Þjóðviljinn - 07.03.1978, Síða 18

Þjóðviljinn - 07.03.1978, Síða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 7. mars 1978 Alþýðubandalagið á Suðurnesjum Félagsfundur Alþýöubandalagið á Suðurnesjum heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 9. mars kl. 20.30. i Vélstjórasalnum Hafnargötu 76. Rætt verður um stöðuna i kjaramálum. Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasambandsins, kemur á fundinn. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. — stjórnin. Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Félagsfundur verður haldinn i Þverholti miðvikudaginn 8. mars kl. hálfniu. Dagskrá: 1. Rætt um væntanlegar hreppsnefndarkosningar. 2. Rætt um væntanlega skólamálaráðstefnu Alþýðubandalagsins. 3. Inntaka nýrra félaga. -Stjórnin. Hafnarfjörður — Opið hús t kvöld — og næstu þriðjudagskvöld — verður opið hús i Skálanum að Strandgötu 41 að frumkvæði Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði. Flokks- mennogstuðningsmenneruhvattir til að koma og spjalla um landsins gagn og nauðsynjar yfir kaffibolla. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Seyðisfirði Alþýðubandalagið á Seyðisfirði heldur félagsfund, fimmtudaginn 9. mars nk. og hefst hann kl. 20.30. Baldur Öskarsson, starfsmaður Alþýðubandalagsins mætir á fundinum. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Reyðfirðingar — Opinn fundur um orkumál Opinn fundur um orkumál verður i Félagslundi á Reyðarfirði þriðju- daginn 7. mars kl. 20.30. Framsögu hafa Sigfús Guðlaugsson, rafveitu- stjóri, Reyðarfirði, og Hjörleifur Guttormsson, Neskaupsstað. Umræð- ur og fyrirspurnir. Allir velkomnir. — Alþýðubandalagið á Reyðarfirði. Litið við á skrifstofunni'! Alþýðubandalagið i Kópavogi Skrifstofan að Hamraborg 11 er opin mánudag til föstudags frá kl. 17—19. Félagar — litið inn, þó ekki sé nema til að lesa blöðin og fá ykkur kaffibolla. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30 á Eiðs- vallagötu 18. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Tillaga um bæjarmálaráð. Félagsmál Akureyrarbæjar. — Framsaga: Jón Björnsson félagsmálastjóri. Fyr- irsournir og umræður. — Stjórnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast i ýmsar gerðir af pappir fyrir Prentstofu Reykjavikur og fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fri- kirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 18. april 1978 kl. 11 f.h. INNKAUPÁSTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR ... Fríkirkjuvegi 3 — Símí 25800 Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur verður haldin i Fri- kirkjunni sunnudaginn 12. mars n.k. kl. 3 e.h. strax á eftir messu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Blaðburðarfólk óskast Austurborg: Bólstaðarhlið Sogamýri Háteigshverfi (afl.) Rauðalækur Tún: Skúlagata UOBVIUINN Siðumúla 6 simi 8 13 33 Vesturborg: Melhagi Kópavogur: Hrauntunga Umboðslaun Framhald af 1 enda eða heildsala. 1 fyrirspurn sinni fór Magnús m.a. fram á upplýsingar um það hvernig umboðslaunaskilin skiptust milli umboðsmanna. 1 svari ráðherra- kom fram að ekki væri hægt að veita þær upplýsingar, þar sem um trúnaðarmál væri að ræða. Með þessu svari ráðherra fylgdi listi yfir umboðsmennina, sem byggist á gögnum sem gjald- eyriserfitlitið styðst við til upp- lýsingaöflunar um gjaldeyrisskil islenskra innflytjenda og umboðsmanna. Efnahagur Framhald af 12 siðu islenskrar krónu 1937 og 1977. Tölurnar fyrir 1937 eru teknar úr Hagtiðindum Hagstofunnar það ár i töflum um gengisskráning þess árs, en tölurnar fyrir 1977 eru úr sams konar skýrslum úr Hagtölum Seðlabankans (1. h. 1978): LEIKFÉLAG 2(2 REYKJAVlKUR REFIRNIR Eftir: Liilian Hellman þýðing: Sverrir Hólmarsson Leikmynd: Jón Þórisson Likstjóri Steindór Hjörleifs- son. Frumsýning: Miðvikudag. Uppselt. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt Sunnudag. Uppselt. SKJALDHAMRAR Laugárdag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. 2. Verðfelling islenskra peninga hefur verið miklu meiri i innlend- um viðskiptum en i erlendum. Þannig er unnt að telja fram ýmislegt. sem hækkað hefur Verð 100 erlendra peninga islenskum krónum 1937 og 1977. 1 bandariskum dollurum 1 sterlingspund t dönskum krónum i norskum krónum i sænskum krónum i þýskum mörkum íhollenskum gyllinum í svissneskum frönkum 1937 1977 Margfe hækkuna 444 21260 47 1816 40155 21,1 100 3648 36,5 111,4 4126 36.1 111,4 4511 34,5 179 10308 57,5 75,85 9308 122,6 103 10548 102,4 #NÓDLEIKHÚSH LISTDANSSÝNING Frumsýningmiðvikudag kl. 20 2. og siðasta sýn. fimmtudag kl. 20. ÖDÍPÚS KONUNGUR föstudag kl. 20 Gul aðgangskort frá 5. sýn- ingu og aðgöngumiðar dags. 2. mars gilda að þessari sýningu. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 STALÍN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20 Aðgöngumiðar dagsettir 1. mars gilda að þessari sýningu eða endurgreiddir fyrir 9. mars. Litla sviðið: ALFA BETA Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala þar frá kl. 18.30. taka mikinn tima og verða vafasamar. 3. Ég geri ekki ráö fyrir þvi að þessi hækkun erlendra peninga móts við islenska peninga verði véfengd sem sönnun þess, að verðhækkanir hér á landi stafi af verðfellingu islenskra peninga, sem við köllum svo. Hitt gæti heldur verið, að það verði véfengt, að verðfelling islenskra peninga hafi verið meiri en tafla þessisýnir. Hún hefur vissulega verið miklu meiri, og tel ég mér skylt að gera nokkra grein fyrir þvi, hvers vegna það kemur ekki fram á skýrslu eins og þessari. 1. Erlendir peningar hafa einnig lækkað i verði 1937—1977. Sex þjóðir þær sem teknar voru til þessa samanburðar við okkur um gildi peninga áttu i ófriði 1939—1945. Það má heita óbrigðul regla, að þjóðir sem eiga lengi i ófriði, gripi tilþess fyrr eða siðar að verðfella peninga sina. Það gerðu allar þessar þjóðir, er í ófriði stóðu, að meira eða minna leyti. Þjóðverjar og Hollendingar urðu að endurskipuleggja efna- hag sinn eftir striðið, Bretar urðu að verðfella sina peninga miklu meira en aðrar þjóðir, er stóðu við hlið þeirra. Sviar, sem ekki stóðu i ófriði, sniðu verðlag sitt með hliðsjón af nágrönnum sin- um að nokkru, Svisslendingar einir breyttu verðlagningu sinni ekki stórlega striðsins vegna. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 9. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eft- irtaldar hafnir: Isafjörð, Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð eystri, Seyðisfjörð, Neskaup- stað, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka: mánudag, þriðjudag og miðvikudag. þúsundfalt eða meir i innlendum viðskiptum 1937—1977 svo sem dæmin þrjú hér að framan votta, en mesta hækkun á venjulegri innfluttri vöru, eins og sykri og kaffi, sem mikil þykir, er þó ekki nema 438-föld og 500-föld. Svo er þess lika að gæta, að þó ekki viðskipti okk- ar við aðrar þjóðir þyki mik- il, eru innlendu viðskiptin miklu meiri og ráða þess vegna miklu meiru um verðfellingupen- inga okkar. Aðeins einn framleiðsluatvinnuvegur okkar hefur meira að selja úr landi en innanlands, sjávarútvegurinn, en innanlands er svo margs háttar þjónusta og skipti hans við aðra atvinnuvegi svo mikil, að innlend skipti hans hafa meiri áhrif á verðlagningu i landinu en erlendu skiptin. Svo er þess loks að geta, að á töflunni hér að framan er aðeins sýnt skráð verð peninga i bönkum en það er aðéins íitill hluti viðskipta við útlönd. AUra mest aukning viðskipta innanlands hefur orðið á félags- legum sviðum og i félagslegum málum. Það eru viðskipti rikis, borga og sveitarfélaga við önnur félagsleg fyrirtæki og einstak- linga, viðskipti tryggingarfélaga, alls konar starfsfélaga og viðskiptafélaga. Viðskipti allra þessara margvislegu félaga hafa eflaust meir en þúsundfaldast á siðustu lOárum og þau hafa vald- ið geysilega miklu um verðfell- ingu islenskra peninga eins og þeim hefur verið stjórnað. Hér verður aðeins á þau bent og áhrif þeirra, en það ekki reiknað að sinni, af þvi að sá reikningur er svo samsettur og margvislegur, aðallarlausnirá honum hljóta að Enn má um margt ræða, sem veldur þvi, að verðfelling islenskra peninga hefur orðið miklu meiri en ráða má af töfl- unni um samanburð á verðgildi islenskra og erlendra peninga hér að framan. En áður en ég læt þeirri umræðu að fullu lokið, vil ég geta eins, sem er hagstætt við það, að verðfelling islenskra pen- inga hafi orðið hvað mest hin sið- ustu ár: Þvi meiri, sem sú verð- felling peninganna hefur orðið, þvri minni hefur aukning skuld- anna orðið raunveruiega.Um það má þvi segja: Fátt er svo með öliu illt, að ekki boði nokkuð gott. Svo ætla ég að taka upp nýtt efni. Ég ætla að gerast svo djarfur að áætla það, hve margföld verðfelling islenskra peninga hefur verið siðustu 40 ár vel vitandi það, að sú áætlun getur ekki komist nærri þvi að vera nákvæm. Fundur Framhald af 2. siðu. A fimmtudaginn i siðustu viku var haldinn mjög fjölmennur félagsfundur i Alþýðubandalags- félaginu i Vestmannaeyjum, en hann sóttu um 60 manns. Þar fór fram skoðanakönnun á þvi hvern- ig framboðslisti flokksins til bæjarstjórnarkosninga skyldi skipaður. I Vestmannaeyjum er nú mikil gróska i starfi Alþýðubandalags- ins, sem best má sjá á þvi að á fundinum bættust flokknum 42 nýir félagar, og eru félagar i Al- þýðubandalagsfélagi Vest- mannaeyja nú orðnir rúmlega 120 talsins. Þökkum af alhug sýnda vináttu vegna frá- falls eiginkonu minnar, dóttur minnar og móður minnar Ingibjargar Eddu Edmundsdóttur Furugerði 19 Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna hjartadeildar Landspitalans. Jón Óttar Ragnarsson Solveig Búadóttir Solveig Erna Jónsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.