Þjóðviljinn - 23.03.1978, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 23.03.1978, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. mars 1978 Þorsteinn filmar í Svíþjóð Sænska sjónvarpið vill heimildarmynd um íslenskt þjóðfélag Þorsteinn Jónsson Stokkhólmi, 9. mars 1978. ,,Rauði byltingarherinn” hefur verið stofnaður i Reykjavik og er kominn á kreik. Já, Nokkrir vor- menn tslands hafa sent frá sér fréttatilkynningu og boða bylt- ingarstarf sitt og segjast ætla að beita ofbeldi. Lögreglan er við öllu búin og hefur meira að segja bannað blöðunum i Rvík að birta fréttatilkynningu hersins. Þetta frétti ég um daginn hingað I út- legðina og fannst merkilegt. Þetta með dagblöðin og lögregl- una meina ég. Þetta með „Rauða byltingar- herinn” fréttist hingað utan eftir alþjóðlegum leyniþræðisem ég er kúplaður i samband við og enginn fær gert við þvi, En mér varð á að spyr ja hve langt skyldi vera siðan nokkrum kjafti hér iSviþjóð datt i hug að stinga fréttum undir stól. Blaðamenn hér, hvort sem þeir vinna á ihaldsblöðunum eða sjó- varpinu, fjalla afar opinskátt um þjóðfélagsmál og fréttir. Það er nefnilega ekki hægt að fjalla um samfélagiði felum eða búandi viö ritskoðun. Þetta vjta allir blaða- menn. Ekki sist þeir sem berjast af hjartans einlægni fyrir frelsi fyrir austan tjald. Norðurlandaþjóðirnar eru merkilega ólikar innbyrðis — eða hafa vanið sig á ólika siði eða ósiði. Norðmenn gætu sennilega brugðist eins við og íslendingar vegna svona bjánafréttar um eitthvað „rautt” og tengt „bylt- ingu”. Danir myndu eflaust ekki taka eftir þvi þótt einn litþráður i viðbót bættist i pólitikina. Finnar myndufjalla ummálið af miklum áhugp. uux ntou x WH 38 Þ¥OTTAVELtIX / SVIMOÐ Electrolux 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta. Hagstæð greiðslu- kjör. • Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun. • BlO-kerJi — lehgir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. • Ryðfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartimi. • 3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn. • 3 hólf fyrir þvottaefni og mýkingarefni. • Lósigti að framan — auðvelt aö hreinsa —Jltilokar bilanir. • Vinduhraði 520 snún/min — auðveid eftirmeðferð þvottar. • Vökvademparar — mjúkur, hljóðlaus gangur. • 60cm breiö, 55 cm djúp, 85 cm há. • tslenskur leiðarvisir fylgir hverri vél. Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustööum: AKRANES: Þórður Hjálmarsson, BORGARNES: Kf. Borgfirðinga, PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson ISAFJORÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVIK: Jón Fr. Einarsson, BLÖNDUÖS: Kf. Húnvetninga,’ SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal, OLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf., AKUREYRI: Akurvik hf„ HOSAVIK: Grimur og Arni, Vörumarkaðurinn hí. Armúli 1a — Sími 86117 VOPNAFJÖRÐUR: Kf. Vopnfirðinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa, ESKIFJÖRÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga HOFN: KASK, ÞYKKVIBÆR: Friðrik Friörikssón, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf„ KEFLAVIK: Stapafell hf. Gunnar Gunnarsson skrifar frá Stokkhólmi: Eins ogSvarthöfðiVisis veit, þá eru Sviar viösjárveröir karakter- ar. Og burðast margir við að brugga heiminum, enþó sérstak- lega tslendingum, gruggug ráð. Það er ekki nóg með að þeir borgi Alþýðublaðið, nei — þeir seilast til áhrifa á fleiri sviðum. Ég hitti um daginn einn af þessum gaur- um sem myndi seint fá siðferðis- vottorð hjá Svarthöfða. Það var ekki nóg með að maðurinn væri svii, heldur heyrðist mér hann vera sósialisti i þokkabót og var að auki yfirmaður hjá sjónvarp- inu. Það vitum viðSvarthöfði þó, að sósialista munum við seirit ráða i sjónvarpið, eða á aðra staði, en svona er þetta nú hér i Sviþjóð. Þa,ð er krökt af komm- um hjá útvarpinu og sjónvarpinu og vitanlega blöðunum. En ég ætlaöi að tala um þennan sem ég hitti á dögunum. Hann fór að tala um sjónvarps- stöövarnar I Noregi, á tslandi og i Finnlandi og fannst það greini- lega skemmtilegt umræðuefni. Norðmennirnir, sagði hann og brosti, það er eins og þeir hafi ekkert að gera annað en aö biða eftir einhverju. Veist þú eftir hverju þeir eru að biða? Kannski komu Krists?Þeir verða s jálfsagt fyrstir meö þá frétt — en þeir missa bara af öllum hinum á meðan. Þessi sænski sjónvarpari hafði verið út um allan heim, það er ekki að spyrja aö þessum sænsku sjónvörpurum, ævinlega með nef- iö ofan i öllu, vilja hafa vit á öllu, og finnst að sér sé ekkert óvið- komandi. Þessi hafði lika verið á íslandi. Og það var ekki ég sem fór aö tala við hann um islenska sjónvarpið. Allt 1 einu var hann búinn að segja „sjónvarp” á is- lensku og horfði á mig. Og svo skellti þessi skratti uppúr, hló eins og Flosi Ólafsson i stuði, skulfu kinnar og vömb. Nei, nei, sagði hannsvo. Það er þó einstætt fyrirbæri. Þar eru skritnir karlar get ég sagt þér! Sögurnar sem hann sagði voru reyndar þannig að ég gæti trúað að þær slippu ekki gegnum rit- skoðunina. Þess vegna birtast þær ekki hér. Af og til sést sjónvarpsefhi frá íslandi á dagskrá sænska sjón- varpsins. Ég minnist þess ekki að hafa nema einu sinni veriö stoltur yfir framlagi frá íslandi. Og það vartilviljun ein að ég tók eftir þvi að um kvöldið ætti að sýna is- lenska mynd. „Mynd um samfé- lag i mótun”, stóð i dagskránni, ogmyndin var „Bóndi” eftir Þor- stein Jónsson, sem fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndaháttiðinni i Reykjavik eins og menn muna. „Bóndi” er eina islenska myndin sem hér hefur verið sýnd, sem er i þeim gæðaflokki að eftir henni er tekið. Sænski sjónvarðsmaðurinn sem ég talaði um áðan, sagði að „Bóndi” væri einhverbesta heim- ildamynd sem hann hefði séð. Hann fullyrti að þessi mynd hefði fengið verðlaun á kvikmynda- hátiðinni i Berlin, en þaðan var þessi brandarakarl að koma. Og vegna þess að honum fannst myndin góð, hringdi hann i Þor- stein Jónsson á Islandi og bauð honum að gera tvær heimildar- myndir fyrir sænska sjónvarpið og myndi SR borga þær fyrir- fram. Þorsteinn JÓnsson hefur að undanförnu hafttima til að svara bréfum og kanna atvinnutilboö. Þótt hann hafi að baki lengsta og dýrasta nám I kvikmyndagerö, þá liggur kvikmyndavinna ekki á lausu. Og þótt hann hafi gert myndir sem vakið hafa athygli, innan lands sem utan, þá fær hann engan stuðning til áfram- halds. Fimm eða sex sinnum hef- ur hann sótt um starf hjá sjón- varpinu og ævinlega verið neitaö. Löngum hefur læöst að manni sá grunur, að áhugaleysi sjónvarps- ins á Þorsteini stafi af þvl, að það gæti hugsast að Þorsteinn sé sósialisti. Það er erfitt að skrifa þetta. Getur það verið á Islandi sé mönnum meinað að starfa i starfsgreinum sínum vegna stjórnmálaskoöana? Sviar ætla aö verða erfiðari. Þeir spurðu Þorstein ekki að þvi hvort hann væri kommi. Þeir hafa þennan ódrepandi áhuga á þjóðfélaginu. Og ekki bara sinu eigin þjóðfélagi. Þeir hafa lika áhuga á annarra manna þjóðfé- lögum. Og nú hafa þeir beðið Þor- stein Jónsson að gera eina mynd átslandiogkomasiðanhingaöút oggera eina mynd i Sviþjóö. „Og svo sjáum við til”, sagði þessi hláturmildi yfirmaður hjá sjón- varpinu og baðst afsökunar á að geta ekki gert betur. Það má svo að síðustu geta þess að finnska sjónvarpið hefur lika sýnt væntanlegum myndum Þorsteins áhuga og vill veita honum ein- hvern stuðning við gerð myndar. Skyldi það islenska hafa áhuga? Aðalfundur Kattavinafélagsins Aðalfundur Kattavinafélags tslands var haldinn i Vikingasal Hótels Loftleiða hinn 12. þessa mánaðar. Fjölmenni var á fund- inum og almenn ánægja rikjandi með starfsemi félagsins. Litilsháttar breytingar urðu á félagsstjárn og er hún nú þannig skipuð: Svanlaug Löveformaður Margrét Hjálmarsdóttir, Guðrún A Simonar, Eyþór Erlendsson, Gunnar Pétursson, Hörður Bjarnason. 1 varastjórn eru Sigriður Lárusdóttir og Dagbjört Emilsdóttir, Akureyri. Að fundi loknum hófst kaffi- drykkja og voru þá fram bornar heimabakaðarkökur, sem konur i Kattavinafélaginu gáfu til styrkt- ar félaginu. Á fundinum var Kattavinafélaginu færð höfðing- lega gjöf, 70þús. kr. Gefendur eru mæðgur, sem fyrr á árinu gáfu félaginu 50 þús. kr. Aðrar gjafir og áheit sem félginu hafa nýlega borist eru: Grima 15.000, S.E. 10.000, H.L. 1.500, H.S. 500, V.K. 500, S. og G. 1000, G.Þ. 1000, A.R. 1000, R.N. 5000. Stjórn Kattavinafélagsins þakkar gefendum. tfj-éttatilkynning) Stórgjöf frá Félagið Vinahjálp gaf ný- lega Heyrnleysingjaskólan- um vandaða kvikmyndasýn- ingarvél,hljómtæki og fleira sem bæta úr brýnni þörf skólans. Gjöfin er metin á andvirði miljón króna. Kvikmyndasýningarvélin gerir skólanum kleyft að veita nemendum miklu full- komnari rhytmic-kennslu en Vinagjöf hægt hefur verið til þessa og meiri heyrnarþjálfun. Þetta er ekki i fyrsta sinni sem Félagið Vinahjálp sýnir hug sinn til skólans. Arið 1970 gaf það skólanum hálfa miljón króna til kaupa á akustiskum tækjum sem hafa verið notuð siöan og komið að góðum notum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.