Þjóðviljinn - 25.06.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 25.06.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 25. júni 1978 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 útvarp sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Peter Nero pianóleikari og Boston Pops hljómsveitin leika tón- list eftir George Gershwin, Arthur Fiedler stjórnar. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). a. Fiölukonsert nr. 1 i d-moll op. 6 eftir Niccolo Paganini. Yehudi Menuhin og Konunglega filharmóniu- sveitin i Lunddnum leika: Alberto Erede stjórnar. b. „Myndir á sýningu” eftir Modest Mússorgský. Vladimir Ashkenazy leikur á pianó. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. (Hljóör. setningardag prestastefnu á þriöjud. var). Séra Harald Hope frá Noregi predikar. Séra Birg- ir Asgeirsson á Mosfelli og séra Valgeir Astráösson á Eyrarbakka þjóna fyrir alt- ari. Einsöngvarakórinn syngur. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garö og neö- an. Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum, sem verö- ur frá Akureyri. 15.00 Miðdegistónleikar. Danssýningarlög úr þekkt- um óperum. Hljómsveitir leika undir stjórn Herberts von Karajan. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.25 Um klaustur á tslandi. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána og ræðir viö dr. Magnús Má Lárus- son. (Aöur útvarpaö í október I fyrra). 17.15 Djassmiölar. Hljóm- sveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar leikur. Jón Múli Arnason kynnir. 17.40 Harmónikumúsik o.fl. létt lög. Fred Hector og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Uppruni atómskáld- skapar. Þórsteinn Antons- son rithöfundur flytur erindi. 19.55 Norræn alþýöulög I hljómsveitarútsetningu. Sinfónluhljómsveit Berllnar leikur, Stig Rybrant stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán Júllusson. Höfundur les (14). 21.00 Stúdió Il.tónlistarþáttur i umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 21.50 Satt og ýkt. Höskuldur Skagfjörö fer meö nokkrar meinlausar kosningafréttir frá fýrri tiö. 22.15 Einsöngur: Giuseppe di Stefano syngur. vinsael lög frá heimalandi sinu, Itallu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 23.00 Kosningaútvarp — tón- leikar. Otvarpaö verður beint frá talningarstööum I öllum kjördæmum landsins, þ.e. frá Reykjavík, Hafnar- firöi, Borgarnesi, Isafiröi, Sauöárkróki, Akureyri, Seyöisfiröi og Hvolsvelli. Einnig veröur beint sam- band viö Reiknistofnun háskólans. Umsjón: Kári Jónasson. Dagskrárlok á lákveönum tima. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari ogMagnús Pét- ursson pdanóleikari). 7.55 Morgunbæn. Séra Þor- valdur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.) 8.00 Veöurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir les söguna „Þegar pabbi var litiH” eftir Alex- ander Raskin I þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (12). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnáöarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Hin gömlu kvnni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Tónleikar — og kosn- ingafréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. sjónvarp sunnudagur 18.00 Kvakk-kvakk (L) ítölsk klippimynd án oröa 18.05 Knattspyrnulið Lottu (L) Lotta og bekkjarsystur hennar eru orönar leiðar á aö þurfa að leysa sérstök stúlknaverkefni, þegar drengirnir fá að leika knatt- spyrnu, og þvi gripa þær til sinnaráöa. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.30 Hér gildir hæfnin(L) Fatlaðir geta fundiö margs konar iþróttir viö sitt hæfi, og þá gildir einu, hvort menn eru blindir, lamaöir eða hafa misst útlimi. í þessaribreskumynder sýnt frá alþjóölegu iþróttamóti á Stoke MandeviUe leikvang- inum i Englandi og brugöið upp svipmyndum frá skól- um fyrir fetlaöa, þar sem áhersla er lögö á iðkun íþrótta. Þýöandi og þulur: Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 8. þáttur. Efni sjöunda þáttar: Fal- conetti sýnir Rudy og Wes- 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Kosningaviö- töl — og tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lina” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les þýöingu slna (10). 15.30 Miðdegisdónleikar: Is- lensk tónlist a. Þrjú planó- lög, „Vikivaki”, „Blómálf- ar” og „Dansaö I hamr- num” eftir Skúla Halldórs- son Höfundur leikur. b. „For Renée” tónverk fyrir flautu, selló, pianó og ásláttarhljóöfæri eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. Robert Aitkin, Hafliöi Hallgrims- son, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egilsson leika. c. „Lilja” hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson. Sin- fónluhljómsveit Islands leikur, George Cleve stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa”, eftir Mary O’Hara Friögeir H. Berg íslenskaöi. Jónlna H. Jónsdóttir les (15). 17.50 Hvaö geriröu I hádeg- inu? Endurtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá siöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán þorsteinsson i ólafs- vik talar. 20.00 Lög unga fölksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Veröbdlga, einstakling- urinn og þjóöfélagiö. Dr. Gunnar Tómasson flytur er- indi. 21.50 Dúó I C-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács leikur á klarinettu ög Tibor Fulemile á fagott. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les þýöingu sina (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Aríur úr óperum eftir Giuseppe Verdi. Anna Moffo syngur. Italska RCA-hljómsveitin leikur meö, Franco Ferrara stjórnar-.b. Planókonsert I G-dúr eftir Maurice Ravel. Arturo Bendetti Michelang- eli og hljómsveitin 1 Fllhar- mónia i Lundúnum leika, Ettore Gracis stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ley banatilræði, en það mis- tekst. Rudy lánar Billy fé til aö gerast meöeigandi I plötuútgáfu Greenbergs, sem er i kröggum og flýr með féð. Maggie fer á fund Söru Hunt, fyrrverandi einkaritara Esteps, en hún neitar aö leysa frá skjóð- unni. Rudi heimsækir hana ogheitir henni vernd, ef hún upplýsir illvirki Esteps, en hún óttast að henni sé bráð- ur bani búinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.20 Frá Listahátiö 1978 It- zhak Perlman leikur með Sinfóniuhljómsveit íslands. Stjórnandi Vladimir Ash- . kenazy. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 22.00 Undir Jökli (L) Kvik- myndsem Sjónvarpiö geröi um þjóösagnafjalliö Snæ- fellsjökul og ibúa byggö- anna undir Jökli. Rætt er við fólk og fjallað um áhrif Jökulsins á mannlíf og menningu. Meðal þeirra, sem koma fram I myndinni eru, Jakobina Þorvaröar- dóttir, Þórður Halldórsson og Zophonias Pétursson. Tóniist: Anton Bruckner. Klipping: Erlendur Sveins- son. Hljóðsetning: Marinó Ólafsson. Umsjón og kvik- myndun: Sigurður Sverrir Pálsson. Áöur á dagskrá 6. maí 1973. 22.45 Kosningasjónvarp (L) Atkvæðatölur, viðtöl við fólk um kosningarnar, kjör- dæmin kynnt og rætt við stjórnmálamenn I sjón- varpssal, skemmtiefni og kosningaspár. Umsjónar- menn: Ómar Ragnarsson og Guðjón Einarsson. Stjórn útsendingar: Maríanna Friöjónsdóttir. Dagskrárlok óákveðin. mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Er ég aö ljúga? (L) Danskt sjónvarpsleikrit eft- ir Mette Knudsen og Elisa- beth Rygard og eru þær jafnframt leikstjórar. Aöal- hlutverk Litten Hansen og Finn Nielsen. Söguhetjan er þriggja barna móöir, 36 ára gömul 1 þessu sjónvarpsleik riti rekur hún æviferil sinn eins og hún túlkar hann. Hins vegar lýsir ieikritiö sömu atburöum svo og heimsviðburðum eins og þeir raunverulega geröust. Danska sjónvarpiö) 22.05 Vertu viöbúinn (L) Stutt bresk mynd um aöferöir til aö halda heilsu. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 Heimsmeistarakeppnin I knattspyrnu (L) tJrslita- leikur. (A78TV — Evró- vision — Danska sjónvarp- iö) 23.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.