Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Nashyrningarnir í kvöld kl. 21.35 sýnir sjónvarpið bandariska kvikmynd frá 1973, Nashyrningana, sem gerð er eftir hinu viðkunna leikriti Eugene Ionescos, sem sýnt var hér I Þjóðleikhúsinu árið 1961. Myndin er staðfærð og gerist i bandariskuin smábæ, þar sem ibúarnir breytast smám saman i nashyrninga. Leikstjóri er Tom O’Horgan.en aðalhlutverk leika hinir þekktu gamanleikarar Zero Mostel (t.v. á myndinni) og Gene Wilder (t.h.), ásamt Karen Biack. Gestaleikur hefst aö nýju: Nordlendingar spyrja í kvöld Fimm fulltrúar Norðlendinga koma i sjónvarpssai i kvöld og verða þeir spyrjendur I Gestaleik Ólafs Stephensen, en spurninga- leikurinn vinsæli er nú að nýju á dagskrá sjónvarpsins. Þátturinn hefst kl. 20.30 og verður með svip- uðu sniði og fyrir áramót, nema að skipt verður um spyrjendur i hverjum þætti. Gestaleikur verður á dagskrá i kvöld og þrjá næstu laugardaga, og tekur nú landsbyggðin meiri þátt i leiknum. Eins og fyrr segir verða spyrjendur fyrst að norðan, siðan frá Suðurlandi næsta laug- ardag, þá að austan og að siðustu að vestan. Aðspurður sagði stjórnandinn, Ólafur Stephensen, að fulltrúar Norðlendinga væru þessir: Bragi Magnússon frá Siglufirði, en auk starfa sins hjá bæjarfógetanum á t fjórða þætti Gestaleiks, sem var á dagskrá laugardaginn 17. desember sl., lék Markús A. Ein- arsson veðurfræðingur á pianó og söng. Þegar dregið var úr réttum svörum hlutu eftirtaldir sjón- varpsáhorfendur plötu i verð- laun: Siglufirði er hann barnabókahöf- undur, teiknari góður og hag- mæltur vel. Frá Sa.uðárkróki koma þeir Stefán Arnason, sem starfar hjá kaupfélaginu á Sauðárkróki og er mjög virk- ur i leikfélaginu, og Erling örn Pétursson verslunarmað- ur. Og frá höfuðstað Norður- lands, Akureyri, koma þau Har- aldur Sigurðsson fulltrúi hjá Otvegsbankanum, en hann hefur starfað með Leikfélagi Akureyr- ar og er auk þess iþróttamaður góður, og siðast en ekki sist Hel- ena Eyjólfsdóttir söngkona, án þeirra Ingimars og Finns, eins og Ólafur sagði. Hann sagði að þeir sem ynnu þáttinn reyndu að gera hann þanmg úr garði, að enginn þyrfti að taka hann alvarlega, og aðsem flestir mættu hafa gaman af. Anna Antonsdóttir, Hæðargarði 12, Reykjavik. Inga Höskulds- dóttir, Miðstræti 12, Neskaupstað. Heiðrún Hlin Gunnarsdóttir, Gnoðarvogi 34, Reykjavik. Jóna Gunnarsdóttir, Sunnubraut 3, Grindavik. Rafn Sigurbjömsson, örlygsstöðum 2, Skagaströnd. ólafur StepheBien atjáraar Gestaleik i kvöld. í sjónvarpi á sunnudagskvöld: Af þrem löndum í London Jóa Björgvlntioa til hægri I hljóðveri i London viö töku mynd- arinnar „Þriðjudagur fyrir þjóð- hátið”. Þóttlangtsé frá síðustu þjóðhá- tið og langt i þá næstu, er á dag- skrá sjónvarpsins á morgun, sunnudag, kl. 20.30 mynd sem nefnist „Þriðjudagur fyrir þjóðhátið”. Myndin er gerð i Lundúnum nokkru fyrir siðustu þjóðhátið og lýsir störfum þriggja tslendinga þar i einn dag. Þeir eru Dóra Sigurðardóttir, sem starfar sem hlaðfreyja hjá Flug- leiðum á Heathrow-flugvelli, Sig- urður Bjarnason sendiherra, og Magnús Þór Sigmundsson tónlist- armaður, en hann hefur starfað undanfarin ár við tónsmiðar í Lundúnum. Höfundur myndar- innar, Jón Björgvinsson, er við nám i kvikmyndafræðum i Lund- únum. Veöurfræöingur söng og lék 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðriöur Guöbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi I þýðingu Gisla Asmundssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milli atriða. óskalög sjúklinga. kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatlmi kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jónina Hafsteinsdóttir, talar um köttinn. Lesið verður úr Litla dýravininum eftir Þorstein Erlingsson. Jón Helgason flytur kvæði sitt ,,A afmæli kattarins”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöur og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson sér um kynningu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Polacca Brillante eftir Weber. Maria Littauer og Sinfóniuh! jómsveitin i Hamborg leika Siegfried Köhler stjórnar. b. Horn- konsert I d-moll eftir Rosetti. Hermann Baumann og Konserthljómsveitin i Amsterdam leika. c. óbó- konsert eftir Bellini. Han de Vries og Filharmoniusveitin I Amsterdam leika; Anton Ker Sjis stjórnar. 15.40 tslenskt mál. Asgeir Blöndai Magnússon talar. 16.00 Fréttir, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Ellefti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur i 13 þáttum um börn á eyjunni Saltkráku I sænska skerja- garöinum. 2. þáttur. Þýö- andi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Hér hefst spurningaieikurinn að nýju og verður fjóra laugar- daga i röð. Þátturinn er meö svipuðu sniöi og fyrir ára- mót, en nú tekur lands- byggðin meiri þátt I leikn- um. Spyrjendurnir fimm verða nýir ihverjum þætti. 1 fyrsta þætti spyrja Norö- lendingar, en siöan koma spyrjendur aö vestan, aust- 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Frá Noregi. Margrét Erlendsdóttir tekur saman þátt fyrir börn. Lesið norskt ævintýri, ieikin norsk tónlist o.fl. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvþldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Bréf frá London.Stefán J. Hafstein segir frá. (Þátt- urinn var hljóðritaður fyrir jól). 20.00 Á óperukvöldi: „Hol- lendingurinn fljúgandi” eftir Wagner. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna i útdrætti. Flytjendur: Leonie Rysanek, Rosalind Elias, George London, Giorgio Tozzi, Karl Liebl, kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar I Lundúnum. Stjórnandi: Antal Dorati. 21.10 „Drottinn hefur látið ferð mina heppnast”. Torfi Þorsteinsson bóndi i Horna- firði segir aldargamla mannlifssögu af ólafi Gislasyni bónda I Voiaseli i Lóni og fólki hans. Lára Benediktsdóttir les ásamt höfundi. 21.45 „Fjör fyrir fertuga”.Lily Broberg og Peter Sörensen sygja létt lög með hljóm- sveit Willys Grevelunds. 22.10 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt” eftir Harald A. Sigurösson. 2230 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 21.10 1 loftköstum Bresk mynd um höfrunga, háhyrninga og aðrar hvalategundir, vitsmuni þeirra og rann- sóknir á þessum sérstæöu sjávardýrum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 21.35 Nashyrningarnir (Rhinoceros) Bandarisk kvikmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti Eugene lones- cos, sem sýnt var I Þjóðleik- húsinu árið 1961. Myndin er staðfærð og gerist I banda- riskum smábæ, þar sem Ibúarnir breytast smám saman I nashyrninga. Leik- stjóri Tom O’Horgan. Aðal- hlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Karen Black. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.15 Dagskrárlok an og loks af Suðurlandi. Stjórnandi Ölafur Stephen- sen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Skattframtöl og reikningsuppgjör Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 — Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.