Þjóðviljinn - 06.05.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 06.05.1978, Side 1
DJÚÐVIUINN Laugardagur 6. mai 1978—43. árg. 92. tbl. Kærufresturinn Rennur út í kvöld Athygli skal vakin á þvi aö nú mai næst komandi rennur út i eru siðustu forvöft aft kæra þá kvöld, réttum 3 vikum fyrir inn á kjörskrá, sem af einhverj- kjördag. Skrifstofa Alþýftu- um ástæftum vantar á kjörskrá bandalagsins aft Grettisgötu 3 er þótt til þess séu fullgild rök aö opin allan daginn i dag og aft- þeir séu þar. Kærufrestur vegna stoftar fólk vift kjörskrárkærur. sveitarstjórnarkosninganna 28. — Alþýftubandalagift. Vestmannaeyjar: 1500 tonn af mjöli úti á götu Útlit fyrir að önnur fiski- mjölsverksmiðjan stöðvist Rokog rigning Sú stutta er prieygft af sand- rokinu og heldur fyrir augu sin. Hún er ein af 100 börn- um, sem sækja leikvöilinn Hér er loft allt lævi blandið og útlit fyrir að fiskimjölsverksmiðja Ein- ars Sigurðssonar stöðvist, sagði Jón Kjartansson for- maður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja í samtali við Þjóðviljann í gær. Þar eru komin 1500 tonn af mjöli útágötusvo að gatan er að verða of lítil. Þaft er stöftug pressa á okkur aft gefa undanþágur en vift höfum ekki gefift neinar nema til Nafar h.f., sem greiöir fullar vlsitölu- bætur. I siöustu viku lönduöu tveir togarar 240—250 tonnum og þessi skot sem tæmdust hjá frystihúsaeigendum eru aö fyllast aftur, sagöi Jón. Þá er óhemju- magn i þróm fiskimjölsverk- smiftjanna efta milli 2 og 3 þúsund tonn i hvorri svo aft þaö eru næg verkefni fram i næstu viku en nú hefur brælt upp hjá spærlingsbát- um, sem veitt hafa mjög vel aft undanförnu. —GFr , * * & * * ’■ Heimafundir frambjódenda Frambjóftendur Alþýftu- bandalagsins til borgarstjórnar hafa lýst sig reiftubúna til aft mæta á fundum i heimahúsum, þar sem komift er saman fólk til aft ræfta stjórnun borgarinnar og spyrja þá út úr þar um. Ljósmyndari Þjóftviljans, Leifur, tók þessa mynd á einum slikum heimafundi sem haldinn var sl. miftvikudagskvöld. Sig- urjón Pétursson, borgarráfts- maftur og efsti maftur G-listans við kosningarnar 28. mai, er greinilega aö útlista eitthvaft fyrir fundarmönnum. Þeir, sem hafa áhuga á aö fá frambjóöendur G-listans á slika heimafundi, ættu aft iáta vita um þaft á auglýstum vifttalstima frambjóftendanna, sem er klukkan 5 til 6 alla virka daga á Grettisgötu 3, simi 17500. Gunnar Thoroddsen ber ábyrgð á fjárvöntun Orkustofnunar: Gaf bein fyrirmæli um umframeyðslu ins um framkvæmdir vift Kröflu umfram áöurgreinda aukafjár- veitingu. í bréfinu til þingmanna frá i vift Arnarbakka, en 60 mæft- ur i hverfinu hafa nú farift fram á aft reist verfti skýli á þessum stærsta ieikvelli borgarinnar, svo börnin geti hafst þar vift i vondum veftr- um. Sjá baksíðu Alþingi slitið Alþingi verftur slitift sift- degis I dag, en gert er ráft fyrir fundum i deildum fyrir hádegi. Mikil fundahöld voru á Al- þingi I gær bæfti I sameinuftu Alþingi og deildum. Fundur var boftaftur i sameinuöu Al- þingi kl. 211 gærkveldi og var gert ráö fyrir aft sá fundur myndi standa langt fram á nótt. A þeim fundi átti m.a. aft ræfta Kröfluskýrsluna og tillögu um aö taka upp aft nýju stafsetningarreglurnar frá 1929þ.á.m. aftinnleiöa z á ný. r Arangurslaus sáttafundur 1 gær kl. 2 hófst hjá sátta- semjara sáttafundur milli Alþýftusambandsins og at- vinnurekenda. Aftila ræddust vift i 2 stundir og reifuftu málin en aft öftru leyti varö enginn árangur af fundinum. Næsti fundur er boftaður á föstuáag. Hins vegar er boft- aftur sáttafundur milli Verkamannasambandsins og atvinnurekenda á mánu- dag. —GFr Orkustofnun sendi i gær bréf til þingmanna þar sem aftdróttun forsætisráðherra á þingi um aft stofnunin heffti i fjárnotkun sinni farift ut fyrir þann ramma sem fjárhagsáætiun og fyrirmæli iftn- aftarráftuneytisins settu henni á árinu 1977 er svarað. t bréfinu kemur fram aft Orku- stofnun hefur i einu og i^Ju fariö aft fyrirmælum Iftnuo- arráftuneytisins og Gunnar Thoroddsen ber þvi alla ábyrgft á Alyktun 3. Náttúruverndar- þings, sem haidiö var dagana 29.-30. april, er óbein vantrausts- yfirlýsing á þá menn, sem safnað hafa gögnum um hvalastofna og hvalveiftar vift tsland á undan- förnum árum. 1 ályktuninni segir m.a.: „Náttúruverndarráfti veröi faliö að gangast fyrir hlutlausri könnun á fyrirliggjandi hval- veiöum íslendinga og ástandi þeirra stofna, sem hér eru veiddirí Þaö leyfi, sem Alþjófta hvalveiöiráftiö veitir íslendingum til hvalveiöa, er aö mestu byggt á könnunum þeim, sem Jón Jóns- son fiskifræftingur og þrir Norft- þvi aft fjárvöntun stofnunarinnar vegna Kröfluframkvæmda nam 228 miljónum króna um sl. ára- mót, nema ef vera skyldi ófyrir- sjáanlegur verkfræftikostnaftur uppá 16 miljónir króna, sem Orkustofnun tekur á sig, en telur sig hafa „rúmar ástæöur til.” 1 bréfi sem iftnaftarráftuneytift ritafti Orkustofnun 27. júli á sl. ári er stofnuninni veitt aukaframlag til endurvinnslu á borholum, samtals 100 milj. kr., en um leift menn hata gert hér vift land. Nifturstöftur kannana þessara birtust sem visindaritgerft i riti Fiskideildar fyrir uþb. tveimur árum. Leyfift er ákveöift til 6ára í senn og hefur miftast aft mestu leyti við meöalársveifti. Tekift er tillit til þeirra ytri aftstæðna, sem ákvefta veiöisveiflu hverju sinni, og er þvi veiftiheimildin áætluft sem heildarafli 6 ára. Eyþór Einarsson, náttúru- fræftingur og formaftur Náttúru- verndarráös, kvaftst ekki vilja túlka innihald ályktunarinnar, en sagfti aft Náttúruverndarþing markaöi stefnu ráösins 3 ár í senn. 7 menn eiga sæti i Náttúru- er visaö i samþykkt ríkisstjórn- arinnar aft Orkustofnun sé óheim- ilt aö ganga i nokkrar nýjar skuldbindingar fyrr en rikis- stjórnin heffti tekiö beiftni Iön- aftarráftuneytisins um fjármagn umfram lánsfjáráætlun til athug- unar aft nýju.” I bréfi Orkustofnunar til ráöu- neytisins 10. desember i fyrra er rakift meö dæmum hvernig Orku- stofnun hafi I einu og öllu hlýtt beinum fyrirmælum ráftuneytis- verndarráöi. Arni Einarsson, liffræftingur hjá Liffræftistofnun Háskólans sapfti. aö ályktun Náttúru- yerndarþings fæli i sér visbendingu um, aft gögn um Kváíveiftar og hvalastofna vift ísiana væru ófullnægjandi. Hann sagfti einnig, aö Náttúruverndar- ráö gæti ekki gengift framhjá þessari ályktun, og væri þetta i fyrsta skipti sem ráftift beitti sér fyrir málefnum, sem varfta fiski- miftin. Jón Jónsson,forstjóri Hafrann- sóknastofnunarinnar, sagöi i vifttali viöÞjóftviljann, aft ályktun Náttúruverndarþings kæmi sér gær er upplýst aö til rannsókna og annarrar starfsemi sem stofnun- inni er ætlaft aft sinna samkvæmt orkulögum hafi verift varift 2,6 miljónum á árinu 1977 umfram fjárlagaupphæftina, sem nam 543.5 miljónum. Til almennra rannsóknarverkefna hafi semsagt stofnunin afteins farift 0,5% fram úr áætlun ’77 og verfti þaft aft telj- ast eins nálægt farift og meft sann- girni verfti krafist i landi meft 30- .40% verftbólgu. -ekh. einkennilega fyrir sjónir. Sagfti hann aö þó gögn um hvalastofna væru i minnsta lagi, væru þau unnin af sérfræftingum, og væri enginn færari en Hafrannsókna- stofnunin og þessir erlendu sér- fræftingar aft fjalla um þessi mál. Benti hann á, aft Hafrannsókna- stofnunin væri óháft og hlutlaus stofnun, og mótmælti kröftuglega þvi oröalagi ályktunarinnar, sem bæri brigöur á hlutleysi stofnunarinnar. 1 sambandi viö hift leyffta hámark hvalveiöa Framhald á bls. 15 Sjá siðu 11 Sjá baksíðu Er grundvöllur hvalveiði- heimilda véfengjanlegur?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.