Þjóðviljinn - 29.01.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.01.1978, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 29. janúar 1978. Krossgáta nr. 111 Stafirnir mynda islensk- orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vnmubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. VERÐLAUIMAKROSSGÁTAIM / 2 " T...... 4 $ r- (o $ i...... £"¦' f 9 W )l W ? IX W" H V JíT )Íc 13 i? )8 fy H /9 20 // ty 2.1 3 1Z $ V 21 zz 23 23 B 18 % 2H 25 2d> 15 15 2ý 15 2o & 7H- 15 Z(o 27 9 21 12 II 12, H P- 13 ;V 18 W 19 15 ZO V II W 11 21 II 18 <$> 28 21 II IS ty ZZ 21 Z(o ? H- Zb 2? )°l 18 12 <$¦ II 21 <+ $ \% W 12 13 ZÝ 8 É 11 V 18 IZ /3 lci It P 2H ¥ 11 zo // $ % ie 11 17 21 ¥ II 2<í 2.8 13 Z(c 'V 15- V Zl w 20 ,'/ 1? 12 <$.? ¥ ZH f 11 H- i Zl "E 2b H H Zb 15' 15 V ? 12 13 /9 18 8 f H- 30 i 't 9 ^ 2lo 2? ? 1) Zl 2.5 2H f ZO %>- )¥ 3/ // H zo> P 2H IZ V 15 ZÍ 18 V II /? IZ $ /7 )i 2 A 3 B 4 Ð 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 I 13 i 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 0 26 V 27 X 28 Y 29 Ý 30 Þ 31 Æ 32 O Zf II 23 n Z(o 18 11 Setjiö rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á eyju i Atlants- hafi. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 111". Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaun að þessu sinni er ljóðabókin Rimblöð eftir Hannes Pétursson. Bókin kom úthjá Helgafelli árið 1971.1 bók- inni eru 53 ferhend smákvæði eins og segir i undirritli bókar- innar. Á kápusiðu bókarinnar segir m.a.: „1 Rimblöðum leik- ur Hannes Pétursson sér að LEYNILÓGREGLUGATA Gleymdi hanskinn Út úr íbúð herra Almus svaf ekki þessa nótt þar eð barst gasþefur og sem hann var upptekinn við betur fór tók nágranni áríðandi verkefni. hans eftir gasinu, en hann Hringt var í Werner UTBOÐ Tilboð óskast I eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur. A. Smiði pipu- undirstaðna og stýringa. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 14 e.h. B. Leggja Reykjaæð II., 5. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, 7. mars n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 Sími 25800 UTBOÐ Tilboð óskast i smiði og einangrun lofts i hús Listasafns rikisins að Frikirkjuvegi 7. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjón- ustunni s.f. Ármúla 1. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 6. febrúar kl. 11.00. lögregluforingja og Fitt aðstoðarmann hans og þeir komu fljótt á vettvang. Almus var enn á líf i og var hann fluttur í sjúkrabíl á sjúkrahús. Á stól í forstofunni lá hanski, og áður en hr. Almus var fluttur á sjúkrahús kvaðst hann ekki eiga þennan hanska. — Morðinginn hefur gert glappaskot, sagði Werner og benti á hanskann. Hann hefur laumast inh til að opna fyrir gas- ið, en siðan gleymt hanskanum i flýtinum. Kannski kemur hann aftur til að hirða þessa visbend- ingu um sig, þvi varla grunar hann að morðtilraunin hafi ekki tekist. Leynilögreglumennirnir tveir slökktu ljósið i ibúðinni og biðu eftir „gestinum". Og reyndar varð það svo, að ekki leið nema hálf stund áður en dyrnar opn- uðust og einhver læddist inn i for- stofuna og lýsti fyrir sér með eld- spýtu sem hann hafði kveikt á. — Upp með hendur, kallaði lög- reglufulltrúinn. Fitt kveikti ljós og ávarpaði þann sem inn var kominn: — Þér eruð komnir til að sækja hanskann yðar, er ekki svo? Ókunni maðurinn lagði ekki út i að neita þvi, enhann neitaði þvi eindregíð, að hann hefði reynt að ráða Almus af dögum. Fitt minnti hann á það, að hann gæti búist við vægari refsingu ef hann játaði Svarid kemur í nœsta sunnudagsblaöi ferhendum háttum af frábærri tækni og ótrúlegri fjölhæfni. Ljóðin eru stutt, gagnorð, tær og sterk: þau minna á glugga að miklum fjarlægðum. Engu að siður er þessi nýja bók Hannes- ar svo auðug að skáldlegum til- brigðum og yrkisefnin svo fjölbreytt, að manni hlýtur að gleymast ööru hverju að sama form liggur til grundvallar öllumkvæðunum, ferhendan." Verölaun fyrir krossgátu nr. 107 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 107 hlaut Aagot Arnadóttir, Háa- leitisbraut 123, Reykjavík. Verðlaunin eru bók Sigurðar Nordal um manninn og skáldið Stephan G. Stephansson. Lausnarorðið var: SPEGLUN strax. En allt i einu tók Werner undir handlegg aðstoðarmanns sin, ieiddi hann afsiðis og sagði: — Þessi næturheimsókn er að sönnu mjög tortryggileg, en samt j held ég, að það hafi ekki verið þessi maður sem reyndi að myrða Almus. Lesið þessa frásögn gaumgæfi- lega og reynið svo að svara þeirri spurningu, af hverju Werner lög- regluforingi komst að þessari niðurstöðu? Frumlegur japanskur plötuspilarí A ári hverju efnir japanska firmað Sony til samkeppni um bestu uppfinningu á sviði raf- eindatæítni. í fyrra hlaut fyrstu verðlaun i keppni þessari ungur verkfræðingur frá Tokio sem breytti leikfangabil, sem gengur fyrir rafhlöðum, i plötuspilara. Hann kom fyrir i bilnum magn- ara og nál og svo annarri nál til sem heldur bilnum á hinni gorm- laga braut hljómrásarinnar á plötunni. Platan sem spila skal er lögð á borð, leikfangabillinn er lagður á hana ofan^þannig, að báðar nálirnar falla I hljóm- rásina, siðan er billinn settur af stað. Bilvélin er tengd gangráði sem sér til þess að þessi plötuspil- ari á hjólum hreyfist jafnt. Það er gert ráð fyrir þvi, að þetta sér- kennilega leikfang fari i fjölda- framleiðslu. B orgarspítalinn Lausar stöður SUMARAFLEYSINGAR Hjúkrunarfræðingar óskast til sumar- afleysinga. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu forstöðukonu sem allra fyrst i sima 81200. GEDDEILD Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geðdeildir Borgarspitalans strax. Sjúkraliðar óskast i Arnarholt strax. Upplýsingar veittar á skrifstofu for- stöðukonu i sima 81200. Reykjavik, 27. janúar 1978 BORGARSPÍTALINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.