Þjóðviljinn - 07.03.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.03.1978, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Þriðjudagur 7. mars 1978 — 43. árg. 49.tbl. Miðstj ómarfundur hjá ASI á fími Menn velta þvi nú eölilega fyrir sér hvert veröi næsta skrefið i aögeröum launþega- samtakanna i landinu, til af- náms kaupránslaganna eöa igildi þess kaupráns, sem þar I er að finna. Enn mun ákvöröun um framhaldiö ekki vera ákveö- in, nema hvað óskað verður eft- tudaginn ir viðræðum viö vinnukaupend- ur á næstunni. A fimmtudaginn kemur mun miðstjórn Alþýöusambands ís- lands koma saman til fundar og verða þar teknar ákvaröanir um framhalds aðgeröir, ósk um viðræður og fleira. - S Mr Teljum þann taxta gilda sem við undirrituðum segir Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar „Við sendum félags- mönnum okkar kaup- taxta fyrir 1. mars sl. og var það sá taxti sem undirritaður var og samþykktur af vinnu- veitendum og almenn- um félagsfundi Dags- brúnar i fyrra. Aðra taxta teljum við ekki i gildi”, sagði Eðvarð Sigurðsson formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, en Dags- brún eins og mörg önnur verkalýðsfélög hafa nú auglýst taxta sina og þar með gert vinnukaupend- ur tryllta af reiði. Not- uðu þeir hljóðvarpið lát- laust um sl. helgi til að mótmæla þessu og skora á sina menn að greiða kaup samkvæmt kaup- ránslögunum. Eövarð sagöi aö eins og bent hafi veriö á strax i upphafi viö setningu kaupránslaganna, hefði nú komið i ljós aö önnur grein þeirra er meö þeim hætti, aö úti- lokaö er aö fara eftir henni fyrir atvinnurekendur. Hún gerir það aö verkum, aö semja veröur sér taxta fyrir hvern einstakan félagsmann Dagsbrúnar og að það væri útilokaö fyrir atvinnu- rekendur aö greiöa kaup sam- kvæmt henni. Um það hvort Dagsbrún ætlaöi að fylgja fast eftir þessum nýja taxta, sem félagiö hefur auglýst, sagöi Eövarö aö þaö myndi kosta verkfall og þá hefði verið eins gott að halda bara áfram frá 2. mars sl. En hann benti á aö um leið og Dagsbrún heföi sagt upp kaupliö- um kjarasamninganna frá l. Eðvarft Sigurösson mars sl. heföi félagiö lagt fram kröfur um nýja samninga, sem yröu ekki lakari en þeir sem undirritaöir voru i fyrra. Dags- brún myndi ekki ein og sér hefja viöræður viö atvinnurekendur, en myndi biöa þess aö viöræöur milli samstarfsnefndar launþegasam- takanna og vinnuveitenda hæfust. — §.dór Sjá eftir snjónum Grundarfjörður: Greiða óskert kaup saltfiskverkunar stöðin Mön telur ekki ástæðu til að lækka kaup verkafólks Þeim fjölgar stööugt fyrir- tækjunum, sem ekki ætla að skeröa kaup verkafólks, eins og rikisstjórnin hefur boöift fyrirtækjum aö gera meö kaupránslögunum. t gær höföum viö samband vift Sigurö Lárusson formann verkalýftsfélagsins i Grund- arfiröi, eftir aö okkur bárust spurnir af því aö þar f bæ væri eitt fyrirtæki sem ekki ætlaöi aö skerða laun verka- fólks. „Jú, þetta er alveg rétt, forsvarsmenn saltfiskverk- unarinnar Mön h.f. höföu samband viö okkur siöasta daginn i febrúar og sögðust myndu greiða óskert kaup framvegis. Framkvæmda- stjórinn haföi þá orð á þvi aö kaup verkafólks i fiskvinnu væri ekki þaö hátt að ekki væri hægt að greiöa það óskert", sagði Sigurður. Hann sagðist þvi miður ekki vita um fleiri fyrirtæki i Grundarfiröi sem ætluðu aö fara eins aö. Sigurður sagöi atvinnu hafa veriö sæmilega i Grundarfiröi, en afla neta- báta mjög lélegan. Nú eru gerðir út 12 bátar og einn skuttogari frá Grundarfiröi. Einn þessara báta er meö linu og hefur afli hans veriö sæmilegur, fékk til aö mynda 6 tonn sl. laugardag, en aftur á móti hafa netabátarnir veriö að koma með þetta 1-3 tonn. Ekki hafa margir dagar fallið úr i vetur i fisk- vinnslunni i Grundarfiröi, en þaö er heldur ekki mikiö meira en 8 timarnir, sem unniö er aö sögn Sigurðar Lárussonar. —S.dór Þeir Hinrik, Kristján og Guöbergur voru aö koma heim úr Kópavogsskóla siðdegis i gær og íbúarnir ekki orðið fyrir verulegum óþægindum Hin nýja hitaveita á Suöureyri viö Súgandafjörö, sem tekin var I notkun sl. sumar og hefur reynst vel, bilaöi skyndilega á 11. timan- um i fyrradag. Þaö var dæla á um 100 metra dýpi sem brást og var I gærdag unnið aö þvi aö ná henni upp og var þá ekki ljóst enn hversu alverleg bilunin er. Kristján Pálsson sveitarstjóri sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær aö ibúar Suðureyrar heföu ekki oröiö fyrir verulegum óþæg- indum af þessari stöövun þar sem hægt var að tengja flest hús vift oliukyndingu eöa hita þau upp meö rafmagni og auk þess heföi verið og væri enn hlýtt i veðri. Þaö eru aöeins 10 hús sem ekki er hægt aö tengja viö oliukynd- ingu eða rafmagnskyndingu en fólk i þeim hefur fengið raf- magnsofna til bráöabirgða. Þeg- ar óhappiö geröist var hiti um frostmark og i gær var þlöviöri. voru I vondu skapi vegna veðra- brigðanna. Þeir vildu ekki hláku heldur meiri snjó. Svo settust þeir Fyrir velvilja Skipaútgerðar rikisins fór Esjan sérstaka ferö til Bolungarvikur til aö ná I krana til aö hægt væri aö ná dælunni upp og var byrjaö á þvi verki eftir hádegi niður i siftasta skaflinn viö Hrauntunguna og notuðu tækifær- ið til þess að kasta nokkrum snjó- boltum aðljósmyndaranum. Allt i góðu þó. i gær. Kristján sagöi aö ef bilunin væri litil I dælunni gæti hún verið komin i samband á miövikudag eöa fimmtudag en um þaö væri þó ekki hægt aö segja núna. -GFr. Skil á umboðs- launum 1977 Rúmir þrír miljarðar Heildarumboöslaunatekjur sem umboðsmenn erlendra fram- ieiðenda eða heildsala skiluðu á siöasta ári námu 3156 milljónum króna, þar af var varið 550 milljónuin króna til vörukaupa. Bein umboðslaunaskil i peningum (eriendum gjaldeyri) námu þvi 2606 milljónum króna, sem 866 umboðsmenn skiiuöu. Yfirleitt telja umboösmenn sér um 2% i umboðslaun en vitaö er aö i mörgum tilfellum eru þau mun hærri, amk 4%. Ljóst er þvi aö það getur skipt miljöröum króna ef skilagrein er ekki gerö aö fullu fyrir umboðslaunum. 1 gær lagði viöskiptaráöherra fram skriflegt svar viö fyrirspurn frá Magnúsi Kjartanssyni um umboðsmenn erlendra framleiö- ________Framhald á 18. siðu Frönsku vinstri- flokkarnir hafa 52% PARIS 6/3 — Samkvæmt niður- stöftum siöustu skoðanakönnun- ar, sem leyfð veröur fyrir frönsku þingkosningarnar, hafa vinstri- flokkarnir forustuna áfram og hafa heldur færst i aukana en hitt. Niöurstööurnar benda til þess aö 52% kjósenda muni kjósa vinstriflokkana, 45% hægri- og miðflokka og afgangurinn ýmsa flokka aðra, og eru umhverfis- verndarsinnar þar af sigur- stranglegastir. 1 Reuters-frétt segir aö þessar niöurstööur bendi til þess að flestir kjósendur hafi fyrir löngu gert upp hug sinn. Þrátt fyrir þessa yfirburði vinstriflokkanna er þeim engan veginn sigur vis, og veldur þvi meöal annars aö óvist er hvort Sósialistaflokkurinn og Kommún- istaflokkurinn standa saman I siðari umferö kosninganna. Ljósm. eik. Hitaveitan á Suðureyri biluð meöan viögerö fer fram

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.