Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 14
14 SÍDA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 14. janúar 1978 ■ •• Oflug félagsstarfsemi Akureyrarför IUm þessa helgi eru tvær sveitir manna úr Reykjavik i keppni á Akureyri, i boði I' bridgemanna þar. Eru það sveitir Guðmundar T. Gislasonar (NPC) og sveit ungra manna undir forystu I" Ólafs Lárussonar. Er það einkar ánægjulegt að fara slikar farir til keppni við menn sem litla tilbreytingu fá i I" keppnum gegnum árin, nema með ærnum tilkostnaði. Ein- staka félagakeppni eru þó nokk- uð áberandi i islenskum bridge, I* en þar er um að ræöa hópkeppni fyrstog fremst, með vinsamleg- um samskiptum. Þess vegna er smákeppni af Iþessu tagi þýðingamikil fyrir gestgjafa. Það riður á aö fá sem mest út úr heimsókninni, skipu- , leggja mót og eyða ekki tima i Ióþarfa (alla vega ekki að degi til...) Flugfélagið er með skipulagð- , ar helgarferðir út á land og er Ikostnaöur ótrúlega lágur, miðað við flugfar og gistingu i 2-3 næt- ur. , Bridgefélag Akureyrar co, IStefán Vilhjálmsson, formaður, eiga þakkir skyldar fyrir boð þetta, sem stuðlar að einingu , bridgemanna sem viðast. ■ Vonandi verður hörð keppni, Ien alit slikt er þó litilvægt, er fram i sækir. Hafið þökk fyrir. IUndankeppni lokiö í Reykjanesi ■ Eftirtaldar sveitir hafa unnið Isér rétt til þátttöku i úrslitum Reykjaness-móts i sveitakeppni 1978: 1. Björn Eysteinsson Hafnar- firöi 2. Albert Þorsteinsson Hafnar- firði 3. Gisli Torfason Keflavik 4. Gunnar Guðbjörnsson Kefla- vik 5. Armann J. Lárusson Kópa- vogi 6. Guðmundur Pálsson Kópa- vogi 7. Grimur Thorarensen Kópa- vogi 8. Jónatan Lindal Kópavogi 9 Gunnar Sigurgeirsson Suður- nesjum Efstar i undankeppninni urðu: A-riðill: 1. Albert Þorsteinsson 81 stig 2. Guðmundur Pálsson 65 stig B-riðill: 1. Gisli Torfason 67 stig 2. Jónatan Lindal 61 stig Akveðið hefur verið, að úr- slitakeppnin hefjist laugardag- inn 21. janúar kl. 16.00 i Þinghól Kóp. Spilaður verður einn leikur þá um eftirmiðdaginn, 20 spila, og siðan daginn eftir, sunnudag, verði keppni framhaldið og spil- aðir 2 X 20 spila leikir. Spilað verður um silfurstig i úrslitum. Keppnisstjóri er Gestur Auð- unsson. Reykjavikurmót i sveitakeppni hafið A þriðjudaginn var hófst Reykjavikurmótið i sveita- keppni með þátttöku 18 sveita. Meistarar frá siðasta ári, sveit Hjalta Eliassonar komast beint i úrslit. Þátttökusveitunum er skipt i 3 riðla og er spilað á þriðjudögum i Hreyfilshúsinu. Úrslit 1. umferðar: Jón Hjaltason-Gunnlaugur Karlsson: 20-0 Sigurjón Try ggvason-Páll Valdimarsson: 18-2 Steingrimur Jónasson-Sverrir Kristinsson: 17-3. Guðmundur T. Gislason-Esther Jakobsdóttir: 20-0 Stefán Guðjohnsen-Sigurjón Helgason: 18-2 Guðmundur Hermannsson-Vig- fús Pálsson: 13-7 Ragnar Ólafsson-Reynir Jóns- son: 16-4 Jón Asbjörnsson-Dagbjartur Grimsson: 13-7 Eiður Guðjohnsen-Sigurður B. Þorsteinsson: 10-10 Skák-Bridge keppninni i ár lokið Hinni árlegu keppni bridge- manna og skákmanna i greinum sinum og hins er lokið. Úrslit komu nokkuð á óvart, þvi aldrei þessu vant báru skákarar sigur úr býtum, naumlega þó. Heild- arúrslit voru: 289-287. Trúlega hafa skákmenn æft sig i laumi yfir jólahátiðina, þvi framför þeirra i bridge hlýtur að vera mikil, fyrst þeir bera sigurorð af fræknum köppum bridgefé- lagsins. Rétt er að geta þess, að það eru félögin BR og TR, sem standa fyrir þessarri keppni ár- lega. 1 liði skákmanna má nefna þá Jón Þorsteinsson, Þráin Sig- urðsson og Jóhann Þóri Jóns- son, en i liði bridgemanna þá Þórarin Sigþórsson, Karl Sigur- hjartarson og Jón Baldursson. Frá Selfossi Úrslit i landstvimenning 5/1 ’78: 1. Friðrik Larsen-Grimur Sig- urðsson 127 stig 2. Halldór Magnússon-Haraldur Gestsson 123 stig 3. Hannes Ingvarsson-Gunnar Þórðarson 115 stig 4. Þorvarður Hjaltason-Leif österby 112 stig 5. Orn Vigfússon-Kristján Jóns- son 110 stig 6. Þórður Sigurðsson-Krist- mann Guðmundsson 107 stig Sveitakeppninni var fram- haldið á fimmtudaginn var, þann 12. jan. Þessa helgi stendur nú yfir Suðurlandsmót i tvimenning i Hveragerði. Keppnisstjóri er Sigurjón Tryggvason. Frá Ásunum Nú er lokið 5 umferðum af 9 i aðal-sveitakeppni félagsins i ár. Keppni er orðin æsispennandi, og skal litlu spáð, hver stendur uppi i lokin með sigurbrosið og bikarinn. Staða efstu sveita er þessi: 1. Sveit Jóns Hjaltasonar 74 stig 2. Sveit Ólafs Lárussonar 72 stig 3. Sveit Sigriðar Rögnvaldsdótt- ur 71 stig 4. Sveit Sigtryggs Sigurðssonar 69 stig Úrslit sl. mánudag: Sigtryggur-Jón Hjalta: 20-0 Sigriður R.-Kristján Bl.: 20-0 Gunnlaugur Kr.-Baldur Kr.: 20- 0 Jón Páll-Páll Vald.: 17-3 Ólafur Lár.-Sigurður Sigurj.: 15-5 Athygli vekur frammistaða sveitar Sigriðar, og hefur hún þegar lagt að velli Sigtrygg og Jón Pál. Frá BR Sl. miðvikudag hófst 4 kvölda ■ sveitakeppni m/Monrad-sniði. Spilaðir eru 16 spila leikir, alls 8 umferðir. 2 efstu sveitirnar, fyr- ir utan þær sem þegar hafa öðl- * ast rétt i aðalsveitakeppnina, öðlast þann rétt. Staða efstu sveita, að loknum 2 umferðum: 1. Sv. Guðmundar Herm.sonar 33 stig 2. Sv. Simonar Simonarsonar 30 • stig 3. Sv. Hjalta Eliassonar 27 stig 4. Sv. Steingrims Jónassonar 25 stig 5. Sv. Magnúsar Torfasonar 23 stig Næstu umferðir verða spilað- ar á miðvikudaginn nk. Frá Barðstrendinga félaginu Fyrsta kvöldinu af þremur er ■ nú lokið i tvimenningskeppni J (Barometer) félagsins. Staða efstu para er þessi: ■ 1. Hermann Finnbogason-Ólaf- ur Hermannsson 43 stig 2. Einar Bjarnason-Kristinn t Óskarsson 40 stig 3. Guðrún Jónsdóttir-Jón Jóns- I son 29 stig 4. Einar Jónsson-Gisli Benja- minsson 25 stig 5. Finnbogi Finnbogason-Þórar- inn Arnason 17 stig 6. Guðbjartur Egilsson-Vikar Daviðsson 13 stig 7. Gunnlaugur Þorsteinsson- Stefán Eyfjörð 11 stig Fjölhæfir Bretar enn á ferö Heith Armstrong. — Þeir hér fyrir tveimur árum með Mortimer og hann vöktu athygli Þorskastriðssöngvum sinum. Eisenstein-myndir sýndar í MÍR-sal Hinn 23. janúar n.k. verða rétt 80 ár liðin frá fæðingu Sergeis Eisensteins, hins fræga sovéska kvikmyndaleikstjóra, og verður afmælisins minnst með sýningum á þremur af kunnustu kvikmynd- um hans i MlR-salnum, Lauga- vegi 178. Sergei Eisenstein var i hópi brautryðjendanna i sovéskri kvikmyndagerð og hafði meiri áhrif á þróun og framvindu kvik- myndlistarinnar i heiminum á þriðja og fjórða áratug aldarinn- ar en flestir aðrir. Frægustu kvik-. myndir hans eru: Verkfall (frá 1924), Beitiskipið Potjé'mkin (1925), Október (1928), Gamalt og nýtt (1929), Alexander Névski (1938) og tvan grimmi I og II (1944 og 1946). Fyrr í vetur sýndi MÍR i saln- um aö Laugavegi 178 kvikmynd- ina Október, sem fjallar um verkalýðsbyltinguna i Rússlandi 1917, en dagana 21. — 23. janúar verða 3 aðrar af kvikmyndum Eisensteins sýndar þar: Laugar- daginn 21. jan. kl. 15: Beitiskipið Potjemkin, sunnudaginn 22. jan. kl. 15: ívan grimmi I og mánu- daginn 23. jan. kl. 20.30: tvan grimmi II. Á undan sýningunni á öðrum hluta kvikmyndarinnar um tvan grimma rabbar Ingi- björg Haraldsdóttir um Sergei Eisenstein og verk hans. Að lokinni Eisenstein-kynning- unni gengst MtR fyrir sýningum á fleiri sovéskum kvikmyndum, gömlum og nýjum. Laugardaginn 28. janúar kl. 15 verður Spartakus, ný ballettkvik- mynd, sýnd I Austurbæjarbiói. Margir af fremstu dönsurum Bolsoj-leikhússins i Moskvu koma fram i myndinni, m.a. Maris Liepa, sem fór með eitt af aðal- hlutverkunum i ballettinum Ys og þys út af engu á sviði Þjóðleik- hússins á sl. vori. t febrúarmánuði verða svo kvikmyndasýningar hvern laugardag kl. 15 i MIR-salnum, Laugavegi 178, sem hér segir: Laugardaginn 4. febrúar kl. 15: Prokoféf, heimildarkvikmynd um íónskáldið fræga, sem var um arabil náinn samstarfsmaður Eisensteins við kvikmyndagerð- ina og samdi m.a. tónlistina við Alexander Névski og tvan' grimma. Laugardaginn 11. febrúar kl. 15: Mússorgski, leikin mynd, all- gömul, um ævi rússneska tón- skáldsins. Laugardaginn 18. febrúar kl. 15: Grenada, Grenada, Grenada min, fræg Spánarmynd Romans Karmens, eins kunnasta leik- stjóra á sviði heimildarkvik- mynda sem nú er uppi. Laugardaginn 25. febrúar kl. 15: Leyndardómur tveggja út- ■hafa, 20 ára gömul sovésk mynd, byggð á ósvikinni visindaskáld- sögu. Aðgangur að kvikmynda- sýningum MtR er ókeypis og öll- um heimill meðan húsrúm leyfir. (Frá MtR) Hér á landi eru staddir tveir góðir gestir, ljóðskáldin Peter Mortimer og Heith Armstrong frá Norður Englandi, en þeir voru hér á ferð fyrir tæpum tveimur árum og lásu þá upp að Kjarvals- stöðum og annars staðar viö góð- ar undirtektir, og vöktu Þorska- striðssöngvar þeirra sérstaka athygli, en þar fóru þeir hrak- smánarlegum orðum um yfir- gang landa sinna. Báðir eru þeir ötulir rithöfundar og hafa flutt verk sin viða um Bretland, svo og i Sviþjóð og Vestur-Þýskalandi. Ritstýra þeir tveimur bók- menntaritum, „Iron” og „Strong Words”, hafa gefið út margar bækur með ljóðum og prósa, og vinnur Mortimer nú að þvi að gera eina lengstu skáldsögu sem skrifuð hefur verið. A hún að PAU, Frakklandi 10/1 Reuter —• Jacques Chirac, borgarstjóri Parisar og leiðtogi flokks gaul- leista, gagnrýndi Carter Banda- rikjaforseta harðlega i dag og sakaöi hann um að sletta sér fram i frönsk innanrikismál. Einkum reiddist Chirac þvi, að Carter skyldi ræða viö Francois Mitter- rand, leiðtoga Sóslalistaflokksins, meöan Carter var i opinberri heimsókn I Frakklandi I s.l. viku. Er svo aö heyra aö Chirac telji aö meö þessu hafi Bandarikjaforseti viljað veita Mitterrand uppörvun og stuðning. Chirac sagöi að Carter heföi heita „The Entire Life of James Jerame Jr” og inniheldur u.þ.b. 400 persónur og verður hún um 400.000 orð á lengd fullgerð. Þeir Mortimer og Armstrong hafa ekki látið aðrar listgreinar i friði að heldur. Mortimer skrifar reglulega um kvikmyndir fyrir blað þar i héraði og Armstrong er höfundur að leikriti sem flutt var á jöðrum Edinburgh - hátiðar- innar, skrifar fyrir útvarp og vinnur nú að gerð söngtexta. Munu þeir lesa upp i fundarsal Kjarvalsstaða miðvikudaginn 18. janúar kl. 20.30. Hugsanlegt er að islensk ljóðskáld taki þátt i gamninu með þeim. Siðar i I vik- unni munu þeir væntanlega lesa i menntaskólum, t.a.m. i Mennta- skóla Reykjavikur föstudaginn 20. janúar á sama tima. „slett sér fram I innanlandsmál okkar af fullkomnu blygöunar- leysi.... Hvernig getur erlendur rikisleiötogi dirfst aö leggja dóm á innanlandsmál lands, þegar að- eins þrir mánuöir eru til kosninga þar?” Hér mun Chirac eiga við það, að Carter lét hafa eftir sér að hlutverk Mitterrands I Frakk- landi væri „blessunarrikt.” Þá mun Chirac hafa gramist aö Carter heimsótti ekki ráðhús Parisar.og svaraöi hann fyrir sig með þvi að láta ekki sjá sig við hátlðahöldin i tilefni heimsóknar Carters. Breskir slökkvilidsmenn: Níu vikna verkfalli lýkur BRIDLINGTON, Englandi 12/1 Reuter — Breskir slökkviliðs- menn, sem hafa veriö I verkfalli I nlu vikur, samþykktu I dag með tveimur þriðju hluta atkvæða aö hefja aftur störf á mánudaginn. Fengu slökkviliðsmennirnir, sem eru 39.000 talsins, 10% launa- hækkun, en höföu farið fram á 30% hækkun á 65 sterlingspunda vikulaun sin. Harðar deilur urðu meðal slökkviliðsmanna um þaö hvort tilboði rikisstjórnarinnar um 10% hækkun skyldi tekiö, og voru slökkviliðsmenn I Liverpool og Glasgow haröastir á móti tilboð- inu. Kom til harðra á sviptinga I fundarsalnum, þar sem atkvæöa- greiðsla fulltrúa slökkviliðs- manna fór fram. — Vandræðin af völdum verkfallsins uröu miklu minni en búist haföi verið viö, þar eð skýrslur sýna, að dauðsföll af völdum eldsvoða á þessu niu vikna tlmabili uröu litlu fleiri en venjulega. Eignatjón varö hins- vegar þriðjungi meira en venju- lega, sökum þess aö hermenn, sem settir voru I störf slökkviliðs- manna, kunnu litt til þeirra verka og höfðu auk þess slæman útbún- að. Úrslit þessi eru sigur fyrir rlkisstjórnina, sem neitar hærri launahækkunum en 10%. Hins- vegar á stjórnin ekki á góöu von frá kolanámumönnum og starfs- mönnum orkuvera, sem boðaö hafa launakröfur og lýst þvl yfir að þeir muni ekki sætta sig viö að- eins 10% hækkun. Chirac um Carter: „Blyjiöunarlaus afskiptasemi”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.