Þjóðviljinn - 25.06.1978, Síða 22

Þjóðviljinn - 25.06.1978, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. júni 1978 phyris snyrtivörurnar verða , sífellt vinsælli. phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða phyrris fyrir viðkvæma 1 húð phyris fyrir allar húðgerðir Fæst í helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum. Blikkiðjan Asgaröi 7. Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Alþýðubandalagsfólk í Kópavogi Lokaspretturinn er hafinn. Sjálfboðaliða vantar til starfa. Látið skrá ykkur strax i sima 44011 — 44041. Stuðningsfólk! Litið inn á kosningaskrif- stofuna i Þinghóli, Kaffiveitingar allan daginn. Fram til baráttu — x-G Simar á kjördag: 44011 —44041 Bilasimi 41746 Kosningastjórn. ST. IÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hj úkrunarfræðingar Stöður lausar fyrir hjúkrunarkonur sem vilja vinna á skurðstofu. Mun þeim gefast kostur á að fara i árs fri til náms í skurð- hjúkrun næst þegar námskeið hefst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600. Reykjavik 24. júni 1978. St. Jósefsspitali. Útför föður okkar og tengdaföður Magnúsar Magnússonar ritstjóra, Bústaðavegi 67, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 13,30. Gerður Magnúsdóttir Tómas Glsiason Helgi B. Magnússon Guðrún Sveinsdóttir Maria Magnúsdóttir. Faðir minn, tengdafaðir og afi. Guðlaugur Aðalsteinn Egilsson Stóragerði 22 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 3 e.h. Inga Gunnlaugsdóttir Sigurjón H. Gestsson Sigriður Sigurjónsdóttir Gunnlaugur Sigurjónsson Rúnar Sigurjónsson. 70 ár Framhald af 13. síðu. þegar þess er minnst að kosn- ingaúrslitin voru talin mikill ósig- ur fyrir „höfðingjana” i landinu. Stórmerkileg úrslit Úrslitin urðu einhver mestu straumhvörf sem hér hafa orðið I islenskum stjórnmálum. And- stæðingar Uppkastsins (sjálf- stæðismenn) fóru meö yfirburða- sigur af hólmi. Þeir fengu 25 þing- menn kjörna, en Uppkastsmenn aðeins 9, 21 þingmaður hvarf af þingi. 4671 atkvæöi fengu Sjálf- stæðismenn, en 3475 kusu upp- kasts.sinna. Einn frambjóðandi hafði svo sterka stöðu at enginn þorði I hann: Skúli Thoroddsen I Norður-lsafjarðarsýslu. Menn voru ekki alltaf að flýta sér i að túlka atburði i þá daga. Það er til dæmis ekki fyrr en 13. október, meira en mánuði eftir kosningarnar, að Skúli Thorodd- sen skrifar eiginlega um úrslitin i Þjóðviljann, sem nefnist Dómur- inn.Þar segir að „upp frá þessu getur enginn efast um aö islenska þjóðin vill bæði nú og framvegis vera sjálfstæð þjóð og að hún vill búa I óháðu landi. Dómur þessi ber lika vott um hátt menningarstig og sannfær- ingarfestu. Aldrei hefur neitt mál hér á landi haft meiri höfðingjahylli en uppkast milliþinganefndar. Ráðherrann hefur varla verið nótt heima I allt guðslangt sumar og honum hafa fylgt að málum flestir æðri embættismenn lands- ins.... En islenskri aiþýðu leist ráð- legra að fylgja sinni eigin skyn- semi en fortölum höfðingjanna og það er oftar en i þetta sinn sem það hefur gefist betur”. Höfðingjar hneykslaðir Nei, alþýða hafði ekki farið að ráðum höfðingjanna, ekki gert eins og henni var sagt. „Embætt- ismannarikið” sem Isafold skrif- aði um I hneykslistón i ágúst hafði beðið hnekki — en þar er á það minnt að „alveg forviða mundi útlendingur verða” ef honum væri sagt, að á 40 manna þingi væru aðeins 9 embættislausir menn, bændur og borgarar. Og Uppkastsmenn voru ráðvilltir og móðgaðir eins og eftirfarandi ummæli eftir kosningar um and- stæðinga Uppkastsins lýsa vel (Lögrétta 30. september): „Þeir hafa orðið til að skjóta slagbrandi fyrir framþróun og viðgang þjóð- arinnar og eyðileggja árangurinn af áralangri viðleitni og starfi landsins bestu sona þvi til fram- tiðargengis”. Svona tala hægriforingjar enn þann dag i dag þegar þeir hafa orðið fyrir skelli. Reikningsskekkjan Um úrslit kosninganna segir Jón Guðnason i hinni ágætu Skúla sögu Thoroddsens sem hann hefur skrifað: „í haustkosningunum 1908 kom glöggt i ljós, að ráðamenn hugs- uðu eitt og almenningur annað. Þess eru naumast dæmi i is- lenzkri stjórnmálasögu, að ráða- menn hafi orðið eins illilega við- skila viö almenning og einmitt þá. Það var likast þvi, að þeir væru ekki i snertingu viö fólkið i land- inu og hefðu misst pólitiskt þef- skyn sitt. Liklegt er hitt, að þeir hafi talið sér trú um, að það nægöi aö koma máli i sigursæla höfn, að allir máttarstólpar þjóðfélagsins, ráðherra, þingmenn, embættis- menn og búhöldar, mæltu svo fyrir. Allt þetta skulum við gefa þér, sögðu þeir við þjóðina, ef þú fellur fram fyrir uppkastinu, en annars skalt þú áfram búa við þau illu stöðulög, sern Danir settu af einveldi sinu. Allt kom þó fyrir ekki, enda stóðu ráðamenn uppi andspænis dómi þjóðarinnar vonsviknir og ruglaðir I riminu. Þaö, sem setti skekkju I reikn- ing uppkastsmanna 1908. var það, að þjóðernistilfinning og sjálf- stæöisvilji þjóðarinnar hafði magnazt mikið þá siðustu árin. Hún var að læknast af rótgróinni vanmetakennd og öölast trú á mátt sinn og megin.” A.B. tók saman. Kosningaskrifstofur G-listans Reykjaneskjördæmi Kópavogur: Skrifstofa Þinghóli Hamraborg 11, Simi: 41746 Garðabær: Skrifstofa Guðatúni 14 Slmi 42202 Hafnarfjörður. Skrifstofa Strandgötu 41. simi 54510. A kjördag i Góðtemplarahúsinu, simar 54543 og 50273. Vesturlandskjördæmi Akranes: Kosningaskrifstofan Rein . Simi: 1630 — opin 14 -22 Borgarnes: Skrifstofa, Þórólfsgötu 8 Slmi: 7412 — opið öll kvöld. Stykkishólmur: Skrifstofa I Húsi verkalýðs- félagsins. Einar Karlsson, simi: 8239 Grundarfjörður: Skrifstofa Grundargötu 28 Simi: 8790 Vestfjarðakjördæmi Isafjörður: Skrifstofan Hafnarstræti 1 Simi: 4242. Patreksfjörður: Skrifstofan Aðalstræti 2 A Simi: 1406 Bildudalur: Jörundur Garðarsson Simi: 2112 Norðurlandskjördæmi Siglufjörður Skrifstofan, Suðurgötu 10 Simi 71294 — opið kl. 9-19 alla daga. Sauðárkrókur: Skrifstofan, Villa Nova. Simi 5590 — opið öll kvöld. Hofsós: Trúnaðarmaður: GIsli Kristjánsson Kárastig 16, simi 6341. Skagaströnd: Trúnaöarmaður Eðvarð Norðurland eystra Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins i Norður- landskjördæmi eystra er I Eiðsvallagötu 18, Akureyri, ogeropin frá kl. 10-22, simi: 21704. Kosningastjóri er Angantýr Einarsson. — A öðrum stöðum I kjördæminu eru umboðsmenn og skrif- stofur sem hér segir: ólafsfjörður: Agnar Viglunds- son, Kirkjuvegi 18, simi: 62297. Dalvik: Óttar Proppé, heima- vist Gagnfræðaskólans, simi: 61384. Hrísey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, simi: 61739. Austuriand Bakkafjörður Járnbrá Einarsdóttir. Simi: 10. Vopnafjörður Gunnar Sigurðsson. Simi: 3126 Skrifstofa: Lónabraut 4. Simi: 3270. Borgarfjörður Pétur Eiðsson.'-Simi: 2951 Seyðisfjörður Gisli Sigurösson. Simi 2117 Skrifstofa Garðarsvegi 12. Simi: 2313 Egilsstaðir Magnús Magnússon. Simi: 1444 Skrifstofa Bjarkarhllð 6. Simi: 1496 Neskaupstaður Guðmundur Þóroddsson. Simi: 7642 Suðurlandskjördæmi Selfoss: Skrifstofan, Þóristúni 1 Simi: 1906 — opin 10-22. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, Slmi 4235. Þoriákshöfn: Asgeir Benediktsson, Eyjahráuni 9 Simi: 3790. Stokkseyri: Margrét Frimannsdóttir, Eyjaseli 7 Simi: 3244. Laugarvatn: Guðmundur Birkir Þorkelsson slmi: 6162-6138. Grindavik. Skrifstofan er að Leynisbraut 10, sími 8530. Keflavik — Suðurnes Skrifstofa Hafnargötu 49 Slmi 3040 Seltjarnarnes: Skrifstofa, Bergi slmi: 13589. Mosfellssveit Skrifstofa, Birkiteig 2. Simi: 66470. Hellissandur Skúli A1 exanderss on Snæfellsási 1, slmi: 6619. Ólafsvik: Rúnar Benjaminsson, Tún- brekku 1, simi 6395. Sveinbjörn Þórðarson Grundarbraut 24, slmi 6149. Búðardaiur: Kristján Sigurðsson simi: 95- 2175 Þingeyri: Davið Kristjánsson Simi: 8117. Flateyri: Guðvarður Kjartansson Simi: 7653 Suðureyri: Gestur Kristinsson Simi: 6143 Hólmavik: Hörður Asgeirsson Simi: 95- 3123. vestra Hallgrimsson, Fellsbraut 1, Simi: 4685. Blönduós: Trúnaðarmaður: Guðmundur Theodórsson Húnabraut 9, slmi: 4196. Hvammstangi: Skrifstofa, Hvammstanga- braut 23, Simi 1402 — opið öll kvöld. Húsavik: Kosningaskrifstofan Snælandi, simi: 41453. Starfsmaður er Benedikt Sigurðarson. Utan skrif- stofutíma: Kristján Páls- son, Uppsalavegi 21, slmi: 41139. Mývatnssveit: Sigurður Rún- ar Ragnarsson, Helluhrauni 14, simi: 44136. Kópasker: Guðmundur örn Benediktsson, Hvoii simi 52112 Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson, Ásgötu 16, simi: 51243. Þórshöfn: Henry Már Asgrimsson, Lækjarvegi 7, simi: 81217. Skrifstofa Egilsbraut 11. Simi: 7571 Eskifjörður Guðjón Björnsson. Simi: 6250. Skrifstofa: Strandgötu 37. Simi: 6139. Reyðarfjörður Þórir Glslason. Slmi: 4208 Fáskrúðsfjörður Birgir Stefánsson. Simi: 51111 Skrifstofa Búðavegur 58. Sími: 5290. Stöðvarfjörður Armann Jóhannsson. Simi: 5823 Breiðdalsvik Snjólfur Gislason. Simi: 5627 Djúpivogur Már Karlsson. Simi: 8838 Hornafjöröur Heimir Þór Glslason: Simi 8426 Hella: Guðrún Haraldsdóttir, simi: 5821 Þykkvibær: ívar Þórarinsson, Háteigi 5 Slmi: 5609 Vik: Magnús Þórðarson, Austur- vegi 23, Sími: 7129. Kirkjubæjarklaustur Arnar Bjarnason, Þykkvabæ Simi á vinnutlma 7015. Vestmannaeyjar: Skrifstofan, Bárugötu 9,SImi: 98'-1570.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.