Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MtBvikudagur 20. desember 1978
Verslunarrád
Framhald af 5. siðu.
mjög tæpt um þessar mundir.
Þegar skattar eru auknir i sliku
árferði og án nokkurs tillits til
greiðslugetu atvinnuveganna
virðist ljóst, aö atvinnurekstur i
eigu einstaklinga og félaga þeirra
á skamma framtíð fyrir höndum.
Ekki er lengur um aö ræöa skatt-
lagningu tekna heldur hreina
upptöku eigna.”
Að lokum eru atvinnurekendur
hvattir til að standa þétt saman
og hefja baráttu til varnar fram-
tið islenskra fyrirtækja og allri á-
byrgö á yfirvofandi stöðvun og at-
vinnuleysi lýst á hendur stjórn-
völdum vegna stefnu þeirra i
verðlags- og skattamálum.
AlþýðubandaSagið
Borgnesingar
Hreppsnefndarfulltrúi Alþýðubandalagsins verður til viötals á hrepps-
skrifstofunnifimmtudaginn 21. des. n.k. milli kl. 18og 21.
Alþýöubandalagið Borgarnesi.
Bæjarmálaráð AB Kópavogi
Fundur verður haldinn i bæjarmálaráöi i dag 20. des. kl. 20.30
Dagskrá fundarins: 1. Fjárhagsáætlun 2. önnur mál.
Stjórnin
--------------------
Auglýsing
^ í Þjóðviljanum ber ávöxt j
SÖNGLÖG 2
eftir Sigurð Ágústsson
Birtingarholti
er nýkomið út. 1 hefti þessu eru lög fyrir
blandaða kóra og karlakóra.
tJtsölustaðir i Reykjavik:
Islensk tónverkamiðstöð Laufásvegi 40,
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18.
tJtgefandi.
x 2 —
17. leikvika — leikirl6. des. 1978
Vinningsröð: 1 X 1 —X 11 — 11 1 — 1 2 2
1. vinningur: llréttir — 86.500,-kr.
505 8854+ 34135 36861(3/10) 42866(4/10) +
2576 31063 35256 41552(4/10) 42909(4/10) 59014(2/11,6/10)
7223 32691 35554 11958(4/10) 42989(4/10)
2. vinningur: lOréttir — 4.000,-kr.
89(2/10) 8954 31470 33424 34755+ 40042(2/10) +
203 30171(2/10) 31532 33691 34768+ 40121 + 42114
648 30230 31584(3/10) 33797 34936+ 40249 42142
711 30300+ 51597(3/10) 33816 35255 40505 42378^
771 30346 31599(2/10) 33818(2/10) 10710(2/10) 42535
1170 30353 31740 33828 35280 40711 42655
1897 30480 31757 + 33998 35340 40853 42656
2026 30554 31932 34133 35558 40859 42804+
3263 30649+ 32136 34140 35708 40889 42819+
4482 30768 32155 34237 35709 41046+ 42867 +
5226 30885 32408 + 34275+ 35804 41375+ 42905
5644 31153 32450 34276+ 36260 41395 42906
6591 31215+ 32822(2/10) 34306 36451 41690 55047
7511 31268 32827(2/10) 34434 + 36777 41691
7713 31371 33113+ 34512 + 36862 41873(2/10)
7824 31389+ 33178 34555+ 36892 41935+
8741 31398 33353+ 34569 37551 41948
Kærufrestur er til 8. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni.
Handhafar nafniausra seðla( + ) verða að framvlsa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni —
REYKJAVÍK
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i flúrperur, glóperur og ræsa fyrir fjórar
borgarstofnanir.
Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3
Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 23. janúar 1979 kl. 11 f.h..
innkaupast.
INNKAUPASTOFNUN REYKiAVIKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800
#ÞJÓ0LEIKHÚSI9
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
Frumsýning annan jóladag kl.
20. Uppselt.
2. sýning miðvikud. 27. des.
3. sýning fimmtud. 28. des.
4. sýning föstud. 29. des.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
laugardag 30. des. kl. 20.
Litla sviðiö:
HEIMS UM BÓL
Frumsýning fimmtud. 28. des.
kl. 20.30. .
Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-
1200.
Neðri deild
Framhald af 6
Þá talaði Albert Guðmundsson.
Hann lýsti andstöðu sinni við
framvarpið og las nokkur bréf og
plögg máli sínu til stuðnings. Al-
bert flutti langa og ýtarlega
ræðu, en þvi miður er þess ekki
kostur að gera henni full skil.
Hann lauk máli sinu með þvl að
lesa bréf frá borgarstjóranum I
Reykjavik þar sem greint var frá
samþykkt borgarráðs Reykja-
vlkur sem fyrr er getið.
Næstur sté I stólinn Vilmundur
Gylfason. Hann kvaðst vera and-
vígur verðjöfnunargjaldinu en
sagði jafnframt að jöfnuður á raf-
orkuverði væri réttlætismál en
honum yrði að ná með greiðslum
úr sameiginlegum sjóðum lands-
manna.
Eldgömul bráðabirgðaráð-
stöíun
Næst talaði Svava Jakobs-
dóttir. Hún kvaðst I upphafi geta
lýst andstöðu sinni við frumvarp-
ið I fáum oröum. Hún vakti
athygli á þvi að lög um verð-
jöfnunargjald væri ævinlega
framlengd frá ári til árs og
væri það gert til þess að bráöa-
birðgayfirbragð héldist á lög-
unum. Þeim hefði lika t.d.
1974 fylgt fyrirheit um endur-
skoðun á rekstri RARIK, sem
hefði átt að vera lokið fyrir árs-
lok árið 1975. Þar væri náttúr -
lega ekki við núverandi iðnaöar-
ráðherra að sakast.
Sovésk
tímarit
á erlendum tungumálum gefa
lesendum glögga innsýn I Iffið
I Sovétrlkjunum: landið, fólk-
iö, og hvernig það lifir og
starfar.
Timaritiö Sovét Union, Sputn-
ik og Travel to the USSR
birta reglulega greinar um
margvlsleg sjónarmið varð-
andi efnahagsþróun og fram-
kvæmdir I ólikum héruðum og
lýðveldum Sovétrikjanna.
Nöfn annarra tlmarita tala
sinu máli sjálf:
Soviet Woman, Sport in the
USSR, Soviet Literature, Sovi-
et Film, Culture and Life,
Chess in the USSR.Soviet Mili-
tary Review, Foreign Trade.
Utanrikisstefna Sovétrikj-
anna, alþjóöamálefni þau
sem efst eru á baugi o.fl. I
þeim dúr eru tekin til með-
ferðar I International Affairs,
New Times og XX Century
and Peace.
Vlsindamenn er fást við þjóð-
félagsleg vandamál munu
finna margt áhugavert I blaö-
inu Social Sciences.
Fréttablaðið Moscow News er
einnig mjög vinsælt meðal er-
lendra lesenda.
Lesið og gerist áskrif-
endur að sovéskum
timaritum.
Sendið áskrift yðar til
Bókabúð
Máls og
menníngar
Laugavegi 18, Reykjavik.
Neysluskattur
Svava sagði aö það sem aöal-
lega ylli andstöðu hennar viö
frumvarpiö væri hreinn neyslu-
skattur sem legöistá fólk eftir bú-
setu en ekki eftir efnum og ástæð-
um. Raunar mætti leiða aö þvi
rök að hann ynni gegn tekjujöfn-
un. Svava sagði aö hún teldi rétt-
ara að leiðrétta misrétti milli
landshlutameðskatti sem tæki til-
lit til efnahags manna og getu til
þess að greiða hann. Hún sagöi
að lokum: „Stefnan sjálf er röng,
þess vegna mun ég greiöa at-
kvæöi gegn þessu frumvarpi.”
Pálmi Jónsson talaði nú aftur
og ræddi um taxta ofl. auk þess
sem hann kvaðst gleðjast yfir
yfirlýsingum þingmanna um hið
félagslega markmið RARIK.
Smámunir — en spor í
rétta átt
Þá talaði Garöar Sigurðsson.
Hann lýsti þeim kjörum sem Ibú-
ar á veitusvæðum RARIK ættu
viö að búa um raforkuverð og
kvað þar vera um að ræða ójöfnuð
af versta tagi. Garðar undraöist
að þeir sem kölluðu sig jafnaðar-
menn skyldu vera að verja þetta
ástand. Sagði hann að hið um-
rædda veröjöfnunargjald hvíldi
ekki þungt á Reykvikingum og
tók til dæmis sinn eigin raf-
magnsreikning. Reiknaði hann
siðan út hvað hin umbeðna hækk-
un á verðjöfnunargjaldi kæmi til
með að nema hárri upphæð hjá
manni eins og honum og tók fram
I þvl sambandi að hann byggi við
ómegð. Siöan sagði Garðar:
„Venjuleg heimili, sem eyða
minna rafmagni eins og genst
hér I Reykjavik, borga einn
hundraðkall á mánuði til viðbót-
ar, ef þetta gjald yrði samþykkt.
Og um þetta rlfast þeir, þing-
mennirnir Albert Guðmundsson,
Svava Jakobsdóttir og aðrir úr
þeim flokki, flokki ójafnaðar-
manna. Þegar rlkiö og rlkisstofn-
anir eru að selja vöru og þjónustu
til landsmanna, þá ber þvl
skylda til aö seíja öllum lands-
mönnum sömu þjónustuna og
sömu vöruna á sama verði; annaö
er hrópandi ranglæti.”
Hann rakti slöan með talna-
dæmum ójöfnuðinn sem rlkti
milli landsbyggðarfólks og Ibúa
Reykjavikur. Garðar Sigurðsson
lauk máli slnu á þá leið, að hér
væri um aö ræða leiðréttingu þótt
hún næöi skammt I jafnaöarátt.
Að lokum talaöi iðnaðarráð-
herra Hjörleifur Guttormsson og
svaraði þeirri gagnrýni sem
fram hafði komið i máli þing-
manna Reykjavlkur. Hann kvaö
það ánægjuefni að þeir hefðu
stutt eindregið að tekna yrði aflað
til Rafmagnsveitna Rikisins með
beinni skattlagningu eða fram-
lögum úr rikissjóði og kvaöst ekki
vilja leyna þvl, að sér hefði
hugnast sú leið betur en verðjöfn-
unargjaldið.
Bréf SIR villandi
Hjörleifur ræddi sfðan nokkuð
um bréf það frá Sambandi
islenskra rafveitna sem þing-
menn hefðu vitnað I sér til
stuönings. Hann kvað efni bréfs-
ins villandi og efaðist um aö það
væri sent I umboði stjórnar sam-
takanna.
Hjörleifur ræddi siðan um fjár-
hagsvanda RARIK og kvaö hann
ekki sist stafa að þvl að fyrirtæk-
ið hefði fengið miklu mun óhag-
stæöari lán en orkuöflunarfyrir-
tæki á borð viö Landsvirkjun.
Þessi fyrirtæki hefðu þó bæöi nbt-
iö fyrirgreiðslu sama aðila,þe. isl.
rikisins. Hjörleifur ræddi slðan
nokkuð um hinn svokallaða
marktaxta Rafmagnsveitna
Rikisins og kvað menn misskilja
mjög eðli hans. Þarna væri um að
ræða taxta sem við það væri mið-
aður að draga úr afltoppi og
stuöla þannig að hagkvæmari
nýtingu orkunnar. Hann væri þvi
á engan hátt sambærilegur viö
taxta þar sem engar hömlur væru
á notkunartima. Hjörleifur sagði
að það væri vissulega pólitisk á-
kvörðun hvort hækka ætti gjald
fyrir rafhitun langt upp fyrir það
sem kostaöi að kynda með oliu,
en það hefði ekki veriö metið
réttmætt hingað til.
Gagnrýnin byggist á mis-
skilningi
Hjörleifur sagði að lokum ma.
að hann teldi gagnrýni manna á
þetta frumvarp að mestu byggöa
á misskilningi. Hann tók undir
þaö að sjálfsagt væri að leita ann-
arra leiða ef færar þættu. Þá
sagði Hjörleifur að reynt yrði að
tryggja hagkvæman rekstur,
orkusparnað og betra skipulag I
raforkumálum landsmanna en
rikt hefði til þessa.
Síðast I þessari umræöu gerði
Albert Guömundsson athuga-
semd við ræöu Garðars Sigurðs-
sonar, einkum þá fullyröingu
hans að hér væri um smámuni að
ræða.
Að lokinni umræðunni var mál-
, inu visað til iðnaðarnefndar sem
skilaði áliti sinu I gær. Er sagt frá
þvi i frétt á forsíðu blaðsins I dag.
sgt
Þjóðyfljamarkaðurinn
r
£ Islenskur og erlendur fatnaður
0 Keramik
@ Myndverk eftir þekkta og
óþekkta höfunda
0 Hljómplötur, bækur og fleira
£ A TH.: Hrekkjusvínaplatan
komin aftur á sama góða
verðinu, 2.600 kr.
Markaður Þjóðviljans,
Skólavörðustíg 19.
Útför
Þórunnar Þórarinsdóttur
frá Sevðisfirði
verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
21. desember kl. 3e.h. Fyrir hönd vina og ættingja,
Þórarinn Kristjánsson
Kristin Anna Þórarinsdóttir
Sigriður Asdis Þórarinsdóttir
Leifur Þórarinsson