Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 6
• SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Uig»r*i<»r M.)»»*»r )MI Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir Elisabet Gunnarsdóttir Helga ólafsdóttir Helga Sigurjónsdóttir Silja Aðalsteinsdóttir Látið þúsund klámbál brenna Okkur hér á slöunni hefur borist timaritið Kvinnefront sem norsk- ir rauösokkar gefa út. 1 ritinu er margþætt efni, m.a., frásögn á viöureign norskra rauösokka viö klámkónga þar I landi. Kvinnefronten stendur ekki einn aö þessum aögeröum, heldur hafa 28 félög og samtök samein- ast um þetta mál og sagt klámsöl- unni strlö á hendur. Ekki hefur neldur veriö látiö sitja viö oröin tóm. Konur hafa ruöst I hópum inn I klámbúöir, látiö greipar sópa um varninginn og varpaö honum á bál. Víöa um landið mála þær slagorö, svo sem „Nei viö kvensali’ (Nei til slag av kvinner) á veggi klámbúöa og vföar. Ekki hafa nektarklúbbar og strippsýningar heldur fariö varhluta af þessum aögeröum og auglýsingaspjöld sem bera merki kvenfyrirlitningar hafa veriö rif- in niöur. Svo mikill hefur fyrirgangurinn veriö aö fjölmiölar hafa ekki komist hjá því aö taka upp máliö. En þar sem hljótt hefur veriö um þetta strlöí Islenskum fjölmiölum viljum viö bæta úr því meö þvl aö gera örstutta grein fyrir hvernig samtök eins og Kvi nnefronten rökstyöja þessar aögeröir. Þær auka söluna. Æ fleiri blöö séu gef- in út þar sem klámi sé hrært sam- an viö annaö efrp til aö fá fólk til aö kaupa þau, t.d. gerimörgblöö sér góöan mat úr nauögunarfrétt- um. í greinargerö sinni leggur Kvinnefronten áherslu á aö þær hafi ekki hafiö þessa herferö gegn klámi og kvenfjandsamlegum auglýsingum vegna þess aö þær séu á móti nekt eöa kynfræöslu. Þvert á móti vilji þær afnema allt pukur um kynferöismál. Þær vilja ókeypis fræöslu um getnaöarvarnir og kynfræöslu fyrir alla, en eru andvlgar því aö níðst sé á kynvilltum konum og körlum. Klám komi kynfræöslu hreint ekkert viö. Norsk yfirvöld hafa ekki lyft litlafingri til aö stemma stigu viö slvaxandi klámi I landinu; æ fleiri klámblöö og sexklúbbar koma fram á sjónarsviðið. Yfirvöld hafa heldur ekkert gert til aö hindra að kámið verði sifellt grófara — barnaklám, kvalalosti, blöö og kvikmyndir um konur og dýr I samförum. Um leið benda þær á, að i Noregi sé mjög erfitt að fá aöstoö og ráöleggingar um kyn- feröisvandamál, en þó sé almennt vitaö aö margir eigi viö slík vandamál aö strlöa, og aö t.d. kynvilltir karlar og konur veröi fyrir miklu aökasti. Klámsalarnir hugsi aftur á móti ekki mikiö um þaö. Þeir ætli sér ekki aö aöstoöa einn né neinn, heldur aö græöa peninga. Klámiö leysi ekki vandamál; mun frekar aö þaö skapi þau. „Látum þÚBund klámbál brenna”stóö á dreifimiöum sem látnir voru ganga þegar klámbáliö var tendraö I Osló. halda þvf fram aö klámiönaöur- inn byggist á aö útbreiöa kven- fyrirlitningu. Þar séu konur ekki annaö en kroppar til brúks fyrir karla og metnar aöeins eftir útlit- inu og hversu bólfærar þær eru. Konur séu til þess geröar aö þjóna karlmönnum og fullnægja þeim. Klámiö hvetji karla til aö llta á konur sem hvert annaö tæki sem þeir noti og kasti siöan frá sér, og um leiö er reynt aö koma inn þeirri hugmynd aö þetta sé ein- mitt þaö sem konur vilji, aö þær séu hvaö hamingjusamastar þeg- ar þær geta fullnægt 16 karlmönn- um á sólarhring, eru baröar eða þeim nauögaö. Þær benda á aö í auglýsingum sé kvenllkaminn notaöur til aö þaö hlutverk sitt hátlölega aö styöja frelsisbaráttu kvenna. Baráttan muni þvl halda áfram, mótmælaaögerðir hverskonar, og eldurinn muni loga glatt I kestin- um þótt klámgreifum kunni að súrna I augum. Flett muni veröa ofan af þvl hverjir þaö eru sem I raun græöa á kláminu, t.d. hagn- ist Jan P. Syse, formaöur Hægri flokksins I ósló, á þvl aö leigja út húsnæöi undir klámbúöir. Þetta munu vera heldur óþægilegar upplýsingar, því Hægri flokkurinn hefur nýveriö lýst því yfir aö hann sé eindregiö gegn klámi. Fleiri munu eiga von á góöu frá þessum baráttukonum á næstunni, þ.á m. Dagblaöiö I Osló sem undanfarið hefur reynt aö lokka til sln fleiri lesendur meö dálitlu klámi af og til. Eins og áður sagöi er þaö ekki eingöngu Kvinnefronten sem stendur fyrir þessum aðgeröum, heldur hafa margir aöilar sam- einast um þær,og ekki virðist ætla aö skorta liðsmenn. Kvinnefront- en berst sifellt styrkur i bréfum, slmtölum, á götum úti, f hvers kyns aögeröum, og bálin brenna. Nú væri ekki úr vegi og fara og kanna hvernig þessum málum er háttaö hér. Skoöa blööin, auglýs- ingarnar, tlmaritin, bækur (ekki síst sjoppuheftin), kvikmyndaúr- valiö, skemmtistaöina, útvarp og ,sjónvarp. Hvernig mynd draga þessi aöilar upp af konum? Þvl hefur veriö haldiö fram aö klám geti komiö I veg fyrir kyn- feröisafbrot, en þær í Kvinnefron- ten telja aö þaö geti hver sagt sér sjálfur aö þeir sem girnist börn fái ekki útrás fyrir hvatir sfnar meö því aö lesa lýsingar þar sem ’ samfarir viö börn eru útmálaöar sem hámark sælunnar, heldur auki þetta á löngunina til aö kynnast sllku af eigin raun. Klám sé til þess gert að æsa menn upp. Niöurstaöa þeirra veröur því sú aö banna eigi klám, en jafnframt gera þær sér grein fyrir aö lagasetning ein muni duga skammt, óg benda I þvl sambandi á aö til eru lög.um jafnrétti kynj- anna en lítiö hald hafi reynst í þeim, þvl hvorki lögreglan, dóm- stólar né önnur yfirvöld hafi tekiö Klámbúöir eru allsstaöar svipaöar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.