Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 16
MSÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 14. jandar 1978 j-nacTTT^P TILKYNNING til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði, Garða- kaupstað og Kjósarsýslu. Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103 gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Hafnarfirði, Garðabæ og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafn- númer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld, sam- kvæmt þvi sem krafist er, en i þeim tilvik- um er hægt að innheimta gjöldin hjá kaup- greiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósasýslu. Ljósmyndasýning „.Photographies ” önnur sýningarvika Sýningin er opin alla daga frá kl. 17.00 til kl. 22.00 til 22. janúar i franska bókasafn- inu að Laufásvegi 12. Sýndar eru 75 ljós- myndir eftir 6 af frægustu ljósmyndurum Frakklands. Okkur vantar góða ibúð, sem fyrst, helst i miðbænum eða nágrenni hans. Baldur óskarsson og Ingibjörg G. Guðmundsdóttir simi: 2 39 64. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum, helst úti á landi. Upplýsingar i simum 24954 og 20390. Keflavík Þjóðviljann vantar blaðbera i Keflavik. Upplýsingar i sima 1373. r Hinar snoturlegu ieigufbdftir BreiMalshrepps. Mynd: Ortjfc. Guöjón Sveinsson skrifar: Gott dæmi um driftina Atvinnumál Eftirfarandi fréttir hafa Landpósti borist frá Guöjóni Sveinssyni á Breiödalsvik: Inngangur Um miöjan sept. sendi ég svokallaöar „slides”myndir til koperingar á pappír og áttu þær siðan aö fylgja fréttapistli, sem ég var báinn aö lofa aö senda Þjóöviljanum. Eftir mánaöar- biö geröi ég fyrirspurn til fram- kallara, þvi mig var fariö aö lengja eftir myndunum. Ég fékk þau svör, aö þær væru alveg á næstu grösum, heföu m.a. lent „I verkfallinu”. En I gær, 20/12, bárust þær I mínar hendur, liö- lega 3 mánuöum eftir aö ég sendi þær. Þetta vil ég kalla undur og stórmerki á þessari öld hraöa og tækni, — en svona getur nú samt skeö. Og tir þvi þessar myndir eru komnar, þá er best að reyna aö róta til i hug- arfylgsnunum og pára einhvern fréttatexta með. Aö visu las ég „Bréf úr Breiðdal” á siðum þessa blaðs á dögunum, og hef ég engu þar við að gæta, þvi þaö var gott i alla staði. fullri atvinnu I landinu”. Ég held, að svartur blettur hljóti að vera á tungu þeirra höfunda. 1 svipinn er hér gerður út einn bátur, 80 tonn. Hann var á rek- netum i haust, en hefur ekkert veriö hreyföur i hálfan annan mánuö. Má þvl segja, aö bjart- ara fcafi veriö yfir útgerö hér fyrir tveimur árum, en þá gerö- um viö hálfan togara og tvo stærri báta. Þrjár trillur reru héöan i sumar og öfluöu þokka- lega. Virðist afli á handfæri vera aö glæöast. Opinberar fram- kvæmdir Lokið var viö aö steypa þekju á nýja bryggjuhausinn, en þó er nokkuð langt i land, aö viölegu- pláss sé fullnægjandi. Byggja þarf viölegukant upp meö grjót- fyllingunni, sem gerö var i fyrra, svo gott verði. Nú geta akip einungis lagst viö hausinn, sem er um 30 m. langur. Viö hann er lika fremur ókyrrt, ef ylgja er i sjó. Er þvi nýr viö- legukantur mjög brýnn, og von- ast er til aö haldið veröi áfram meö hann að sumri. Veriö er að ljúka viö byggingu þriggja leiguibúöa á vegum hreppsins. Er hver um sig lið- lega 100 ferm. og viröast þokka- leg hús. Byggingarkostnaöur er 13-14 milj. á hvert, og eru þau þá fullfrágengin, meö uppgeröum lóöum. Yfirsmiöur er örn Ingólfsson, byggingameistari. Nú er nýja sláturhúsiö aö veröa fokhelt. Er þess vænst, aö taka megi þaö i notkun á kom- andi hausti og er varla seinna vænna, ef slátrun á I framtiöinni ekki aö ná fram á jólaföstu. Þá er I byggingu steypustöö á veg- um Eliasar P. Sigurössonar, og er slik stofnun oröin mikil nauö- syn. Guöjói SveÍBUM. Það sem allt stendur og fellur meö, i öllum plássum og raunar I þjóöfélaginu I heild, er atvinna, og þvi bóka ég hana fyrst. 1 haust var nokkuö jöfn og góö atvinna hér, einkum meöan sláturtiö stóö yfir, eöa frá miöj- um sept. til 7. nóv. Hefur hún aldrei staöiö lengur, enda slát- urhúsiö hér meö öllu ófullnægj- andi og leyfir ekki stærri lógun en um 400 fjár á dag, en sláturfé fjölgar hér ár frá ári. A sama tima og slátrun stóö yfir var hér litilsháttar sfldar- söltun. Saltaö var I liölega 1700 tunnur. Er þetta fyrsta söltun hér siöan 1967, og mátti segja, aö hún væri fagnaöarefni, því alltaf er viss stemmning yfir þessari starfsemi, og gamlar minningar rifjuðust upp hjá fólkinu, sem við hana vann. En sföan um miöjan nóv. hef- ur veriö dauft yfir atvinnulifinu. Frystihúsiö lauk starfsemi sinni I fyrstu viku september og hefur ekki fariö I gang siöan. Er nú veriö aö freista þess aö koma nýja hlutanum I gang, en hann er búinn aö vera I byggingu slö- an 1972. Er ekki ofsagt aö hægt gengur og ráöamönnum til sóma i hvivetna. Einhverjar vonir eru meö aö húsiö fari I gang I janúarlok eöa i byrjun íebrúar n.k.. Annars er bygg- ingarsaga þessa húss gott dæmi nm „driftina” i atvinnumálun: landsbyggðarinnar sl. 4 ár. Hér eru þvi 16 manns á atvinnuleys- isskrá og eru raunar fleiri atvinnulausir þótt þeir hafi e'ski látiö skrá sig. Finnst mér þetta ekki passa viö ummæli vissra blaöa, „aö tekist hafi aö halda Bygging frystíhússins hófst 1972, stendur enn yfir, og er allsendis évist hvenær henni lýkur. Mynd: Guðjón. Byrjaö var aö sld upp fyrir sláturhúsinu I ágústlok. Húsiö fremst á myndinni, er gamla kaupfélagshiislö, byggt 1906. Þar er nú mötu- neyti sláturhússmanna og svefnpláss. Mynd: Guöjón.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.