Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 7
Mlðvlkudagur 20. desember 1978 ÞJÓÐVXLJINN — SIÐA 7
Borgaralegir ruglukollar, heilög guöslömb,
grátkonur heildsala og menn meö
klám á heilanum hafa ruðst hér fram á
ritvöllinn hver á fætur öörum.
Einar Örn
Stefánsson,
blaöamaður:
Sálfræði og fáfræöi
1 blööunum undanfarna daga
hafa nokkrir spakvitringar hent
á lofti oröiö „rottusálfræöi”,
sem undirritaöur notaöi um
daginn til aö lýsa auglýsinga-
tækni, og smjattaö á þvi og snú-
iö út úr, bersýnilega án þess aö
gera sér nokkra grein fyrir hvaö
viö var átt. Alltaf rennur mér
svartnætti fáfræöinnar til rifja,
og úr þvi aö ( guöfræöi?-) nem-
ar jafnt sem rithöfundar viröast
svo fáfrööir um helstu sálfræöi-
kenningar okkar tima, skal ég
nú reyna aö útskýra 1 fáum orö-
um kenningu þessa.
Hun er nefnd örvun — svörun
(Stimulus — response ) i upp-
runalegri mynd sinni og á helst
fylgi i Bandarikjunum. Sál-
fræðiskóli þessi hefur fengiö
auknefniö rottusálfræöi, einkum
af þeim sem litt eru hrifnir af
svo vélrænum kenningum i sál-
fræöi, vegna þess aö ályktanir
forvigismanna hans byggjast
mjög á tilraunum sem geröar
hafa veriö á dýrum, einkum
hundum, rottum og músum, og
eru siöan yfirfæröar á mann-
lega hegöun.
Rússneski sálfræöingurinn
Ivan Pavlov var einn af frum-
kvöðlum þessarar stefnu
snemma á öldinni, en siöan ööl-
aöist hún marga áhrifamikla
fylgismenn á bandariskum sál-
fræöiakri, svo sem John B. Wat-
son og Edward L. Thorndike.,
Watson hélt þvi fram, aö sál-
fræöin ætti aö beinbeita sér aö
rannsóknum á hegöun manna
og nota til þess sömu hlutlægu
aöferöir og gert er I náttúruvis-
indum. Þetta sjónarmið varð
brátt einkennandi fyrir banda-
riska sálfræöi. Ýmsar kenning-
ar þróuöust svo af þessum
meiði, og á siöustu áratugum
hefur bandariski sálfræöingur-
inn B.F. Skinner haft mikil áhrif
á umbunar-kenningu sinni
(Operant Reinforcement The-
ory). Skinner er sannfæröur
„hegöunarsinni” og heldur þvi
fram, aö maöurinn feti sitt
skeiö eftir ákveönum lögmál-
um.
Pavlov er einkum þekktur
fyrir aö uppgötva þaö sem kall-
aö er sigild skilyrðing (classic-
al conditioning) á máli sálfræö-
innar. Hann sýndi fram á, aö
meö þvi aö hringja bjöllu i
lengri tima um leið og hundur-
inn fékk kjötiö sitt, þá fékk
skepnan aö lokum vatn I munn-
inn eingöngu viö aö heyra
bjölluhringinguna, þótt ekkert
sæi hún kjötiö. Þetta hefur verið
kallaö skilyrt svörun
(conditional response).
Sálfræöingar, meö ýmsar vé’l-
rænar og „hlutlægar” kenning-
ar aö leiöarljósi, eru orönir fyr-
irferöarmiklir i auglýsingaiön-
aöi stærstu auðvaldsrikjanna og
sérfræöingageriö svifst oft
einskis til aö auglýsingaher-
feröir nái tilgangi sinum fljótt
og vel. Þessvegna flaug mér
„rottusálfræöin” ameriska si-
sona I hug þegar útvarpsauglýs-
ing visaöi á sjónvarpsauglýs-
ingu, en siöan kemur þriöji fjöl-
miöillinn til skjalanna, blööin,
og rekur smiöshöggið á verkiö.
Þar fá börnin sina umbun fyrir
aö fylgjast vel meö sjónvarps-
auglýsingunni: verölaunaget-
raun og vinningsvon.
Ég vona aö ég hafi nú skýrt
þetta i eins fáum oröum og unnt
er fyrir þeim sem gripa orö af
götu sinni og tönnlast á þeim án
þess aö hafa hugmynd um hvaö
þau merkja.
Ég vil svo aö lokum varpa
fram þeirri spurningu til vel-
unnara þessa blaðs, hvort dag-
skrárgreinar eigi aö vera um~
ræöuvettvangur sósialista eöa
ruslakista fyrir hvaöa blaöur---
skjóöu sem er, eins og þvi miöur
hefur viljaö brenna viö aö und-
anförnu. Eitthvaö má nú á milli -
vera. Borgaralegir ruglukollar, ~ ^
hetlög guöslömb, grátkonur^ 1
heildsala og menn meö klám á—
heilanum hafa ruöst hér fram á
ritvöllinn hver á fætur öörum.
Er málgagn sósialisma, verka-—-
lýöshreyfingar og þjóðfrelsis -
hér á réttri leið aö markinu?
Eöa eiga dagskrárgreinar ein——
göngu aö vera ruslakista fyrir
hin lengri lesendabréf?
Hér er vandratað meöalhófiö,
en hræddur er ég um að viö sé-
um heldur aö villast af leiö.
„Frjálslyndiö” getur leitt á
villigötur, en á hinn bóginn
geldir þröngur hópur „útval-
inna” umræöuna, sem endar þá
I blindgötu.
Einar örn Stefánsson
10 flugvirkjar atvinnulausir á
sama tíma og jJugvélar eru
sendar úr landi til skoöunar
Atvinnulausum flugvirkjum
fjölgar mjög á nœsta ári
Nú eru um 10 flugvirkjar
atvinnulausir hér á landi/
f lestir eöa allir ungir menn
sem eru aö koma beint frá
námi erlendis. Á næsta ári
eru allar llkur á aö at-
vinnulausum flugvirkjum
fjölgi verulega/ því 50-60
manns stunda nú flug-
virkjanám erlendis og
koma þeir heim frá námi á‘
næsta ári. Allt flugvirkja-
námiö fer nú fram erlend-
is/einkum á tveim stööum I
Bandarikjunum. Síöustu
flugvirkjar sem læröu hér
heima útskrifuöust 1970.
Flugvirkjar hafa undanfariö
haldiö meö sér fundi vegna þess
aö Flugleiöir hyggjast nú senda
Boeing 727 vélar slnar tvær til
Portúgals I svokallaöa C og D
skoöun. Fyrri vélin fer út i janúar
nk. Aætlaö er aö vélarnar veröi
tvær vikur i Portúgal og siöan 1
viku hér heima, þar sem unniö
veröur viö innréttingar.
Hún veröur skoöuö f Portúgal
þrátt fyrlr atvinnuleysi flugvirkja
hér heima.
Sverrir Guömundsson, varafor-
maöur Flugvirkjafélags tslands,
sagöi i viötali viö Þjv., aö islensk-
ir flugvirkjar heföu alltaf séö um
skoöanir á þessum vélum, nema
þegar þær voru sendar til Sabena
i Belgiu 1976. Meginástæöan fyrir
þvi aö þessar flugvélar eru nú
sendar úr landi til skoöunar, er
skortur á flugskýlum á Keflavik-
urflugvelli. „Viö höfum einn bás
þar sem hægt er aö taka inn 727-
vélar, en flugvélin teppir básinn I
þrjár vikur meöan á skoöun
stendur,” sagöi Sverrir. „Og ef
gera þarf viö aörar flugvélar og
eitthvaö er aö veðri, höfum viö
ekki i annaö hús aö venda.”
Sverrir sagöi aö þetta húsnæöi
væri ekki gott og kaldsamt aö
vinna þar i noröanátt og frostum.
lslendingar eiga fjögur flugskýli
á Keflavlkurflugvelli, en þetta
eina skýli þar sem aöstaöa er til
aö taka inn Boeing 727 vélarnar er
leigt af bandariska hernum.
„Eina varanlega iausnin á
þessu er aö byggja flugskýli,”
sagöi Sverrir. „Þaö hlýtur aö
vera hagkvæm framkvæmd. Þaö
sparar mikinn gjaldeyri aö gera
sem-mesthér heima. Flugskýli er
tiltölulega ódýrt f rekstri, en
skapar mörg atvinnutækifæri og
er þvi fljótt aö borga sig.”
— eös
Þrír Islendingar
starfa 1 Tanzaníu
Þrir tslendingar hófu störf I
Tanzaniu 1. nóvember slðastliö-
inn og er ráöningartimi þeirra
allra tvö ár.t april si. auglýsti
aöstoö tslands viö þróunarlöndin
22 stööur ráöunauta i Tanzaniu á
vegum norræna samvinnuverk-
efnis þar i landi.
t lok júli dlkynnti Danida,
danska þróunarlandastofnunin,
sem er framkvæmdaaöilinn i
þessu verkefni aö 4 Islendingum
haföi veriö boöiö starf i Tanzaniu.
Einn þessara Islendinga ákvaö
aö taka ekki tilboöinu en hinir
þrir, Einar Gústafsson, banka-
maöur, Ingðlfur Friögeirsson,
skrifstofumaður og Jóhann
Scheving skrifstofúmaöur, hafa
þegar hafiö störf eins og-áöur
sagöi. Þessar upplýsingar koma
fram i 5.tbl. fréttabréfs Aöstoöar
tslands viö þróunarlöndin.
—ekh
Eina lausnin aö
byggja flugskýli
BÆNDAFUNDUR Á BREIÐUMÝRI
Þingeyingar á móti búvörufrumvarpi
Fulltrúar bænda I Suöur-
Þingeyjarsýslu hafa lagst gegn
frumvarpi landbúnaöarráöherra
um breytingu á lögum um
framleiösiuráö, sem miöar aö
samdrætti i búvöruframleiöslu og
byggt er á tillögum 7 manna
nefndarinnar. Var haldinn auka-
kjörfundur aö Breiöumýri I
Reykjadal i sföustu viku og
einróma samþykkt ályktun gegn
frumvarpinu.
Kjörmannafundurinn sem skip-
aöur er bændum sem kosnir eru
til aö velja fulltrúa á þing Stéttar-
sambandsins lagöist eindregiö
gegn þeim timabundnu ráöstöf-
unum sem gert er ráö fyrir I frv.
Var I lok umræöna samþykkt
svohljóöandi ályktun:
„Kjörmannafundur S.-Þing.,
haldinn aö Breiöumýri 10. des.
1978, telur tillögur 7 manna
nefndarinnar sem eru grundvöll-
ur frumvarps, sem nú liggur fyrir
alþingi ekki vænlegar til þess aö
nægileg tök náist á framleiöslu-
magni Islensks landbúnaöar.
Fundurinn vekur athygli á þvi,
aö tillögurnar gera ráö fyrir þvi,
aö veröjöfnunargjald og fóöur-
bætisskattur gefi af sér 3 miljaröa
króna, sem mun vera 25—30% af
nettótekjum bænda. Þetta er
þeim ætlaö aö bera óbætt þar sem
skattur þessi hefur ekki áhrif á
verðlagningu landbúnaöarvara.
Ekki er ljóst, að tillögur 7 manna
nefndarinnar muni draga úr
' landbúnaöarframleiöslu, heldur
er hugsanlegt aö bændur svari
þessum aögeröum meö aukinni
framleiöslu.
Fundurinn telur áhrifarikast aö
leggja áherslu á margnkvóta-
kerfi, þar sem bændum veröi
tryggt fullt verö fyrir ákveöinn
hundraöshluta sinnar fram-
leiöslu, þó þannig, aö stærstu búin
njóti hlutfallslega lægri verö-
tryggingar. Ennfremur vekur
fundurinn athygli á, aö þessir
framleiösluskattar skeröa veru-
lega útsvarsstofn sveitarfélaga
meö ófyrirsjáanlegum afleiöing-
um.”
iiáuÉiiiiÍUii i. m