Þjóðviljinn - 20.07.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 20.07.1978, Side 8
8 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 20. júll 1978 Menn leggja áherslu á flatgryfjurnar segir Leifur Jóhannesson, ráöunautur í Stykkishólmi Nokkrir bændur eru byrjaöir slátt hér á Snæfellsnesi, en al- mennt er hann ekki hafinn ennþá. Þeir eru fyrstir til kúabændurnir, sem hafa veriö meö friöuö tún i vor. Kannski heföu einhverjir fleiri getaö veriö byrjaöir, sprett- unnar vegna, en þaö hefur veriö þurrkleysi nú undanfariö og hald- iö aftur af mönnum. bannig fórust Leifi Jóhannes- Reynir Armannsson, formaöur Neytendasamtakanna, hefur sent blööum bréf vegna deilna viö Sölufélag garöyrkjumanna út af tómötum. Segir i bréfinu m.a. aö ný lög um samkeppnishömlur og óréttmæta verslunarhætti eigi aö sporna viö einokun og tryggja aö verömyndun sé ekki i fárra hönd- um. Sé ekki vanþörf á þvi hér- lendis, þar sem mörg fyrirtæki hafi óeölilega góöa aöstööu til aö ráöa markaönum, sem leiöi aftur til óöeðlilega hás verðs til neyt- enda. Sé stundum aliö á þvi við- horfi aö neytandinn sé til fyrir fyrirtækin, en ekki öfugt. Siðan eru rakin viðtöl viö fram- kvæmdastjóra Sölufélags garö- yrkjumanna iblööum og viöbrögö Neytendasamtakanna viö þvi að matvælum skuli hent á haugana ár eftir ár. I framhaldi af þessu máli og vegnaþess að ekki hefur tekist aö fá framkvæmdastjóran enn til aö ræða þetta mál viö Neytenda- samtökin, vilja þau leggja fram eftirfarandi spurningar sem um- ræðugrundvöll við Sölufélagiö: 1. Hvert er verö á tómötum til iðnfyrirtækja, sem vinna úr tómötum og hvert er magnið sem þau fá? A fundi Borgarráös i fyrradag var samþykkt hækkun á aögangs- eyri aö sundlaugum Reykja- vikurborgar um 25-30%. Af þvi tilefni sneri blm. Þjv. sér til for- manns Iþróttaráös, Eiriks Tómassonar, en tþróttaráö haföi samþykkt beiðni um þessar hækkanirá fundi sem haldinn var hinn 11. þessa mánaöar. Þessber aö geta, aö félagsmálaráöuneytiö á eftir aö staðfesta umræddar hækkanir. Samkvæmt þeim upplýsingum san Eirikur gaf, nam hækkun flestra gjalda um rúm 25%, nema verö á barnamiöum, sem hækka um rúm 30%, til að auövelda af- greiðslu, en barnamiðar, sem keyptir erustakir kostuöu áöur 70 kr., en kosta nú kr. 100. Barna- miðar keyptir i korti hækka úr krónum 40,- i kr. 50:-. Aögangs- eyrir fyrir fulloröna kostuöu áöur stakir kr. 180:-, en hækka I kr. 230:-. Þegar keypt er kort er syni ráðunaut i Stykkishólmi orö, er blaöamaöur Þjóöviljans ræddi viö hann sl. þriöjudag. — Spretta er ekki góö, hélt Leif- ur áfram máli sinu — og það veröur ekki grasár hér nú Gróöur er gisinn og þaö vottar fyrir kali á einstaka staö, en stórfellt er þaö þó ekki.Þaö komu nú bara frost hér eftir aö komiö var fram á sumar og þaö hefur veriö ákaf- 2. Viö hvaö var maiverö á tómötum miöaö? Var veröið I júni einnig miöaö viö samskonar kostnaöarverö? Verðiö á júni- framleiöslunni er miðaö viö upp- gefnar tölur SFG. Framieiðslan I júni er 73% meiri en i mai og er þá miöaö viö tölur I júni. 3. Algengt búöarverö á tómöt- um var um 1050 kr. i Reykjavik I siðustu viku. Veröiö i Noregi var ábilinu 630kr. (13n.kr.)til 830 kr. (17 n.kr.) og verðið I brándheimi var 350kr. (7 n.kr.). Er þá miöaö viö vikuna 2.-9. júli. Hvernig stendur á þessum mismun þrátt fyrir hærra verölag þar i landi? 4. Hvernig stendur á ásökunum garöyrkjubænda i blööum um vanskipulag á dreifingu? Hvaö meö kvartanir kaupmanna um skort á vörunni (sbr. Dagbl. 10. júli 1978)? Sölufélagið hefur ekki gefiö neinar skýringar á þessum ásökunum, þrátt fyrir yfirlýs- ingar NS I fjölmiðlum um van- skipulag á starfsemi Sölufélags- ins. 5. I þessum umræöum hefur aldrei komiö fram hver sé afstaöa stjórnar Sölufélagsins i málinu. Stendur stjórnin einhuga aö baki framkvæmdastjórans i þessu máli? hækkunin 30 krónur, fer úr 120:- krónum i 150:-. Onnur gjöld, s.s. leiga á sundfatnaöi, hækkar til samræmis viö ofangreindar hækkanir, sem og aögangseyrir öryrkja og aldraöra, sem hafa greitt helming aögangseyris og aögangseyrir meölima sundfé- laga, en þau hafa notiö sérstakra kjara. Aö sögn Eiriks hefur Reykja- vikurborg greitt 40% af rekstri sundlauganna og aögangseyrir þar með látin nema 60% af rekstrargjöldum. En vegna auk- ins rekstrarkostnaöar heföi hlut- ur borgarinnar oröið um eöa yfir 50%, nema umrædd hækkun heföi komið til, en engir peningar munu vera til i borgarsjóöi til aö mæta slikri aukningu útgjalda. Eirikur gat þess aö lokum, aö þrátt fyrir þessa hækkun kostaöi aögangur aö sundlaugum i Reykjavik mun minna en i næstu nágrannalöndum. —jsj. lega kalt I lofti hér lengstaf. Menn eru mjög litiö búnir aö hiröa þó aö þaö sé náttúrlega til. Þaö veröur hinsvegar ekki hjá þvi komist aö fara aö byrja slátt- inn,og næsti mánuöur sker úr um þaö hvort menn ná góöum heyj- um. Til er þaö samt, aö ekki veröi byrjaö aö slá fyrr en um næstu mánaöamót. Mér sýnist t.d. vera heldur lltið gras á Skógarströnd- inni. Ég held, að þaö sé einna lak- ast þar, hún liggur lika á móti norðanáttinni. Votheysverkun sækir hér á. Flestar þær heygeymslur, sem byggöar voru hér I fyrra og byggðar eru I ár, eru flatgryfjur. Men leggja hér áherslu á flat- gryfjurnar þvi viö erum búnir aö brenna okkur svo á óþurrkunum undanfarin sumur. Þaö er yfir- leitt fremur óþurrkasamt hér undir fjallgaröinum. Ég tel, aö það þyrfti aö verka a.m.k. 60% af heyjum hér sem vothey, þá færi aldrei mjög illa. Nokkuö á enn i land meö aö ná þessu marki,en færist þó alltaf i áttina. Hér er eiginlega engin kartöflu- rækt umfram heimilisnot nema i Staöarsveitinni. Þar er nokkuð um þaö að menn rækti kartöflur til sölu. Og þar er lika besta kart- öflulandið. Ég hef nú ekki spurnir af þvi hvernig horfir þar meö sprettu en ég á ekki von á aö hún sé góö og koma þar auövitaö til sömu ástæöur og þær, sem hamla grasvextinum. Töluvert er um byggingar á svæði Búnaöarsambandsins. Þaö er meö byggingaflokk og er hann búinn aö taka aö sér aö koma upp 12 byggingum i sumar. Er búið aö steypa upp fimm af þeim. Flokk- urinn byrjaöi vinnu i april. Af þessum byggingum er ekki nema eitt ibúöarhús,en mest eru þetta flatgryfjur, eins og fyrr er vikiö að. —mhg Loðnuveið- arnar lofa góðu 7000 lestum landað fyrstu 3 sólarhringana Fyrstu 3 sólahringana sem loðnuveiðarnar hafa verið stundaðar er búið að landa um 7000 lestum, en fyrsti bátur- inn tilkynnti afla á mánudag s.l. Aö sögn Andrésar Finnboga- sonar hjá Loðnunefnd þá til- kynntu 7 bátar um samtals 3400 lestir frá miönætti I fyrrinótt, en daginn áöur þ.e. á þriöjudag til- kynntu 6 bátar samtals 2100 tonn. Andrés sagöi aö þessi fyrsta veiöi gæfi tilefni til aö vera bjartsýnn á veiðarnar. Núna munu um 22 bátar vera komnir á miðin, en helstu löndunarstaöirnir veröa Siglu- fjöröur og Bolungarvik til aö byrja meö, en annars myndu bátarnir sigla meö aflann til ým- issa hafna um landið t.a.m. Vest- mannaeyja.Aðal-veiöisvæöiö hef- ur veriö djúpt út af Norðurlandi, en is hefur hamlaö veiöunum á vestursvæöunum, norður af Vest- fjöröum. —Þig Neytendasamtökin og Sölufélag garðyrkjumanna: Eru neytendur til fyrir fyrirtækin? Aðgangur að sundlaug- um í Revkjavík hækkar Friörik ólafsson, stórmeistari. Framboðsmál Friðriks Ijósari eftir einróma stuðn- ing Vesturblokkarinnar að sögn Einars S. Einarssonar Fyrir nokkru var greint frá hér i Þjóöviljanum aö á svæöa- fundi I. og II. svæöis FIDE,al- þjóðaskáksambandsins, heföi veriö lýst yfir einróma stuöningi vesturblokkarinnar við fram boö Friöriks Olafssonar, stór- meistara, til forsetaembættis FIDE. Einar S. Einarsson, for- seti Skáksambands tslands, sat umræddan fund fyrir Islands hönd, og leitaöi blaöiö álits hans, en hann kom heim nú eftir sl. helgi. Einar sagði, aö fundurinn heföi fariö vel fram, og hinn ein- róma stuöningur heföi tekiö af allan vafa um, aö nokkur mót- framboð bærust frá þessum svæðum, eins og þó haföi veriö óttast aöeins um. Er þvi hér um mikilvægan áfangasigur aö ræöa, og má telja fullvist, aö skáksambönd þeirra landa sem sendu fulltrúa á mótið muni reka áróður fyrir framboði Friðriks gagnvart þeim skák- samböndum sem enn eru óráöin hvaö gera skuli. ,,Nú, kosningarnar eru tvi- sýnar, einkum má ætla, aö munurinn veröi litill milli þeirra Gligoric og Friöriks. Málin eru þó ljósari eftir þennan fund, og ljóst er, aö nú þarf aö heröa róöurinn enn meir en veriö hef- ur. Td. má nefna nauðsyn þess aö gefið veröi út kynningarrit um Friörik, en Júgóslavar hafa staðið aö útgáfu sliks rits fyrir Gligoric á 7 tungum. Eins er mikilvægt, aö Friörik gefist kostur á aö heimsækja skák- lönd, tefla fjöltefli,ræöa við for- ustumenn skáklifs. Þaö er enginn vafi á, aö þaö veröi mikil og góö landkynning fyrir Island, nái Friörik kjöri. Þaö er mikilvægt fyrir land eins og Island aö vera miðstöö á einu sviöi i heiminum. Viö höfum uppá vasann vilyröi frá rikis- sjóöi um aö veita styrk til þessa máls, sem viö höldum utan viö venjulega rekstrarreikninga Skáksambandsins, enda um sér útgjaldaliö að ræöa. En nú er bara eftir aö breyta vilyrðum rikissjóös I peninga, og ég efa ekki aö þaö komi til meö aö ganga vel.” Kosningar til forsetaembættis FIDE fara fram þann 7. nóvem- ber næstkomandi á aðalþingi FIDE, sem haldiö veröur i Einar S. Einarsson tengslum viö Olympiumótiö i skák i Argentinu. Kosningar fara þannig fram, aö fái enginn frambjóöandi hreinan meiri- hluta i 1. umferö, fellur sá burt, sem fæst atkvæöi hefur hlotiö, en siöan greidd atkvæöi, þar til meirihluti næst um einn fram- bjóöanda, eöa tveir standa eftir. Þaö þýöir i raun eins og sakir standa nú, og komi engin ný framboö til sögunnar á seinustu stundu, aö umferöir veröa hiö mesta tvær. Framboösfrestur rennur út 7. ágúst nk. „Þaö sem nú er mikilvægast, er aö tryggja atkvæöin, hvert á fætur ööru. Mér er kunnugt um, aö td. Mið-Amerikurikin eru af- skaplega klofin i afstööu sinni til Raphael Mendez, sem nefndur hefur veriö frambjóöandi 3. heimsins. Allt slikt hik af hálfu annrra skáksambanda veröum viö að nýta okkar frambjóö- anda I hag, og getum auðveld- lega gert, ef vel er á málum haldiö. Mér finnst einnig rétt aö komi fram, aö á fundi Vestur- Evrópurikjanna, sem mynda I. og II. svæöi FIDE, auk Israels, var álitiö mikilvægt aö halda miöstöö FIDE innan Vestur- Evrópu. Þaö má þvi ljóst telja, aö togstreitan veröi aö verulegu leyti heimsálfubundin. En jafn- framt kom fram á fundinum, aö álitin var nauösyn á, aö næsti forseti FIDE yröi á engan hátt peð rikisstjórnar sinnar.” —jsj.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.