Þjóðviljinn - 07.03.1978, Síða 17

Þjóðviljinn - 07.03.1978, Síða 17
 Áhyggjulaus ár Fjórði þáttur franska fræðslu- „Arin áhyggjulausu” og fjallar myndaflokksins „Bilar og menn” um sögu bilanna á árunum er á dagskrá sjónvarpsins kl. 1924—1935, sem margir telja 20.30 i kvöld. Þessi þáttur nefnist mesta blómaskeið i sögu bifreið- anna. Margir glæsilegir lúxus- vagnar voru framleiddir á þess- um árum, og hámarki þótti iburð- urinn ná i italska Bugatti-bilnum. En i lok þessa timabils fer áhrifa heimskreppunnar miklu að gæta i bilaiðnaði. A myndinni er glæsi- kerra frá þessum tima af Merce- des-gerð. Á HLJÓÐBERGI: útvarp Heilög Jóhanna t þættinum A hljóðbergi kl. ell- efu i kvöld verður fluttur fyrri hluti leikritsins „Heilög Jóhanna af örk” eftirBernard Shaw. Með aðalhlutverk fara Siobhan Mc- Kenna, Donald Pleasence, Felix G. Bernard Shaw. Aylmer, Robert Stephens, Jere- my Brett, Alec McGowen og Nig- el Davenport. Leikstjóri er How- ard Sackler. Breski rithöfundurinn George Bernard Shaw (1856—1950) var irskur að uppruna, en fluttist ungur að árum frá fæðingarborg sinni Dyflinni til Lundúna. Þar gekk hann i Fabian-félagið og rak áróður fyrir sósialiskum hugsjón- um þess. Hann reyndi árangurs- laust fyrir sér sem skáldsagna- höfundur, en vakti á sér athygli fyrir tónlistar- og leikgagnrýni. Fyrsta leikrit sitt skrifaði hann 1892, Widower’s Houses, og komst brátt i fremstu röð breskra leik- ritahöfunda. Gamanleikir hans eiga styrk sinn undir snjöllum til- svörum og hugmyndakappræðu. Með mótsgnakenndri og andrikri fyndni dregur hann t.d. sundur og saman i háði hið kapitaliska þjóð- Þriðjudagur 7. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guðrún Ásmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins i Stóru-Skóg- um” eftir Láru Ingalls Wilder (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljóms'veitin Filharmonia i Lundúnum leikur „Svanavatnið”, ballettmúsik op. 20 eftir Tsjaikovský : Igor Markevitsj stj. / Arve Tellevsen og Filharmoniu- sveitin i Osló leika Fiðlu- konsert i A-dúr, op. 6 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Góð iþrótt gulli betri”, — fyrsti þáttur.Fjaliað um gildi leikfimikennslu i skólastarfi. Umsjón: Gunn- ar Kristjánsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn. Guðrún Guðlaugsdóttir sér um timann. 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Tónleikar. Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Upphaf áliðnaðar. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 20.00 Pianósónötur eftir Domenico Scarlatti. Vladimir Horowitz leikur. 20.30 Útvarpssagan: grimurinn” eftir Par Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (6). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syng- ur islensk lög, Arni Kristjánsson leikur á pianó. b. Minningar frá mennta- skólaárum. Séra Jón Skag- an flytur þriðja hluta frásögu sinnar. c. Undir felhelium. Sverrir Bjarna- son les nokkur kvæði eftir Þórarin frá Steintúni. d. Inga. Guðm un d u r Þorsteinsson frá Lundi seg- ir frá. e. Haldið til haga. Grimur M. Helgason for- stöðumaður flytur þáttinn. 22.20 Lestur Passiusáima. Gisli Gunnarsson guðfræði- . nemi les 36. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Tony Romano leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Heilög Jóhanna af örk” eftir Bernard Shaw. Með aðal- hlutverk fara Sioghan McKenna, Donald Pleasence, Felix Aylmer, Robert Stephens, Jeremy Brett, Alec McGowen og Nigel Davenport. Leikstjóri er Howard Sackler. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræðslumynda- flokkur. 4. þáttur. Arin áhyggjulausu (1924-1935) Stóru bifreiðaverk- smiðjurnar i Evrópu og Ameriku verða iðnveldi. Frakkinn Citroen verður fyrirmynd margra en hlýtur dapurleg endalok. íburður- inn nær hámarki i hinum italska Bugattibil. Ahrifa kreppunnar gætir i bDa- iðnaði og horfurnar eru ekki bjartar. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eið- urGuðnason. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Serpico(L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Systkinin frá Serbíu Þýð- andi Jón Thor Haraldsson 22.35 Dagskrárlok félag, rómantiska striðs- og hetjudýrkun og hina fölsku við- kvæmni i samskiptum kynjanna. Leikritin eru oft með löngum for- málum, þar sem höfundurinn yddar hugmyndir sinar. Fyrstu ieikrit Shaws komu út i safnritinu Unpleasant Plays, Pleasant Plays. Meðal fyrri leik- rita hans má nefna You Never Can Tell (1898), Arms and the Man (1898), Candida (1898) og The Devil’s Disciple (1900). Með- al siðari verka má nefna Man and Superman (Menn og ofurmenni) (1903), Major Barbara (1905), Pygmalion (1912), Heilög Jó- hanna af örk (1923), The Apple Cart (1929) og The Millionairess (1934). Til æviloka hélt Shaw tryggð við skynsemis- og byltingarsinn- aðan húmanisma sinn, ásamt með trú á það sem hann nefndi lifskraftinn (life-force). Bernard Shaw hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels árið 1925. Fjölmörg leikrit hans hafa verið flutt hér á landi. Pétur og vélmennið eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.