Þjóðviljinn - 08.01.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 8. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Sköpun
W Evu
— Fagurt eins og sólin
— Hvert ferft þú?
— Bara eitthvað. En þú?
— Ég fer hina leiðina
I rósa-
garðinum
Fæddist áöur en syndin
kom í heiminn
„Hvarflaöi aldrei aö mér aö
persónuleg fyrirgreiösla for-
stööumannsins væri tengd fjár-
málum bankans” segir Björgólf-
ur Guömundsson.
Fyrissögn I Visi, Dagblaöinu
og Morgunblaöinu.
Borg á bjargi traust
Misheppnuö árás á mannorö
mitt, segir Alfreö Þorsteinsson
Dagblaöiö
En líkaminn er í sundi og
handbolta.
1 kjölfar aukinnar veröbólgu
má vænta allskonar óárunar,
mest andlegrar, sem birtist I
braski og gróöahyggju, upplausn
og spillingu.
Leiöari I Timanum.
Áburö og Ijós og aöra virkt
enginn til þeirra sparöi...
Hvaö sem þessu liöur er þaö
allavega ljóst, aö ritstjóri
Alþýöublaösins telur þá jafnaöar-
menn „sanna” samherja sem
eiga peninga og aöra virkt úti I
Skandinaviu — og geta látiö ein-
hverja aöstoö i té viö Alþýöublaö-
iö i erfiöleikum þess.
Timinn.
Gjafir eru yður gefnar
Samningsaöstaöa verkalýös-
hreyfingarinnar i markaöskerf-
inu er sterk, hún er sambærileg
viö aöstööu fjárkúgarans.
Morgunblaöiö.
Islenskur drengskapur
Ráku hnifinn i eigiö bak.
Fyrirsögn i Tlmanum
Loksins mun eitthvað ger-
ast!
Gunnar Guöbjartsson, formaö-
ur Stéttarsam bands bænda,
hyggst hætta formennsku ef
stjórnvöld taka ekki viö sér.
Morgunblaðiö
Mannúðarstefna sigrar í
Nató
Bandariski hershöföinginn
Haig.. sagöi aö nifteindasprengj-
an, sern drepur meö geislavirkni
en þyrmir mannvirkjum mundi
gera hernaöarlegt mótvægi raun-
verulegra en siöur en svo auka
hættuna á kjarnorkustyrjöld. Aö
dómi Haigs mundi sprengjan
tryggja betri árangur I hernaöi
meö minni hörmungum fyrir
óbreytta borgara.
Morgunblaöiö.
Kristur alveg úti aö aka.
Ruth Reginalds — besti vinur
barnanna
Auglýsing i Morgunblaöinu
Baráttan gegn danskri
heimsvaldastefnu
t samkeppni viö dönsku blööin
Fyrirsögn á frétt um nýtt
islenskt dömublaö
Meinleysishugsjónin lifi
Stungiö á kýlum en enginn
meiddur
Fyrirsögnum áramótaskaup
útvarpsins
Kölski mettur eftir jóla-
svall islendinga?
Hefur hægt um sig I neöra nú.
Alþýöublaöiö
Adolf J. Petersen:
VÍSNAMÁL
Jólin liðin,
gjöfum gleymt...
Nú eru jólin 1977 gengin fyrir
garö, allt sem þeim tilheyröi er
aöeins þaö sem sumir geyma I
minningunni, en aörir vildu
gjarnan geta gleymt. A jólaföst-
unni skiptu nokkrar miljónir
króna um eigendur einsog gerst
hefur á fyrri jólaföstum, nema
hvaö veröbólgan hefur hagrætt
þvi þannig, aö menn hafa aöeins
fengiö minna vörumagn fyrir
miljónina sina en áöur. En þetta
er liöin tiö, svo ekki veröur aftur
snúiö hvaö timann snertir, en
orsökum og afleiöingunum lýsir
Tryggvi Emilsson i þessari
visu.
Fram hefur iöan stóra streymt,
storms og hviöum sprottinn,
jólin liöin, gjöfum gleymt,
gróöi niöur dottinn.
Sennilega hefur Tryggvi fariö
i búö fyrir jólin og ekki fundist
hann fá mikiö fyrir þúsund
króna seöilinn, sem ráöa má af
þessum visum hans:
Ct aö reyta björg i bú,
bind ég þvengi mina,
Þúsundkallinn, þarfa hjú,
þekkir vini sina.
Flest er keypt viö kaupmanns
disk,
þó krónan sé enn aö hrapa.
Græöi einn á vöru visk,
veröur hinn aö tapa.
Aldrei fyrr ég áöur leit
auramergö svo létta,
en búðarsveinninn veröiö veit,
. og varan kostar þetta.
Ekki þykir öllum leitt
þó á mér bitni hallinn.
Næstum onl ekki neitt
eyddist þúsund kallinn.
Létta skjóöu burt ég bar,
bundinn verölagsfjötrum.
Samt er auöugt aldarfar,
og enginn sést I tötrum.
Bækur Tryggva, Fátækt fólk
og Baráttan um brauöiö, eru
orönar vel þekktar manna meö-
al. Hinsvegar eru visur hans um
öfugstreymiö, sem hann orti
1933, ekki almennt kunnar, en
þær lýstu þá viöhorfi hans til
ástandsins i þjóöfélaginu og
gera þaö lika nú:
Valdsins herrar eru enn
allir úr hópi rikra,
þvi eru margir þurfamenn
þræiar I búöum siikra.
Eins er þetta almennt séö,
auðmenn gulli stafla,
i þeirra sjóöi safnast féö,
sem þeir snauöu afla.
Ekki eru valdsmenn höltum
hlif,
en hýöa þá meö vendi,
svo alþýöunnar auma lif
sé allt I þeirra hendi.
Slst er þessum vitsins vant,
en viljann til aö skilja,
aö lýönum sé um lif sitt annt
létt er þeim aö dylja.
Hreinsa þyrfti himin og jörö,
af höföingjanna slori.
En alþýöan er herra-hjörö
c*g hikar i hverju spori.
Þeirri aumu auövalds nauö
ætlar seint aö linna,
aö svikahrappar safni auð
á svitadropum hinna.
Svona er þetta sjónarspil,
svart er þab I framan.
Þvi er best aö breyta til
og bylta þvi öllu saman.
Visnasöfnun, hefur oröiö
mörgum mönnum alldrjúg tóm-
stundaiöja, og kannast vist
ýmsir viö þaö. Sigfús Jónsson
fyrrum bóndi I Forsæludal var
einn af þeim. Hann baö eitt sinn
Valdimar Benónýsson I Selási i
Viöidal um aö senda sér nokkr-
ar stökur. Valdimar geröi þaö
og sendi Sigfúsi syrpu sina og
sem fylgjorð þessar visur meö:
Þér er skylt aö leggja liö
og láta af greinum minum,
fjúka lauf, sem falli viö
föng I bólstri þinum.
Ef þig vantar enn i skarö
öörum feng til varna,
hirba máttu heim I garb
hrakninginn þann arna.
Heimsan og greindin hafa
löngum fylgst aö og munu
sennilega gera þaö enn um
ókomna framtiö, en sinn máta
hefur hver þeirra á sinu. Valdi-
mar Benediktsson frá Syðri-Ey
kvaö:
Heimskan þræöir beina braut,
biinir skammt á veginn,
en viskan krækir leiti og laut
og litur báöu megin.
Og þessi visa Valdimars er
enn i gullu gildi:
Ef aö lifa tsland má
og eiga þroskaskilyröin,
treystum ei né trúum á
tvibýli viö stórveldin.
Viöhorf manna til lifsamst-
ursins er all-breytilegt og
sjaldnast hjá nokkrum tveimur
mönnum eins, enda fer þaö
mjög eftir lunderni hvers og
eins hvernig hann mótar afstöðu
sina til daglegs lífs. Aöalheiöur
Kristinsdóttir frá Asi i Vatnsdal
vildi njóta lifsins, hló en grét
ekki. Hún kvaö:
Min er hæsta hjartans þrá
heims I ölduróti
Aö þræöa veginn, þoka ei frá,
þó aö næöi á móti.
Þó aö hjartað kuldi og kif
kæli gegnum árin,
böliö ei mitt bugar Itf,
brosi ég gegnum tárin,
Þrái ég gjarnan glaum og dans,
gleöi er i þvi falin,
aö kveikja leiftur kærleikans
og kasta þvi I valinn.
Vist ég rökkriö elska æ,
yndi margt það geymir,
kossa og armlög flest ég fæ,
i fylgsnum sitthvaö dreýmir.
Ef ég sveina aö mér vef
— er þaö list ab máta, —
mótleik þann ég hlotiö hef
aö hlæja en ekki gráta.
Þegar aldur færist yfir menn
og þeir finna muninn, getur
ýmislegt gerst i fari þeirra ,
sjtundum annaöhvort dregiö úr
jieim dáö eöa örvaö til frekari
afreka. Magnús Jónsson frá
Skógi kvaö:
Yfir færist ævihaust,
andans brestur strengur,
þegar gaman græskulaust
gleöur menn ei lengur.
Þá er heillum horfin þjóö,
hugur veill á reiki,
þegar æska ellimóö
iökar græskuleiki.