Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 20
tiWÐVIUINN
Laugardagur 14. janúar 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
ú 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
Umsóknir um lóðir í Reykjavík:
785 aðilar sóttu um
lóðir undir 274 íbúðir
Hinn 10. þessa mánaðar rann út umsóknar-
frestur um lóðir hjá Reykjavikurborg fyrir næstu
lóðaúthlutun, sem fer fram fyrir 1. febrúar nk.
Úthlutað verður 274 ibúðum, en umsækjendur*
þeir, sem sóttuum áður en umsóknarfrestur rann
út voru alls 785.
og sóttu 28 um þær. 132 sóttu um
44Ibúðiri raðhúsum i Seljahverfi.
Þar veröur úthlutað lóöum undir
52 einbýlishús, og voru umsækj-
endur um þær 254 talsins. í
Hvammskotshólum, sem tilheyra
Breiðholti II (Seljahverfi), sóttu
150 um 40 einbýlishúsaldðir.
Þá komu 43 umsóknir frá bygg-
ingameisturum og byggingasam-
vinnufélögum, ýmist um lóöir á
Eiðsgranda eða raöhúsalengjur i
Breiöholti. Aö auki sóttu 5 ein-
staklingar um lóöir, sem ekki
voru beinlinis auglýstar.
• eös
Aö þessu sinni veröur úthlutaö
alls 109 Ibúöum I fjölbýlishúsum,
59 raöhúsum og 106 einbýlishúsa-
lóðum. A Eiðsgranda er gert ráð
fyrir öllum 109 ibúðunum I fjöl-
býli, samkvæmt skipulagi. Um
þær sóttu aöeins 50. Gert er ráö
fyrir 16 Ibúöum i raöhúsum á
Eiðsgranda, en umsækjendur um
þau eru 123. I Breiðholti III
(Fella- og Hólahverfi) verður út-
hlutað 15 lóðum undir einbýlishús
Uppmæling hjá
Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar
1 óþökk verkafólks
Svo viröist sem stjórn Bæjarút-
geröar Hafnarfjaröar ætii sér aö
taka upp bónuskerfi I frystihúsi
útgeröarinnar I hreinni andstööu
viö vilja verkafólks þar.
Aö sögn Hallgrims Péturs-
sonar, formanns Verkam. fél.
Hlifar, var fyrir stuttu siöan at-
kvæöagreiösla um þaö hjá verka-
fólki I Bæjarútgeröinni, hvort tek-
iö skyldi upp bónuskerfi þar, og
var þaö fellt.
Þetta hefur valdið útgeröar-
ráöinu vonbrigöum, þvi þrátt
fyrir niöurstööur atkvæöagreiösl-
unnar hefur veriö hafist handa
viö aö koma sliku bónuskerfi á.
Veriö er aö koma upp þeim
hjálpargögnum sem viö þarf til
þess aðmæla afkastagetu fólks-
ins, og sagöist Hallgrimur hafa
mótmælt þvi á fundi i útgeröar-
ráöinu. Þau mótmæli hafa enn
ekki boriö árangur og er áfram
unnið aö undirbúningi. Hall-
grimur kvaö verkafólk staöráöiö I
aö koma I veg fyrir áform
útgeröarráösins. —úþ.
ins
p'
segja ibúar í
Hótel Vík um
niðurrifs-
og glerhallarhug-
myndir borgar-
stjórnarihalds-
Eins og skýrt hefur veriö frá
hér f blaðinu, hefur borgarráö
Reykjavlkur samþykkt, aö tlu
gttmul hús, sem standa viö
Aöalstræti, veröi rifin. t staö
þeirra á aö byggja gierhöll mikla,
aem nær frá Miöbæjarmarkaöin-
■m yfir svonefnt Hailærisplan og
Bifreiöastöö Steindórs, allt út aö
Hafnarstræti.
Glerhöllin á aö veröa allt aö
fimm hæöa og 11.800 fermetrar aö
flatarmáli. Undir þessu bákni á
aö byggja bilageymslu á 3.700
fermetrum. Tillaga þessi var
samþykkt á fundi borgarráös 10.
jan. sl. og greiddi Sigurjón
Pétursson borgarráösmaöur
Alþýöubandalagsins atkvæöi
gegn henni. Framsóknarmaöur-
inn Kristján Benediktsson sat hjá
viö atkvæöagreiösluna.
Fimmtudaginn 19. janúar nk.
kemur skipulagstillaga þessi til
afgreiöslu I borgarstjórn. Ef hún
verður samþykkt, veröur þess
liklega ekki langt aö biöa aö
hafist veröi handa um aö rifa
gömlu húsin.
Þjóöviljamenn litu inn á Hótel
Vik I gær og ræddu viö tvo
leigjendur þar. Húsiö er byggt ár-
iö 1900. Lengi var þar rekið hótel,
en undanfariö hafa erfingjar
Karls Kristinssonar leigt út
herbergin I húsinu.
Þar búa nú 14 manns. Meöal
þeirra eru Einar Stigsson og Gert
Messen, danskur maður sem
biöur eftir uppgjöri sinu af þvi
fræga skipi Suöra. Einar sagöist
hafa búiö þarna I rúmt ár. Hann
sagöist hafa heyrt ávæning af
þessu máli, en ekki heföi
leigjendum veriö sagt upp.
„Okkur list engan veginn á þaö,”
sagöi hann, ,,ef þaö á aö fara aö
rifa þetta hús. Þaö er gott aö búa
hér og staöurinn er svo ágætur.
Þeir félagar voru litiö hrifnir af
glerhallarhugmyndum borgar-
stjornarmeirihlutans. Einar
sagöi, aö kjallari væri undir hús-
inu og flæddi inn i hann I
stórstreymi. Þaö yröi þvi eflaust
mikil vinna og mikill kostnaöur
fylgjandi þvi aö byggja hina
fyrirhuguöu bilageymslu fyrir
neöan sjávarmái!
—eös.
Gert Mettei (t.v.) eg Eiaar StlgHea. Þelm lelst Ula i glerkettalahegmyndUa. (LJdam. eik)
Færeyingar sigla
Færeyingar eru nú búnir aö
veiöa þaö magn af bolfiski I Is-
ienskri landhelgi sem þeir hafa
heimild til aö veiöa fram til 20.
,mars. útgefin veiöileyfi tii
færeyskra tog- og iinuveiöiskipa
hafa þvl veriö afturkölluö af
sjávarútvegsráöuneytinu en 20.
mars. nk. geta Færeyingar sótt
um ieyfi aö nýju og hafiö veiöar.
Hinn 20. mars 1976 tók gildi
fiskveiöisamningur milli Færeyj-
inga og íslendinga. Samkvæmt
þessum samningi mega Færey-
ingar árlega veiöa 17.000 smalest-
ir af bolfiski I Islenskri landhelgi.
I upphafi var gert ráö fyrir aö af
þessu heildarmagni mætti þorsk-
ur nema 8.0000 smálestum en þaö
var siöan minnkaö niöur I 7.000
lestir.
Timabiliö sem þessar veiöar
taka til er frá 20. mars hvers árs
til 20. mars á næsta ári á eftir,
þær fylgja sem sagt ekki alman-
aksárinu. Fyrir hvert einstakt
skip þarf aö sækja um leyfi til
sjávarútvegsráöuneytisi ns og
hafa 18 linuskip og 5 eöa 6 togskip
veriö á veiöum hér viö land aö
undanförnu.
Ráöuneytinu hefur nú borist
skýrsla um veiöarnar frá Færey-
ingum og samkvæmt henni eru
þeir nú þegar búnir aö fylla kvót-
ann. Næstu tvo mánuöina veröur
þvi ekkert um færeysk skip I Is-
lenskri landhelgi, þar sem veiöi-
leyfi þeirra hafa öll veriö aftur-
kölluö. Þessi leyfi eru veitt i sam-
ræmi viö tiltekin ákvæöi I samn-
ingum um aflamagn, veiöisvæöi,
tilkynningaskyldu o.fl. Veiöi-
svæöi línu- og togveiöi skipanna
eru 12 milum utan viö grunnlinu
og einnig eru tiltekin ákveðin
veiöisvæöi fyrir handfæraveiöar.
Gildistimi samningsins viö
heim
Færeyinga er ótilgreindur en
samningurinn er uppsegjanlegur
meö 6 mánaöa fyrirvara. Þar
sem samningnum hefur ekki ver-
iö sagt upp geta Færeyingar frá
og meö 20. mars nk. sótt um leyfi
aö nýju og hafiö veiöar. -igG
Gatnagerðargjöld í Reykjavik:
40% hækkun á einu ári
Akveöin hafa veriö gatna-
geröargjöld I Reykjavfk fyrir
áriö 1978. Þau eru reiknuö út
miöaö viö byggingarkostnað
vlsitöluhússins 1. des. 1975, og
bætist slöan viö hækkun bygg-
ingarvfsitölu milli ára. Vlsital-
an var lOOstig 1. des. 1975, en 1.
jan. 1977 var hún 126 stig. 1.
janúar 1978 var byggingarvisi-
talan komín upp I 176 stig,
þannig aö hækkunin á sl. tveim-
ur árum er 76% og hækkun frá
stöasta ári 39.7%.
Gatnageröargjöld af einbýlis-
húsum allt aö 550 rúmmetrum
eru 8% af byggingarkostnaöi,
eöa 2.525 kr. á rúmmetra. Af
einbýlishúsum stærri en 550
rúmmetrum eru greidd 11%,
eöa 3.470 kr. á rúmmetra. Af
raö- og tvibýlishúsum eru
greidd 4%, eöa 1.260 kr. á hvern
rúmmetra. Af fjögra hæöa fjöl-
býlishúsum eru greidd 2%, eöa
630 kr. á rúmmetra, og af fjöl-
býlishúsum fimm hæöa eöa
hærri en greitt 1.5%, eöa 475 kr.
á rúmmetra.
Sem dæmi um gatnageröar-
gjöld einstakra ljóöa og ibúöa
má nefna, aö af 600 rúmmetra
einbýlishúsi á aö greiöa kr.
1.562.250,- Gatnageröargjöld af
800 rúmmetra einbýlishúsi eru
kr. 2.256.250. A næstunni veröur
einmitt úthlutaö lóöum undir 106
einbýlishús af þessum stæröum
I Reykjavik. Þá veröur einnig
úthlutaö 59 ibúöum i raöhúsum.
Af 400 rúmmetra raöhúsi
greiöast 504.000 kr. I gatna-
geröargjöld, en af 600
rúmmetra raöhúsi kr. 756.000.
Gatnagerðargjöld á hverja ibúö
i fjölbýlishúsi eru frá 142.500 kr.
(300 rúmm. ibúö I fimm hæöa
húsi eöa hærra) og upp 1 252.000
kr. (400 rúmm. ibúö I fjögra
hæöa fjölbýlishúsi).
—eös.
„Okkur Ust ekki á það”