Þjóðviljinn - 20.07.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. jiíll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐÁ 5
Björgvin Sigurðsson á Stokkseyri skrifar:
KJARASÁTTMÁLI
Getur verkafólk hugsaö sér aö gera
friöarsáttmála viö atvinnurekenda-
valdiö i landinu?
Kjarasáttmáli. Hvað er
nú það? Svo spurði glöggur
og stéttvís verkamaður/
eftir að hafa lesið leiðara i
Alþýðublaðinu. Og fleiri
spyrja í dag:
Er hugsanlegt að gera
friðarsáttmála við at-
vinnurekendavaldið í land-
inu og stjórnmálaforingja
þeirra/ sem í gegnum öll ár
og sögu verkalýðssamtak-
anna hafa fýlgt harðri
árásarstefnu á lifskjör al-
þýðu/ og jafnan reynt að
torvelda verkalýðshreyf-
ingunni gönguna til bættra
lífskjara og aukinna
mannréttinda með aðgerð-
um sínum utan þings og
innan. Hvernig getur
verkafólk hugsað sér slík-
an sáttmála.
Er til i dæminu að gróðaöfl
þjóðfélagsins semji góðfúslega af
sér forréttindin? Semji um auk-
inn hlut vinnustéttanna*! arði
þjóðarbúsins, sem þær hafa áv-
Hugmyndin um kjarasátt-
mála, sem fælist 1 þvl að
gróðaöflin semji af sér for-
réttindin, á sér enga stoft I
raunveruleikanum. AUt 'tal
um friðarsáttmála við for-
réttindastéttir þjóðfélagsins
er hættulegur leikur af hálfu
þeirra sem málsvara verka-
fólksins vilja telja sig. Fólk
ætlast til baráttu, ekki
undanhalds.
Björgvin Sigurðsson
allt orðið að sækja meö harðvit-
ugri baráttu, verkföllum og stór-
um fórnum.
Sé fyrir hendi að ná fram slik-
um sáttmála, er komin upp ný
hlið og áður óþekkt á þeim mönn-
um, sem hinum megin hafa setið
við borðið i kjarasamningum við
verkafólkið.
Og er ekki hugmyndin um slik-
an sáttmála i andstöðu við allar
staðreyndir málanna? Hún á sér
enga stoð i raunveruleikanum.
Aöeins einörð afstaða verkalýðs-
flokkanna og óbilandi baráttu-
hugur getur tryggt kjarasigra
verkafólksins i landinu.
Allt tal um friðarsáttmála við
forréttindastéttir þjóðfélagsins er
hættulegur leikur af hendi þeirra,
sem málsvara verkafólksins vilja
telja sig. Kjarasáttmáli, sem lik-
legt væri að aðeins innifæli und-
anhald og afsláttarpólitik af
hendi verkalýðshreyfingarinnar
á ekki hug fólksins i hreyfingunni
i dag. Verkafólkið ætlast til þess,
aö forustusveit verkalýðshreyf-
ingarinnar standi trúan vörð um
hagsmuni og kjaramál þess.
Varðveiti unna sigra og nái fram
nýjum, meö einhug og baráttu-
vilja, — eftir öörum leiðum verð-
ur þeim ekki náð.
A fjölmennu þingi Alþýðusam-
bands tslands i desembermánuði
1976 var allri makk- og undan-
haldsstefnu við ihaldsöflin i þjóö-
félaginu af hálfu verkalýðshreyf-
ingarinnar visað á bug.
Og svo er i framhaldi af talinu
um kjarasáttmála talað um svo-
nefnt atvinnulýðræði. Og hvaö er
nú það? Þar mun átt við að fólkið
fái fulltrúa i stjórnum fyrirtækj-
anna. T.d. einn mann i þriggja
eða fimm manna stjórn. Hver
yrði aðstaða þess manns til að
gera sig gildandi? — bókstaflega
engin. — Areiðanlega yrði hann
mataður á upplýsingum um erfiö-
leika fyrirtækisins og getuleysi.
Skirskotaö til þegnskapar fólks-
ins og hollustu við bjargráðastörf
þeirra sem fyrirtækin reka til að
halda uppi atvinnu fyrir fólkiö.
En þannig er túlkun atvinnurek-
enda á sinu hlutverki.
Að mati þeirra tveggja eða
fjögurra, sem með fulltrúa fólks-
ins sætu i stjórn,ætti hann að
skýra fyrir fólkinu ástand og
erfiöleika fyrirtækisins og greiða
fyrir þvi, að kröfum væri stillt i
hóf, af hálfu verkalýðsfélaga,
eins og það er svo oft orðaö af
vörum atvinnurekenda.
En kjarni málsins er sá, að at-
vinnulýöræöi veröur aöeins kom-
iö á með því að stjórn fyrirtækj-
anna komist aö fullu i hendur
fólksins sjálfs. Allt annað er kák.'
Kjarasáttmála, atvinnulýðræði
og hvað þaö nú allt heitir, sem
sett er á svið til að slæva baráttu-
hug fólksins og innleiða makk-
stefnu i staö vigreifrar baráttu,
veröur verkafólk að skoða meö
fyllstu aðgát.
Launafólk - verkafólk, sjómenn
og bændur — vill að yrirgnæf-
andi meirihluta vinstri stjórn, i
landinu, minnugt þess aö vinstri
stjórnir — sem þó sátu skamman
tima — hafa fært íslensku launa-
fólki réttar bætur, sem verka-
lýðshreyfinguna hefði tekið lang-
an tima að fá fram i samningum
við atvinnurekendur og óvinveitt
rikisvald. Má þar til nefna 40
stunda vinnuviku, margföldun at-
vinnuleysisbóta, stórhækkaðar
Hvaö þýöir þessi kjarasáttmáli?
bætur til öryrkja og ellilifeyris-
þega ofl. ofl.
Vanda efnahagsmálanna má
ekki leysa á kostnað þess fólks, er
minnsta hefur gjaldgetuna. Fjár-
muni verður að flytja til — frá
eigna- og eyöslustéttunum til
vinnustéttanna, sem að fram-
leiðslustörfum þjóðarinnar vinna.
Þeir sem þau störf stunda eiga
ekki neinar fórnir að færa. Þeirra
hlutur er of litill i dag.
Efnahagsvandinn er ekki til-
kominn fyrir óhófseyðslu fólks-
ins, sem erfiðisstörf i frystihús-
unum vinnur. Þaö er ekki heil-
brigt mat stjórnvalda að ætla að
leggja byrðarnar af óhófseyðslu
afætulýðsins i þjóðfélaginu á bak
launafólksins. Landiðokkar getur
áreiðanlega brauðfætt þjóðina og
skapað öllum landsins börnum
skilyrði trl menningarlifs, aðeins
ef arðinum af vinnu fólksins til
sjós og lands, er við framleiðslu-
störfin vinnur, er réttlátlega
skipt.
Björgvin Sigurösson
Launafólk vill aö yfirgnæf-
andi meirihluta vinstri
stjórn i landinu, minnugt
þess aö vinstri stjórnir hafa
fært launastéttunum réttar-
bætur sem verkalýöshreyf-
inguna heföi tekiö langan
tima aö fá fram i samning-
um viö óvinveitt rikisvald. —.
Fjármuni veröur aö flytja
frá eigna- og eyöslustéttun-
um til vinnustéttanna.
Norræni Sumar-
háskólinn þing-
ar ad Laugarvatni
Norræni Sumarháskólinn mun
dagana 22.-30. júll halda 28.
sumarmót sitt, að þessu sinni i
húsakynnum Menntaskólans á
Laugarvatni. Verða þátttakendur
um 200 talsins, viðsvegar að, en
Sumarháskólinn starfar á öllum
Noröurlöndum og eru staöar-
deildir i 20 bæjum.
Fyrir þetta mót hafa starfað
allt að 140 námshópar sem hafa
fjallaö um þau tólf mál, sem tekin
verða fyrir og rædd á sumar-
mótinu. Hér á landi hafa náms-
hópar unnið að sex þeirra, en þau
erus Hafið og Norðurlöndin,
Þekkingarmiðlun I skólum,
Félagsfræöi kvikmynda, Fram-
leiðsluaðferðir og vitundarstig,
Staðfélög i ljósi byggðastefnu og
Félagslegt hlutverk lista og bók-
mennta.
Þessi sameiginlegu verkefni
hafa verið valin á fyrri sumar-
mótum, og er hvert verkefni i
gangi i 3ár. A mótunum bera svo
hinir ýmsu fulltrúar saman
bækur sinar um niöurstööur sinar
og leggja á ráðin um, hvernig
starfinu ekuli fram haldið.
A sumarmótinu verður jafn-
framt kosin ný stjórn, en hana
skipa 9 manns. Hefur hvert
Norðurlandanna 2 fulltrúa, nema
Island, sem hefur aðeins 1
fulltrúa. Aöalritari Sumarháskól-
ans situr að þessu sinni i Stokk-
hólmi.
Islenska undirbúningsnefndin
er skipuð þeim Gyðu Jóhannes-
dóttur, Hrafni Hallgrimssyni og
Stefaniu Traustadóttur.
Starfsemi Norræna Sumar-
háskólans er styrkt af Norræna
menningarmálasjóðnum, og
hefur framlag sjóösins til skólans
numið einni miljón danskra króna
siöastliöin fjögur ár.
Evrópskur verktakaleiðtogi í heimsókn:
Nidurskurdur verklegra fram
kvæmda er varhugavert
hagstjórnartæki
Það er mjög mikilvægt
hverju landi að viðhalda
öflugum byggingariðnaði
og falla ekki í þá freistni
að nota verulegan niður-
skurð verklegra fram-
kvæmda sem hag-
stjórnartæki (stop-go.
policy) var megininn-
takið i máli W.G. Thorpe/
formanns Evrópusam-
taka alþjóðlegra verk-
taka á blaðamannafundi
sem haldinn var vegna
komu hans og fram-
kvæmdastjóra samtak-
anna, M. Parion til
landsins.
Harkalegur niöurskurður
verklegra framkvæmda á erfið-
leikatimum hefur i för meö sér
aö þjálfaö vinnuafl glatast
byggingariðnaðinum.
Thorpe sagöi að oliukreppan
hefði kennt flestum rikjum
Evrópu hve skammsýnt og
hættulegt það væri aö láta sam-
drátt i efnahagslifinu bitna of
mikið á verklegum fram-
kvæmdum. Það væri fyrst nú
sem rikisstjórnir væru farnar
að átta sig á mikilvægi sterks og
öflugs byggingariðnaöar.
Hann benti á (rétt eins og
kurteisum gesti ber) að
islenskur byggingariönaöur ætti
mikla framtið fyrir sér. Hér
væru óþrjótandi verkefni i
byggingu vega, hótela og fleira
sem tengdist t.d. ferðamanna-
móttöku.
Thorpe f jallaði einnig nokkuð
um útboð og val á tilboðum i
framkvæmdir.
Hann kvað það mjög
varhugavert að velja ætið þann
aöilann sem ætti lægsta boðið.
Það þýddi oft, ef ekki væri að
gætt, að verkið færi i hendur
aöilum, sem ekki væru þess um-
komnir að framkvæma verkið
almennilega. Þannig yröi ódýr-
asta lausnin oft sú dýrasta
þegar til lengdar lætur.
Hann mælti mjög meö aðferð
sem nefnd er forval (selective
tendering), þar sem arkitektar
eða aðrir álika aðilar velja
nokkur fyrirtæki sem þeir telja
hæf til að bjóða I verkið. Siðan fá
þessi, og ekki önnur, fyrirtæki
send útboðsgögn.
Þetta kvað Thorpe tryggja að
þaö væru ætiö hæf fyrirtæki sem
tækju að sér verk, og þannig
fengist eftirlit með þvi að
byggingafyrirtæki stæöu i
stykkinu.
Evrópusamband alþjóðlegra
verktaka var stofnað 1905 og
hefur aðsetur I Paris. Verk-
takasamband Islands gerðist
áheyrnarfélagi i Evrópusam-
bandinu árið 1977.
eng.