Þjóðviljinn - 08.01.1978, Qupperneq 5
Sunnudagur 8. jantiar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Svindliö með Alþingishátíðarfrímerkin
Snotur reyfari úrsögu
íslenskra frímerkja
Eins og allir vita sem
horft hafa á frimerki var
gefinn út glæsílegur flokk-
ur frímerkja í tilefni
alþingishátíðarinnar 1930.
Svindlari einn komst í það
mál og vita sjálfsagt flest-
ir alvarlega sinnaðir
frimerkjasafnarar hvern-
ig því máli var hátt-
að. En fyrir þá sem minna
vita skal hér upp tekin fré
sögn af þessu sérstæða
máli, eins og hún birtist í
sænska blaðinu Dagens
nyheter í tilefni af sýningn
á íslenskum frímerkjum í
Stokkhólmi — fær sú sýn-
ing reyndar hina lofsam-
legustu dóma.
Þar segir á þessa leiö:
Alþingishátiðarserian er
liklega hin eina á Norðurlöndum
sem til varð i sambandi við
meiriháttar svindl.
Boðin ókeypis
Islndingum voru boðin ókeypis
þessi frimerki af félagi i Vinar-
borg sem kallaði sig Islandsvini,
og sýnist hafa verið stofnað
beinlinis til þessarar útgáfu.
Félagið sagði, að það eina sem
það vildi i staðinn væri ein seria
handa hverjum hinna 5000
meðlima félagsins (Undarlega
margir Islandsvinir i fjarlægri
borg!). Þessi merki átti að lima
inn i sérstök minningaralbúm og
þvi kæmu þau aldrei til almennr-
ar notkunar. Þá var og það agn
sett á öngulinn, að einn af
frægustu frimerkjameisturum
Austurrikis, Ludwig Hesshaimer,
mundi vinna aö gerð fri-
merkjanna.
Ríkið vildi spara
íslensku póstþjónustunni leist
ekki meira en svo á tilboð þetta,
en varð undan að láta. Malinu
hafði verið ráðið til lykta með
fulltrúa stjórnvalda i Alþingis-
hátiðarnefndinni, en hann hefur
bersýnilega verið óreyndur
maður á villustigum
frimerkjanna. Islenska póstþjón-
ustan átti að kveða upp úr með
það, hve hátt upplagið skyldi
. verða, og ákvað 25000 seriur.
Skrifað var undir samning. I
desember árið 1929 kom
sendinefnd frá félaginu
fyrrnefnda til Reykjavikur og
afhenti frimerkin. Forsala hófst
fyrsta janúar 1930, en nokkuð af i
upplaginu var geymt til að gripa
til meðan á stæði Alþingishá-
tiðinni um sumarið.
En um voriö kom viövör-
unarhróp frá banka einum i
MQnchen. Bankinn hafði lánað
peninga gegn tryggingu i
Alþingishátiðarfrimerkjum, en
nú haföi komið i ljós, aö tilteknir
kaupmenn höföu getaö keypt
merkin undir nafnverði. Hvernig
gat staðið á þvi?
Framtalsnefndv77
Á fundi borgarstjórnar 5. janii-
ar voru að tillögu frá borgarráði
kjörnir eftirtaldir menn I fram-
talsnefnd fyrir árið 1978:
Björn Þórhallsson, Jón Guð-
mundsson, Þorvarður Alfonsson,
Ragnar Ólafsson, Sigurður Ar-
mannsson.
Varamenn: Jón G. Tómasson,
Július S. Ólafsson, Einar Arna-
son, Jón Snæbjörnsson, Sigurður
Guðgeirsson.
Framtalsnefnd leggur á útsvör
skv. lögum, og er henni jaf nframt
falið að fjalla um breytingar og
leiðréttingar á útsvörum 1977 og
eldri útsvörum. Þá er framtals-
nefnd falið að athuga alla lifeyris-
þega og taka ákvöröun um lækk-
un og niðurfellingu fasteigna-
gjalda álagðra 1978, sem efna-
eða tekjulitlum elli- og örorkulif-
eyrisþegum er gert að greiða.
Stækkaöi upplagið um
miljén
Komust nú svik upp — ekki um
siðir, heldur óvenjulega fljótt.
Forsprakki „Isiandsvinafélags-
ins”, Heinrich Reiter málaflutn-
ingsmaður, hafði gert sér litið
fyrir og breytt pöntuninni til
prentsmiðjunnar úr 25 þúsund
serium i 1.025.000 seriur! Með
islenskra króna — og við minnum
á, að þá var krónan margfalt
þyngri en hún nú er. Meö þvi hann
vantaði peninga til að geta borgað
fyrir þetta risavaxna upplag
haföi hann veðsett seriurnar 5.000
sem meðlimirnir áttu að fá. Hann
hafði reyndar „gleymt” að til-
kynna þvi fólki, að það ætti aö fá
frimerki.
Fimmtán aura merkið úi
Alþingishátiðarseriunni. Þetta er
að sögn eina Norðurlandaserian
sem hefur sent mann i tugthúsið.
þessu móti ætlaði hann að verða
sér úti um ca. 20 miljónir
Atján mánuði í fangelsi.
Lögreglurannsókn leiddi I ljós,
að Reiter þessi var einn að verki.
Hann fékk 18 mánaða fangelsi
fyrir tiltækið. Islenska
póstþjónustan varð að borga
prentsmiðjunni og lét eyðileggja
það sem afgangs var af upplag-
inu, eftir að upplag þeirra
frimerkja sem minnst kostuöu i
auratölu var hækkað verulega.
Islandsvinirnir i Vin fengu ekki
neitt, Hesshaimer ekki heldur.
Hann neitaöi þvi að afhenda
teikningar sinar og prufuþrykk
eins og samningurinn hafði kveð-
ið á um.
Hesshaimer sýndi siðan verk
sin á alþjóðlegri frimerkjasýn-
ingu sem haldin var sama ár. En
svo er hinum tortryggna banka-
starfsmanni fyrir að þakka, að
Reiter hefur bersýnilega ekki
tekist aö pranga út miklu af
Alþingisfrimerkjunum, þeim,
sem hann lét prenta aukreitis.
Enn i dag er serian 34—40 þúsund
króna virði.
Meiktu viö
umboðs
manninn þinn
Umboösmenn HHÍ eru ágætt fólk, sem keppist við að veita
viðskiptamönnum okkar alla þá þjónustu, sem hægt er að veita.
Upplýsingar um númer, flokka, forgangskaup, trompmiða og
raðir eru ávallt til reiðu. Umboðsmenn okkar vita líka að Happ-
drætti Háskólans er þó nokkuð meira en venjulegt happdrætti.
Þrátt fyrir það að HHl sé með hæsta vinningshlutfall í heimi,
greiði 70% veltunnar í vinninga, stendur það einnig undir mik-
ilsveröum tækjakaupum og byggingaframkvæmdum Háskóla
íslands. HHf leggur þannig stóran skerf til menntunarmögu-
leika okkar sjálfra og barna okkar.
Merktu við um'boðsmanninn þinn, eða þann sem þú gætir
hugsað þér að rabba við um miðakaup. Þeir kalla okkur ekki
„Happdrættið" fyrir ekki neitt!
Vestfjörðum
Halldór D. Gunnarsson
Anna Stefanía Einarsdóttir Sigtúni sími 1198
Ásta Torfadóttir Brekku sími 2508
Guðmundur Pétursson Grænabakka 3 simi 2154
Margrét Guðjónsdóttir Brekkugötu 46 sími 8116
Guðrún Arnbjarnardóttir Hafnarstræti 3 sími 7697
Sigrún Sigurgeirsdóttir Hjallabyggð 3
Guðríður Benediktsdóttir
Gunnar Jónsson Aðalstræti 22 sími 3164
Áki Eggertsson sími 6907
Baldur Vilhelmsson
Sigurbjörg Alexandersdótiir
Umboðsmenn á
Króksfjarðarnes
Patreksfjörður
Tálknafjörður
Bíldudalur
Þingeyri
Flateyri
Suðureyri
Bolungarvík
(safjörður
Súðavík
Vatnsfjörður
Krossnes
Árneshreppi
Hólmavík
Borðeyri
Umboðsmenn á
Hvammstangi
Blönduós
Skagaströnd
Sauðárkrókur
Hofsós
Haganesvík
Siglufjörður
Ólafsfjöröur
Hrísey
Jón Loftsson Hafnarbraut 35 sími 3176
Þorbjörn Bjarnason Lyngholti sími 1111
Norðurlandl
Sigurður Tryggvason sími 1301
Ebba Jósafatsdóttir sími 4110
Guðrún Pálsdóttir Röðulfelli sími 4772
Elínborg Garðarsdóttir öldustig 9 sími 5115
Þorsteinn Hjálmarsson sími 6310
Haraldur Hermannsson Ysta-Mói
Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Aðalgata 32 sími 71652
Brynjólfur Sveinsson sími 62244
Elsa Jónsdóttir Norðurvegi 29 sími 61741 «
Dalvík Jóhann G. Sigurðsson Skíðabraut 2 sími 61159
Grenivík Brynhildur Friðbjörnsdóttir Ægissiðu 7 sími 33100
Akureyri Jón Guömundsson Geislagötu 12 sími 11046
Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir Helluhrauni 15
Grímsey Ólína Guðmundsdóttir sími 73121
Húsavík Árni Jónsson Ásgarðsvegi 16 sími 41319
Kópasker Óli Gunnarsson Skógum sími 52120
Raufarhöfn Ágústa Magnúsdóttir Ásgötu 9 sími 51275
Þórshöfn Steinn Guðmundsson Skógum
Umboðsmenn á Austfjörðum
Vopnafjörður Þuríður Jónsdóttir sími 3153
Bakkagerði Sverrir Haraldsson Ásbyrgi sími 2937
Seyðisfjörður Ragnar Nikulásson Austurvegi 22 sími 2236
Norðfjörður Bókhaldsstofa Guðm. Ásgeirssonar sími 7677
Eskifjörður Guðgeir Björnsson Strandgötu 73 sími 6203
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson Laufási 10 sími 1200
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir Mánagötu 23 sími 4210
Fáskrúðsfjörður Stefán Garðarsson Búðavegi 64 sími 5191
Stöðvarfjörður Magnús Gíslason Samtúni
Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir Holt
Djúpivogur María Rögnvaldsdóttir Prestshúsi sími 8814
Höfn ^ Gunnar Snjólfsson Hafnarbraut 18 sími 8266
Umboðsmenn á Suðurlandi
Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson sími 7024
Vík í Mýrdal
Þykkvibær
Hella
Espiflöt
Biskupstungum
Laugarvatn
Þorbjörg Sveinsdóttir Helgafelli sími 7120
Hafsteinn Sigurðsson Smáratúni sími 5640
Verkalýðsfélagið Rangæingur sími 5944
Eiríkur Sæland
Þórir Þorgeirsson sími 6116
Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson Bárugötu 2 sími 1880
Selfoss Suðurgarður hf. Þorsteinn Ásmundsson sími 1666
Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir Eyrarbraut 22 sími 3246
Eyrarbakki Pétur Gíslason Gamla Læknishúsinu sími 3135
Hveragerði Elín Guðjónsdóttir Breiðumörk 17 sími 4126
Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir C-götu 10 sími 3658
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hæsta vinningshlutfall í heimi!