Þjóðviljinn - 08.01.1978, Side 16

Þjóðviljinn - 08.01.1978, Side 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN 8. Juiir 1878 Krossgáta nr. 10Í Stafirnlr mynda isiensk- orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt e&a lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnirstafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vmnubrögðin að setja þessa stafi hvern. i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 2 2 H S k> 3 8 w— )0 II IZ TT~ ¥ H IS Us /? ¥ °) 18 20 21 22 23 )4 21 8 )S s ¥ & é 4 ¥ II 10 d * 2¥ 5- rs ?? 2S Jö~ 1S )H 13 2? w~ 23 £ 8 V y )S s IZ )S f 2á> T~ )S ¥ 2? V J¥ 2% b 4 2? )3 8 . /4 H ¥ W~ )Z 9 4 V 21 )o 2'9 '2S $D )8 3 ¥ y H- 3 S )S 3 v ÍO w 8 2l % 8 T~ 15' ¥ 23 4 V is (p £ ¥ 2á> ¥ 8 s ¥ lo )Z 18 V 8 )°i 22 )S s s V b 1S $1 ¥ 2á> ¥ S 18 3 23 n d IS )Z )S ? 32 )S 6 ¥ 8 13 ¥ S )J /3 ' ¥ U> T~ IS' Vh 23 2.2 V s JS 31 S ¥ r V ¥ b )S 13 V 12 8 3 )S ¥ 8 )S 7T ¥ S2 )S B = D = Ð = E = É = F = G = H = 1 = 1 = J = K = L = M = N = 0 = 0 = P = R = S = T = U = Ú = V = x = Y = •Ý = z = Þ = Æ = 0 = )2 21 20 5 21* 21 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á stórborg i fjarlægu landi. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóö- viljans, Si&umúla 6, Reykjavlk, merkt: „Krossgáta nr. 108”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verölaunin eru bókin Einar Benediktsson eftir Sigurð Nordal. Bókin kom út hjá Helgafelli áriö 1971, og er þetta þriöja bók höfundar I ritgerða- flokki um Islensk höfuöskáld sem Helgafell gefur út. 1 formála bókarinnar segir Siguröur Nordal m.a.: „Einar Benediktsson var ekki einungis mikiö skáld, heldur svo merki- legt afbrigði Islendings, aö hverjum þeim, sem vill kynnast þessari þjóö, er fróölegt aö vita nokkur deili á manninum og æviferli hans, fyrir utan skáld- skapinn. Þvi hef ég taliö skylt aö drepa á það af athöfnum hans og áhugamálum, sem mér fannst óhjákvæmilegast frá þessu sjónarmiöi, þó aö kvæöin séu aöalatriöiö”. Verölaun fyrir krossgátu nr. 104 Verölaun fyrir krossgátu nr. 104 hlaut Magnús Björnsson, Birkimel 6 Reykjavik. Verðlaunin eru skáldsagan Hermann og Didi eftir Gumberg Bergsson. Lausnaroröiö var HJORDtS. I tilefni njósnamyndaflokks í sjónvarpi: Hver var hvað í SS Hitlers-Þýskalands? Njósnamyndaflokkurinn sovéski sem nú er verið að sýna i sjónvarpi gerist að mestu innan SS. Æðsti maður SS, Himmler, kemur mjög við sögu, einnig und- irmenn hans úr öryggisþjónust- unni, Kaltenbrunner, Schellenberg og Miiller sem allt eru sögulegar persónur. Þeireru i flóknum leik sin á milli og er hætt við að margir ruglist i honum og viti ekki hver var hvað. Og hvað var SS? SS er skammstöfun fyrir Schutzstaffel sem við getum þýtt með varðsveit. Þetta voru varð- liðar foringjans, griðarmikið riki i rikinu, sem fékkst ekki sist við að bæla niður alla andstöðu við nasismann og einnig við fram- kvæmd kynþáttakenninga hans og margt fleira. Þar að auki hafði SS allmikinn her á sinum snærum á vigstöðvum striðsins og þóttu þær sveitir illræmdar. Höfuðpaurarnir Heinrich Himmler var Reichsftihrer SS, eða marskálk- ur þessa liðs. Það var hann sem reyndi að gera SS að einskonar trúfélagi eða riddarareglu með hátiðlegum serimonium, eiðstöf- um, táknakerfi og annarri dulúð. Himmier var einhver illræmdasti foringi rikisins vegna þess að hann var yfirstjórnandi útrýmingarfangabúðanna. Engu að siður var það reyndar hann sem gerði á elleftu stund tilraunir til að semja við Vesturveldin, til- raunir sem hlutu að mistakast vegna orðstirs hans — en það er önnur saga. Næstæðstir i SS voru Obergruppenfíihrer eða yfirhers- höfðingjar. Einn þeirra var til dæmis yfir vigstöðvaher SS. Alls voru þeir 12 eins og postularnir, einn yfir hverri deild. Sá sem mönnum stóð mestur stuggur af var Heydrich (sem tékkneskir andspyrnumenn drápu) og eftir- maður hans Kaltenbrunner, sem kemur mjög við sögu i mynda- flokkinum. Kaltenbrunner var Obergruppenfiihrer RSH/ (Reichssicherheitshauptamt) eöt Yfirstjórn öryggismála. Undir Kaltenbrunner heyrftti nokkrar deildir en tvær eru merk- astar. önnur var öryggislögregl- an (Sicherheitspolizei). Hún sameinaði tvær deildir, Glæpalögregluna (Kripo) og hina frægu Gestapo. Gestapo er skammstöfun fyrir Leynilögregla rikisins (Geheime Staatspolizei) og fékkst við leit að og útrýmingu á óvinum rikisins. Yfirmaöur Gestapo er Muller sá, sem fann fingraför Stierlitz i sovéska reyf- aranum. Schellenbergsá sem Stierlitzer i skrýtnum leik við, var yfiriOað- ur SD, öryggisþjónustunnar, sem átti að annast njósnir erlendis. Stierlitz sá sem sagt er frá er látinn vera „Standartenfúhrer SS” eða höfuðsmaður. Slikir menn voru i sjöunda tignarflokki i SS af alls átján. Þess skal getið, að Himmler var handtekinn af breskum Hörd átök um kvenpresta innan sænsku kirkjunnar Ingmar Ström Stokkhólmsbiskup fordæmdi harðlega þá aðila innan sænsku kirkj- unnar sem hafa barist gegn prestskap kvenna í nýjársmessu sinni/ að því er Dagens Nyheter hermir. Biskup sagöi aö kvennadeila þessi eitraöi andrúmsloft i kirkj- unni. Kirkjan er, sagöi hann, kloí- in, og I staöinn fyrir samræöur og samstarf um málin höfum viö fengiö laumulegt baktjaldamakk og mótmælaaögeröir frá prestum sem ekki geta fallist á konur i prestem bættum. Fordæmdi biskup harölega stefnuskjal svonefnds Kirkelig samling en þar er öllu samstarfi viö kven- presta hafnaö. Biskup neitaði þvi, aö finna mætti i Bibliunni röksemdir gegn prestskap kvenna. Þar væri að sönnu nóg um athugasemdir I þá veru aö konan væri karli undir- gefin, en þaö væri arfur sem kirkjan þyrfti aö losa sig viö. Hann sagöi m.a. aö þaö væri athyglisvert, aö andstæðingar kvenpresta heföu ekki fundið neina Ivitnun I orö Krists sjálfs til aö styðja mál sitt. Stórkirkjan i Stokkhólmi var þéttsetin á nýjársdag. Nokkrir gesta yfirgáfu kirkjuna meðan á predikun stóð I mótmælaskyni, en margir þökkuðu biskupi framlag hans til mála. Heinrich Himmler gekk f ravn meö þá grillu aö hann gcti bjarg- aö Þýskalandi meö sérfriöi og orðið leiðtogi þjóðarinnar eftir strið. hermönnum 21. mai 1945 og framdi sjálfsmorð tveim dögum siðar. Kaltenbrunner var hengd- ur. MQller komst undan — margir halda að hann sé i Paraguay. Saganog myndaf lokkurinn Sem fyrr segir gekk Himmler með þá hugmynd, að hann ætti að bjarga Þýskalandi með þvi að semja sérfrið við Vesturveldin. Schellenberg reyndi að ýta undir hann i þessum efnum. Það er lika rétt, að bandariskir erindrekar, m.a. Alan Dulles, áttu viðræður I Sviss siðustu mánuði striðsins, m.a. við Wolf þann sem við sögu kemur i hinum sovéska mynda- flokki. En það mun svo vera sovésk sértúlkun, að Dulles hafi I raun og veru viljað reyna þennan sérfrið. Laumuspilið i Sviss hafði einkum tvennan tilgang. Annars- vegar voru fulltrúar alþjóðasam- taka Gyðinga að reyna að fá Himmler til að stöðva morðvélina I fangabúðunum þýsku og gáfu þeir fulltrúum SS ýmislegt i skyn um áhuga Bandarikjaforseta á sérfriði sem i raun var blekking. Hinsvegar var reynt að fá Wolf til aö koma i kring uppgjöf þýska hersins á Italiu til að spara óþarf- ar blóðsúthellingar og tortim- ingu. („Der Orden unter dem Totenkopf” eftir Heinz Höhne) Strompleik- ur Laxness settur á svið í Moskvu? t vi&tali viö Vladimir Andrééf, aðalleikstjóra Ermolovuleikhúss- ins i Moskvu, kemur þaö fram, aö hann muni vera aö velta fyrir sér uppfærslu á Strompleik Halidórs Laxness. Eina leikritiö eftir Halldór sem sýnt hefur veriö I Sovétrikjunum til þessa er Silfurtungliö (sem kallaövará rússnesku Vögguvisa seid). Það var sýnt I Malij leikhúsinu i Moskvu og á finnsku I borginni Petrozavodsk I Kareliu. í viðtalinu sem birtist i Fréttir frá Sovétrikjunum segir á þessa leiö: „Vladimir Andrejef talar um leikrit Laxness. Hann segir aö þau fjalli um gildismat, um þaö sem er ekta og það sem er ekki ekta. Þetta vi&fangsefni er alltaf á dagskrá. Þess vegna er „Strompleikur” ákaflega flókiö og skemmtilegt verk. Viö erum aö ihuga sýningu á honum i leikhúsinu okkar”.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.