Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. desember 1978 5. tbl. 1978 Verö kr. 1490 UF-VESTI SVEUASÆLA ÖORGARLÍF V'í j. - «, Stlililfi «}*V Förunótt AÐALSTEINN ASBERG SIGURÐSSON — eift fallegasta blað sem gefíð hefvr verið vf á Islandi — Fasst i nmstu bókaverxlun eða blaðsölustað Tízkublaðið Tixkublaðið Líf komið úf Tvær ljóðabækur Sumar í Sóltúni tsafold hefur nú sent frá sér þrettánda bindib i heildarút- gáfunni á barna- og unglinga- búkum Stefáns Júnssonar. Er þaö búkin Sumar i Súltúni, sem er framhald sögunnar Börn eru besta fúlk, sem einnig kemur út fyrir þessi júl. Sumar i Súltúni kom fyrst út áriö 1963, og er þetta önnur útgáfa bökarinnar. 1 henni segir frá sumardvöl Reykjavlkurdrengs- ins Asgeirs Hansen, ööru nafni Gunnu-Geira, á sveitaheimili. Fjórtánda og siöasta bindi heildarútgáfunnar veröur Vetur I Vindheimum, sem er niöurlag sagnabálksins um Gunnu-Geira og jafnframt slöasta bókin sem Stefán skrifaöi fyrir börn og unglinga. Stefán Júnsson. Barna- bækur frá Æskunni Búkaútgáfa Æskunnar hefur sent frá sér tvær nýjar barna- bækur: ALLIR BIÐA TÖNJU og BRÓDIR MINN FRA AFRIKU. Allir biöa Tönju er önnur bókin I bókaflokknum um sirkusstúlkuna Tönju eftir Eddu Bars. A bókar- kápu er bókin sögö skemmtileg fyrir telpur á aldrinum 9-12 ára. Þýöinguna geröi Ingibjörg Jónsdóttir. Bróöir minn frá Afríku er eftir Gun Jacobson, höfund bókarinnar Barniö hans Péturs, sem út kom á Islensku I fyrra. Jónlna Stein- þórsdóttir þýddi. Bókin er um litinn dreng frá Kenýa, sem bætist I hóp sænskrar fjölskyldu. ÞÓRA JÓNSDÓTTIR: HORFT í BIRTUNA Tvær nýjar Islenskar Ijóöa- bækur eru komnar út hjá Fjölva eftir upprennandi Ijóöskáld. Þær eru ólfkar aö eöli, önnur feröast lv birtu, hin í nóttinni. Sú bjarta @r „Horft í birtuna" eftir Þóru Jóns- dóttur, sú svarta er „Förunótt” eftir Aöalstein Asberg Sigurös- son. Alkunna er, aö útgáfa ljóöa- bóka hefur veriö erfiö á undan- förnum árum og útgáfa þeirra dregist saman, meöan margvis- leg önnur ólistrænni útgáfa hefur þan ist út eins og gorkúlur. Sa gt er aö fjöldi ungraljóöskálda fái ekki komiö út bókum sínum nema i fjölritun, sem gerir varla sama gagn. EnFjölva útgáfan vill gefa ungum skáldum tækifæri. Ef rödd þeirra væri kæfö, gæti þaö oröiö Islenskri þjóömenningu alvarleg- ur henkkir I framtiöinni. Þvl hefur Fjölfavútgáfan gripiö tilþess ráös, aöhanna bækurnar i ljóöasafni sinu óvenju fagurlega. Þær eru allar myndskreyttar af listamönnum, svo aö ljóöaunn- endur hafa ánægju af. Þóra Jónsdóttir hefur tvivegis áöur gefiö út ljóöabækur, Leit aö tjaldstæöi 1973 og Leiöin noröur 1975. Þetta er þvl þriöja ljóöabók hennar „Horft I birtuna” og segir titillinn nokkuö til um efnistök hennar. Bókin hefur inni aö halda 45 ljóö og er 64 bls. Förunótt er önnur ljóöabók Aö- alsteins .Asbergs Sigurössonar, þvi aö i fyrra kom út, llka hjá Fjölva, ljóöabók hans Ósánar lendur. Nýja bókin skiptist I þrjá flokka. Hrapstjörnur, Svört er nóttin og Daginn eftir. Hún er 8C bls..Gunnar Arnason mynd- skreytti. Báöar bækurnar eru unnar I Prentsmiöju Hafnarfjarö- ar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.