Þjóðviljinn - 06.05.1978, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. maí 1978
Simnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Fétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. útdráttur tir forustugr.
dagbl.
8.35 Létt morgunliig Norska
hljómsveitin Alf Blyverkets
leikur.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir. 10.25 Fréttir).
a. „Preciosa”, forleikur op.
78eftirCarl Maria von Web-
er. Filharmóniusveit Vinar-
borgar leikur: Karl Munch-
inger stj. b. Serenaöa nr. 7 i
D-dúr „Haffner-serenaöan”
( K250) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Filharmóniu-
sveit Berlinar leikur.
Stjórnandi: Karl Böhm.
Einleikari á fiölu: Thomas
Brandis. c. P'antasia i C-dúr
op. 17 eftir Robert Schum-
ann. Mauri/.io Follini ieikur
á pianó.
11.00 Messa i Egilsstaöa-
kirkju. (Hljóörituö viku
fyrr). Prestur: Séra Vigfús
Ingvar Ingvarsson. Organ-
leikari: Jón Ölafur Sigurðs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13-.20 Bandarisk sagnagerö
eflir seinna striö Siguröur
A MagnUsson rithöfundur
flytur fyrra hádegiserindi
sitt.
14.00 Öperettukynning:
..Paganini” eftir Fran/
I.ehár Flytjendur: Margit
Schramm, Dorothea
Chryst, Rudolf Schock,
P'erry Gruber, Gunther
Arndt-kórinn og Sinfóniu-
hljómsveit Berlinar. Stjórn-
andi: Robert Stoltz. — Guð-
mundur Jónsson kynnir.
15.00 Landbúnaöur á islandi:
annar þáttur Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson. Tækni-
vinna. Guölaugur Guðjóns-
son.
16.00 Islensk einsöngslög:
Guörún Tómasdóttir syngur
lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns. Olafur Vignir Alberts-
son leikur á pianó.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Listaliátiö 1978 t>or
steinn Hannesson tönlistar-
stjóri ræöir viö Hrafn Gunn-
laugsson íramkvæmda-
stjóra hátiöarinnar.og tekin
veröa dæmi um tónlistar-
flutning listamanna, sem
koma íramá listahátiöinni i
jUni.
17.30 Norræn alþyöulögGunn-
ar Hahn og hljómsveil hans,
Birgitte Grimstad o.fl. leika
og syngja. Tilkvnningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréllir. Tilkynningar.
19.25 Boöiö til veislu Björn
Porsteinsson prófessor fiyt-
ur fjóröa þátt sinn um Kina-
ferö 1956: Kirkjugöngu i
Shanghai.
19.55 Dansar eftir Smetana
Rikisfilharmóniusveitin i
Brnoleikur: F'rantisek Jilek
stjórnar.
20.30 Útvarpssagan: ..Kaup-
angur" eftir Stefán Júlíus-
son Höfundur les (2).
21.00 ..l.itlar ferjur”. sex lög
eflir Atla Heimi Sveinsson
viö ljóð eftir Olaf Jóhann
Sigurösson. Flytjendur eru
söngflokkurinn Hljómeyki
og litil hljómsveit undir
stjórn Atla Heimis Sveins-
sonar. sem leikur einnig
meö á selestu. Skáldiö, ólaf-
ur Jóhann Sigurðsson, les
ljóðin milli kaflanna.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar a.
..Stúlkan frá Arles”. svita
nr. I eftir Bi/.et. Parisar-
hljómsveitin leikur: Daniel
Barenboim stjórnar. b.
Pia nókonsert i G-dúr eftir
Ravel. Alicia de Larrocha
leikur ásamt Filharmóniu-
sveit Lundúna: Lawrence
F'oster stjórnar.
23.30 F'réttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og MagnUs
Pétursson pianóleikari.
Fréttir. kl. 7.30, 8.15 <og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 Og 10.00. Morgunbænkl.
7.55: Séra Guðmundur
Þorsteinsson flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Margrét
örnólfsdóttir les framhald
sögunnar ,,Gúró” eftir Ann
Cath. — Vestly (14).
Tilkynningar kl. 9 30. Létt
lög milli atriða. íslenskt
mál kl. 10.25: FYdurtekinn
þáttur Ásgeirs Blöndals
Magnússonar. Tónleikar kl.
10.45. Samtimatónlist k 1.
11.00: Atli Heimir Sveinsson
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
Friörik Á. Brekkan BoIIi
GUstavsson les (16).
15.00 Miödegistónleikar:
tslensk tónlist a. Fjórar
etýður eftir Einar Markús-
son. Guðmundur Jónsson
leikur á pianó. b. Sönglög
eftir SkUla Halldórsson.
MagnUs Jónsson syngur við
undirleik höfundar.
c.Sónata fyrirfiölu og pianó
eftir Fjölni Stefánsson. Rut
Ingólf sdóttir og Gisli
Magnússon leika. d.
Divertimento fyrir sembal
og strengjatrió eftir Hafliða
H a 1 Igr im sson . Helga
I n gó 1 fsdótt i r, Guðný
Guömundsdóttir, Graham
Tagg og Pétur Þorvaldsson
leika.
16.00 FYéttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn, Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Trygg ertu,
Toppa” eftir Mary O’llara.
FriögeirH. Berg islenskaöi.
Jónina H. Jónsdóttir byrjíir
lesturinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. F'réttaauki.
Tilkynningar.
19.40 Um daginn og veginn.
Kjartan Ragnars sendi-
ráöunautur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Kaddir vorsins viö
Uéraösflöa. Gísli Kristjáns-
son talar viö örn Þorleifs-
son bónda i HUsey i Hróars-
tungu.
21.25 Tónlist eftir Carl
Nielsen. a. „Helios", .
forleikurop. 17. Konunglega
hljómsveitin i Kaupmanna-
hofn leikur, Jerzy Semkow
stjórnar. b. Klarinettu-
konsert op. 57. Kjell Inge
Stevenson og Sinfóniu-
hljómsveit danska Utvarps-
ins leika, Herbert
Blomstedt stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Ævisaga
Siguröar Ingjaldssonar frá
Balaskaröi. Indriði G.
Þórsteinsson rithöfundur
les siðari hluta (6).
22.30 Veðurfregnir. F'réttir.
22.50 K völdtónlei kar . a.
Sinfóniuhljómsveit
LundUna leikur
Gymnópediur nr. 1 og 2 eftir
F]rik Satie i hljómsveitar-
búningi eftir Debussy,
André Prévin stjórnar. b.
Anna Moffo syngur söngva
frá Auvergne við undirleik
hljómsveitar, Leopold
Stokowsky stjórnar. c.
Sinfóniuhljómsveit Ur-
varpsins i Berlin leikur
„Keisaravalsinn” eftir
Johann Strauss, Ferenc
F'ricsay stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
ies. d. Svipleiftur Halldór
Pjetursson rithöfundur
flytur fjórar stuttar frá-
sögur. þ.á.m. um fyrstu visu
Páls Ölafssonar og hina
siðustu. e. Kórsöngur:
Arnesin gakórinn i
Reykjavik syngur lög eftir
Islensk tónskáld viö pianó-
undirleik Jóninu Gisla-
sóttur. Söngstjóri: Þuriður
Pálsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. F'réttir.
llar monikulög
Lindquist-bræður leika.
23.00 A hljóðbergi „Kæri
Theo”: Sjálfsmynd Vin-
cents van Gogh i bréfum til
bróður sins. Lee J. Cobb og
Martin Gable lesa.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur Miðvikudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. FYéttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Margrét örnólfsdóttir
endar lestur þýðingar
sinnar á sögunni „Gúró”
eftir Ann Cath.-Vestly (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Aöur fyrr á
árunum kl. 10.25: AgUsta
Björnsdóttirsér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Nýja fílharmóniusveitin i
LundUnum leikur „Kalifann
frá Bagdad” forleik eftir
Boieldieu: Richard
Bonynge stj. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Prag leikur Sin-
fóniu nr. 2 i B-dúr op. 4 eftir
Dvorák: Václav Newmann
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinauna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
F'riörik A. Brekkan Bolli
GUstavsson les (17).
15.00 Miödegistónleikar F^mil
Gilels leikur Pianósónötu
nr. 23 i f-moll „Apassion-
ata” op. 57 eftir Ludwig van
Beethoven. Julius Karchen,
Jósef Suk og Janos Starker
leika Trió i C-dUr fyrir
pianó, fiölu og selló op. 87
eftir Johannes Brahms.
16.00 F'réttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving sér um
timann.
17.50Tónleikar.TiIkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. FYéttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræöi-
o g raunvísind a d e i 1 d
Iláskóla islands SigfUs
Björnsson dósent fjallar um
lifverkfræöi i þágu fiskveiða
og fiskiræktar.
20.00 Sónata í (i-dúr fyrir fiölu
og píanó eftir Guillaume
Lekeu Christian F'erras og
Pierre Barbizet leika.
20.30 Útvarpssagan: „Kaup-
angur" eftir Stefán Júlíus-
son Höfundur les (3).
21.00 Kvöldvakaa. FHnsöngur:
Þorsteinn llannesson syng-
ur lög eftir Bjarna Þor-
steinsson. Fritz Weisshapp-
el leikur á pianó. b. Undir
eyktatindum Sigurður
Kristinsson kennari flytur
lokíiþátt sinn um búskapar-
hætti á Fjaröarbýlum i
Mjóafirði eftir 1835. c. Tvö
kvæöi eftir F:iias Þórarins-
son á Sveinseyri viö Dýra-
fjörð Höskuldur Skagfjörö
7.00 M o r g u n ú t v a r p
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15og
10,10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9,05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl ).
9,00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55 Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: GuðrUn Guð
laugsdóttir les þýskar smá-
sögur fyrir börn eftir ÚrsUlu
Wölfel i þýöingu Vilborgar
Auöar tsleifsdóttur: fyrri
lestur. Tilkynningar kl. 9.30.
Léttlögmilli atriða. Kirkju-
tónlist kl. 10.25: Fernando
Germani leikur á orgel
„G rand Peéce
symphonique” eftir César
FYanckog „Pastorale" eftir
Max Reger. Morguntónleik-
arkl. 11.00: Serge Dangain
og Utvarpshljómsveitin i
Lúxemburg leika Rapsódiu
fyrir saxófón og hljómsveit
eftir Debussy: Louis de
Froment stj./Su.isse
Romande hljómsveitin leik-
ur tvö hljómsveitarverk
eftir Chabrier. „Espana”
og „Pastoral-svitu”: FYnest
Ansermet stj./ Daniil
Shafran og hljómsveit rúss-
neska Utvarpsins leika
Sellókonsert eftir
Kabalevsky: höfundurinn
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar
14.30 Miödegíssagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
Friörik A. Brekkan Bolli
Gústafsson les (18).
15.00 Miödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Dóttur
trumbuleikarans”, forleik
eftir Offenbach: Richard
Bonynge stjórnar. Gewand-
haus-hljómsveitin i Leipzig
leikur Sinfóniu nr. 1 i c-moll
„Linzar-hljómkviðuna”
eftir Anton Bruckner:
Václav Neuman stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving sér um tim-
ann.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F’réttir. F réttaauki. Til-
kynnin gar.
19.35. Sinfóniub Ijóms veit És-
lands leikur i útvarpssal
Pianókonsert nr. 1 i Es-dUr
eftir F'ranz Liszt. Einleik-
ari: Jón Sen. Stjórnandi:
Pall P. Pálsson.
20.00 Aö skoöa og skilgreina
Umsjón: Björn Þorsteins-
son. Kristján Jónsson að-
stoöaði. Popp-hugtakiö al-
mennt. Rætt viö nokkra
nemendur úr gagnfræöa-
skólum og tónlistarmenn.
(Þátturinn var áður á dag-
skrá i febrúar 1975).
20.40 tþrótlir Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
21.00 Ljóöasöngvar eftir FYanz
ScbubertElly Amelin syng-
ur: Jörg Demus leikur á
pianó.
21.30 „Dimml viö Drauga-
borgir", smásaga eftir Val
Vestan Kristján Jónsson
leikari les.
21.50 Smálög i hljómsveitar-
búningi eftir Wilhelm
Peterson-Berger Sinfóniu-
hljómsveit Berlinar leikur:
Stig Rybrant stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Ævisaga
Siguröar Ingjaldssonar frá
Balaskaröi Indriði G. Þor-
steinsson les siðari hluta
(7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
(og forustugr. dagbl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barn-
anna k!. 9.15: GuðrUn Guð-
laugsdóUir les þýskar smá-
sögurfj'rir bðrn eftir ÚrsUlu
Wölfel i þýðingu Vilborgar
Auöar Isleifsdóttur: siðari
lestur.Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lögmilli atriða. Til’um-
hugsunar kl. 10.25: Þáttur
um áfengismál i umsjá
Karls Helgasonar Tónleikar
kl. 10.40. Morguntón le ikar
kl. 11.00: Jacqueline Eymar
og strengjakvartett leika
Pianókvartett i g-moll op. 45
eftir Gabriel F'aure. /
„Collegium con basso" tón-
listarflokkurinn leikur
Septett i C-dúr op. 114 eftir
Johann Nepomuk Hummel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna
14.30 Miðdegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
F'riörik A. Brekkan Bolli
GUstavsson les (19).
15.00 M iðdegistónleikar Julius
Baker og Hljómsveit
Rikisóperunnar i Vin leika
Konsert i C-dúr fyrir
pikkólóflautu og strengi eft-
ir Antonio Vivaldi: Felix
Prohaska stjórnar David
Glazer og Kammersveitin i
W u r 11 e m b e r g 1 e i k a
Klarinettu-konsert i Es-dúr
eftir Franz Krommer: Jörg
F'aerber stjórnar. Rikis-
hljómsveitin i Berlin leikur
Koasert i gömlum stil op.
123 eftir Max Reger: Otmar
Suitner stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
1.8.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. FYéttaauki. Til-
kynningar.
19.40 íslenskir einsöngvarar
og kórar svngja
20.10 Leikrit: „Rung læknir”
eftir Jóhann Sigurjónsson
Magnús Asgeirsson is-
lenskaði. Leikstjórar: Viðar
Eggertsson og Anna S.
Einarsdóttir og flytja þau
formálsorð. — Persónur og * 1
leikendur: Harald Rung
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Olía á fjörum Bretagne
(L) Ný, bresk fréttamynd
um strand oliuskipsins
Amoco Cadiz við Bretagne I
Frakklandi, þarsem 220.000
lestir af oliu runnu i sjóinn.
Þýðandi og þulur Björn
Baldursson
21.15 Meö kveöju frá yfir-
völdunum (L) Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Brian
Clark. Leikstjóri Bill Gil-
mour. Aðalhlutverk Robert
Urquhart, David Swift og
Peter Blythe. Peter Hurley
er sjálfs sin herra. Hann
skammtar sér rifleg laun og
unir glaöur viö sitt, þar til
dag nokkurn aö skattstjór-
inn þykist eiga eitthvaö
vantalaö viö hann. Þýöandi
Öskar Ingimarsson.
22.05 Skurölækningar meö
smásjá (L)Bresk mynd um
framfarir i læknavisindum.
Meöal annars er sýnd notk-
un smásjár viö uppskuröi,
svo sem i eyrum og augum.
Þýöandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
22.50 Dagskrárlok
Þriöjudagur
20.00 FYéttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bundinn er sá, er barns-
ins gætir (L) Bresk heim-
ildamynd um fjögurra ára
dreng, sem hefur þurft aö
búa i dauöhreinsuöu
einangrunartjaldi alla ævi.
Hann er svo næmur fyrir
sóttkveikjum, aö honum
væri bráöur bani vis á
nokkrum dögum, ef hann
færi úr tjaldinu. Þýöandi og
þulur Bogi Arnar Finnboga-
son.
21.25 Serpico (L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Kosningaskjálfti Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
22.15 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni. Um-
sjónarmaöur Bogi Agiists-
son.
22.35 Dagskrárlok
Miðvíkudagur
18.00 Matthías og hnöttótta
frænkan (L) Sænskur
teiknimyndaflokkur i fimm
þáttum meÖ fróöleik fyrir
íitil börn. 1. þáttur. Sivöl
sagaÞýöandi Sofffa Kjaran.
18.10 Hraölestin (L) Nýr,
breskur myndaflokkur i sex
þáttum um fjölskyldu, sem
starfar á járnbrautaminja-
safni. Þar taka aö gerast
dularfullir atburöir. 1. þátt-
ur. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.35 A miöbaug jaröar (L)
Sænsk teiknimyndasaga í
fimm þáttum um börn I Suö-
ur-Ameriku. Annar þáttur
er um Pedro, sem vinnur
fyrir sér meö þvi aö bursta
skó. Þýöandi og þulur Hall-
veig Thorlacius. (Nordvisi-
on — Sænska sjónvarpiö)
19.00 On WeGoEnskukennsla.
26. þáttur frumsýndur.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vaka (L) Hvaö er aö ger-
ast i islenskri nútimatón-
list? Umsjónarmaöur Guö-
Háskólakórinn, sera hér sést hluti af, var einn margra kóra á
söngleikunum I Laugardalshöll um miöjan aprfl. Aö kveldi hvfta-
sunnudags bregöur sjónvarpiö upp myndum af þeirri miklu
söngvahátfö.
mundur Emilsson. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.20 Charles Dickens (L)
Breskur myndaflokkur. 6.
þáttur. Frægö.Efni fimmta
þáttar: Maria Beadnell er
viö nám i Parls og svarar
ekki bréfum Dickens. Hann
reynir aö sigrast á ástar-
sorginni meö þvi aö sökkva
sér niöur I ritstörf. Hann
skrifar undir dulnefndi, föö-
ur sinum til mikillar
gremju. Brátt fær hann
góöa þóknun f yrir sögur sin-
ar, og John Dickens er ekki
seinn aö fá lánaö fé hjá syni
sinum. Framtiöin viröist
brosa viö Charles Dickens,
og hann kynnist ungri
stúlku, aö nafni Kate I-iog-
arth. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
22.10 Strandhögg á Bou-
vet eyju (L) Heimildamynd
um eyju i Suöur íshafi, sem
Norömenn hafa eignaö sér
og nú er friölýst. Þar var
ætlunin aö hafa bækistöö
fyrir hvalveiöiflotann, en
ekki varö af þvl. Nú eru
stundaöar ýmiss konar
rannsóknir áeynni. Þýöandi
og þulur Þórhallur
Guttormsson. (Nordvision
— Norska sjónvarpiö)
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.36 Fiiglarnir okkarLitkvik-
mynd um islenska fugla,
gerö af MagnUsi Jóhanns-
syni. Síöast á dagskrá 11.
júnl 1972.
21.05 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.05 Bæjarslúöriö í Bervlk
(L) (Jagdszenen aus
Niederbayern) Þýsk bió-
mynd frá árinu 1969. Leik-
stjóri Peter Fleichman.
Aöalhlutverk Martin Sperr
og Angela Winkler. Sagan
gerist i litlu þorpi i Bæjara-^
landi. Uppskeran stendur
sem hæst, þegar ungur
maöur, Abram, kemur heim
eftir dvöl i borginni. Brátt
komastá kreik sögur um lif-
læknir ... Arnar Jónsson,
Otto Locken rithöfundur ...
Jón Júliusson, Vilda Locken
systir hans ... Svanhildur
Jóhannesdóttir, Aðstoðar-
maður ... Hákon Waage
21.15 t tvarps- og sjónvarps-
efni fyrir sjómenn Ingólfur
Stefánsson flytur erindi.
21.35 Lög eftir Loft Guðmunds-
son og Magnús A. Arnason
Guðmundur Jónsson
syngur, ólafur Vignir Al-
bertsson leikur með á pianó.
21.45 F'ranska fæöingaraö-
geröin Asta R. Jóhannes-
dóttir ræðir við Huldu Jens-
dóttur forstöðukonu
F'æðingarheimilis Reykja-
vikurborgar, Sigurð S.
Magnússon prófessor,
Gunnar Biering barnalækni
o.fl.
22.30 Veöurfrengir. Fréttir.
22.50 Spurt í þaula Aslaug
Ragnars stjórnar umræðu-
þætti þarsem Magnús Torfi
Ólafsson alþingismaður
verður fyrir svörum. —
Þátturinn stendur allt að
klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 M o r g u n ú t v a r p
Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (of forustugr. dagbl.),
9.00og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Þorbjörn
Sigurðsson les ævintýri fá
Afriku, „Hlébarðinn selur
sögur”, i endursögn Alans
Bouchers, þýtt af Helga
Hálfdanarsyni. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriöa. Ég man þaö ennkl.
10.25: Skeggi'Asbjarnarson
sér um þáttinn. Morguntón-
leikar kl. 11.00:
Vinar-oktettinn leikur
Oktett i Es-dúr eftir
Mendelssohn /Francis
Poulenc, Jacques Février
og Hljómsveit Tónlistarhá-
skólans i Paris leika Kon-
sert fyrir tvö pianó eftir
Poulenc, Georges Prétre
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing" eftir
F'riörik A. Brekkan. Bolli
Gústavsson les (20).
15.00 Miödegistó n 1 e i k a r
Tékkneska filharmóniu-
sveitin leikur „1 Tatra-
fjöllum”, sinfóniskt ljóð op.
32 eftir Vitézslav Novák,
Karel Ancerl stjórnar.
Evelyn Lear, Brigitte F'ass-
b a n d e r , D i e t e r
F'ischer-Dieskau, FYitz
Wunderlich, kór og hljóm-
sveit Rikisóperunna r i
Munchen flytja atriði úr
óperunni „Evgin Onégin”
eftir Pjotr Tsjaikovský,
Otto Gerdes stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 FYéttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna.
19.00 F'réttir. F’réttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Söguþáttur. Umsjónar-
menn : Broddi Broddason og
Gisli Agúst Gunnlaugsson,
lokaþáttur.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
biói kvöldið áður, — fyrri
hluti. Stjórnandi: Páll P.
erni hans þar, og honum
verður lifið )i þorpinu
óbærilegt. Þýðandi Eirikur
Haraldsson.
23.30 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 tþróttír Umsjónarmaöur
Bjarni Felbcson.
18.15 On We GoEnskukennsla.
26. þáttur endursýndur.
18.30 Skýjum ofar Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur i
sex þáttum. Lokaþáttur.
Nissi. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 A vorkvöldi (L)
Umsjónarmenn ólafur
Ragnarsson og Tage
Ammendrup.
21.20 Karlmennska ogkvenna-
dyggöir (L) Taliö er, aö
menn eyði að meöaltali átta
árum ævi sinnar i' aö horfa á
sjónvarp. 1 þessari bresku
mynd er fjaUaö á kaldhæö-
inn hátt um áhrifamátt fjöl-
miöla, einkum sjónvarps og
kvikmynda, þegar fjallaö er
um hlutverkaskiptan karls
og konu. Þýöandi og þulur
Briet Héöinsdóttir.
22.00 Gömlu kempurnarenn á
ferö (L) (The Over-The-Hill
Gang Rides Again) Banda-
riskur „vestri” i léttum dúr,
eins konar framhald af
sjónvarpsmyndinni „Gömlu
kempurnar”, sem sýnd var
14. apríl siðastliðinn. Aöal-
hlutverk Walter Brennan,
Fred Astaire og Edgar
Buchanan. Riddararliöarn-
Pálsson. FJuleikari: l nnur
Sveinbjai nardóttir. a. Kon-
sertkantata eftir Guðmund
Hafsteinsson (frumflutn-
ingur). b. Viólukonsert eftir
Béla Bartók. — Jón MUIi
Arnason kynnir tónleikana.
20.50 Hákarlaútgerö Eyfirö-
inga á sföari hluta 19. aldar.
Jón Þ. Þór sagnfræðingur
flytur fyrsta erindi sitt.
21.20 Barnalagaflokkur op. 65
eftir Serge Prokofieff.
Gyrgy Sandor leikur á
pianó.
21.35 „Borgarmyndir”, ljóö
eftir Pjetur Lárusson. Höf-
undur les.
21.50 Ballaöa og Polonesa eftir
Henri Yieuxtemps. Arthur
Grumiaux leikur á fiðlu og
Dinorah Varsi á pianó.
22.50 Kvöldsagan: Ævisaga
Siguröar Ingjaldssonar frá
Balaskaröi. Indriði G. Þor-
steinsson les siðari hluta
(8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Gisli Rúnar Agnarsson.
23.40 F'réttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10 Morgunleikfim i kl.
7.15 og 8.30. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriða. óska-
lög sjúklinga kl 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.20:
Umsjón: Gunnvör Braga.
Meöal annars veröur kynnt
efnisem áboðstólum verður
i sumar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan. Hjalti
Jón Sveinsson kynnir dag-
skrá útvarps og sjónvarps.
15.00 M iðdeg istónlei ka r.
David Bartov og Inger
Wikström leika Svitu op. 10
fyrir fiðlu og pianó eftir
Christian Sinding. Robert
Tear syngur Ljóðasöngva
op. 39 eftir Robert Schu-
mann, Philip Ledger leikur
með á pianó.
15.40 islenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 FYskukennsla (On We
Go). Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Barnalög.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. l'réttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Yið Heklurætur.
Haraldur Runólfsson i Hól-
um á Rangárvöllum rekur
minningar sinar. Annar
þáttur. — Umsjón. Jón R.
Hjálmarsson.
20.05 Hljómskálamúsik. Guö-
mundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóöa þáttur. Umsjón:
Jóhann Hjálmarsson.
21.00 Yinsæl dægurlög á
klassíska visu. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna og kór
flytja.
21.40 Teboð. Um félagsleg
áhrif tónlistar. Sigmar B.
Hauksson ræðir viö Geir
Vilhjálmsson sálfræðing og
Ragnar Björnsson organ-
leikara.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ir fregna, aö fornvinur
þeirra sé aö fara I hundana.
Þeir dusta þvi rykiö af
marghleypunum, sööla
gæöinga sina og þeysa á vit
nýrra ævintýra. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
hvitasunnudagui-
17.00 Hvítasunnumessa I sjón-
varpssal (L) Séra Björn
Jónsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Kirkjukór
Akraneskirkju syngur.
Stjórnandi Haukur Guö-
laugsson. Orgelleikari
Frlöa Lárusdóttir. Stjórn
upptöku örn Haröarson.
18.00 Stundin okkar (L) Nem-
endur úr Hvassaleitisskóla
flytja leikþátt, Soffia
Jakobsdóttir og Þórunn
Magnea Magnilsdóttir flytja
seinni hluta leikþáttarins
„Afmælisgjöfin”, Arnar
Jónsson les sögu tír mynda-
flokknum „Strigaskór” eftir
Sigrúnu Eldjárn, nemendur
úr Þroskaþjálfaskólanum
sýna brúöuleik og fylgst
veröurmeö undirbúningi aö
upptöku á atriöi fyrir Stund-
ina okkar. Umsjónarmaöur
Asdls Emilsdóttir. Kynnir
ásamt henni Jóhanna
Kristin Jónsdóttir. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
Þessi þáttur er hinn siðasti
á þessu vori.
20.00 F'réttir, veður og dag-
skrárkynning
20.20 Söngleikar ’78 Frá söng-
móti I Laugardalshöll 15.
april sl. i tilefni 40 ára af-
mælis Landssambands
blandaöra kóra. Eftirtaldir
kórar koma fram: Kór
Menntaskólans viö Hamra-
hliö, Arneskórinn, Samkór
Rangæinga, Söngfélagiö
Gigjan, Sunnukórinn, Kóra
Langholtskirkju, Þránd-
heimskórinn og Hátlðakór
L.B.K. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
21.25 Gæfa eöa gjörvileiki (L)
Nýr, bandariskur mynda-
flokkur i 21 þætti, framhald
af samnefndum mynda-
flokki, sem var á dagskrá i
vetur. 2. þáttur. Efni fyrsta
þáttar: Eftir aö Tom Jor-
dache hefur veriö myrtur af
útsendurum Falconettis
skömmu eftir brúökaup sitt,
býöst Rudy til aö taka a ö sér
son hans, Wesley, og kosta
hann til náms. Julie er
drykkfelld sem fyrr, og þau
Rudy veröa ásátt um aö
skilja. Rudy er í þing-
mannanefnd, sem send er til
Vietnamsaökynnasér gang
styrjaldarinnar. Þar hittir
hann Julie, sem er aftur
tekin aö fást viö ljósmynd-
un. Falconetti losnar úr
fangelsi og hyggur á hefnd-
ir. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
22.15 Snertingin (L) (The
Touch) Kvikmynd eftir Ing-
mar Bergman, gerö áriö
1971. Aöalhlutverk Elliot
Gould, Bibi Andersson og
Max von Sydow. Bandarísk-
ur fornleifafræöingur kem-
ur til starfa i sænskum smá-
bæ. Hann kynnist hjónunum
Karin og Andrési, sem hafa
veriö gift i fimmtán ár, og
hann verður ástfanginn af
Karin. Þýöandi Oskar Ingi-
marsson.
00.05 Dagskrárlok