Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 1
DIOÐVIUINN Laugardagur 14. janúar 1978 — 43. árg.í^. tbl. Dagblöðin hækka Lausasöluverð 90 kr. frá sunnudeginum Frá og með 15. þessa mánaðar tekur gildi hækkun á áskriftar- verði og þjónustu dagblaðanna. Áskriftarverðið verður 1.700 kr. á mánuði og þvf innheimt kr. 1.600 fyrir áskriftina i janúar. 1 lausasölu mun hvert blað kosta 90 kr. frá sunnudeginum en grunnverð auglýsinga verður 120 kr. dálksentimeterjnn. leggur úr höfn á hádegi RÓA UPPÁ LOFORÐ Garðar Valdimarsson. Er hægt að híndra skattsvindl? Garðar Valdimarsson: 500 mál frá þvi ég tók við emb- ætti. Skattahækkanir upp á 80—90 miljónir króna I um 80 málum sem úrskurðuð hafa verið. SJÁ 8. SÍÐU Jéa Armann: Ekkl búinn aft leggja árar I bát. Jón Ármann er enn I framboðs- hug- leiðingum t viðtali við Þjóðviljann i dag segir Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður m.a., uin framboðshug- leiðingar sinar: „Sé ekki hljómgrunnur fyrir minu starfi i Alþýöu- flokknum, en hins vegar sterkur hljómgrunnur meðal einhverra annarra manna, kann svo að fara aö ég hug- leiði, eða við fleir'i., að upp- fylla slíkar óskir.” Jón Ármann segist ekki skilja þá yfirlýsingu að „siðbótamenn hafi sigrað i flokknum” i prófkjörinu sem viða hefur fariö fram á vegum Alþýðu- flokksins og mótmælir hann svona orðatiltæki sem „upphrópunarkjaftæði”. SJA 13. SIÐU Gífurleg óánægja kom fram á fundlnum á Akureyri í gær 500 loðnusjómenn gerðu i gærkvöldi eftir 4 tima langan fund samþykkt i átta liðum sem m.a. fól i sér aö ákveðið var að halda til veiða á hádegi i dag i trausti þess loforös forsætisráð- herra að grundvöllur loðnuverðs- ákvörðunar, aðallega vinnslu- kostnaður fiskim jölsverk- smiðjanna og reksturskostnaður skipanna, yrði endurskoðaður fyrir næstu veröákvörðun 15. febrúar. t samþykktinni er m.a. lagt til að fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna fari til nágranna- landa að kynna sér rekstur fiski- mjölsverksmiðja. Jafnframt er lagt tilað við næstu verðákvöröun verði einungis miðað við vel reknar verksmiðjur á tslandi. Miklar umræður urðu á Akureyrarfundinum og var auðheyrt að hásetar vildu almennt halda stöðvuninni áfram en 2—3 skipstjórar létu á sér skilja að þeir ætluöu út og þegar sú óvissa var upp komin var fall- ist á þá málamiðlun sem samþykkt tillagnanna felur i sér. Tveir skipstjóranna sem voru sendir á fund forsætisráðherra, þeir Magni Kristjánsson á Berki NK og Björn Þorfinnsson á Fifli GK sögðust i gær vera ánægðir með niðurstöðu fundarins og töldu hana og innsiglinguna koma loðnusjómönnum til góða i framtiðinni. Björgvin Gunnars- son, skipstjóri á Grindvikingi GK, var hins vegar ekki ánægður, en ekki viss um að önnur betri lausn hefði verið i sjónmáli úr þvi ekki var hægt að breyta lögunum. Er þeir þremenningar gerðu grein fyrir suðurför sinni kom fram að Ólafur Daviðsson, odda- maður yfirnefndar, heföi viður- kennt að vanþekkingar gætti i mati sinu á einstökum liðum við- miðunargrundvallarins. A fundinum á Akureyri voru auk þess samþykktar tillögur um að samtök sjómanna og L.i.ú. beiti sér fyrir þvi að þingmenn úr öllum flokkum flytji frumvarp strax eftir þinghlé um nýtt loðnu- verð sem gildi aftur fyrir sig til áramóta. Jafnframt var samþykkt tillaga um að sjómannasamtökin beiti sér fyrir þvi aö loðnuveiðisjómenn fái greittfyrir löndun. — S.dór/e.k.h. Sjá samþykkt slðu 15 Víkjaþau? Þessi húsaröð á að vikja fyrir glerhallarskipulagi borgar- stjórnarmeirihluta ns i Reykjavik. Timinn hefur rýmt afgreiðslu sína' sem var I hús- inu fremst á myndinni og á baksiðu blaðsins i dag er rætt við ibúa I „Hótel Vik”, sem einnig eiga að vikja. Sjá baksiðu Búnaðarbankinn fær kauptilboð í Votmúla: Viljum ekkert pukur Segir oddvitinn í Sandvíkurhreppi, en bankastjórinn vill engar upplýsingar gefa Eins og marga rekur ef- laust minni tiL stóð mikill styrr um jörðina Votmúla í Sandvíkurhreppi á sínum tíma. Hreppsnefnd Selfoss samþykkti fyrir nokkrum árum að kaupa jörðina á 30 miljónir króna, en vegna almennra mótmæla íbúa á Selfossi var fallið frá þeirri ákvörðun. Búnaðarbankinn eignaðist siðan þessa umdeildu jörð vegna skulda eigandans og hefur verib tiltölulega hljótt um Votmúlann siðan. Nú hefur það hinsvegar gerst, aö bankinn hefur fengið kauptilboð i jörðina og fékk hreppsnefnd Sandvikurhrepps bréf þar að lútandi frá bankan- um, dagsett 28. desember sl. Viröist svo, aö nú eigi að pukra með sölu Votmúlans, þvl Stefán Hilmarsson bankastjóri i Bún- aðarbankanum var ófáanlegur til að láta blaöinu nokkrar upplýs- ingar i té um sölu jarðarinnar. Hann sagöi, að málið væri i deigl- unni og ófrágengið enn. Hrepps- nefnd Sandvikurhrepps ætti eftir að fjalla um málið og einnig jarðanefnd. Stefán sagöi, að mál- ið hefði ekki komið fyrir banka- ráð. Páll Lýðsson oddviti Sand- vikurhrepps sagðist hinsvegar hafa bréf upp á það, aö bankaráð Búnaöarbankans hefði fjallað um málið og samþykkt kauptilboðið. Páll sagði, að sá þrjátiu daga frestur, sem hreppsnefndin hefur samkvæmt Jaröalögum vegna forkaupsréttar, yröi örugglega nýttur til fulls. Sá frestur veröur útrunninn 28. janúar. Páll sagðist telja að bankanum bæri fyrst og fremst upplýsingaskylda um Hvaða dropi er arrí 5. janúar birti Þjóðviljinn f aít með fyrirsögninni „Ég er svo ARRI", þar sem greint var frá því er einn hluthafa í Dropa hf. hringdi í fréttamann Þjóðviljans. Formaður stjórnar Dropa hf. er fyrrverandi yfirmaður ábyrgöardeildar Lands- bankans, Haukur Heiðar. t gær barst svo Þjóöviljanum athugasemd frá þessu huldu- fyrirtæki, Dropa hf. Reyndist það vera til húsa að Suöurlands- braut 14, þar sem einn hluthafanna hefur atvinnu- rekstur. I athugasemdinni sverja fimm hluthafanna það af a ser aft hafa hringt i frettamana Þjóðviljans og liggur greinilega mikið við að koma þeirri yfir- lýsingu á framfæri. Yfirlýsingin er svona: „Vegna greinar I 3. tbl. Þjóöviljans á öftustu slöu, frá 5. janúar 1978 með yfirskriftinni ,,Ég er svo ARRI”, svo og i sambandi við grein Svarthöfða I 5. tbl. Visis á bls. 2, frá 6. janúar þetta kauptilboð. Hann sagðist telja, að I þessu máli ætti ekkert pukur að vera, og vildu bændur ekki aö sllkt viögengist I þeirra banka. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, eru það nokkrir fasteignasalar og hrossa- kóngar úr Reykjavik, sem gert hafa tilboö I Votmúla, og er veröiö þeim hagstætt og útborganir með óvenju góðum kjörum. Agúst Þorvaldsson bóndi á Brúnastööum, sem á sæti I jarða- nefnd Arnessýslu og er jafnframt I bankaráði BÚnaöarbankans, vildi að sin yrði að engu getið I þessu máli, en visaði á Stefán Valgeirsson formann bankaráðt ins. Ekki náöist I Stefán I gæ^ þrátt fyrir itrekaðar tilraunir. 1978, viljum við undirritaðir hluthafar i Dropa hf. taka fram að enginn okkar hefur átt samtal við Þjóðviljann um málefni fyrirtækisins. — Reykjavik 13. janúar 1978. Guðmundur Gislason Emanúel Morthens Alfreð Eliasson Þórhallur Þorláksson Sigurður Arnason.” Og svo stendur semsé spurn- ingin: Hver hluthafa i fyrirtæk- inu Dropi hf. Suðuriandsbraut hringdi i Þjóöviljann? Hver er þá arri? Erlendu skuldlmar 128 miljarðar Sjá síðu 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.