Þjóðviljinn - 29.01.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.01.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29. janúar 1978. IvíöÐVILJlNN — SIÐA 7 Súmó- kappar éta vel Eftir mikiö megrunartal I fjöl- miölum getur þaö veriö til- breyting aö horfa á mann sem veröur aö éta einhver býsn ef hann á ao standa sig i starfi. Þessi maður er japanskur og heitirRintojama. Hanner 160 kiló ao þyngd. Þyngdin er hluti af verðleikum hans sem atvinnu- manns i japanskri glimu sem súmó nefnist. Hann heldur á dagsskammti af mat. SUmogarpar fara snemma á fætur og æfa sig i nokkra tima. Siðan éta þeir mikið og vel. Þá sofa þeir. Um sjöleytið að kvöldi til fá þeir sér aðra stórmáltið og skola henni niður með ókjörum af bjór og viskii sem er mikill tisku- drykkur orðinn i Japan. &&$ Tólf menn í búrum Rafeindavirkni skoðuð í líkamanum MUNCHEN. Tólf sjUklingar hafa verið settir i búr á Almenna sjúkrahúsinu i Vinarborg. Hér er þó ekki um neina iilmensku að ræða — ,,búr" þessi eiga aðeins að einangra tólfmenningana frá öllum rafmagnsáhrifum. Veggir, gólf og loft „búranna" eru þakin stálplötum sem byrgja úti allar rafsegulbylgjur. Fyrir gluggum eru þétt stálnet. Þetta gerir læknum kleyft að mæla jafnvel mjög smáa skammta af rafeindavirkni i mannslikama. Firmað Siemens sem hefur smiðað „búrin" segir að þau gefi læknum mögulegt að. mæla rafstraum i heilanum sem er ekki nema einn miljónasti hluti úr volti. Sextiu strengir flytja upp- lýsingar um þaö sem gerist i raf- segulsviðum likamaris þegar þau verða ekki fyrir neinum utanaðkomandi áhrifum og koma upplýsingum áleiðis til tölvu sem úr þeim vinnur. Súmogarpar éta gjarna rétt ofanbakaðan sem Tsjanko-Nabe heitir. 1 þann rétt er öllu dembt sem nafn hefur. Hænsnakjöti með innyflum ýmiskonar, kartöflum, þangi, bambussprotum, gulróf- um, hökkuðum fiskhausum, baunum, lauk, sykri, ediki og er listinn samt enganvegin tæmdur. Hjátrú mælir svo fyrir að ekki megi hafa I rétti þessum kjöt af ferfætlingum. Þvi að sá súmó- kappi sem fer á fjórar fætur á glimuhring hefur tapað. ÍSLENSKA JÁRN- BLENDIFÉLAGIÐ H/F auglýsir starf við vélritun, telex og sima- vörslu. Nokkur þekking i ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist félaginu fyrir 6. febrúar 1978. Upplýsingar gefur John Fenger i sima 93-1092 kl. 7.30-9 að morgni. BÍLASÝIMING kl ídag 4 HJÓLA DRIF QUATRATRACK 4 CYL. 86 HA HATT OG LAGT DRIF 16" FELGUR ÞRIGGJA DYRA Pöntunum veitt móttaka Áætlad verð kr. 2,4 milj. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SuiiiirliinriMiraiil 14 - llrjkjavik - Simi :mr.mi Komið og skoðið Lada sport. Verður til sýnis frá kl. 2-6, laugardag og sunnudag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.