Þjóðviljinn - 05.11.1978, Side 5

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Side 5
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 aferíendui Táknræn mannaskipti „Austriö er rautt” er nafnið á þeim kinverskum söng sem menningarbyltingin kynnti fyrir öllum heimi — Lúðrasveit verka lýðsins hér i Reykjavik var með- al þeirra mörgu sem ekki lét það happ úr hendi sleppa sem þessi hressilegi lagstúfur var. Austriö er rautt var lika nafn á alþýðu- kommúnu skammt frá Peking. Allt þar til fyrir nokkrum dögum að ibúar kommúnunnar urðu svo hrifnir af heimsókn Teng Hsiao- Pings forsætisráðherra til Tokío að þeir breyttu um nafn og köll- uðu samfélag sitt „Kinversk-jap- önsk vinátta”Þetta er fyrsta kin- verska kommúnan sem lætur skirast til vináttu við kapitaliskt riki, og hefðu menn fyrir skemmstu látið segja sér slik tið- indi tvisvar og ekki trúaö samt. Teng Hsiao-ping og Fukuda fagna vinskap sinum I Toklo á dögunum. samningamönnum að vegna bet- ur i Tokio — I mai kemst skriður á gerð þess samnings sem haföi lit- ið þokast I ein f jögur ár. Og Teng Hsiao-ping fer til Tokio, til að halda upp á árangurinn. Þaö er aö sönnu ljóst, að Japanir munu forðast sem mest þeir mega að túlka samskipti sin við Kina sem fjandsamleg Sovétrikjunum, og þaö eru enn skiptar skoðanir um þaö meðal fréttaskýrenda, hve langt þeir hafi i raun og veru gengið I þvi að gera endanlega upp hug sinn gagnvart hinum risavöxnu grannrlkjum slnum við Kyrrahaf. En menn eru sammála um að Sovétrfkin hafi tapað I bili I áhrifataflinu i Austur-Asiu, enda þótt þau eigi enn ýmisleg tromp á hendi eins og t.d. tengsli sin við Vietnam. En þegar til lengdar lætur þýðir sú þróun sem hér var lýst einnig, aö Bandarlkin verða að venja sig viö að áhrif þeirra á þessu svæði fara minnkandi — jafnvel þótt Brzezinski, öryggis- Kínverjar og Japamr veðja hvor á annan Markmið Kínverja Haft er fyrir satt að þegar Asiu- menn sáu þá Teng og Fukuda forsætisráðherra Japans i faðm- lögum þá hafi þeir undrast mjög: menn gerðu ekki ráð fyrir þvi að þjóðirnar tvær væru svo langt komnar i sáttaviðleitni. En frá kinversku sjónarmiði er hér um að ræöa lið i langvinnu dipló- matisku tafli sem hefur þau markmið að skáka Sovétrikjun- um og útvega þann tæknibúnað sem getur hresst upp á kinversk- an iðnað. Fyrr á árinu hefur Húa Kúo- feng flokksformaður gert við- reist: hann fór um Suðaustur- Asiu, hann heimsótti keisarann i tramen einnig þau riki á Balkan- skaga sem mest reyna til að verða ekki of háð Sovétrikjunum: Rúmeniu og Júgóslaviu. Evrópu- mönnum hefur einkum orðið star- sýnt á Balkanferðina. En að öllum likindum finnst Kinverjum það skipta miklu meira máli að taka upp vinfengi og samstarf við Japani. Heimsóknir til Titos og Ceaucescus hafa fyrst og fremst þá þýðingu, að haldið er heitu i pottum hugmyndafræðilegrar deilu við Sovétrikin. Hin nýju tengsli við Japan hafa miklu við- tækari þýðingu. Þau eru bæði lið- ur i að færa kinverskan iðnað fram á viö i „stóru stökki” og minnka það bil sem enn er stað- fest á milli Kina og þróaðra iðn- rikja. 1 annan stað munu kin- verskir ráðamenn telja það mjög mikils virði fyrir sig að fá Japani inn i pólitiskt samstarf sem, þeg- ar allt kemur til alls, er beint gegn Sovétrikjunum eins og fram kemur i klausunni um andstöðu gegn „forræði” þriðju aðila i Austur-Asiu, sem skráð er i hinn nýja vináttusamning Kinverja og Japana frá þvi i ágúst. Afdrifaríkt Sættir milli Japans og Kina, sem hefur orðið að standa i bar- áttu upp á lif og dauða viö jap- anska heimsvaldastefnu drjúgan hluta aldarinnar, eru að öllum likindum afdrifarikari miklu en sú sáttastefna gagnvart Austur- Evrópu sem Willy Brandt var skrifaður fyrir i upphafi þessa áratugar. Ef nú fer sem horfir, munu hin nýju samskipti rikj- anna breyta verulega valdastöð- unni i þessum heimshluta. Japan getur litið á vináttusáttmála rikj- anna sem staðfestingu á efnahagslegum forystumætti sin- um i Asiu. Og Kinverjar hafa skapað sér pólitíska stöðu sem ekki leyfir neinum að vera I vafa úm að þeir eru „rikið i miðjunni”. Aðdragandi Hér er um að ræða þróun, sem Bandarikin munu hljóta að sætta sig viö. t raun og veru var þaö svo, að það voru Bandarikin sem uröu einskonar guðfeður þessarar þróunar; það var hin sögulega og óvænta heimsókn Nixons til Peking 1972 sem fékk Japani til að breyta um afstöðu til Kina. í september sama ár fór þáver- andi forsætisráðherra Japans, Tanaka, ásamt utanrikisráðherra sinum, Ohira, til Peking til að koma á stjórnmálasambandi milli þessara grannlanda. Tan- aka hrökklaðist frá völdum 1974 vegna aðildar að Lockheed-mútu- hneykslunum. En það breytti ekki miklu; i nóvember sama ár byrj- aði Tsjao Nien-lung, aðstoðarut- anrikisráöherra Kina, viðræður i Tokio um þann samning um vin- áttu og samstarf sem nú hefur veriö undirritaður. Sovétmenn leika af sér Sovétrikin hafa, og það ekki að ástæðulausu, beitt sér mjög gegn þessum sáttmála. En þau hafa leikið af sér hvað eftir annað i hinu diplómatiska tafli. Arið 1974 fór þvi fjarri að Japanir væru reiðubúnir til að skrifa undir skjal þar sem kveöið væri á um and- stöðu við „forræöi annarra aðila” og þar með við áhrif Sovétrikj- anna i Asiu austanverðri. Japanir vildu forðast það að láta draga sig inn I deilurnar milli Sovétrikj- anna og Kina. Þeir höfðu lika lagt allmikið fé I þróun austanverðrar Siberiu og áttu að fá oliu og ýmis- leg hráefni I staðinn — það var ekki aðeins pólitiskt heldur og efnahagslegt óhagræði aö þvi fyrir þá að láta negia sig upp við annanhvorn aðilann. Það sem hinsvegar kom I veg fyrir að öflugri og enn vinsam- legri tengsli tækjust á milli Jap- ans og Sovétrikjanna var krafa Japans unv að fá endurheimtar fjórar eyjar norður af Hokkaido, sem Sovétrikin tóku á sitt vald I lok heimsstyrjaldarinnar siðari og vildu kalla hluta af Kúrileyj- um. Það þurfti siðan ekki mikiö til að upp úr syði. Tilefnið varö flótti sovésks flugmanns, sem lenti MIG-25 þotu á Hokkaido i september árið 1976. Bandarikja- menn fengu Japani til að taka flugvélina sundur og leyfa sér aö skoða hernaöarlega leyndardóma hennar áöur en þeir sendu hana I mörgum kössum til Sovétrikj- anna. Þetta mátti vitaskuld skilja sem ögrun af hálfu Japana og Sovétmenn kusu aö llta svo á. 1 mars 1977 lýstu Sovétrikin yfir út- færslu fiskveiðilögsögu i 200 mil- ur, og náði hún einnig yfir eyjarn- ar f jórar sem Japanir gera kröfu til. Nú siðast I janúar hlaut utan- rikisráðherra Japans, Sonoda, að gefast endanlega upp á þvi að fá lausn á þvi máli, og i febrúar lagði sovéski sendiherrann I Tokio fram drög aö vináttusamningi milli Japans og Sovétrikjanna, sem Japönum þótti mjög óhag- stæður. Endurvígbún- aður Japans málaráðherra Carters, kunni að fagna þvi i bili, að Rússar verði fyrir nokkrum skelli. Það er ekki að ástæðulausu, aö Sósialistaflokkur Japans hefur látið i ljós ótta við að einmitt nú taki Japan að endurvigbúast svo um munar. Og Teng Hsiao-Ping hefur I heimsókn sinni ekki gert neitt til að hafa gestgjafa sina of- an af áformum i þá veru. öðru nær. Nóvemberfagnaður MIR \ 1 tilefni 61 árs afmælis októberbyltingarinnar og þjóðhá- tlöardags Sovétrlkjanna efnir MIR, Menningartengsl lslands og Ráöstjórnarrlkjanna, til samkomu I Lækjar- hvammi, Hótei Sögu, sunnudaginn 5. nóvcmber kl. 3 slö- degis. DAGSKRA: 1. AVÖRP: Eyjólfur Friögeirsson fiskifræöingur og Georgi Farafonov ambassador. 2. EINSÖNGUR: Ólöf K. Haröardóttir. 3. SKYNDIHAPPDRÆTTI. Dregiö um 3 góöa gripi af Kjarvalsstööum og aukavinninga. Kaffiveitingar á boöstólum. Aögangur er ölium heimill meöan húsrúrn Ieyfir. STJÓRN MÍR Eftir þetta fer kinverskum “ ““U* mouuil ug Nouvel Observateur) Vitund & veruleiki Timarit Nýrra Hugmynda .... i*i vicMuitni tii aíi k\ nna n\ ja valknsti c*r komift haia íram a siftasta aratug i hnimspeki, vis- indum. þjocMúlagsl ræc'ii, hok- menntum og listum. t Yituml \ \ c*ruic*ika tinnast fra*hiU*gar greinar c*ltir mcrka holunda sc‘in litic\ hala vi*rift kynntir lic*r a landi. Viftleðint og marghrt*\ti It'gi umijollunarsvih trvggir h\t*rjum kaupanda aftgang ah IrocMeik st*m vikkar sjon dcildarhring hans og c*ykur a samtima þekkingu. l ht*imi cirra brt'ytinga t*r nauhs\nlt*gl ac\ c*ndurmc*ta lyrri skohanir i Ijosi nvrra stahrcynda. Uessi hópur manna t*r l.d. litid brot al lulltruum þeirra hugmynda t»r motandi ahrif hafa haft á niynd- un nýs lélagslcgs afls, stundum m'fnt ÞRIDJA AFLIÐ. I 1. tbl. og 2 tbl. timaritsins gerum \ ió grein fyrir þessum nvja lifs- skilningi. i þeim tilgangi áA gera timaritiÓ sem fjölbreyttast osk- um \ iö eftir aöstoð \ ic\: þýðingar, efnisval, ljósmvndun, útlitshönnun, útbreiöslu og aug- lýsingasöfnun. Askrift og upplysingár fást hjá ritstjóra i sima: 71(»S8.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.