Þjóðviljinn - 07.03.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1978, Blaðsíða 3
Þribjudagur 7. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Spænskir leikarar fyrir herrétti Sakaðir um að gera grin að hernum BARCELONA 6/3 — Fjórir leik- arar, þar af ein kona, komu fyrir herrétt f Barcelona I dag og eru þau ákærb fyrir ab gera grin ab spænska hernum. Leikararnir hafa verib i hungurverkfalli siban I s.l. viku I mótmælaskyni vegna réttarhaldanna. Tveir abrir leikarar, sem her- foringjar festu hendur á af þessu KAÍRÓ 6/3 — Bandariskir em- bættismenn halda þvi fram ab dregib hafiúr ágreiningi Egypta og tsraela út af hernumdu svæðunum.sem Egyptar krefjast ab tsraelar skili öUum, en hins- vegarsitji ab mestu vib það sama út af framtið Palestinumanna. Mun þetta haft eftir Alfred Ather- ton aðstoðarutanrikisrábherra Bandarikjanna sem reynir að mibla málum milli Egyptalands og tsraels. Egyptar halda fast viö það aö tilefni, komust undan, og er annar þeirra Albert Boadella, fram- kvæmdastjóri leikflokks þess, sem hér á hlut aö máli. Slapp hann úr hersjúkrahúsi I s.l. viku þótt ströng varðhöld væru höfö um hann. 1974 dæmdi spænskur herréttur til dauða Pólverja nokkurn, sem ákærður var fyrir aö hafa drepið Israel veiti Palestinumönnum á Vesturbakka Jórdanár og i Gasa sjálfsákvöröunarrétt en Israel vill ekki veita þeim nema tak- markaða sjálfstjórn. ísrael heldurséreinnigennþá viðþað að nýbyggöir Israelsmanna á her- numdu svæðunum fái að vera þar áfram. Búist er við að samkomu- lag sé enn langt undan. Gert er ráð fyrir að Begin forsætis- ráðherra Israels fari senn til Washington til nýrra viðræðna við Carter Bandarikjaforseta. lögreglumann, og var dóminum fullnægt. Leikritþaðsem kom svo illa við herforingjana fjallar að sögn um þann atburð, og halda þeir þvi fram að meðlimir herréttarins séu sýndir þar drukknir. Leikarar þeir sex, sem ákærðir eru, voru handteknir I desember s .1. og hefur mál þeirra vakiö miklar deildur. Þykir mörgum sem réttarhöldin sýni að enn sé tjáningarfrelsi næsta tak- markað á Spáni og einnig er deilt á þá heimild, sem herinn hefur enn til þess að haf a réttarhöld yfir óbreyttum þegnum. íranskeisari reiður THEHERAN — tran hefur kall- ab heim ambassador sinn i Austur-Berlin sökum þess ab irönsk stjórnarvöld telja ab austurþýsk yfirvöld hafi ekki verið nægilega hörð við iranska stúdenta, sem tóku sendiráð tr- ans i Austur-Berlin á vald sitt s.l. mánudag. Austurþýsk lögregla handtók stúdentana. Þeir voru dæmdir til fangelsisvistar, en sfð- an var þeim visað úr landi til Vestur-Berlinar. Israel og Egyptar: Situr flest við sama Hvatt til sjóðstofnunar til stuðnings Chile-föngum GENF 6/3 — Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóbanna samþykkti f dag ab hvetja allsherjarþing S.þ. til þess ab stofna sjóð til stuðnings pólitiskum föngum I Chile, útlög- um þaban og fjölskyldum þeirra. Þrjú rómansk-amerisk riki, Brasiiia, Panama og Crúgvæ, greiddu atkvæbi gegn samþykkt- inni og Bandarikin sátu hjá. Mannréttindanefndin sam- þykkti einnig áskorun til Chile-stjórnar um að hún leyfði rannsóknahópi á vegum nefndar- innar að heimsækja Chile. I ályktuninni er hörmuð eyðilegg- ing lýðræðislegra stofnana i land- inu og krafist skýringa á örlögum horfins fólks. Umræddur rann- sóknahópur var stofnsettur 1975 og hefur herforingjastjórnin i Chile til þessa bannab honum að koma til landsins og hyggst ekki breyta þeirri afstöðu. # stuttu tnáfí Fyrst bænahatd — þvingunarlög nu WASHINGTON 6/3 — Carter Banda rikjaforseti lýsti þvi yfir i dag aðhann myndi gripa til svo- nefndra Taft&Hartley-laga i þeim tilgangi að neyöa kola- námumenn til þess að snúa aft- ur til vinnu. Samkvæmt þessum lögum getur rikisvaldið skipað verkfallsmönnum að vinna um 80 daga skeið, þótt ekki hafi samist. Um 160.000 bandariskir kolanámumenn hafa verið i verkfalli yfir 90 daga og nú ný- verið felldu þeir með miklum meirihluta atkvæða nýtt samningstilboð, sem stjórnin lagði mikið kapp á aö samþykkt væri. Lagðist Carter sjálfur á bæn aö sögn fjölmiðla ef það mætti veröa til að breyta hugar- fari verkfallsmanna, en ekki hjálpaði það fremur en annað. Metfall dollarans gagnvart jeninu TÓKIÓ 6/3 — Verðið á Banda- hindra frekara fall dollarsins rikjadollar féll I dag niður i sem stöðugt fer halloka gagn- 236.50 jen I kauphöllinni i Tókió vart sterkustu gjaldmiðlum oghefur dollarinn aldrei komist heims, einkum japanska jeninu, lægra gagnvart japanska jen- vestur-þýska markinu og sviss- inu. Greip japanski seðlabank- neska frankanum. inn þá til sinna ráða til þess að Öryggisráð rœðir Ródesíu SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM 6/3 — öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna byrjar í dag viðræður um Ródesiumál eftir að náöst hefur fullnaðarsamkomulag milli stjórnar hvitra Ródesiumanna og þriggja blökkumanna- leiðtoga um framtiðarstjórn- skipan í landinu. Þessir leiðtog- ar eru Abel Muzorewa biskup séra Ndabaningi Sithole og Jeremiah Chirau ættbálkshöfö- ingi. Þar eð stjórn hvitra Ródesiumanna er ólögleg aö mati S.þ. er spurning hvort S.þ. geta viðurkennt að umrætt sam- komulag hafi nokkurt gildi. Eþiópar segjast hafa tekið Djidjiga NAIROBI6/3 — Fréttir ar gangi þeir tilkynna gifurlegt mannfal, sóknar Eþíópa I norðurjaöri i liði Sómala og aö aðrar her- Ogaden stangast á. Eþiópar sveitir þeirra hafi verið um- segjast hafa tekið hina mikil- kringdar. Sómalir segjast hins- vægu borgDjidjiga ognáð á sitt vegarennhaldaDjidjiga sem er vald öllu hálendinu i noröurjaðri rúma 100 kilómetra frá landa- eyðimerkurinnar, auk þess sem mærum Sómalilands. 70. Gunnlaugur Blöndal. Sumardagur. Olía á striga 148X88 cm. Merkt 1942. 40. Finnur Jónsson. Frá Þingvöllum Ol ía á striga. 148 X88 cm. Merkt. 85. Jóhannes S. Kjarval. Snæf jöll. Olfa á strlga. 180X119 cm. Merkt 1948. Hér eru 3 af 85 verkum, sem boðin verða upp að Hótel Sögu, Súlnasal, i dag þriðjudaginn 7. mars kl. 17. Myndirnar eru til sýnis að Hótel Sögu i dag kl. 10-15. LISTMUN AUPPBOÐ, Guðmundur Axelsson, Klausturhólar, Lækjargötu 2, sími 19250.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.