Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 20. desember 1978 — 282. tbl. 43. árg. Þingsályktunartillaga: Þingi frestað á föstudaginn Börnin hennar idu i Steinahliö voru aö teikna jólakort þegar ljósmyndara Þjóöviljans bar aö garöi hjó þeim. Þau voru biiin aö ,,mála pipar- kökurnar.” Svo sungu þau Nú er Gunna á nýju skónum og fannst voöa skritiö aö maöurinn skyldi eiga tvær myndavélar. Sum vildu endilega vera meö á myndinni, en öörum var svosem sama; þau vöru önnum kafin viö aö teikna. ih Máliö bræít í ríkisstj órninni Afgreiðsla fjárlaga og skilyrði krata: Samkomulag um tveggja miljaröa króna niöurskurö á ríkisrekstrinum Að því er nú unnið á Al- þingi og í ríkisstjórn að finna útgönguleið fyrir Al- þýðuf lokkinn eftir að meiri hluti flokksstjórnar hefur sett hann í þá stöðu að krafan um afgreiðslu efnahagsmálafrumvarps krata gangi fyrir af- greiöslu fjárlaga. ólafur Jóhannesson mun að höfðu samráði við ráðherra Al- þýöuflokksins hafa lagt fram tillögu f ríkisstjórn- inni þar sem fram kemur yfirlýsing um að efna- hagsáætlun til lengri tíma verði soðin upp úr efna- hagsmálatillögum stjórn- arflokkanna strax eftir áramót. Alþýöubandalagiö mun fyrir sitt leyti geta fallist á siika málsmeö- ferö aö þvf tilskyldu aö ekki veröi haföar uppi neinar þær tiilögur sem brjóta I bága viö ákvæöi samstarfssamnings stjórnarinn- ar um tryggingu kaupmáttar og fulla atvinnu. 1 kvöld heldur Alþýöuflokkur- inn flokksstjórnarfund þar sem þessi mál veröa væntanlega á dagskrá og endanleg ákvöröun tekin til afstööu flokksmanna á þingi viö þriöju umræöu fjárlag- anna sem hefst á morgun. I sambandi viö fjárlagáaf- greiösluna hefur i fjárveitingar- nefnd veriö ákveöinn 500 miljón króna tölulegur niöurskuröur á útgjöldum rikisins til viöbótar þeim 500 miljón króna niöur- skuröi sem þegar haföi veriö reiknaöur inn i fjárlagadæmi. Helstu eyösluráöuneytunum hef- ur veriö fyrirskipaö aö skera niö- ur 100 miljónir króna af útgjöld- um sinum hverju þeirra. Jafnframt þessu hefur rlkis- stjórn samþykkt aö heimildar- ákvæöi um eins miljarös króna niöurskurö til viöbótar á rikis- útgjöldum komi inn i fjárlögin. Er hér fyrst og fremst um aö ræöa lækkun á rekstaraútgjöldum rikisins. Meö þessum ráöstöfunum er þess vænst aö tekjuafgangur f jár- laganna veröi i þeim mörkum sem stefnt var aö og aö fjárlaga- dæmiö gangi upp. Rikisstjórnin stefnir aö þvi aö afgreiöa fjárlagafrumvarpiö fyr- ir jóliri, en lánsfjáráætlun veröur ekki samþykkt fyrr en þing kem- ur saman aö loknu jólaleyfi. —ekh ólafur Jóhannesson lagði í gær fram tillögu til þingsályktunar um að fundum Aiþingis verði frestað á föstudag og kall- að saman að nýju eins og segir í tillögunni ,/eigi síð- ar en 25. janúar 1979". Þessi tillaga er borin fram i samræmi viö heföir þingsins og meö tilvisun til 23. greinar stjórn- arskrárinnar sem kveöur á um störf Alþingis. Þess má geta aö forsætisráöherra hefur margi- trekaö á Alþingi siöustu daga aö fjárlög veröi afgreidd fyrir jól og einneginn tekjuöflunarfrumvörp stjórnarinnar. Nokkur umræöa hefur hvaö eftir annaö oröiö I deildum vegna fyrirspurna frá þingmönnum Sjálfstæöisflokksins um fyrirhuguö þingstörf, meö sérstökum tilvisunum til fyrir- vara þingmanna Alþýöuflokks- ins. Afgreiösla stjórnarflokks á frumvörp rikisstjórnar meö fyr- irvörum mun vera einsdæmi I sögu Alþingis. sgt Mál Hauks Heiðars: Til sak sóknara um áramótin Aö undanförnu hefur staöiö yfir rannsókn á máli Hauks Heiöars fyrrum deildarstjóra i Lands- bankanum og nokkrar yfirheyrsl- ur fariö fram. Máliö er enn hjá Rannsóknarlögreglu rikisins, en Hallvarður Einvarösson rann- sóknarlögreglustjóri sagöi i sam- tali viö Þjóöviijann I gær, aö stefnt væri aö þvf aö senda máliö rikissaksóknara til ákvöröunar um áramótin. Rikissaksóknari mun siðan taka ákvöröun um framhald málsins. Guðrún Guömundsdóttir, lengst bóndakona á Mel i Hraunhreppii Mýrasýslu, er 100 ára i dag. Hún dvelur nú á elliheimilinu i Borgarnesi. Guörún er eldheitur sósialisti og er senniiega elsti nú- lfiandi marxistinn á islandi. A bls. 9 er afmælisgrein um Guö- rúnu. HAFSKIPSMÁLIÐ: I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I I il ■ I Um 90 miljónir að ræða Getur orðið meira ef Magnús Magnússon hefur rétt fyrir sér Þjóöviljinn hefur fyrir þvi nokkuö öruggar heimildir, aö fjársvikamál þaö sem Magnús Magnússon stjórnarformaöur Hafskips h.f. og núverandi stjórnarformaöur féiagsins er ákæröur fyrir, snúist um allt aö 90 miijónir króna. Þarna er um aö ræöa fé, sem Magnús lagöi meö sér þegar hann gekk inni féiagiö, fé sem hann haföi fengiö meö sölu lands á Miönesheiöi. Mun Magnús hafa náö þessu fé út aftur, en haldiö eignarhlut. Magnús hefur eins og áöur er sagt krafist rannsóknar á fjár- málum Hafskips, allt aftur til ársins 1972. Viö sögöum I gær aö Siguröur Njálsson skipamiölari hafi veriö forstjóri 1972; þaö er ekki rétt, hann hætti 1970. Viö af Siguröi tók Gisli Gislason og af honum Hallgrimur núverandi forstjóri Samvinnutrygginga, þá Magnús Gunnarsson og loks Magnús Magnússon. Núverandi framkvæmda- stjóri Hafskips h.f. er Björgólf- ur Guömundsson, fyrrum formaöur kjörnefndar Sjálf- stæöisflokksins, sá hinn sami og lenti inni máli Hauks Heiöars s. l.vor, þegar upp" komst um fjársvik Hauks, en Björgólfur haföi þá veriö forstjóri Dósa- verksmiöjunnar og átt viöskipti viö Hauk. Ef aö likum lætur er lanet I land aö þetta mál allt veröi upp- iýst, svo maöur tali nú ekki um ef boriö er saman viö Friöriks Jörgensens-máliö, sem á sinum tima var taliö stærsta fjársvika- mál á Islandi, en nú 12 árum eftir aö þaö komst upp, er ekki einu sinni búiö aö afgreiöa þaö 1 undirrétti. —S.dór I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I m I ■ I ■ l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.