Þjóðviljinn - 20.07.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 20.07.1978, Page 3
Fimmtudagur 20. júlt 1978 StÐA — ÞJOÐVILJINN 3 Grikkir órólegir með fullu tungli Óttast jaröskjálfta Saloniki i Grikklandi 19/7. — Mik- ill ótti hefur gripið um sig meðal ibúa borgarinnar Saloniki við það að fullt tungl á morgun færi þeim aftur jarðskjálfta að höndum eins og gerðist með fullu tungli fyrir mánuði. Yfir hálf miljón manns hefur flúið borgina, en á annað hundrað manns er eftir i henni, margir þeirra búast til að sofa i almenningsgörðum frekar en i húsum inni. 1 jarðskjálftunum i júni týndu um 50 manns lifi. Jarðskjálftafræðingar segja að kvartelaskipti á tungli geti ekki haft nein áhrif á þá spennu sem býr i iörum jarðar, en almenning- ur hefur tekið meira mark á þjóð- trú og fyrirboðum en tali sérfræö- inga. Karamanlis forsætisráð- herra er kominn til borgarinnar til að telja kjark i fólk sitt. Ráðstefna um hagnýtingu auðlinda við Suðurskautsland Callaghan er feiminn við upplýsingaskyldu. Deilt um verndaraðgerðir Jafnaðarmenn heykjast í Bretlandi á að lögfesta upplýsingaskyldu stjórnvalda Buenos Aires 19/7. — Nú stendur yfir i höfuöborg Argentinu ráð- stefna þeirra þjóða sem þykjast hafa hagsmuna að gæta við Suð- urskautslandið, og er markmið hennar að gera sáttmála um hag- nýtingu náttúruauðlinda á svæð- inu og girða fyrir rányrkju lff- rænna auðlinda. Þátttökurikjum Marseilles i Frakklandi, 19/7. — Skógareldar geisa nú i Suður- Frakklandi og á eynni Korsiku. Hafa þeir magnast i dag fyrir dá- litlum vindstrekkingi, og er talið að 55 hektarar skóg- og kjarrlend- is hafi i dag orðið eldinum að bráð á Korsiku. Eldurinn hefur gert nokkurn usla i nánd við Marseill- New York 19/7. — Einn af helstu ávaxtainnflytjendum i Banda- rikjunum, fyrirtækið United Brands, hefur hlotið 15 þúsund dollara sekt fyrir mútugjafir til fyrrverandi ráðherra i miðamer- iku-rikinu Hondúrassi. Múturnar voru greiddar i þvi skyni að ráðherrann greiddi fyrir mun það áhugaefni að nokkuð verði dregið úr fiskveiðum á svæðinu, en þau greinir á um leið- ir. Haft er eftir argentinskum sendifulltrúa að höfuð viðfangs- efnið sé að koma i veg fyrir, að nokkur aðili komi upp fisk- vinnslustöðvum á sáttmálasvæði Suðurskautsins. Talið er að at- es, stöðvað umferð um vegi og gert ferðamönnum skráveifu þar sem þeir sólbökuðu sig á gresjun- um utan við þorpið Coges les Pins. — Skógareldar eru árlegur viðburður á þessum slóðum, i fyrra er talið að þeir hafi herjað 15 þúsund hektara á Korsiku einni. hagstæðum kaupum bandariska fyrirtækisins á ávöxtum i Hondúrassi. Núverandi forráöa- menn fyrirtækisins hafa viður- kennt að múturnar hafi numið 2 1/2 miljón dollara. Hins vegar voru þeir allir sýknaðir en sökinni skellt á fyrrverandi forstjóra, heiðursmanninn Ali Black, sem dó sviplegum dauðdaga fyrir 3 árum eftir að yfirvöld tóku að rannsaka viðskiptaháttu fyrir- tækisins. hygli manna á ráðstefnunni bein- ist fyrst og fremst að krabbadýr- inu „krill” (sem vér höfum ekki islenskt heiti á i bili), sem er ein- hvers konar svif og hefur verið gómsæt fæða hvala. Matvæla- stofnun Sameinuðu þjóðanna litur á þetta svif sem eina af helstu uppsprettum manneldisfóðurs i framtiðinni. Borgarstjóra- embættid: Frestur rennur út í dag í dag rennur út frestur til að sækja um embætti borgar- stjóra i Reykjavik. Eins og kunnugt er ákvað nýja stjórn- in i Reykjavik að auglýsa em- bætti borgarstjóra laust til umsóknar. Frestur var gefinn til 20. júli. Jafnframt var verksviði embættisins breytt nokkuð og færðust ýmis verk- efni á forseta borgarstjórnar. Ekki fengust upplýsingar um það hjá borgarráðsmönn- um hverjir sótt hafi um stöð- una, en i blöðum hafa ýmsar getsagnir verið uppi. London 19/7 — Formæl- endur verkamannaf lokks- stjórnarinnar í Bretlandi fengu óbliðar viðtökur hjá ýmsum stuðningsmanna sinna í dag þegar þeir til- kynntu að stjórnin hygðist ekki lögfesta að sinni frumvarp um upplýsinga- skyldu stjórnvalda. Þetta var eitt af kosningamál- um Verkamannaflokksins 1974. Var þvi heitið að sett yrðu lög sem tryggðu miklu opnari starfsemi stjórnvalda gagnvart almenningi en hingað til hefur verið regla i bessu ihaldssama konungsriki. Frumvarp sem samið var fól það i sér að yfirvöldum bæri sönn- unarskyldan um það að upplýs- ingagjöf væri almannahagsmun- um til tjóns i hvert skipti sem þau ætluðu að pukrast með eitthvert mál. I yfirlýsingu i dag segir breska stjórnin að hún hyggist kynna sér upplýsingalöggjöf i Sviþjóð og Bandarikjunum, en i fyrri viku sagði Callaghan forsætisráöherra að hann ætlaði sér alls ekki að leggja fram neitt frumvarp um upplýsingaskyldu að svo stöddu. Auglýsiö í Þjóðviljanum DJQÐVIUINN Skógareldar Mútur sannaðar á ávaxtasala Ársskýrsla Utvegsbankans fyrir 1977: Dálítill hagnaður Rekstur tJtvegsbank- ans virðist hafa verið nokkuð i járnum á árinu 1977 ef mið er tekið af nýlega útkominni árs- skýrslu bankans. Hagnaður af rekstri bankans varð41miljónkróna,oger þaö án afskrifta. Nettóskuld bankans við Seðla- bankann jókst úr 808 miljónum 31/12 1976 i 1.610 miljónir i árslok 1977, eða tvöfaldaðist. Innlán bankans jukust á árinu um 3.1 miljarð, eða 42.6%, en út- lán jukust um 5.1 miljarð, eða 50.2%. Skpting útlána bankans eftir atvinnugreinum var þannig I árs- lok 1977: Sjávarútvegur 60.5% Verslun og oliufélög 11.9% Iönaður 9.5% Einstaklingar 6.1% Byggingar og mannvirkjagerð 5.1% Opinberir aðilar 4.0% Samgöngur 2.9% Bankastjórar við Útvegsbank- ann eru þeir Jónas G. Rafnar, Ar- mann Jakobsson og Bjarni Guð- björnsson. Formaður bankaráðser ólafur Björnsson, prófessor. eng HH r Það þarf ekki lengur kunnáttumann til þess að taka fallegar fjölskyldu- myndir. Tækninni hefur fleygt fram og með litilli eða stórri Olympus- myndavél er nánast barnaleikur að fá allar myndir skýrar og vel heppn- aðar. Og Olympus-myndavélin er ódýrari en þig grunar. Fyrir aðeins 31.500 kr má fá fyrsta flokks myndavél með innbyggðum ljósmseii og 35 mm filmu. Ferðamyndirnar i ár munu ekki bregðast ef fjölskyldan fær sér Olympus. usturstræti (5 inu 22955

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.