Þjóðviljinn - 20.07.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. jiílí 1978 pJÓÐVILJINN — StÐA 11
Sigurlaug Williams:
Eins og verkafólki er kunnugt
ganga atvinnurekendurnir eins
langt og þeir þora til aö ná há-
marksgróöa Ut úr fyrirtækjum
sinum. Sumir þora aB ganga al-
veg ótrúlega langt. Þeir láta sér
ekki nægja aö skila verkafólkinu
þeim smánarlaunum sem þvl er
ætlaö fyrir verömætasköpun
þess, heldur stela þeir einnig af
smánarlaununum eins og þeir
geta.
Þá er aðbúnaöurinn á vinnu-
stööum oft I algjöru lágmarki. Þiö
vitiö, það má ekki skeröa
hámarksgróöa fyrirtækisins meö
þvi aö taka nokkrar krónur af
veltunni til aö búa verkafólkinu
viöunandi aöstæöur.
t vor vann ég I þrjá mánuöi á
Hressingarskálanum. A þeim
stutta tíma varö ég vitni aö þvl
hvað atvinnurekandi getur lagst
lágt til aö ná hámarksgróöanum
út úr fyrirtækinu. Mér ofbauð svo
aö mér þótti nauösynlegt aö opin-
bera lágkúruna.
Eigandi Hressingarskálans,
Sigurjón Ragnarsson, lætur sér
ekki nægja aö vera margbrotleg-
ur gagnvart starfsfólkinu, heldur
svindlar hann lika eins og hann
getur á Félagi starfsfólks I
veitinga- og gistihúsum, t. viö-
skiptavinum „skálans” o.fl.
Ég haföi samband viö Jafn-
réttissiöuna og á henni birtist viö-
tal við mig 1. júli s.l. Daginn áöur
haföi birst I Þjv. grein eftir ÁI
um heimsókn hennar á Hress-
ingarskálann. t grein AI kom
fram að henni var ekki alltof vel
tekið af starfsfólki „skálans”.
T.d. var henni meinað aö taka
mynd af bakaríinu, en i þvl vann
óg.
t viðtalinu viö mig á Jafnréttis-
siðunni komu fram örfá dæmi um
ýmislegt sem er áfátt I launamál-
um, aöbúnaöi og hreinlæti á
Hressingarskálanum.
Tæpum hálfum mánuöi seinna
birtist svar frá Sigurjóni I Þjv.
Þar reynir hann að bera I bæti-
fláka fyrir sig og Hressingarskál-
ann.
Svar Sigurjóns er kærkomiö.
Þaö staöfestir nefnilega áöur-
nefnd skrif um Hressingarskál-
ann og afhjúpar enn betur þaö
plan sem hann er rekinn á.
Það vekur athygli aö Sigurjón
skuli ekki svara skrifunum fyrr
en tæpum hálfum mánuöi eftir aö
þau birtust. Skýring er reyndar
gefin: Dagblaðiö haföi á neyt-
endaslöu vakiö athygli á nokkrum
dæmum sem ég nefndi I viötalinu
viö Jafnréttissíöiína. En er þaö þá
ekki undarlegt aö Sigurjón skuli
ekki svara fyrir eitt einasta atriöi
sem Dagblaöiö vakti athygli á, en
þaö er sóöaskapurinn á staönum?
Forðast myndavélar og
blaðamenn
Annað sem strax vekur athygli
á bætifláka Sigurjóns er aö núna
býður hann Þjv. að senda blaöa-
menn og ljósmyndara á
Hressingarskálann.
ÞaÖ má bæta þvi hér við að um
svipað leiti og ÁI var meinaö að
taka mynd af bakariinu þá fór ég
ásamt manninum mlnum og
tveimur konum frá FSV (Félagi
starfsfólks I veitinga- og gisti-
húsum) á Hressingarskálann til
aö ná tali af Sigurjóni þvi hann
haföi hlunnfariö mig um kaup.
Hann var þá ekki viö en frétti af
komu okkar. Daginn eftir hringdi
hann I FSV og sagöi aö maöurinn
minn mætti alls ekki koma meö
þeim ef þær kæmu aftur! Hann
haföi nefnilega grun um aö
maöurinn minn væri blaöamaöur
vegna þess aö hann haföi haft
myndavél um hálsinn!
Er þvl von aö maöur spyrji,
hvers vegna mátti allt I einu taka
myndir núna? Og hvers vegna
voru blaöamenn allt I einu vel-
komnir núna? Svörin eru augljós.
Þaö var verið aö laga „skálann”
til aö hann væri boblegur blaöa-
mönnum og ljósmyndurum. Og
þaö tekur auövitaö nokkurn tlma
að skipta um huröir, setja upp
hillur, hreingera o.s.frv.
Annars er myndin af bakarlinu,
sem birtist I Þjv. meö svari
Sigurjóns, villandi. Hún er tekin
með gleiöhornalinsu þannig aö
bakariiö sýnist vera miklu stærra
en þaö raunverulega er. En eins
og fram kom i grein AI I Þjv. 30.
júnl þá er erfitt aö taka mynd af
bakarikinu meö venjulegri linsu
vegna þess hve það er litiö.
Þrátt fyrir gleiöhornalinsuna
þá sést ekki nema hluti bakaris-
kompunnar. Þaö heföi t.d. mátt
sjást á myndinni aö hrærivélarn-
ar standa á niburfallinu. Einnig
heföi mátt opna kælinn inn af
bakariinu og taka mynd af hill-
unum I honum þar sem kökurnar
eru geymdar þrátt fyrir leka og
óhreindindi. Var kannski búiö að
hreingera þar lika? Og hvað meö
formin sem botnarnir eru bakaðir
I, sem stóðu á langa ganginum á
móti bakarishuröinni beint undir
lekanum?
Þaö heföi veriö fróölegt aö sýna
blaöamönnum þegar veriö var aö
smyrja þau að innan eftir aö hluti
þeirra haföi rykfalliö undir lekan-
um I nokkra mánuði. Ekki mátti
eyða dýrmætum tima I að þvo
þau. Enda átti rykiö af þeim ekk-
ert aö vera verra en askan úr
vindli bakarans, sem æöi oft var
hrærð saman viö deig. Þaö er llka
sóun á dýru hráefni að fleygja
drepur engan frekar en deigiö,
rjóminn, botnarnir o.fl. sem not-
ao er áfram og selt þó þaö detti
niður á skitugt gólfiö.
Bjóst við að starfsfólkið
samþykkti ,,IygaþvæI-
una”
Sigurjón segir viötaliö viö mig
vera „yfirgengilega lygaþvælu”
sem enginn hugsandi maöur gæti
tekið mark á. Samt segist hann
vera hissa á þvi að starfsfólkiö
standi meö sér! Bjóst Sigurjón þá
við þvi aö starfsfólkið tæki undir
„lygaþvælu” sem er svo „yfir-
gengileg” aö enginn hugs-
andi mabur getur tekiö mark á
henni?
Liggur skýringin kannski i þvl
aö starfsfólkið veit sem er aö ef
þaö segir ekki já og amen viö öllu
sem Sigurjón vill aö þaö sam-
þykki þá þýðir það uppsögn?
Þaö má einnig taka tillit til
stéttarvitundar starfsfólksins, en
henni má best lýsa með athuga-
semdum sem ég fékk er mér varö
það á aö llta I Þjóðviljann stuttu
eftir aö ég byrjaði þarna. Þá var
mér sagt aö það væri eins gott að
Sigurjón sæi ekki hvaöa blað ég
væri aö lesa. Siöan var hneyksl-
ast á aö ég skyldi lesa svona
mannskemmandi blaö og ég
spurð i hneykslistón hvort ég væri
kommúnisti.
Rétt er einnig aö geta þess aö
trúnaðarmanneskja hefur ekki
veriöá staönum I háa herrans tlö.
Starfsfólkiö veit ekki einu sinni til
hvers trúnabarmanneskja er eins
og fram kemur I bætiflákum
Sigurjóns. Enda lætur starfsfólk-
iö ganga svo á rétt sinn aö sumar
konurnar kaupa sjálfar tuskur,
bursta o.fl. sem þær þurfa aö nota
I vinnuna.
I viötalinu viö mig kom fram
eftirfarandi orörétt: „Ég hef líka
heyrt, að fullorönar konur, sem
eru búnar aö vinna þarna lengi,
fái allt niöur I 80.000 kr. á mánuöi
fyrir 40 stunda vinnuviku.”
Eins og fram kemur I bætiflák-
um Sigurjóns þá átti ég þarna viö
vissa konu. En Sigurjón lýsir
þessum ummælum mínum — eins
og ööru I viötalinu viö mig — sem
lygaþvælu. Þvl til sönr-mnar sýn-
ir hann blaðamönnum unaseöil
konunnar. En þar veröa num á
mistök. Það kom hvergi fram I
viðtalinu við mig hver þessi kona
væri! Það stóö ekkert I viötalinu
við mig annað um þessa konu og
launamál hennar en áburnefnd
setning.
Samt veit Sigurjón við hvaöa
konu ég á. Hvernig vlkur þvl
við?!
Má reka veitingahús án
þess að hafa veitinga-
leyfi?
Þá kemur fram aö Sigurjón
hefur ekki fengi veitingaleyfi sitt
endurnýjað frá árinu 1976. Hvern-
ig stendur á þvl aö hann rekur
veitingahús án þess aö hafa veit-
ingaleyfi til þess?! Gæti hver sem
er rekið veitingahús án þess að
hafa til þess veitingaleyfi? Eöa til
hvers eru annars veitingaleyfi?
Þó aðSigurjón lýsi viötalinu við
mig sem svo „yfirgengilegri
lygaþvælu” aö enginn hugsandi
maður gæti tekið mark á þvi, þá
viöurkennir hann viötaliö rétt I
stærstum dráttum.
Hann viðurkennir aö heil-
brigöiseftirlitiö hafi gert athuga-
semdir varöandi hreinlæti og
hreinlætisaöstööu. Hann viöur-
kennir einnig aö heilbrigöiseftir-
litiö hafi gert almenna athuga-
semd um húsnæöið. Samt segir
hann aö ef einhverju væri ábóta-
vant þá væri þaö lagfært! Hvern-
ig færi hann þetta til aö standast?
Einnig viöurkennir Sigurjón aö
hann skuldi I sjúkra- og orlofs-
sjóð, og „ef til vill nokkra mánuöi
I llfeyrissjóö”!
Slðan segir hann að ég sé brot-
leg gagnvart sér! Þetta er gömul
og ný saga um viöureign starfs-
fólks viö atvinnurekendur. At-
vinnurekandinn reynir aö bre.i öa
yfir brot sln meö þvi aö segja aö
starfskrafturinn hafi veriö brot-
legur. Þannig á maöur aö gleyma
þvi aö atvinnurekandinn sé brot-
legur.
Sigurjón segir að ég hafi mætt
’la. Þaö eru engin stimpilkort
. 'uö I Hressingarskálanum og
sU '-fólkiö er látiö skrifa slna
tima 'ður sjálft. Þannig er ekki
hægt a. -anna neitt þó aö maöur
feginn vildi.
En hvers vegna gerbi Sigurjón
enga athugasemd viö mætinguna
mlna á meöan ég vann á Hress-
ingarskálanum? Og hvers vegna
kemur fram á launaseölunum
minum aö ég hafi ætiö skilað
fullri vinnuviku og yfirleitt gott
betur?
Vantaði margt i svarið
A annað minnist Sigurjón ekki I
bætiflákum sinum. Það er ekki
gerö tilraun til aö verja hvers
vegna rjóminn sé seldur mörgum
sinnum. Þaö ætti þó aö vera ljóst
hvers konar sóöaskapur og vöru-
svik þaö eru.
Viðskiptavinirnir sleikja oft
skeiðarnar sem þeir ausa rjóm-
anum meö. Þeir geta lika hnerraö
eða hóstaö yfir hann. Auk þess á
Hressingarskálinn ekki lengur
þann rjóma sem hann er búinn aö
selja fullu veröi.
Sá sem kaupir rjómann næst
fær ekki að vita aö hann sé aö
kaupa leifar frá næsta kúnna á
undan
Þaö má geta þess hér að kaffið,
sykurinn, mjólkin o.fl. er einnig
selt oftar en einu sinni. Ef aska
eöa óhreinindi eru I þessum vör-
um þá er sllkt bara fjarlægt með
skeið eins vel og hægt er!
Sigurjón reynir heldur ekki aö
bera i bætifláka fyrir ab hellt sé
úr skúringafötum I sama vask og
matarilát eru þvegin upp úr.
Ekki minnist hann heldur neitt
á þaö hvers vegna ekki var tekiö
af mér stéttarfélagsgjald eöa aö
sparimerki séu ekki tekin af
starfsfólkinu.
En Sigurjón tekur fram aö flest
starfsfólkiö hafi unnið hjá sér
þarna árum og jafnvel áratugum
saman. En hvaö meö þann rúma
tug fólks, sem byrjaði á þvi stutta
timabili sem ég vann i Hress-
ingarskálanum?
Þaö skal tekið fram aö þaö sem
fram hefur komiö i öllum þessum
skrifum um Hressingarskálann
er ekki nema örlitið brot af öllu
þvl svindli og svinarii sem þar
viðgengst. Af nógu er þó að taka.
En plássins vegna veröur beöiö
með slikt.
Svari Sigurjón þessari grein þá
þætti mér vænt um aö hann svar-
aöi öllum athugasemdunum sem
fram koma I henni. Persónulegar
árásir á viö þær sem hann bar á
borð i siðasta svari geta svo beöið
þar til málefni Hressingarskálans
eru komin á hreint. Eftir þaö er
ég tilbúin að ræöa persónuleg
málefni. Þar er af nógu aö taka
lika.
Siguriaug Wiiliams
Cr eldhúsinu á Hressingarskálanum.
Enn um Hressingarskálann
Unglingum borgaö undir taxta á Silungapolli
Sókn meö málið í
/,Jú, þaö er rétt að viö
höfum heyrt að unglings-
stúlkum sem vinna á
Silungapolli sé greitt undir
taxta. Viö sendum samn-
inga og kauptaxta okkar til
forstöðukonu barnaheimil-
isins og til formanns deild-
arinnar hér í Reykjavík og
báöum um að töxtum okk-
ar yrði dreift meðal starfs-
fólksins. Við höfum frétt
að það hafi ekki verið gert
og munum við því athuga
þetta mál betur, þar sem
Silungapollur tilheyrir
okkar samningssvæði",
sagði Aðalheiður Bjarn-
freðsdóttir form. Sóknar,
er við ræddum við hana og
spurðum hvort rétt sé að
unglingum sem vinna á
barnaheimili Rauða
Krossins að Silungapolli sé
greitt undir taxta.
Aöalheiöur sagöi ennfremur aö
oft heyröist af hliöstæöum dæm-
um utan af landi, þar sem ung-
lingar t.d. frá Reykjavik eru ráön-
ir til aö vinna á sumardvalar-
heimilum, en siöan greitt langt
undir taxta. Sem kunnugt er er
talsvert um atvinnuleysi, einkum
hjá unglingsstúlkum, og ganga
athugun
þær þvi ekki alltaf eftir aö fá
greitt samkvæmt samningum.
Samningur Sóknar fyrir 16 ára
stúlkur (byrjunartaxti) er 139.734
krónur, en kvaöst Aöalheiður
hafa fregnað aö á Silungapolli
væru stúlkunum greitt langt und-
ir 100 þúsund krónum á mánuði.
Þessi byrjunartaxti gildir einnig
fyrirstúlkur undir 16 ára, ef þær
vinna viö þessi störf, þvi þaö er á
ábyrgö atvinnurekanda ef hann
ræöur starfsfólk undir 16 ára.
„Viö munum ganga I þetta mál
og ef meö þarf leitum viö aöstoö-
ar ASl”, sagöi Aöalheiöur enn-
fremur.
Við hringdum upp á Silungapoll
og fengum þær upplýsingar að
enginn trúnaöarmaöur starfs-
fólks væri á staönum, en stúlka
sem kom i simánn staöfesti að
hún heföi heyrt áö þeim væri
greitt undir taxta. Hvorki vissi
hún þó hvaö hún hefði I kaup né
hvaö hú ætti aö fá og vildi ekxi
ræöa þessi mál frekar.
þs