Þjóðviljinn - 07.03.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 07.03.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 7. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — 19 SIÐA ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema-Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komið i islenskri þýðingu. Leikstjóri: Ilonald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuð innan 14 ára. Athugiö breyttan sýngartlma. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lauqarAS Crash Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsinga síminn er 81333 Vilta vestriö sigrað «f Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meB ISLENSKUM TEXTA Sýnd kt. 5 og 9. Hækkaö verö. BönnuB innan 12 ára. fll ISTURBÆJARRifl Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) B0 WIDERBERQ5 MANDEN ^TACET Annonce-kliché nr. 2 Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eft'ir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga útvarpsins. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd við metaösókn sl. vetur á Noröur- löndum. Böhívjð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 TÓNABÍÓ Gauragangurí gaggó 'ERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... fc*au var sioasia sKOiasKyiau- áriö... síðasta tækifæriö til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Custer crifsrcK, OI-THE WWETST Orrustan við Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarlsk stórmynd, er fjallar um mannskæöustu orrustu siðari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rln á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenborough Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verö. Bönnuö börnum. ,4- Stórbrotin og spennandi bandarisk Panavision-lit- mynd, um hina stormasömu ævi hershöföingjans umdeilda George Armstrong Custer Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8.30 og 11. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og i og eftir kl. 7 á kvöldín). apótek lélagslíf Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York Islenskur texti Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl.3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og 11 • salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 -------salur'W------- Benji Sýnd kl. 3.10 Grissom bófarnir Hörkuspennandi litmynd. Sýnd ki. 5.30, 8 og 10.40 ■ salur Dagur i lifi Ivan Deniso- vich lslenskur texti. Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og 11.15 Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 3. mars —9 mars. er i Borgar Apóteki og Reykja- víkur Apóteki. Nætur- og helgidagavarslan er i Borgar Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Haf narfjörður: Hafnarf jar ðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Flóamarkaður veröur á sal Hjálpræðishersins miðvikudag frá kl. 10-12 og 14-19. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík. Spilum i Hátúni 12 þriðjudag- inn 7. mars kl. 8.30 stundvis- lega. — Nefndin. dagbök slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 11100 simi 1 1100( simi 1 ÍIOO' simi 5 1100 simi 5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garðabær — simi 111 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 on sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00—r 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Klepps spitalanum. Kópavogshæiið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðarspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar SIMAR, 11798 OG 19533 Miövikudagur 8. marz kl. 20.30. Myndasýning i Lindarbæ, niðri. Davið ólafsson og Tryggvi Halldórssonsýna myndir m.a. frá afmælishátiö F.l. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. — Ferðafé- lag islands. spil dagsins Þeir eru ófáir spilararnir sem brennt sig hafa á þvi að eltast við ónauðsynlegar sviningar. I dag sjáum við eitt slikt dæmi AG865 G109 107 K32 Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21 oglaugard. kl. 13-16. Bókabllar — Bækistöö i Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og sfmatlmi frá 10-12. bókabíll D10942 D8 63 G1098 A72 A982 AD7654 K73 K6543 KDG54 Suður verður sagnhafi i f jórum hjörtum, eftir fjörugar sagnir. Vestur spilar út lauf gosa. Trompað og litill tigull á tiu og ás. Tigull til baka og sagnhafi drepur á kóng og spilar meiri tigli. En vestur trompaði nú með drottningu, lauf úr borði. Vestur spilaði nú laufi, sagnhafi trompaöi og spilaði trompi, sem austur gaf. Enn kom tromp og nú stakk austur upp ás og spilaði laufi i tvöfalda eyðu. Sagnhafi þóttist hafa himinn höndum tekið, fleygði spaða heima og trompaði i blindum. En þegar hann ætlaði að spila sig heim á spaða til að taka siðasta trompið, féll þakið. Lesendur hafa auðvitað séð, að rétt er að spila strax i öðrum slag, lágu trompi á blindan, þvi samn- ingurinn þolir tvo tapslagi á tromp. óliklegt er, að vörnin finni spaðastunguna meö þeirri spilamennsku. krossgáta læknar Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16.00. Háaieitishverfi Alftamýrarskóli miðvikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miðbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miðvikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiðholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagaröur, Hólahverfi * mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- brautmiðvikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opið alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. minningaspjöld Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga i Verslunar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins aö Hail- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinscióttur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gró’i Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68 Minningarkort Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúö ólivers Steins, Hafnarfirði, Versl, Geysi, Aðalstræti, Þorsteins- búö, v/Snorrabraut, Versl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. Ó. Ell- ingsen, Grandagarði, Lyfja- búð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Garösapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Ap- óteki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barna- spitala Hringsins, v/Dalbraut. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum lslenzka esperanto-sambandsins og Bókabilð Máls og menningar Laugavegi 18. MINNINGARSPJOLD Félags einstæöra foreldra fást I Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á lsafirði og Siglufiröi söfn Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði I sima 5 13 36. Hitaveitubiianir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum som. borgarbúar telja sig þrufa að fá aðstoð borgarstofnana. Lárétt: 1 þjóðflokkur 5 heiður 7 önd 8 býli 9 kvöld 11 kynstur 13 hreint 14 hest 16 gaurinn L ó ð r é t t : 1 kvikfénaður 2 unaður 3 styrk 4 samtök 6 knippin 8 mælieining 10 tól 12 þögla 15 þyngd Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 vönduð 5 eim 7 kuml 8 bý 9 aldur 11 iv 13 aura 14 nla 16 grávara. Lárétt: 1 verkahring 2 nema 3 dilla 4 um 6 hýrara 8 búr 10 duga 12 vir 15 aá. borgarbókasafn AOalsafn — útiánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös er slmi 11208 i útlánsdeildinni. — Opið mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aðalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aöal- safns. Eftir kl. 17 er simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og Sunnud. kl. 14-18. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Háskólabókasafn: Aðalsafn — simi 2 50 88 er opið mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunartimi sérdeilda: Árnagarði — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jarðfræðistofnun— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræði- og raunvisinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúr ugripasafnið — við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Asmundargarður — við Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garðinum, en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opið mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til aimennra útlána fyrir börn. 56<t3. Láttu mig nú sjá, höfum við gleymt nokkru? Ilún svaf svo illa i nótt, að ég timdi ekki aö vekja hana.. gengið SkráC írá Eining Kl. 13.0<J Kaup Sala 1/3 1 01 -Bandarfkjadollar 252,90 253,50 2/3 1 02-Sterlingspund 490.30 491.50 3/3 1 03-Kanadadollar 226,00 226,50 * - 100 04-Dansk.ar krónúr 4545.90 4556,70 * - 100 05-Norskar krónur 4783,00 4794,30 * 100 06-Saenskar Krónur 5514.90 5528,00 * - 100 07-Finnsk mörk 6119,05 6133,55 * - 100 08-Franskir írarkar 5326,40 5339,10 * - 100 09-Belg. írankar 806,70 808,60 * - 100 10-Svissn. írankar 13696,20 13728,70 * - 100 11 -Gyllini 11760,05 11787,95 * - 100 12-Vl- Þýzk mork 12579,00 12608.80 * 2/3 100 13-Lírur 29. 73 29.80 3/3 100 14-Austurr. Sch. 1745. 90 1750, 10 * - 100 15-Escudos 623,70 625, 10 * 100 16-Pesetar 315,90 316,60 * - 100 17-Yen 106,48 106,74 * kalli klunni Svona stóran snjóbolta höfum viö aldrei séö fyrr á ævinni! — Eigum viö aö leika okkur aö tion- um.. eöa senda hann áfram? Hafiði séö annaö eins! Þar springur snjóboltinn< — þaö var nú það síöasta sem maöur hefði búist við af honum! — Það er eins gott að þetta er bara snjór sem þýtur hjá eyrum okkar. Jahérna, góðan dag. Þarna skaut ég ykkur skelk i bringu, en þiö skuluð nú samt ekki halda i hvert sinn sem þiö sjáið snjóbolta, aö inni honum sé hún Kata kúla!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.