Þjóðviljinn - 20.07.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.07.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. júll 1978 a/ erBendum vettvangi Valdabarátta í Japan Þegar Japan er í frétt- unum um þessar mundir, er oftast f jallað um stöð- ugt fall Bandaríkjadoll- arans gagnvart jeninu, japanska gjaldmiðlinum, og gríðarlega hagstæðan viðskiptajöf nuð Japans við útlönd, einkum Bandaríkin en Vestur- Evrópu einnig. Bandarik- in og Vestur-Evrópuríki halda þvi fram, að þess- um yfirburðum Japana í verslunarviðskiptum sé að kenna að ekkert geng- ur að bæta úr bágbornu á- standi í efnahagsmálum heimsins; í þeim muni alltsitja viðþaðsama eða stefna niður á við nema að Japanir auki innflutn- ing frá Vesturlöndum. Japanir (og raunar einnig Vestur-Þjóðverjar) segja hinsvegar að vandræðaá- standið í efnahagsmálum heimsins sé fyrst og fremst að kenna óhófleg- um olíuinnf lutningi Bandarikjanna. Út frá þessu er ekki úr vegi aö gefa gaum þvi, sem er aö gerast i Japan sjálfu, i stjórnmálunum þar. Þar er viö völd Frjálslyndi iýöræöisflokkurinn svokallaöi, ihaldsflokkur sem haldiö hefur úrtökulaust á stjórnartaumun- um frá þvi skömmu eftir lok siö- ari heimsstyrjaldar. Þaö er ó- frávikjanleg regla að formaður flokksins sé jafnframt forsætis- ráöherra; báöum þeim embætt- um gegnir nú Takeó nokkur Fúkúda. En eins og viö mátti búast i svo stórum flokki er Frjálslyndi lýöræðisflokkurinn morandi i klikum umhverfis hina ýmsu flokksbrodda, sem styðjast viö hina og þessa auð- hringa og aðra sterka aðila og svifast einskis i viöleitninni til þess aö bregöa fæti hver fyrir annan. Loforð Fúkúda Hálft annaö ár er nú siöan aö Fúkúda krækti i embætti flokks- formanns og forsætisráöherra. Þaö geröi hann i bandalagi við Masajosji Ohira, sem nú er aö- alritari flokksins og hefur lengi verið framarlega i forustunni; var til dæmis um tima f jármála- og utanrikisráöherra. Til þess aö fá liöveislu hans á Fúkúda aö hafa heitið honum þvi, að draga sig i hlé eftir tvö ár og láta Ohira eftir bæði flokksfor- mennsku og forsætisráöherra- stól. En nú hermir almannarómur i Japan að Fúkúda sé alls ekki á þeim buxunum aö standa viö loforöiö og hætta. Jafnvist er talið hitt, aö Ohira heimti laun sin fyrir liöveisluna foröum og engar refjar. Hann hefur gert bandalag viö flokkskliku þá, er stendur i kringum Kakúei Tanaka, fyrrum forsætisráö- herra, sem Lockheed-mútu- hneykslin uröu aö falli 1974. Þau hneyksli spilltu að visu meira fyrir Tanaka meöal stjórnmála- manna en almennings; einn kjósandi forsætisráöherrans fyrrverandi sagðist ekki sjá aö Tanaka heföi neitt af sér brotiö, þar eö hann heföi ekki dregiö sér fé frá neinum, „nema am- erikönunum ”,En þetta rót varö til þess aö upp komst uin margskonar aöra spillingu i flokknum, meöai annars svindl i sambandi við kosningar. Þetta varö til þess aö þessi frjálslyndi lýöræöisflokkur komst i krapp- ari dans i kosningum en nokkru sinni áöur, en hélt þó völdum. Kosningar fyrir tímann? Hneyksli þessi loða enn mjög viö Tanaka og kliku hans og spilla þvi eitthvaö fyrir Oshira, en þaö breytir ekki þvi aö sam- einaöir eru þeir of öflugir til þess að Fúkúda geti staöist þeim snúning, aö sögn frétta- skýrenda i Tókio. Þar að auki er Fúkúda ekki ýkja vinsæll eins og er. Þrátt fyrir hinn feikna- hagstæöa viöskiptajöfnuö og einn sterkasta gjaldmiöil heims er margt athugavert viö efna- hagsmálin. Kjósendur hafa lika oröiö þess varir, aö útlendingar eru þeim reiöir einmitt vegna tveggja nýnefndra atriöa. Þeir óttast aö útlendingarnir kunni aö láta krók koma á móti bragöi, með illum afleiðingum fyrir Japan. Sú viöleitni Fúkúda aö slá sér upp sem heimsstjórn- málamanni meö tiöum fundum meö öörum rikisleiötogum vek- ur og enga hrifningu hjá Japön- um, sem eru þjóðlega sinnaöir og gefa lítiö fyrir þaö, hvaöa álit annarra þjóöa fólk kann aö hafa á leiðtogum þeirra. Fúkúda hyggst nú aö sögn efna til nýrra þingkosninga i haust, þótt það sé fyrir timann, og snúa þannig á þá Oshira og Tanaka. Vinni flokkurinn sæmi- legan sigur undir forustu Fúkúda mundi það auka virö- ingu hans og tryggja honum for- ustuna enn um skeið. Til þess aö allt gangi að óskum er talið aö hann hafi einkum tvennt I hyggju. 7% hagvöxtur og Kína- samningur 1 þeim tilgangi að hleypa fjöri i efnahagslifiö innanlands kem- ur Fúkúda væntanlega til meö aö láta þingiö samþykkja auka- fjárlög, sem tryggi 7% hagvöxt i ár. Slikt fjör I atvinnulifinu myndi óhjákvæmilega auka vinsældir stjórnarinnar og for- sætisráðherrans sérstaklega. En til þess að þetta gæti gengiö yröu Japanir aö leggja á hilluna allar ráöstafanir til þess aö draga úr hagstæöum greiöslu- og viöskiptajöfnuöi sinum viö útiönd og rétta dollarann af. Japanskir ráðamenn hafa hvaö eftir annað heitiö Bandarikja- mönnum og Vestur-Evrópurikj- um slikum ráöstöfunum, og vanefndirá þeim loforðum gætu spillt mjög samskiptunum viö vestrænu rikin og raunar einnig haft alvarlegar afleiöingar fyrir efnahag Japana sjálfra. Hitt trompið, sem Fúkúda ætlar aö slá fram til aö tryggja sér völdin áfram, er friöar- og vináttusáttmáli viö Kina. Sátt- máli þessi hefur verið að mestu tilbúinn um skeiö, en ennþá stendur á fullu samkomulagi um eina klausu hans, sem Kin- verjar vilja oröa svo, aö bæöi rikin skuli standa einarölga á veröi gegn hverskonar drottn- unarstefnu á Austur-Asiusvæö- inu. Þetta olnbogaskot ætla Kin- verjar Sovétmönnum, og er vist engin hætta á aö þeir sovésku misskilji þaö. Þessa klausu vilja Japanir umorða eða fella úr, þvi að helst vilja þeir losna við aö kaupa vináttu Klnverja þvi verði að espa Sovétmenn gegn sér. Milar vonir tengdar Kína Náist samkomulag um þetta og veröi samningurinn undirrit- aöur I sumar, veröur hann vin- sæll i Japan. Þar horfa menn löngunaraugum á þann gríðar- mikla markaö, sem Kina er, og vonast eftir greiöari aögangi aö honum. Nánari tengsli viö Kina myndu gera aö verkum aö Jap- an yröi ekki svo mjög háö versl- un viö Vesturlönd sem þaö nú er og einnig veröa þvi til styrktar gagnvart Sovétrikjunum. Sam- skiptin viö þau eru ekki snuröu- laus,meðalannarsvegna deilna út af nokkrum Kúrileyja (norð- austur af Hokkaisó, nyrstu ey Japans), sem Sovétmenn tóku af Japönum i lok siðari heims- styrjaldar og Japanir telja aðsér beri meö réttu. Nú er þess beöið i Tókio hvaöa klækjum Oshira muni finna upp á til að ónýta þessi ráð keppi- nautar sins. Hann á ekki gott meö aö beita sér gegn vináttu- samningnum viö Kina, þvi aö sem utanrikisráöherra stjórn Tanaka hafði hann 1972 for- göngu um aö taka upp eðlileg samskipti viö Kina. En hitt er jafnliklegt aö hann vilji frekar aö samningurinn veröi ekki undirskrifaöur en aö Fúkúda fái út á hann kjósendahylli. dþ. Kosningagetraun Rauda krossins Niðurstöður i kosningaget- raun Rauöa kross Islands liggja nú fyrir. Alls seldust 20.646 miö- ar á 500 kr. hver eöa fyrir sam- tals 10.323.000. kr. Vinningsupp- hæöin er þvi 2.064.600,- kr. í Hjálparsjóö Rauöa kross ís- lands renna 2.7 miij. kr. Sá sjóöur er til taks þegar þörf er skjótrar aöstoöar vegna hörmunga hér á landi eöa er- lendis. Fulltrúi borgarfógeta fylgdist með móttöku getraunastampa alls staöar aö af landinu, vinnu við aö finna réttar lausnir og út- drátt vinningsmiða. Svo fór aö enginn hafði allar tölur réttar, en leikurinn fólst, sem kunnugt er, i þvi aö geta upp á þing- mannatölu flokkanna aö loknum kosningum. 108 manns skiluöu spám meö fjórum réttum tölum af sex. Samkvæmt skilmálum getraunarinnar skiptist þvi vinningsupphæöin milli 50hinna 108. Komu þvi 41.292. kr. I hlut hvers. Rauöi kross Islands færir öll- um þakkir sem tóku þátt I framkvæmd hennar og öllum getrauninni, hinum fjölmörgu sem studdu hana með ráöum og sjálfboöaliöum sem þátt áttu I dáö. Vinningsnúmer: 127 40116 73799 115408 142008 6205 44314 76103 115469 142807 8507 44590 77953 122629 143436 14242 44940 81911 122249 143567 14328 49740 108024 123305 143643 15117 51718 108570 125518 143699 33402 66305 110430 128109 144929 35401 69416 110817 139107 147127 37936 72099 110818 139607 147179 39938 73442 111026 140994 147253 Vinninga má vitja á skrifstofu RKl aö Nóatúni 21, Reykjavlk, I sima 26722. Vestur-Þýskaland: Bannað að skensa vini Filbingers 13/7 — Dómstóll i Stuttgart I Vest- ur-Þýskalandi úrskurðaöi I dag aö kunnum leikritahöfundi, Rolf Hochhut, væri frjálst að halda þvi fram að Hans Filbinger, forsætis- ráðherra fylkisins Baden - Wilrttemberg, hefði verið ,,her- flotadómari Hitlers” i siðari heimsstyrjöld. Hinsvegar bann- aöi dómstóllinn leikritahöfundin- um að segja eöa skrifa framveg- is, aö forsætisráöherrann heföi lent I fangelsi ef vinir hans heföu ekki þagaö yfir geröum hans I striöinu. Filbinger, sem er háttsettur i Kristilega demókrataflokknum, stefndi Hochhut fyrir téö um- mæli, en Hochhut hefur undan- fariö stundaö rannsóknir á fortiö Filbingers. Filbinger hefur þeg- ar viöurkennt ásakanir þess efn- is, aö hann hafi dæmt til dauða tvo þýska liöhlaupa I Noregi I april 1945, þegar ljóst mátti vera aö striðiö var á enda. Þessi upprifj- un á fortiö háttsetts stjórnmála- manns hefur vakiö mikla athygli og I dag tók hópur kristilegra demókrata i Vestur-Berlin undir kröfur um að Filbinger segöi af sér. En Helmut Kohl, leiötogi flokksins, endurtók aö hann styddi Filbinger eindregiö. Auglýsingasíminn er 81333 DJOÐVHHNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.