Þjóðviljinn - 08.01.1978, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. janúar 1978
Námskeið
Heimilisiðnaðar-
r
félags Islands
A. VEFNAÐUR — kvöldnámskeið
8. mars — 8. mai
Kennt mánudaga, miðvikudaga, fimmtu-
daga kl. 20.-23.
2.
VEFNAÐUR— kvöldnámskeið
17. mai — 15. júni
Kennt mánudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 20-23.
B. MYNDVEFNAÐUR — kvöldnámskeið
11. jan. — 15. mars
Kennt miðvikudaga kl. 20-23.
2.
MYNDVEFNAÐUR — kvöldnámskeið
22. mars — 24. mai
Kennt miðvikudaga kl. 20-23.
c 1
HNÝTINGAR — dagnámskeið
12. jan. — 9. febr.
Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 15-18.
3.
HNÝTINGAR — dagnámskeið
30. marz — 1. mai
Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 15-18.
4.
HNÝTINGAR — kvöldnámskeið
12. jan. — 9. febr.
Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-
23.
5.
HNÝTINGAR— kvöldnámskeið
16. febr. — 16. mars
Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-
23.
6.
HNÝTINGAR
— kvöldnámskeið
30 mars — 2. mai.
Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-
n UPPSETNING VEFJA — dagnámskeið
16. jan. — 25. jan.
Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 16-
E. KNIPL — dagnámskeið
4. febr. — 8. apr.
Kennt laugardaga kl. 14—17.
p ÚTSAUMUR — kvöldnámskeið
6. febr. — 10. apr.
Kennt mánudaga kl. 20-23.
Innritun fer fram hjá íslenzkum heimilis-
iðnaði, Hafnarstræti 3. Kennslugjöld
greiðist við innritun
Ung hjón
með smábarn óska eftir þriggja til fjög-
urra herbergja húsi eða ibúð i Mosfells-
sveit, Vogum eða nágrenni Reykjavikur.
Gott væri ef bilskúr fylgdi með. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Simi 21503.
ugiysing
í ÞjóðvUjanum
ber ávöxt
— Ég rtla ekki heldur að drekka neitt breunlvln * nýja ártnn.
Sprenging
Framhald af bls. 4.
gæfra og þungra efna, sem ekki
eru einkennandi fyrir venjulega
loftsteina. Visindamennirnir
minntust þess, aö rannsóknir á
ösku trjánna, sem eyöilögðust i
skógareidinum eftir sprenging-
una, höfðu leitt i ljós, að I henni
var mikiö af sjaldgæfum frum-
efnum. Núverið fannst „Tungu-
skasamsafn” frumefna við rann-
sóknir á lýsandi skýjum, sem
framkvæmdar voru með eld-
flaugum. Þetta voru náttúrleg til-
felli. I báðum tilfellum haföi efni
úr loftsteinum gufað upp og þéttst
aftur við sams konar aðstæður,
þ.e. i andrúmsloftinu.
En, spurðu visindamennirnir
sjálfa sig, hvað varö um megniö
af geimefninu?
Samsetning halastjarna
Sumarið 1976 sýndi rannsókn á
jarðvegs- og mósýnum, að mikið
magn af geimefni I formi
silikatagna hafði fallið út skammt
frá þeim stað þar sém miðja
sprengingarinnar var. Reiknað út
frá stærð hins umturnaö svæði
einni saman er áætlað að það
nemi þúsundum tonna.
Geimsilikatagnirnar eru að
jafnaði innan við 200 mikron að
stærö. Það sem hjálpaöi visinda-
mönnunum til þess að finna þetta
efni, sem er raunverulegt geim-
ryk, I mólögunum frá 1908, er
radiokarbon ætlað utan úr geimn-
um, sem myndar hluta af sam-
eindum silikatagnanna. Afhjúpun
leyndardóms „Tunguskaundurs-
ins” er mikið aö þakka fundi
þessa mikla magns af loftsteina-
efni svo og þeirri staðreynd, aö
ólikt loftsteinakúlum, sem verða
til við bráðnum i sprengingu, þá
áttu þessar agnir sér sérstakan
uppruna. Auk þessara agna fund-
ust i mónum plessflagnir og
myndanir meö miklu innihaldi
aluminium og zinksýru, sem ekki
hafa fundist i loftsteinum fyrr.
Þessar nýju upplýsingar leiddu
til þeirrar ályktunar visinda-
mannanna, að þessi geimlikami
bæri einkenni halastjörnu. Efna-
fræöileg samsetning hans sýnir
skyldleika við það sem kallast
„carbonaceous chondrite”, en
þaö eru loftsteinalikamar, mjög
lausir i sér, sem stundum berast
til jarðar og virðast hluti af
kjarna halastjörnu. Þegar
sprengingin varð eyðilaggði hala-
stjarnan sjálfa sig meö eigin
orku, sem var hundrað sinnum
öflugri en kjarnasprengjan sem
varpað var á Hiroshima. Nokkur
tonn af geimryki dreiföust yfir
jöröina.
Nú er „Tunguska sprengingar-
svæöið” að breytast i einstæða
rannsóknarstofu. Með rannsókn-
um á myndunum á staönum frá
visindamenn tækifæri til aö rann-
saka efni, sem mynda halastjörn-
ur að hluta. Þetta mun veita mik-
ilvægar upplýsingar um efna-
fræðilega samsetningu þeirra og
skapa innsýn I þróunarmyndun
sólkerfis. E. Vostrúkhof <APN
Kynþáttakúgun
Framhald af bls. 20
27 þúsundum rúma á geðsjúkra-
húsum i landinu eru 10.600 ætluð
hvitum mönnum, sem eru 17%
landsmanna. Auk þess er tekið
gjald fyrir dvöl á sliku sjúkrahúsi
sem svarar til 60% mánaðarlauna
svarts verkamanns (en 20% af
launum hvits).
Ritið skýrir frá þvi, að viða um
þriðja heim séu geðlækningum
mjög illa sinnt. (Guardian)
Hópferð á heims-
meistaramótið i
handknattleik
26. janúar til 5. febrúar
VERÐ KR. 98.100
INNIFALIÐ: Flug, rútuferðir, gisting,
morgunverður og
aðgöngumiðar á alla leikini
BEINT FLUG til Árósa og heim frá
Kaupmannahöfn.
'í, Samvinnuferöir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
LElKFElAGaa'
REYKIAVlKUR
SKALD-RÓSA
5. sýning i kvöld — uppselt gul
kort gilda
6. sýning miðvikudag — upp-
selt græn kort gilda
7. sýning föstudag — uppselt
hvit kort gilda
SAUMASTOFAN
þriðjudag — uppselt
laugardag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
Fimmtudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir.
Snædrottnlhgin
eftir Jewgeni
Schwarts.
sýningar i Félagsheimili
Kópavogs
Sunnudag kl. 15.00
Aðgöngumiðasala i Skiptistöð
SVK við Digranesbrú, simi
44115 og i Félagsheimili Kópa-
vogs sýningardaga kl. 1—3,
simi 41985
Fyrir tónlistarvini