og Nordahl heit-
inn Grieg þótt þeir menn séu hvor
á slnu siögæöisskauti I huga mln-,
um.
Allt fram streymlr — forn klnversk mynd
siö —aö vlsu meö breyttum sviös-
búnaði. En auövitaö var Stalln
eitt af „mikilmennum sögunn-
ar:” aö þvl er rússnesku bylting-
una varðar lék hann hliöstætt
hlutverk og Napóleon Bónaparti I
sambandi viö frönsku borgara-
byltinguna. Þaö er rétt hjá þér aö
gagnrýna mig fyrir aö nota orðið
„slys” um valdatöku Stallns: hún
var ekkert slys heldur má þaö
heita regla I mannkynssögunni aö
eftir byltingar taka viö menn sem
festa þjóöfélagsskipanina I sessi á
nýjan leik meö breyttu inntaki.
Þeir menn sem þaö gera eru tald-
ir „mikilmenni” I mannkynssög-
unni. Hins vegar eiga þeir fæstir
samúö mlna: ég hef miklu meiri
mætur á sumum frönsku bylting-
armönnunum sem hálshöggnir
voru eftir byltinguna en á Napóle-
oni: ég hef miklu meir mætur á
sumum byltingarmönnunum
rússnesku sem Stalln lét svipta
lífi en á „mikilmenninu” sjálfu.
Þaö er verk Stallns aö Sovétríkin
eru voldug en óralangt frá þeim
markmiöum sem byltingarmenn-
irnir settu sér. Hins vegar varö
rússneska byltingin mesti atburö-
ur 20stu aldar, þangaö má rekja
öll helstu umskiptin sem oröiö
hafa I veröldinni á þessari miklu
byltingaröld eins og breski sagn-
fræöingurinn Barraclough hefur
rakiö manna best. Menn og
mannfélög eru ekki einföld fyrir-
bæri eins og þú viröist halda,
heldur flókin og raunverulegar
byltingar brjóta sér brautir eftir
óllklegum leiöum.
Hreyfingin er innsta eðli
alls
Ég minntist áöan á afargisiö
heimspekikerfi sem ég hef klastr-
aö mér upp og oröaöi þá taóisma.
Oft er talaö um heimspekikerfi
eins og þau séu frumleg hugsun
Vesturlandabúa, en ég held aö öll
heimspekikerfi Vesturlandabúa
eigi sér mjög fornar hliöstæður I
Austurlöndum. Díalektísk efnis-
hyggja, hugmyndin um hreyfing-
una sem innsta eöli manna og
mannfélaga, á sér ævaforna hliö-
stæðu I taóismanum.þegar ég
var nýbúinn aö lær'a" aö lesa,
komstég yfir taótexta sem þýddir
höföu veriö á islensku, og þeir
hafa alltaf slöan veriö mér afar-
kærir ásamt öörum taótextum
sem ég hef komist yfir eftir aö ég
fór aö stauta mig gegnum fleiri
tungumál en íslensku. Ég las
þessa texta afar lengi einvörö-
ungu sem ljóölist og þeir höfðu
svipuö áhrif á mig og klasslsk
múslk. En smátt og smátt hef ég
komist yfir lykla sem breytt hafa
taóismanum I heimspekikerfi. Ég
tel mig alls ekki hafa þaö á valdi
mínu, enda er enginn löggiltur
frumtexti til og engir páfar, og er
hvorttveggja I samræmi viö taó-
ismann, sem telur hreyfinguna,
þróunina, stökkbreytinguna, vera
innsta eðli alls. Mig langar aö
segja þér frá einum lykli. Hugs-
um okkur aö viö stöndum viö
gluggann á herberginu sem forö-
um var auglýsingaskrifstofa
‘ Þjóöviljans, eins og viö geröum
oft endur fyrir löngu, og sjáum
ungan mann ganga eftir götunni.
Við mundum báöir segja: Þarna
er ungur maöur aö ganga eftir
Njálsgötunni. Ef taóisti stæöi hins
vegar hjá okkur segöi hann:
Þarna er gönguhreyfing á Njáls-
götunni I gervi ungs manns. Þetta
er ekki oröaleikur heldur geróllkt
sjónarmiö. Þessa kenningu er
m.a. hvarvetna aö finna I dæmi-
sögum Maós, sem réttilega boö-
aöi kenninguna um eilífa bylt-
ingu, og I mörgum ljóöum hans.
Hó var taóisminn holdi klæddur I
öllu llfi sínu, greinum og ljóöum.
Honum tókst til aö mynda aö
breyta sumum fáránlegustu trú-
arkreddum Stallns I einföld
hversdagsleg sannindi fyrir til-
stilli taóismans.1
Hreyfingin er lykill að
öllu.
Ég skrifa þér þetta bréf aö
gamni mlnu, ég hef lengi iökaö
þann ágæta siö aö skyggnast inn I
hugskot mitt um áramót. En mér
er einnig annt um aö fá þig til aö
hugsa. Nú lengist hver dagur
brátt mun nóttlaus voraldarver-
öld leika um Svalvogavitann,
gildi hans minnkar og þú færö
aukiö ráörúm til aö hugsa. Meðal
annarra oröa, hvaö er viti? Þú
svarar trúlega aö hann sé raf-
magnspera ásamt tilteknum
tæknilegum útbúnaöi — ég veit
ekki hvernig Svalvogavitinn er
hannaður. En sllkar kenningar
eru rangar. Einkenni vita er þaö
aö frá honum berst geisli sem
þýtur meö hraöa ljóssins miklar
vegalengdir og gerir fólki á sjó og
landi kleift aö átta sig á þvl hvar
það er statt. Þú getur sannfært
þig um þetta meö þvl aö ná þér I
skeiö pg múra upp I gluggana á
vitanum. Rafmagnsperan helst á
slnum staö, tækniútbúnaöurinn
starfar eins og til er ætlast, en vit-
inn er horfinn og vitavöröurinn þá
raunar lika. Hreyfingin er lykill
aö öllu.
Með bestu kveöjum
til þln og þinna,
Magnús Kjartansson.