Þjóðviljinn - 08.01.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.01.1978, Blaðsíða 9
Snnaaé«g«r 8, janfar 1»78 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 I BlftrM fyrlr utan ptfUka klrkja; þelr eru farnlr aö ftytja At preata tn Vesturlanda POLLAND: Prestastéttinni hefur íjölgað um helming Póska kirkjan hefur skýrt frá því, að prestum hafi fjölgað um helming í Póllandi siðan kommúnist- ar tóku þar við stjórn, segir í nýlegri frétt frá AP. Og er líklegt að þessi stað- reynd verði mörgum undr-1 fengist til aö endurskoöa. Þess má geta i þessu sambandi, aö svo margir hafa útskrifast frá pólsk- um prestaskólum hin siöari ár, aö Pólverjar hafa flutt unga presta — t.d. til sveitahéraöa i Austur- riki og til fleiri svæöa I Evrópu. GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. ianúar. Það eru tilmæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI unarefni. A siöastliönu ári voru 19.865 starfandi prestar i Póllandi. Skömmu fyrir heimsstyrjöldina fyrri voru prestar landsins 9.685, en ibúar landsins voru þá 35 miljónir, eöa álika margir og nú.i Kirkjan telur aö niu af hverjum tiu Pólverjum séu kaþólskir. Þess skal getiö, aö i kaþólskum löndum Vestur-Evrópu hefur kirkjunni gengiö æ erfiöar aö fylla i sköröin — nýliöar' hafa reynst færri en þeir aldraöir prestar sem safn- ast til guös sins eöa hætta störfum. Mestu veldur krafan um skirlifi presta sem páfi hefur ekkl Þrettán morð í Höfn í fyrra KAUPMANNAHÖFN. Þrcttán morö voru framin I fyrra i Kaup- mannahöfn og 23 morðtilraunlr 'voru geröar. Lögreglustjórina geturstátað sigaf þvi, að upp hef- ur komist um alla morðingjana. Aftur á móti gengur ver aö hafa upp á þeim tiu þúsund smáþjófum sem stálu sér reiðhjóli I höfuö- borg hefðbundins hjólhestalands. Glæpir voru annars meö svip- uðu móti i Höfn og fyrri ár. Nema hvað hnupl úr vösum og töskum jókst um 25%. TOÝOTA Slysalaust komandi óskum við öllum ökumönnum. Sýnum tillitssemi í umferðinni. •TOYOTA ar - umboðið Nýbýlavegi 10 Kópavogi Sími 44144

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.