Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 1
ÞJÚDVILJINN Miðvikudagur 19. apríl 1978—43. árg. 80. tbl. Kosningastarf Alþýðubandalagsins. Sjálfboðaliðar! Kosningaundirbúningur fyrir borgarstjórnarkosningarnar er hafinn af fullum krafti og svo komiö aö sjálfboðaliöa vantar til ýmissa verka. Þeir, sem geta séö af tima til starfa fyrir flokkinn eru beönir um að láta skrá sig á skrifstofunni Grettisgötu 3, i sima 17500. Vinnuveitendasamband íslands svarar VMSÍ: Vill ræða um efna- hags- og atvinnumál Á fjölmennum fundi á mánudagskvöldið samþykktuum 70 manns að stofna leigjendasamtök. 130/o innflutrangstoUur | lá skreið til Nígeríu ! ■ Getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir okkur Vinnumálasamband Samvinnufélaga: Vill viö- rœður án nokkurra i skilmála Vinnumálasamband sam- vinnufélaga hefur svaraö óskum Verkamannasam- bands islands um sérviðræð- ur um kjarabætur til þeirra lægst launuðu. Jákvætt og gagnstætt Vinnuveitcnda- sambandi islands setur vinnumálasam bandiö engin skilyröi fyrir þessum viö- ræöum. baðer þvi alveg greinilegt aö atvinnurekendur eru klofnir i afstöðu sinni til þessara viðræðna við lægst launuðu stéttirnar i landinu. Vinnuveitendasam bandið segist tílbúið tii viðræðna um efnahags og atvinnumál en hafnar öllum hugsanlegum kjarabótum, én vinnumála- sambandið er tilbuið til við- ræðna um málin eins og þau liggja fyrir eftir setningu kaupránslaga rikisstjórnar- innar, án nokkurra skilyrða. —S .dór Verkalýðsfél i Vfk: Styður aðgerðir Verkamanna- sambandsins Aöalfundur Vcrkalýðs- félagsins Vikings, Vik i Mýr- dal, haldinn sunnudaginn 16. aprll 1978 mótmælir ein- dregið aögeröum ríkisstjórn- arinnar i kjaramálum og lýsir yfir fullum stuöningi við viöbrögö Verkamanna- sambands tsiands. • Hafnar við- rœðum um kjarabœtur • Furðulegt svar segir Guðmundur J. Guðmundsson formaður VMSl Á fundi sem stjórn Vinnuveitendasambands íslands hélt í gær# þar sem tekin var afstaöa til bréfs Verkamannasambands ís- lands þar sem það bauð uppá sér viðræður við VMSÍ var samþykkt að hafna öllum kröfum Verkamannasambandsins um kauphækkun en vinnu- veitendur segjast vera til- búnir til viðræðna um ,/efnahags og atvinnu- mál". Orðrétt er samþykkt fundar VI á þessa leið: „Vinnuveitendasamband Islands lýsir þvi yfir að það sé reiðubúið til viðræðna viö VMSI um ástand efnahags og at- vinnumála og endurnýjun kaup- liða gildandi samninga. Jafn- framt itrekar VI að staða at- vinnurekstrar i landinu er slik, að hann fær ekki staðið undir aukn- um útgjöldum”. „Þetta er furðulegt svar, viö höfum boðið uppá viðræður um kjarabætur til handa þeim lægst launuðu, en ekki óskað eftir ein- Framhald á 18. siðu | Þann 1. april sl. settu Nígeriu- ■ menn 30% innflutningstoil á alla I skreið, sem flutt er inn til ■ Nigeriu, en þaö eru aöallega ■ Norömenn og tslendingar, sem " selja Nigeriumönnum skreiö. IÞetta hefur aö sjálfsögöu mikla veröhækkun i för með sér og þvi ! hætta á að markaðurinn minnki I verulega. ■ Hjá Samlagi skreiðarfram- | leiðenda fengum við þær upp- lýsingar f gær að menn frá sam- laginu væru nú i Nigeriu til að fá þarlenda til að standa við samn- inga við okkur frá þvi i fyrra. Um það hvaða áhrif þessi nýi innflutningstollur kemur til með að hafa sagði sá er Þjóðviljinn ræddi við, að menn hér vissu það ekki ennþá, en'hann bætti þvi við að áður en þessi tollur kom til sögunnar var skreið seld á margfalt hærra verði i Nigeriu en þvi er Islendingar fengju fyr- I ir hana þar i landi. Vitað er að Norðmenn óttast | mjög að þessi innflutningstollur ■ muni draga úr sölumöguleikum I á þeirra skreið þar syðra. Á sl. „ ári seldu Norömenn 2.700 tonn ■ af skreið til Nigeriu, en hafa ■ ekkert getað selt það sem af er J þessu ári og eru nú i Noregi um | 20.000 tonn af óseldri skreið. ■ —S.dór I ÁTAKAFUNDUR í ORKURÁÐI Orkusjódur gjaldþrota Meirihlutinn gafst upp á að úthluta ur sjóðnum vegna jjárskortsins Magnús Kjartansson Áátakafundi í Orkuráði i gær kom í Ijós að Orku- sjóður er gjaldþrota á svipaðan hátt og Rafmagnsveitur ríkisins. Aðeins eru i sjóðnum 300 milj- ónir króna til hitaveitu- framkvæmda en þegar liggja fyrir umsóknir frá eftirtöldum stööum: tsafirði, Borgarnesi, Akranesi, Þorlákshöfn, Akureyri, Vestmannaeyjum og Biskups- tungnahreppi, um 800 miljónir króna til vérkefna á þessu sviði i ár. Magnús Kjartansson, alþm., sem sæti á i orkuráði, sagði i gær að þetta ástand væri algerlega óþolandi. Hitaveituframkvæmdir væru hagkvæmasta fjárfesting sem hægt væri að ráðast i á þessu landi miðað við núverandi oliu- verð, og oft hefði verið rætt um i ráðinu að brýn nauðsyn væri á frekari fjárútvegun. Kröfum um meira fé til þessara verkefna hefði ekki verið svarað af hálfu orkuráðherra nema með loðnum loforðum og efndir engar verið. Magnús Kjartansson flutti þvi eftirfarandi tillögu á orkuráðs- fundinum i gær: „Orkuráð bendir á að orkusjóð skortir nú um hálfan miljarð króna til þess að geta sinnt þeim viðfangsefnum sem Alþingi hefur gefið fyrirmæli um með af- greiðslu fjárlaga fyrir árið 1978. Orkuráð á þess þvi engan kost að rækja þau verkefni sem þvi eru falin samkvæmt lögum og sam- þykkir að fella niður störf þar til fjarhagsgeta sjóðsins hefur verið tryggð.” Þessi tillaga Magnúsar var felld með atkvæðum þriggja full- trúa stjórnarflokkanna og hjásetu eins. I stað þess var samþykkt að hefja úthlutun i trausti þess að ráðherra útvegaði aukið fé! Þegar til átti að taka að úthluta 300 miljónum til aðila sem sækja um 800 miljónir króna kom upp heitur ágreiningur milli fulltrúa stjórnarflokkanna sem endaði á þvi að þeir gugnuðu á verkefninu. Fundinum var frestað og tillaga Magnúsar þvi samþykkt i verki. Sýnir þetta eitt hvernig fyrir- hyggjuleysi og óráðsia er látin stefna öllu i óvissu i orkufram- kvæmdum landsmanna. Magnús Kjartansson lagði áherslu á það i samtali við blaðið i gær, að vandann væri hægt að leysa á einum degi ef viljinn væri fyrir hendi. En viljann skorti. ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.