Þjóðviljinn - 08.01.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 08.01.1978, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. janúar 1978 Kærleiksheimilid Bil Keane „Amma? Þetta er Benni. Ég kanna aö bllstra! Heyröu bara!..” Blaðberar Vinsamlegast komið á afgreiðslu blaðsins og sækið rukkunarheftin. Afgreiðslan opin: mánud. — föstud. frá kl. 9-17. Þjóðviljinn Sídumúla 6 sími 81333 útvarp Sunnudagur ■ 8.00 Morgunandakt. Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir (Jrdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Slavneskir dansar op. 46 eft- ir Antonin Dvorák. Cleve- land-hljómsveitin leikur. George Szell stjórnar. b. Þættir úr „Seldu brúöinni” eftir Smetana. Sinfóniu- hljómsveitin i Minneapolis leikur. Antal Dorati stjórn- ar. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10. Veöurfregnir. Fréttir 10.30 Sónata nr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. Yehudi Menuhin og Lous Kentner leika. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Séra Ingólfur Astmarsson prestur á Mosfelli i Grims- nesi prédikar. Séra Hjalti Guömundsson dómkirkju- prestur þjónar fyrir altari. Fluttur veröur messu söng- ur eftir Ragnar Björnsson dómorganista. Dómkórinn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ot fyrir takmarkanir tölvisinda. Ólafur Proppé uppeldisfræöingur flytur er- indi um aöferöir viö rann- sóknir I uppeldisfræöi og mat á skólastarfi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu i Baden-Baden. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins leikur. Einsöngvari: Halina Lukomska Stjórn- andi: Ernest Bour. a. Þýzk- ir dansar eftir Schubert b. Fjórir söngvar op. 13 eftir Anton Webern c. „Alten- berg-ljóö” op. 4 eftir Alban Berg. d. Sinfónia nr. 8 i h- moll eftir Franz Schubert. 15.00 Svart, hvitt og Arabar. Þáttur um pilagrimaflug milli Afriku og Saudi-Arab- Iu. Umsjón: Steinunn Sig- uröardóttir fréttamaöur. 16.00 Létt lög frá austurriska útvarpinu. 16.15 Veöurfregnir . Fréttir 16.25 „Sólin fyrst, Aþena fyrst og Mikis milljónasti” Friö- rik Páll Jónsson tekur sam- an þátt um griska tónskáld- iö Þeódórakis (Aöur útv. á jóladag). sjónvarp Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Hildarleiknum lýkur Þýö- andi Kristmann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræöslumyndaflokkur um sögu og áhrif kristninnar I tvö þúsund ár. 3. þáttur. Mótun Evrópu Heiöingjar úr noröan-veröri Evrópu fara ranshendi um álfuna allt suöur til Rómar. Um skeiö heldur kristnin aöeins velli I tveimur löndum Evrópu, írlandi og Itallu. A þessum erfiöu tímum kemur til sögunnar kristinn þjóöhöföingi, Karknagnús Frankakonungur. Ariö 800 er hann krýndur keisari Rómverska keisaradæmis- ins. Þýöandi Guöbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L aö hl.) Umsjónarmaöur Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 19.00 Skákfræösla (L) Leiö- beinandi Friörik Ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 „A þessari rimlausu 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin.Oddný Thorsteinsson les þýöingu slna (13). 17.50 Harmonikulög.Armstein Johansen, Sverre Cornellus Lund og Horst Wende leika. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir — þriöji þáttur. Umsjónar- menn: Friörlk Þór Friöriksson og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Sinfónia fyrir sautján hljóöfæri eftir Joseph Grossec. Sinfóniuhljóm- sveitin I Liege leikur; Jaqu- es Houtmann stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les 21.00 tslenzk einsöngslög.1900- 1930. 1. þáttur. Nlna Björk Ellasson fjallar um Svein- björn Sveinbjörnsson. 21.25 Gufuafl og gufuskip.Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri flytur erindi. 21.50 Kórsöngur I útvarpssal. Selkórinn syngur erlend lög. Söngstjóri: Siguróli Geirs- son. 2210 tþróttir. Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Metro- politanhljómsveitin o. fl. leika létt lög eftir Laws, Parker, Ellington o. fl. Dolf van der Linden stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Séra Ingólfur Astmars- son flytur (a.v.d.v.) Morg- unstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdóttir byrjar aö lesa „Drauma- stundir dýranna” eftir Er- ich Hölle I þýöingu Vilborg- ar Auðar Isleifsdóttur. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriöa. tslenzkt málkl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Hljómsveitin Fílharmonla I Lundúnum leikur „Leon- oru”-forleik nr. 1 op. 138 eft- ir Beethoven; Otto skeggöld” (L) Háskólakór- inn flytur tónverk eftir Jón Asgeirsson við ljóð Jó- hannesar úr Kötlum. Stjórnandi Ruth L. Magnús- son. Teikningar viö ljóöiö gerði Egill Eövarösson. 20.45 Fiskimennirnir (L) Danskur myndaflokkur. 5. þáttur. Heilagur en mann- legur Efni fjóröa þáttar: Fiskimennirnir una vel hag sínum viö Limafjörö, en þeir hafa ekki gleymt átthögunum. Sumardag nokkurn fara þeir til strandarinnar, og þar finn- ur Anton Knopper konuefni sitt. Strlöið viö sóknarprest- inn heldur áfram og nær há- marki, þegar hann býöur unga fólkinu I skemmtiferö. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 21.50 Dick Cavett ræöir viö Woody Allen (L) 1 þessu viðtali er einkum fjallað um kvikmyndir ogbækur Allens og sálgreiningu. Listamað- urinn fjölhæfi leikur á hljóö- færi, og sýnd eru atriði úr tveimur mynda haris. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Aö kvöldi dags (L) Séra Skírnir Garöarsson, sóknar- prestur I Búöardal, flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok Klemperer stj. Concertge- bouw-hljómsveitin I Amst- erdam leikur Sinfóniu nr. 4 i Es-dúr „Rómantlsku hljóm- kviöuna” eftir Bruckner; Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson-Höfundur les (12) 15.00 Miödegistónleikar: ts- lenzk tónlista. Sónata fyrir pianó eftir Leif Þórarinsson, Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. b. Lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Ag- ústsson. Ellsabet Erlings- dóttir syngur; Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. c. Kvintett eftir Jón- as Tómasson. Blásarakvint- ett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur. d. Kvart- ett fyrir flautu. óbó, klarln- ettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans P. Franzson leika. 16.20 Pophorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlist&rtimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar. Guörún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar 19.35 Daglegt máLGisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæöi. Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál, 21.50 Konsert fyrir viólu d’amour, lútu og strengja- sveit eftir VivaldLEmil Seil- er og Karl Scheit meö kammersveit Emils Seilers. Wolfgang Hofmann stjórn- ar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness les ( 11). 22.30Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónlistariöjuhátið norræns æskufólks I Reykjavik I júni sl. Guö- mundur Hafsteinsson kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Skjólstæöingur Drottins Nýsjálensk sjónvarpsmynd byggö á sögu eftir Ian Cross. Aöalhlutverk Jamie Higgins og Ivan Beavis. Ungur drengur sem á heima í Htlu sjávarþorpi hefur alla tíö veriö trúhneigöur. En þegar breyting veröur á högum f jölskyldunnar ályktar hann, aö Drottinn sé aö gera honum lífiö leitt, og snýst til varnar. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Spekingar spjalla (L) Hringborðsumræður Nó- belsverölaunahafa I raun- vlsindum áriö 1977. Um- ræöunum stýrir Bengt Feld- reich, en þátttakendur eru Ilya Prigogine, verðlauna- hafi I efnafræöi, John H. Van Vleck, Sir Nevill F. Mott og Philip W. Anderson, sem hlutu verölaunin I eölis- fræöi og Rosalyn Yalow, Roger Guillemin og Andrew V. Schally sem skiptu meö sér verölaununum I læknis- fræöi. Þýöandi Jón O. Edwald. (Evróvision — Sænska sjón- varplö) 23.15 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.