Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14, janúar 1978 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspitalinn Staða aðstoðarlæknis við Barna- spitala Hringsins er laus til umsókn- ar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. mars 1978. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar i sima 29000 Vifilsstaðaspitali Staða aðstoðarlæknis við lungnadeild spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mán- aða. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 42800 Kleppsspitali Deildarhjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á deild 5 og deild 9. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þeg- ar á ýmsar deildir spitalans i fullt starf eða hlutastarf. Ibúðir og barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. Reykjavik, 13. janúar 1978 SKRIFSTOFA RIKISSPtTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SIMI 29000 lausar stöður Læknarítarí 1/2 staða á háls-, nef og eyrnadeild, starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur 1. ritari i sima 81200 / 306. Læknaritari 1/2 staða á lyflækningadeild, starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur 1. ritari i sima 81200 / 253. Reykjavik 13.01.78. Borgarspitalinn. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Vesturborg: Hjarðarhaga Kvisthaga Háskólahverfi Miðsvæðis: Neðri Hverfisgötu Efri Skúlagötu Austurborg: Eikjuvog Sogamýri Seltjarnarnes: Lambastaðahverfi Melabraut Afleysingar: Efri-Laugaveg ÞIOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna, Síðumúla 6.— Simi 81333. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKALD-KÓSA 8. sýning sunnudag. Uppselt Gyllt kort gilda. 9. sýning miðvikudag. Uppselt. 10. sýning föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 — - simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—23.30. Simi 11384. Afmæliskveðja Framhald af 2 siðu honum, bæöi i verkalýðshreyfing- unni og á Alþingi. Ég vil einmitt með þessum fáu linum i tilefni 75 ára afmælis Steingríms þakka honum samstarfiö I félagsmálum á liönum árum. I hinni almennu félagslegu deyfð síöustu ára hefur aldrei brugðist að hann hafi verið með, ef til hans hefur verið leitað og það eitt út af fyrir sig er ærið þakkarvert. Ég veit nú að fjöl- margir starfsbræður hans munu ! einnig taka undir þakklæti fyrir störf hans að félagsmálum bifreiöastjóra þar sem hann hefur valist til forustu og vil ég þar einkum nefna Lánasjóð atvinnu- bifreiöastjóra og Taflfélag Hreyfils. Að lokum vil ég óska þess að við fáum að njóta starfskrafta hans að félagsmálum sem lengst og einnig að hann verði þeirrar gæfu aðnjótandi aö hugsjónaeldur æskuáranna endist honum til lokadags. Siguröur Flosason. Þessi afmæliskveðja átti að birt- ast i Þjóðviljanum i gær á afmælisdegi Steingrims, en svo varð ekki vegna mistaka. Þjóöviljinn biður hlutaðeigandi afsökunar á þeim mistökum. Verkalýðsmál Framhald af bls. 5 — Taliö er að 85 decibel séu þau mörk sem meðalfólk þoli I 8 stundir á dag 5 daga vikunnar án þess áð blða tjón af. — Þú telur að hreinlæti sé með betra móti á vinnustööum hér? — Já, en þó gæti ég nefnt fyrir- tæki eins og áhaldahús, netagerð og steypustöð þar sem sóðaskap- ur er rikjandi. — Þarf ekki meiri fjölbreytni i atvinnulífið? — Þegar öll störf i frystihúsum eru unnin i bónus þarf aö hafa einhver störf fyrir fólk sem full- orönast þvi að þaö er ekki gjald- gengt i bónusgaldrinum. — Eg heyri að þú ert ekki hrif- inn af bónuskerfinu. En hvað finnst verkamönnum almennt? — Kvenfólkið sérstaklega má ekki heyra á annaö minnst en bónus og aftur bónus en ég tel að ekki sé hægt að tala um það öðru vísi en sem þrælahald á versta stigi. Um leið og komnar eru mis- munargreiðslur þá er um leið komin úlfúð og tortryggni svo að fólk talast varla við á útborgun- ardögum og er tregt að láta vita af brotum á samningum. — Hvað finnst þér annars um stöðu verkalýðshreyfingarinnar i heild? — Mér finnst hún vera á frekar lágu plani. Þaðer sorglegt aö vita til þess að innan hennar er fólk sem aöhyllist skoðanir borgara- stéttarinnar, stórt og mikið afl sem þarf að taka mikið tillit til. 'Það er heldur ekki gott til þess aö vita að þessi svokallaði vinstri armur verkalýðshreyfingarinnar skuli sveigja sinar skoðanir til þess að þóknast þessum skoðun- um auðstéttarinnar. Allt sem kemur frá verkalýöshreyfingunni er rnengað af því aö sættast við þetta afl. Og þegar búið er að stinga öllum byltingaráformum ofan I skúffu gefur þaö augaleiö aö verkalýðshreyfingin semur sig meira að þeim leikreglum sem borgarastéttin setur hverju sinni. Alþýðubandalagið á Akureyri — Félagsfundur Félagsfundur verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 21 i Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Undirbúningur bæjarstjórnar- kosninga a. kosning uppstillinganefndar b. ákvörðun tekin um hvort skoðanakönnun skuli fara fram. 3. önnur mál. — Stjórnin. Borgarnes — Almennur fundur Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan fund mánudaginn 16. janúarkl.20.30aðKlettavik 13. (hjáEyjólfi). Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. VinnuáæUun félagsins kynnt. Kosning og undirbúningur. Fréttir frá kjördæmisráfti. Röbuli. önnor mái. Félagsmálanámskeið á Sls^M og Siglufirði A Skagaströnd dagana 14. — 17. janúar. Þátttaka tilkynnist: Eðvarði Hallgrimssyni (heimasimi: 4685—vinnusimi: 4750) eða Sa- vari Bjarnasyni (heimasimi: 4626) A Sauðárkróki dagana 15. — 19. janúar. Þátttaka tilkynnist Huldu Sigur- björnsdóttur (heimasimi: 5289) eða Rúnari Bachmann, rafvirkja, (vinnusimi: 5519). A Siglufirði dagana 20. — 22. janúar. Ráaar StOS&r Þátttaka tilkynnist Sigurði Hlöð- verssyni (heimaslmi: 71406). Bafdur öskarsson og Rúnar Bachmann verða leiðbeinendur á námskeiðunum. Þátttaka er öllum heimil. Þátttökugjald 1000 kr. Alþýðubandalagið Norðurl. vestra. Opnir stjórnmálafundir Almennir stjórnmálafundir verða: I féiagsheimilinu Blönduósi 14. janúar n.k. k 116.00. 1 Villa Nova á Sauðárkróki sunnudaginn 15. janú- arkl. 16.00. Ragnar Arnalds og Baldur Óskarsson sitja fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið. Ahersla lögð á frjálsar og liflegar umræður, spurningar og svör og stuttar ræður. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Fundur verður haldinn I Gúttó uppi miðvikudaginn 18. janúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir árið 1978. Framsögumaður Ægir Sigurgeirsson, bæjarfulltrúi. 2. Fjárlög islenska rikisins fyrir ár- ið 1978. Framsögumaður Geir Gunnarsson, alþingismaður. 3. Kosning uppstillingarnefndar fyrir bæjarstjórnarkosningamar. 4. Rætt um leigusamning vegna Skálans. 5. önnur mál. — Stjórnin. Félagsfundur f Kópavogi— Evrópukommúnisminn. Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur almennao félagsfund i Þinghóli Hamraborg 11, mánudnf- inn 16. janúar kl. 20:30. — Fundarefni: Evrépæ- komntúnisminn. Framsögumaöur: Arni Berg- mann — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Austurlandi: Opinn gtjörn- málafundur á Eskifirði. Alþýðubandalagið heldur opinn stjórnmálafund á Eskifirði sunnu- daginn 15. janúar kl. 16.00 siðdegis. Framsögumenn Helgi Seljan og Hiörleifur Guttormsson. Fundur i miðstjórn Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn í mið- stjórn Alþýðubandalagsins dag- ana 27. og 28. janúar og hefst kl. 20.30 þann 27. janúar að Grettta- götu 3 Reykjavik. Dagskrá: 1. Nefndakjör 2. Hvernig á að ráðast gegn verð- bólgunni? (Framsögumaður: Lúðvlk Jósepsson) 3. Kosningaundirbúningur ( Framsögum aður : ÓlafuiT Ragnar Grimsson) 4. Önnur mál Verkalýðurinn eyöir orku sinni I að rifast innbyrðis og er með alls konar hjaöningarvig svo að það er lftil orka afgangs til að slást við stéttaróvininn. 1 kapitalisku þjóð- félagi hlýtur að vera slagur milli stétta um hvernig eigi að skipta aröinum af framleiöslunni. Það er óhjákvæmilegt. — Hvað viltu þá segja um fram- tiöina? — Það má segja að þeim öflum vex sffellt flalmr wn hrygg sem hafa sætt sig við þetta ástand eins og það er. Þetta gerir okkar sam- tök að heldur máttlitlu baráttu- tæki og gæti jafnvel leitt til þess að hreyfingin þróaðist i átt til fagæegra samtaka sem segðu skiiið við pólitiska baráttu eða þá að það kemur fyrr eða siðar til uppgjörs sem gæti leitt til þess að verkalýðshreyfingin klofnaði. -GFr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.