Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. Janiiar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Akureyrarsamþykkt 500 loðnuveiðisjómanna þykki sínu vegna leigu á bræösluskipinu Norglobal og bendir á ótviræðan hag sem sjó-. mennsvo og þjóöarheildin höföu af leigu sama skips hingaö til lands áöur. Fundurinn mótmælir veiöum allra erlendra veiöiskipa innaa fiskveiöilögsögunnar. 5. Fundurinn telur eins og át- ur er sagt að nýting i verk- smiðjum hérlendis sé óeölilega léleg. Þetta hefur veriö stutt rökum og er ekki bara óhag- stætt sjómönnum heldur þjóö- inni allri. í trausti loforös forsætisráö- herra hefjum viö veiöar á ný. En til aö undirstrika þá gffur- legu óánægju sem rikir meöal loönusjómanna munum viö ekki halda til veiöa fyrr en eftir há- degi þann 14. janúar 1978. 6. Hráefnisverö þaö sem ákveöa skal 15. febrúar næst- komandi veröi miöaö viö eöli- lega nýtingu hráefnis hérlendis þannig aö mjölnýting veröi met- in 17% istað 16 til 16,1% eins og nú er og I ööru lagi aö einnig veröi miöaö viö betri lýsisnýt- ingu. Felum viö fulltrúum okkar I verölagsráöi aö fylgja þessari kröfu eftir. 7. Fundurinn þakkar þann stuöning sem loönusjómenn hafa fengiö frá Verkamanna- sambandi Islands og togarasjó- mönnum. 8. Náist ekki viðunandi verö viö næstu veröákvöröun gripum viö til aögeröa.” Næsta verðákvörðun ríður baggamuninn „Fundur loönuveiöisjómanna haldinn I Nýja blói á Akureyri 13. januar 1978 samþykkti eftir- farandi ályktun: 1. Fundurinn mótmælir harö- lega þvl loönuveröi sem aug- lýst var tiunda janúar sl. sem alltof lágu og óviöunandi fyrir sjómenn og útvegsmenn. Fram hefur komiö aö odda- maður yfirnefndar hefur meö ákvöröun sinni afhent verk- smiðjunum nær alla þá afuröa- veröshækkun sem oröiö hefur frá sl. vertlö og aö auki lækkaö greiöslu I verðjöfnunarsjóö um eina krónu á klló og fært verk- smiöjunum þaö einnig. Fundurinn mótmælir því aö verö á loönu skuli ekki hafa ver- iö ákveöiö fyrir áramót eins og lög gera ráö fyrir og flotinn þannig ginntur af staö án þess aö verö lægi fyrir. Fundurinn krefst þess aö tilskilin gögn liggi jafnan fyrir þannig að hægt sé aö taka ákvöröun um verö á til- skildum tlma. 2. Núgildandi loönuverö verði sagt upp nú þegar I samráöi viö fulltrúa seljanda I verölagsráöi.. 3. Viö næstu verðlagsákvörö- un á loönu veröi aöeins þær verksmiöjur sem vel eru reknar og á hagkvæman hátt teknar til grundvallar viö veröútreikn- inga. Sendir veröi fulltrúar sjó- manna og útgeröarmanna til nágrannalandanna til aö fá upp- lýsingar um hina ýmsu rekstr- arþætti fiskimjölsverksmiöja I viökomandi löndum. Upplýsing- ar þessar veröi slöan haföar til hliösjónar viö veröákvöröun á bræöslufiski. 4. Fundurinn, sem telur um 500 manns, lýsir einróma sam- Formgaíii á mótframboði Erlendar skuldir 128 miljarðar um áramót t gær kom fram mótframboð til stjórnarkjörs i Verkamannafé- laginu Dagsbrún. Boðið er fram gegn lista uppstillinganefndar og trunaðarráðs Dagsbrúnar sem trúnaðarráðið gekk frá 5. janúar og lagöur hefur verið fram á skrifstofum félagsins eins og aug- lýst hefur verið i blöðum. Eðvarð Sigurðsson, formaöur Dagsbrúnar, sagði I gær að þar sem formgaílar væru á framboö- inu væri ekki umsvifalaust hægt að taka framkominn lista gildan. Eövarö Sigurösson Gallinn er sá aö ekki er stillt upp nema i einstakar stöður, t.d. ekki i 100 manna trúnaðarráð Dag- sbrúnar eins og skylda ber til samkvæmt lögum félagsins. Kjörstjórn fundaði um málið í gærkvöldi og kemur væntanlega saman i dag til þess að fella end- anlegan úrskurð. Óánægjulistinn sem lagöur hefur verið fram er sagöur óháö- ur pólitiskum flokkum og er þar stillt upp sem formanni, var- aform. og ritara Sigurði Jóni ólafssyni, ólafi Vilbertssyni og Benedikt Kristjánssyni. Kjörið verður í trúnaðarstöður i Dagsbrún aöra hvora helgina 21.- 22. eða 29.-30. þessa mánaðar. - ekh t frétt frá Seðlabankan tslnads segir, að erlendar skuldir okkar tslendinga hafi um siðustu ára- mót numið 128 miljörðum króna en verið 110 miljarðar i árslok 1976 sé miðað við sambærilegt gengi. 1 tilkynningu Seðlabankans segir, að crlendar lántökur hafi farið verulega fram úr áætlun á árinu 1977 fyrst og gremst vegna stóraukins skipainnflutnings. Seðlabankinn gerir ráð fyrir að vöruskiptajöfnuðurinn hafi orðið óhagstæður um 11 miljarða króna á siðasta ári, en að þjónustujöfn- uðurinn hafi verið hagstæöur um einn miljarð. Þetta þýðir, að við- skiptajöfnuður okkar gagnvart útlöndum hafi verið óhagstæður um 10 miljarða á árinu 1977, en það eru 2,8% af vergri þjóðar- framleiðslu á móti 1,7% á árinu 1976. Meginorsök aukins við- skiptahalla er að sögn Seðlabank- ans vaxandi skipainnflutningur. A árinu 1977 voru samkvæmt frumáætlun Seðlabankans fluttar inn vörur fyrir 112 miljaröa króna (f.o.b. verð), þar af skip og flug- vélar fyrir tæpa 12 miljaröa. Þetta þýðir 27,3% aukningu inn- flutnings frá fyrra ári, sé miðað við sambærilegt gengi bæði árin. Útflutningur á árinu 1977 nam hins vegar 101 miljarði króna. þar af ál fyrir 15 miljarða, og hafði heildarútflutningurinn aukist um 24,3% frá árinu á undan. I árslok 1977 var nettógjaldeyr- isstaða bankanna jákvæð, sem nam rúmlega 6 miljörðum.króna, en ári fyrr neikvæö um 296 miljónir, og er þá i báöum tilvik- um miðað við gengi i árslok 1977. Félag áhugamanna um heim- speki gengst fyrir fyrirlestri á morgun, sunnudag 15. janúar, kl. 14.30. Frummælandi veröur Kristján Arnason og nefnir hann erindi sitt „Sören Kirkegaard og heimspekin”. Aö loknu erindi frummælanda veröa fyrirspurnir og umræöur. Fundurinn er öllum opinn og eru nýir félagar hvattir til að koma. Hann hefst eins og áöur segir kl. 14.30 i Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla tslands. F j ölbrautaskólinn Breiðholt! Nemendur komi i skólann mánudaginn 16. janúar kl. 13.00, kl. 1 e.h., og fái afhentar stundaskrár sinar og bókalista hjá um- sjónarkennurum. Kennarar komi i skól- ann sama dag kl. 8.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 17. janúar. Skólameistari. _KAPPRÆÐUFUNDUR_ Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins og Heimdallúr efna til kappræðufundar mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 i Sigtúni Umræðuefnið er: EINKAREKSTUR — SÓSÍALISMI Frummælendur af hálfu Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins: Frummælendur af hálfu Heimdallar: Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson Kjartan Gunnarsson Húsið opnað klukkan 20.00 Siguröur Magnússon rafvélavirki Siguröur G. Tómasson Svavar Gestsson kennari ritstjóri Æskulýðsnefnd AB Brynjólfur Bjarnason Daviö Oddsson rekstrarhagfræöingur borgarfulltrúi Friörik Sophusson framkvæmdastjóri Heimdallur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.