Þjóðviljinn - 08.01.1978, Side 3
Tóbaksreykingar og loftmengnn valda krabbameini en af hverju sýktist þessi ofreykingamaAar en ekki
hinn?
legu hlutverki sinu á „þvingaöan
og ópersónulegan hátt”. Slöan
lifa þeir og öðru lifi sem enginn
veit um — þar felst „særöur og
vonlltill persónuleiki, sem lætur
sig dreyma um hlýju og
fullnægju”. Þeim finnst oft sem
þeir umgangist annaö fólk eins og
I gegn um glervegg.
Spámaður -
eða hvað?
Sá sem dýpst tekur i árinni i
krabbameinskenningum af þessu
tagi heitir Ronald Maticek. Hann
þykist geta gefiö nákvæm svör
viö þvi, meö hvaöa hætti og i
hvaöa mæli félagslegir og sálræn-
ir þættir koma viö sögu i þróun
krabbameins.
Maticek er júgóslavi og lagöi á
sinum tima stund á læknisfræði
en lauk ekki námi vegna þess aö
hugmyndir hans um sálrænar
forsendur krabbameins hlutu
ekki hljómgrunn meöal lækna.
Hann kveöst þá hafa fengið um
1350 ibúa þorpsins Crvenka áriö
1964 til aö taka þátt i mikilli
rannsókn. Svöruöu þeir aöeins
spurningum um lifnaöarhætti
sina og tilfinningalif, en enginn
gekkst undir llkamsrannsókn.
Maticek og aöstoöarmaöur hans
tóku siöan út 38 nöfn sem þeir
töldu liklega krabbameins-
sjúklinga á grundvelli þeirra
svara sem þeir fengu. Voru nöfn
þessi geymd hjá frænku
Maticeks. Tiu árum siöar kveöst
Maticek haf fengiö staöfestingu
þorpslæknis i Crvenka á þvi aö 37
þessara manna væru þegar látnir
úr krabbameini. Sá er hængur á
þessu öllu, aö þessi athugun
Maticeks er illa skjalfest og um
hana hafa engir sérfróöir menn
getaö fjallaö.
Hér viö bætist aö hegöun
Maticeks er öll hin óvenjulegasta
og langt frá viöurkenndum rann-
sóknaraöferöum. Stuöningsmenn
hans hafa til þessa einkum hugg-
aö sig við þaö, aö margir frægir
læknar hafi á sinum tima verið
kallaöir skottulæknar og svika-
hrappar t.d. Ignaz Semmelweis
sem komst aö þvi, aö þaö voru
læknarnir sjálfir sem báru á milli
hina banvænu barnsfararsótt.
Fjöldarannsóknir
Maticek og þeir sem hann
styöja hafa þaö tromp helst I
hendi, aö þær kannanir sem til
þessa hafa verið geröar á sam-
hengi milli krabbameins og lifs-
ferils hafi allar veriö geröar „eft-
ir á”, þ.e.a.s. þaö er einkum veriö
aö spyrja fólk sem þegar er vitaö
aö er sjúkt af krabbameini. Og þá
fari rannsakendur aö meira eöa
minna leyti aö haga sér I sam-
ræmi viö þá skoöun sina aö
„svona hlaut það aö fara” og
finna þá ýmislegt þaö hjá sjúk-
lingunum sem ella hefði veriö
torfundiö eöa heföi litiö allt ööru-
visi út á einhverri allsherjar
spurningarskrá, Maticek hefur
þegar fengið 20 aöstoöarmenn til
aö spyrja um 1000 manns, alla
heilbrigöa, eftir sinni spurninga-
skrá, og vill hann nú leggja út i
ennþá viötækari athugun. Hann
vill koma sinum málum I þaö
horf, aö allverulegur fjöldi fólks
sem hann telur af sálrænum og
félagslegum ástæöum veröandi
krabbameinssjúklinga, veröi
settir á innsiglaöa skrá hjá lög-
giltum yfirvöldum — og siöan
veröi aöferð hans prófuö meö þvi
aö opna skrána eftir nokkur ár og
bera hana saman viö veruleik-
ann. En hann hefur ekki neinar
læknisfræöilegar útskýringar á
fyrirbærinu.
Ónæmiskerfið
bregst
Bahnson sem nokkrum sinnum
hefur veriö nefndur segir sem
svo: öll ytri áhrif á okkur, geös-
hræringar, sársauki, ótti osfrv.
öll spenna eiga sér efnislæga
hliöstæöu. Þegar likaminn verö-
ur fyrir einhverskonar álagi fer
hormónakerfi okkar af staö okkur
til varnar — þaö örfar t.d. blóö-
rás, og þaö hefur lika áhrif á mót-
stööuafl likamans. Slik „ónæmis-
viöbrögö” beinast aö likindum
ekki aöeins gegn annarlegum
efnum heldur og gegn líkams-
frumum sem eru farnar aö vaxa á
sjúklegan hátt.
Veriö getur, segir Bahhson, að i
likamanum veröi stöðugt til ill-
kynjaöar frumur, sem ákveöiö
varnarkerfi innbyggt I okkur
finnur að eru framandi og hafnar
þvi og rekur á brott. Niðurstaöan
er þá sú, aö krabbamein tekur
manneskjan þá fyrst þegar
varnarkerfi likamans er bilaö og
getur ekki fylgst sem skyldi meö
hinum sjúku frumum.
Frá þessu sjónarmiöi er
krabbamein lokaniðurstaða þess
aö sálrænar þjáningar hafa kom-
iö úr jafnvægi frumubúskap
likamans — og hafa þá eiturefni
og spilling umhverfis leikiö þenn-
an likama illa einnig.
Fulltrúar þessa skóla spá engu
um þaö, hvernig spurningaskrár
sálfræðinga og aörar slikar at-
huganir geti I framtiöinni komiö I
veg fyrir krabbamein og mildaö
hlutskipti hinna sjúku. En Bahn-
son segir á þá leiö, aö þaö væri
auövitaö ekki annaö en barna-
skapur aö segja viö liklegan
krabbasjúkling að hann ætti aö
„sofa vel” eöa „reyna aö slappa
af”. Þaö væri raunsærra aö veita
honum fjölbreytta ráögjöf. En
Bahnson er bjartsýnn á aö eftir 5-
10 ár veröi hægt með spurninga-
skrám aö finna a.m.k. 50% ef ekki
70% þeirra sem séu I verulegri
hættu fyrir krabbameini.
(Byggt á Spiegel)
Leit aö brjóstkrabba: en kannski sktptir persónuleikinn meira
máii?
Sunnudagur 8. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
AFRAM
ÍSLAND
Hópferð á
heimsmeistarakeppnina
í handknattleik
■ f
26. janúar — 5. febrúar
Verðkr. 98.100.- .
Innifalið i verðinu: flug, rútuferðir, gist-
ing, morgunverður og aðgöngumiðar á
alla leikina. Beint flug til Árósa og heim
frá Kaupmannahöfn.
m
Samvinnuferöir
o Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru eftirtaldar stöður hjúkrunar-
fræðinga við Borgarspitalann:
Staða aðstoðardeildarstjóra á svæfinga-
deild.
Staða aðstoðardeildarstjóra á skurðlækn-
ingadeild.
Þrjár stöður á skurðdeild.
Þrjár stöður á sjúkradeild I Hafnarbúð.
Ein staða á geðdeild Borgarspitalans
Hvitabandi.
Tvær stöður á geðdeild Borgarspitalans
Arnarholti.
Sjúkraliðar óskast til starfa á geðdeild
Borgarspitalans að Arnarholti og fleiri
deildar spitalans.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra simi 81200.
Reykjavik, 6. janúar 1978
BORGARSPÍTALINN
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Vesturborg:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Háskólahverfi
Miðsvæðis:
Laufásveg
Neðri Hverfisgötu
Efri Skúlagötu
Austurborg:
Eikjuvog
Sogamýri
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
Melabraut
Afleysingar:
Efri-Laugaveg
Okkur vantar tilfinnanlega biaðbera i
þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða-
birgða i nokkrar vikur.
ÞJÓÐVILIINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6.— Sími 81333.