Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 3
taugardagur 14. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 SEXTIU OG SEX NORÐUR A sextugustu oq siottu graöu noröur brejddar érij^Æ tátnaöur Sjóklæóagerðaríiiiiár \ þroaöur. Við stormasamar strendur 'slands þar sem utsynningurinn og norð- an garrinn togast á um völdin. Astæöa er tii aö ætla aö hlíföarfatríaður sjoklæóagerðarinríár. sem er þróaóur vió þessi skilyrói, svari til þeirra miklu krafna sem islenskir sjómenn og landverkamenn gera til hliföarfatnaðar. Enda ræöur hann rikjum áV íslenskum mark- aói. SJDKUHUGEMIIN #f. Skúlagötu 51, Reykjavlk, simi 11520 Laust stari Starf forstöðumanns Lystigarðs Akureyr- ar er laust til umsóknar. Gert er ráð fyrir að forstöðumaðurinn verði að hluta starfsmaður Náttúrugripa- safns Akureyrar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi i grasafræði frá viðurkenndum háskóla. Umsóknir um starfið sendist undirrituð- um, sem jafnframt veitir frekari upplýs- ingar, fyrir 20. febrúar 1978. Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. janúar 1978, Helgi Bergs. Veitum fullkomna þjónustu við gerð skatt- framtala, bókhald og reikningsuppgjör Bókhaldsþjónustan Berg h.f. Laugarási 8, Egilsstaðakauptúni, sími 1379 i ÚTBOÐf Tilboð óskast i galvaniseraða stálgrind I loft og veggi fyrir Göngudeildarálmu Borgarspítalans. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h. I'NNKAUPÁSTOENÚN REYKIAVIKURBORGAR 1 * FrÍKÍrk'júvegi. 3 ~ Sími 25800 Kommúnistar og sósíalistar um yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar: Grímulaus og frekleg íhlutun RÓM 13/1 — Kommúnistaflokk- urinn á italiu, sem er annar stærsti flokkurinn þar I landi, gagnrýndi I dag Bandarikin harð- lega fyrir yfirlýsingu bandarlska utanrikisráðuneytisins I gær, þess efnis að Bandarlkin beittu sér gegn þvi að kommúnistar væru nokkursstaðar I stjórn I Vestur- Evrópu. Helsta blað kommúnista, L’Unita, sagði i dág I leiöara að hér væri um að ræða grimulausa og freklega ihlutun I itöisk innan- rikismál, sem stingi i stúf við margar fyrri yfirlýsingar Carters Bandarikjaforseta um að Banda- rikin myndu ekki skipta sér af innanrlkismálum annarra rikja. Yfirlýsing Bandarikjastjórnar var greinilega birt með tilliti til' þess, að minnihlutastjórn kristi- legra demókrata á ítalíu er nú i alvarlegri fallhættu og munu Bandarikin óttast að það leiöi til þess að mynduð verði stjórn með beinni hlutdeild kommúnista. Avanti, blað Sóslalistaflokksins á Italiu, veittist einnig harðlega að Bandarikjunum fyrir yfirlýsing- una og sagöi I ritstjórnargrein: „Þetta er aðeins hægt að túlka sem beina Ihlutun, sem getur aöeins komið þeim að gagni, sem vilja gera sem mest úr vandræö- um ítaliu”. Andreotti forsætisráðherra Itallu ætlar á mánudagsmorgun að ræða við þingflokkaleiðtoga þeirra sex flokka, sem hafa hald- iö lifinu I hinni 17 mánaða gömlu stjórn hans. Búist er vib þvi að þrir flokkanna, Kommúnista- flokkurinn, Sósialistaflokkurinn og Lýöveldisflokkurinn, muni hætta stuðningi sinum við stjórn- ina. Hugsanlegt er taliö að Giovanni Leone Italiuforseti feli Andreotti þá að mynda nýja stjórn, og muni Andreotti þá bjóða kommúnistum aukna hlut- deild i ákvörðunum stjórnarinn- ar, en ekki ráðherraembætti. En kommúnistar og fleiri flokkar telja nauðsyn á myndun nýrrar stjórnar með hlutdeild ^veggja stærstu flokkanna, kristilegra demókrata og kommúnista, og fleiri. Hafni kommúnistar téðri mála- leitan Andreottis, hafa þeir I hendi sinni aö fella stjórnina á þingi og verður útkoman þá vænt- anlega nýjar þingkosningar. Breiðholtshverfi Kennsla hefst mánudaginn 16. jan. Innrit- anir verða samtimis. Fellahellir kl. 13.30. Breiðholtsskóli kl. 19.30. Kennslugreinar i Breiðholtsskóla: Enska, þýska, spænska, barnafatasaum- ur. Kennslugreinar i Fellahelli: Enska, ljósmyndaiðja, leikfimi. Námsflokkar Reykjavikur s*ýn 'r riSyé/ Handdæla meö eöa án súlu. Tjakkar a undirstööu með legu á stamma. Éinn tjakkur fyrir minni vélar 2 tjakkar fyrir stærri vélar. e/''e9uma nig Stýrisvélaþjónusta Garðars Sigurðssonar Kaldakinn 26 — Hafnarfiröi — sími 51028

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.