Þjóðviljinn - 08.01.1978, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 08.01.1978, Qupperneq 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. janúar 1978 ___________________RAGNAR ARNALDS: Veröur bakari hengdur AB áeggjan ungra sjálfstæBis- manna og meB stuBningi stjórn- skipaBrar nefndar virBist Matthfas fjármálaráBherra vera aB búa sig I stakk til a& ráBast gegn „bákninu” margumtalaBa, sem sligar þjóBfélagsbygginguna og fþyngir fjárhag fólksins. HvaBa starfsemi er þaB, sem þeim ihaldsmönnum kemur helst i hug aB grisja þurfi eBa skera niBur? Hvar er bákniB mikla aö finna? í leit að „bákni”. Eiga þeir viB bankakerfiB margfalda, kerfi fjögurra sjálf- stæöra banka, sem allir eru i eigu rikisins og stöBugt auka umsvif sin i glórulausri samkeppni sin I milli. Eöa er þaö kannski trygginga- kerfiö, sem þeir eiga viö, frum- skógur yfir 20 tryggingafélaga, sem sýgur til sin ótalda fjármuni frá fólkinu i landinu, og sannar- lega þyrfti aö grisja? Eiga þeir ef til vill viö bákniö mikla, sem allir landsmenn finna fyrirá degi hverjum, hiö þrefalda dreifingarkerfi á olium og bensini, sem hlýtur aö veröa skoriö niöur fyrr eöa sIBar til mikils léttis og hagræöingar fyrir þjóöina? ' Eöa eiga þeir viö bákn bakn- anna, þann ofvaxna myrkviö, sem annast innkaup á erlendum vörum til landsins? Eiga þeir viö hátimbraö kerfi 500-600 heiid- verslana, sem gera innflutning landsmanna margfalt dýrari en vera þyrfti? Bakari og smiður Nei, þaB er á hreinu — þeir eiga ekki viö hin raunverulegu bákn, sem eru aö sliga þjóöina. Þetta eru heilög bákn, eins og flestir vita og ungum ihaldsmönnum miklu kærari en svo, aB þeir vilji nokkuö viö þeim blaka. Ihaldsmennirnir ungu eru staB- ráönir I aö hengja bakara fyrir smiö. Bákniö, sem þeir ætla aö ráöast á framar öllu ööru og f jar- lægja meö tilstyrk fjármálaráö- herrans, eru nokkur arövænleg atvinnufyrirtæki I eigu rikisins, t.d. Siglósild, Landssmiöjan, Slippstööin á Akureyri, Alafoss og Sildarverksmiöjur rikisins. Eru þá þessi fyrirtæki byröi á riki og þjóöfélagi? Er eitthvaö unniö viö þaö, að rikiö losi sig við þau? Við skulum skoöa þessi fyrirtæki nánar. Siglósild Lagmetisiöjan Siglósfld væri einfaldlega ekki til, ef rikiö (og Sildarverksmiöjurnar) heföu ekki sett hana á stofn fyrir tæpum tveimur áratugum. Þetta fyrir- tæki hefur skilaö þjóöarbúinu miklum verömætum, sem líklega heföu ella fariö i súginn, og auk þess hefur þaö sparaö rlkinu verulegar fjárhæðir I greiöslu at- vinnuleysisbóta I Siglufirði á löngu timabili, fyrir utan þann margvislega óbeina hagnað, sem rikiö hefur haft af launagreiösl- um til starfsfólks og almennri peningaveltu, sem allri verö- mætasköpun fylgir. Ekkert bendir til þess, aö einkaaöilar hefðu starfrækt fyrir- tæki i Siglufiröi, sem komiö heföi i staöinn fyrir Siglósild. Auk þess bendir flest til þess, aö einkaaöil- ar heföu enn siður ráöiö viö þau stórfelldu vandamál, sem komiö hafa upp á starfsferli Siglósfldar m.a. slldvei&ibann I nokkur ár, og heföu þvi fyrir löngu veriö búnir aö gefast upp. Þetta munu flestir geta sam- þykkt, sem til þekkja i Siglufiröi. Hins vegar gafst rikiö ekki upp, þótt oft væri stuöningur þess lftill og lélegur, og siöan hefur þaö fengið fyrirgreiöslu sina marg- faldlega endurgoldna. Landssmiðjan Landssmiöjan er traust og gott fyrirtæki, sem veltir um 500 millj- ónum króna á ári, og bæ&i þjónar opinberum aðilum, t.d. Skipaút- gerð og Landhelgisgæslu, en þó ekki slður einkaaöilum, t.d. loönubræöslum vlös vegar um land. Fyrirtækiö hefur skilaö dá- góöum hagnaöi ár eftir ár, greiöir talsveröa skatta og hefur ekki I áratugi fengiö framlög úr rfkis- sjóöi. Slippstöðin Slippstööin á Akureyri væri sennilega ekki I tölu starfandi fyrirtækja I dag, ef rlkiö heföi ekki hlaupiö undir bagga, þegar einkaaöilar voru búnir aö setja fyrirtækiö á hausinn. Rlkiö á nú 54% I Slippstöðinni, Akureyrar- bær 36%, Kaupfélag Eyfiröinga 6% og aðrir aöilar afganginn. Rikiö hefur eins og aörir hluthaf- ar fengið 10% arö af hlutafé sinu undanfarin ár, enda hefur veriö talsveröur hagnaöur af rekstrin- um, og velta fyrirtækisins nemur nú um 1500 milljónum króna á ári. Fyrirtækiö stendur nú á kross- götum, núverandi æöstu ráöa- menn þess, ráöherrar iönaöar og fjármála i Reykjavlk, hafa hug á aö afhenda þaö einkaaöilum, sem gætu vafalaust grætt á þvl um stund og sett þaö svo á hausinn aftur. A hinn bóginn kemur mjög til álita aö vinna aö þvl á næstu árum aö tvöfalda framleiðslugetu stöövarinnar, þvl aö bæöi felst I þvi mikil hagræöing og jafnframt er það þjóöhagsleg nauösyn aö flytja viögerðir og smíöi fiski- skipa I stórauknum mæli inn I landið. Ekki skortir verkefnin. En staöreyndin er sú, aö ríkisvaldiö er sennilega eini aöilinn, sem hef- ur bolmagn til aö framkvæma svo myndarlegt átak. Rekstur rlkisins á Slippstööinni á Akureyri I samvinnu viö heima- aðila hefur fært þjóöinni ómældan hagnaö. Eins og Siglóslld og Landssmiöjan er Slippstööin ein af buröarstoöum íslensks at- vinnulifsen hvorki bákneða byrði á einum eöa neinum, hvorki rík- inu eöa þegnum þess. Fullyröing- ar um hiö gagnstæöa eru óvenju- lega augljóst áróöursbull. Álafoss Ullarverksmiöjan Álafoss væri vafalaust heldur ekki til ef rikið heföi ekki hlaupiö undir bagga, þegar fyrri eigendur komust I þrot. Fyrirtækið er aö öllu leyti I eigu Framkvæmdasjóös rfkisins. Alafoss átti I nokkrum erfiöleik- um fyrst eftir aö Framkvæmda- sjóöur yfirtók reksturinn, en hef- ur siöan margfaldaö umsvif sln meö undraveröum hraöa og aukiö veltu sína úr 101 milljón króna 19691 um 2500 milljónir króna áriö 1977. Hagnaöur var rúmar 50 milljónir króna á árinu 1976 og veröur líklega svipaöur árið 1977, þráttfyrir feiknamiklar afskriftir bæöi árin. Þaö væri sannarlega ekki ama- legt fyrir einhvern innanbúöar- manninn I stjórnarliðinu aö fá upp I hendurnar þá gullnámu, sem Alafoss er I dag, meö góöum kjörum. Sildarverksmiðjurnar Þó er afhending Alafoss I hend- ur einkagróöamanna ómerkileg- ur glaöningur viö hliðina á þeim happafeng, sem Sfldarverksmiöj- ur rlkisins yrðu I höndum þeirra, sem þær fengju í hendur og heföu auk þess bolmagn til aö halda þeim gangandi, þar til endurnýj- um verksmiðjanna er lokiö og rekstur þeirra er almennt farinn aö spanna áriö um kring. Síldarverksmiöjurnar hafa lif- aö tlmana tvenna og stundum átt I talsveröum þrengingum. En I staö þess að skilja allt eftir I auön, eins og einkaaöilar hafa víöa gert, t.d. á Noröurlandi þegar slldin brást, var þaö eðli rlkis- verksmiöjanna aö þrauka, og nú er hvergi eins mikil loönubræösla eins og einmitt f Siglufiröi. Ef einkaaðilar heföu rekið Síldar- verksmiöjurnar, væru þeir vafa- laust fyrir löngu búnir aö selja aöstöðu sína I Siglufiröi til ann- arra nota fyrir skít og ekki neitt, meðan allt var þar I rúst. Nú eru Síldarverksmiöjur rikisins hins vegar I stórsókn og not,a allan sinn hagnaö til upp- byggingar, m.a. er nú áformað að endurbyggja verksmiðjuna á Skagaströnd, og er þaö taliö geta aukiö loönubræöslu í landinu um 50 þúsund tonn, en þaö jafngildir um 1200 milljónum króna I út- flutningsverömæti á ári. Ekki er óllklegt, aö magn bræöslufisks á næstu árum muni tvöfaldast meö aukinni veiöitækni og bættri geymslu- og bræösluaö- stööu I landi. Flestar verksmiöjur veröa þá reknar 8-10 mánuöi árs- ins, ef ekki óslitiö áriö um kring. Enginn þarf aö láta sér til hugar koma, aö byröi rlkisbaknsins veröi léttbærari fyrir fólkiö I landinu aö nokkrum árum liön- um, ef rlkið veröur þá búiö aö losa sig viö slldarverksmiöjurnar, sem voru upp byggöar I öndveröu meö framlögum skattgreiöenda og hafa slðan staöiö undir frekari útþenslu og endurnýjun, en virö- ast nú einkar vel til þess fallnar aö skila eiganda slnum drjúgum aröi. Rekstur ríkisins þarf að betrumbæta Þessi miklu ríkisfyrirtæki sem ég hef hér nefnt eru aö sjálfsögöu engin byrði á skattgreiöendum, heldur þvert á móti mikilvægar undirstööur atvinnulífsins og ágætar mjólkurkýr fyrir rlkiö. Bákniö sem þjóöin þarf aö grisja er annars staöar aö finna. Sóunin, átakanlegust eyösla ver&mæta I þjóöfélaginu er fyrst og fremst aö finna I höfuöstöövum einkagróö- ans I margs konar milliliöastarf- semi sem löngu er vaxin þessari smáþjóö upp fyrir höfuö. Enginn má þó skilja orö mín svo aö rekstur þessara ríkisfyrir- tækja sé meö öllu óaöfinnanlegur eöa þarfnist engra breytinga. Rlkisrekstur undir forystu manna sem vilja hann feigan af pólitlsk- um ástæöum er oft meingallaöur og þarfnast endurskipulagningar. Sigló-síld hefur oft liöiö fyrir það svo aö dæmi sé nefnt, aö æ&stu umbo&smenn eigandans, embættismenn iðnaðar- og fjár- málará&uneytis hafa verið sljóir og skilningsvana á þarfir fyrir- tækisins. A seinustu árum hefur verksmiöjan oft leitaö til opin- berra aöila um framkvæmdafé. A Alþingi hefur verið svaraö aö verksmiöjan ætti aö snúa sér til stofnlánasjóöa en í Fram- kvæmdastofnun ríkisins hafa þau svör veriö gefin, aö ríkisfyrirtæki ættu ekki aö fá lán úr stofnlána- sjóðum rikisins, heldur framlagá fjárlögum. Rlkisfyrirtækið hefur þannig lent á hrakhólum, vegna þess aö kerfið er andsnúiö. Þetta var á annan veg I tfö vinstri stjórnarinnar, þegar Sigló-SIld fékk bæöi stofnframlag frá eiganda sínum (á fjárlögum) og lán hjá Framkvæmdastofnun eins og hvert annaö fyrirtæki. Stjórn rikisfyrirtækja Stjórnarfyrirkomulag Sigló- Sildar er óvenjulega heil- brigt: heimamenn eiga lögbund- inn rétt til meiri hluta stjórnar og þar af er a.m.k. einn fulltrúi af fimm úr hópi starfsfólks. ööru máli gegnir um Alafoss svo að annaö dæmi sé nefnt. Ekki er eölilegt aö fyrirtækiö setjist aö hjá bjargvætti slnum, Fram- kvæmdasjóöi, þótt þar hafi sjálf- sagt verið notalegt aö dveljast meðan fyrirtækið var aö ná sér eftir að vera risið upp af banaleg- unni úr höndum einkaframtaks- ins. Fyrirtækið þarf aö veröa sjálfstætt og stjórn þess ætti aö endurspegla eöiilega hagsmuni sem viö þaö eru tengdir meö aöild bændasamtaka, starfsfólks og kunnáttumanna I útflutningi t.d. fulltrúa frá útflutningsmiöstöð iönaöarins. Um öll rlkisfyrirtæki gildir aö undirbúa ætti og þjálfa starfsfólk til að hafa meiri afskipti af rekstri þeirra en nú er. Aukin aðild sveitar- félaga? Um rlkisfyrirtækin gildir einnig almennt að þau þyrftu aö geta leitaö til eins aöila I ríkiskerfinu sem heföi forsjá þeirra meö hönd- um af hálfu viðkomandi ríkis- stjórnar og fylgdist stööugt meö rekstri þeirra af áhuga og vel- vilja. En þvl miöur eru ríkisfyrir- tækin oft meöhöndluö eins og hornrekur svo sem sanna mætti meö mörgum dæmum. Rlkisrekstur er ekki eftir- sóknarvert rekstrarform I sjálfu sér. Rekstur ríkisins er oft þunglamalegur en kemur aö ómetanlegu gagni viö vissar kringumstæöur og er þá gjarnan óhjákvæmilegur. Ef aöstæöur leyfa aö bæjarfélög annist rekstur rfkisfyrirtækja eöa jafnvel yfirtaki þau og sé þeim þaö kleift án þess aö lagt sé I of mikla áhættu ætti ekkert að vera þvl til fyrirstöðu. Þaö er aöeins eölileg verkaskipti í opinberum rekstri, að sveitarfélag eitt eöa fleiri yfirtaki ríkisfyrirtæki. Af- gerandi er hvort fyrirtækiö er áfram rekiö meö almannahag fyrir augum eöa I þágu einka- gróöans. Gerist ekki átakalaust Viö Alþýöubandalagsmenn höf- um enga oftrú á gildj ríkisfyrir- tækja og kunnum ekki slöur aö meta önnur form félagslegs reksturs. Einnig höfum viö veriö hvatamenn þess aö rikisfyrirtæki sem hætt væri aö gegna hlutverki slnu eins og Tunnuverksmiöjur 'rlkisins I Siglufiröi eftirléti einka- fyrirtæki aöstööu sína, af því aö aðstæöur kröfðust þess og á ég þar viö Húseiningar h.f., sem eru I eigu bæjarins og mikils fjölda bæjarbúa. En rikisfyrirtæki sem standa i blóma og hafa miklu hlutverki aö gegna veröa ekki oröalaust af- hent einkaaöilum þótt nokkrir kreddumeistarar I hópi ungra sjálfstæöismanna sjái sér leik á boröi aö efla hlutdeild einkagróö- ans I skjóli Ihaldsstjórnar. Is- lendingar eru félagslega sinnaöir upp til hópa og munu ekki láta sllkt henda þegjandi og átaka- laust. Ráðist gegn undirstöðum-en báknin standa óhreyfð!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.