Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN .Miövikudagur 20. desember 1978
Alvarlegar horfur
í hafnarmálunum
— Þó að alvarlega horfi ef
ekki fæst fjármagn til að ljúka
hinu hálfkláraða frystihúsi þá
er engin uppgjöf I mönnum á
Djúpavogi, segir Már Karisson.
— Gamla ihaldsstjórnin var bú-
in að þrengja svo að lands-
byggðinni, að uppgjafartónn
var kominn I menn, en stjórnar-
skiptin hafa vakið mönnum
bjartsýni aftur.
Hér voru saltaðar 9 þús. tunn-
ur af slld I haust og nú hafa þrlr
bátar, 6-17 tonna, verið á
rækjuveiöum og afla vel eöa 500-
1000 kg af ágætis rækju I róðri.
Veiöarnar eru stundaöar inni I
Berufirði og má veiöa þar 80
tonn af rækju. Afli er svipaöur
og tvö undanfarin ár og er hann
unninn I rækjuverksmiöju
Kaupfélagsins.
Þótt sjávarútvegurinn sé aöal
atvinnuvegurinn er einnig tölu-
veröur landbúnaöur stundaöur I
hreppnum og verömæti land-
búnaöarframleiöslunnar á
þessu ári Hklega um 300 milj.
kr. I haust var slátraö hér 15500
fjár og var fallþungi I meöal-
lagi.
Staöan i hafnarmálunum er
alvarleg og þaö sem mestum
áhyggjum veldur ásamt upp-
byggingu frystihúss. Flot-
inn hefur stækkaö og nú eru hér
6bátar 40-230 tonna, auk smærri
báta. Viölegupláss vantar illi-
lega en undanfarin ár hafa
hafnarframkvæmdir hér veriö
margstrikaöar út. Þaö, sem
mest vantar, er stálþil framan
viö nýja frystihúsiö I framhaldi
af hafnargaröinum, sem byggö-
ur var 1972-1973. Þá væri hægt
aö landa úr bátunum beint inn I
húsiö og útskipanir yröu þar
einnig. -mhg
Flugþjónusta
á Vesutjörðum
FRÁ DJÚPAVOGI:
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Flugfélagið Ernir á Isafirði
heidur nú uppi áætiunarflugi milli
tsafjarðar og fjögurra annarra
staða á Vestfjörðum að þvi er
segir i Vestf. fréttablaöi. Þessir
staðir eru Suöureyri, Þingeyri,
Bfldudalur og Patreksfjörður.
Samkvæmt vetraráætlun fé-
lagsins er gert ráö fyrir fimm
feröum I viku til Súgandaf jarðar
koma frá Reykjavik, strax kom-
ist áfram meö áætlunarvél Arnar
hf.
Arið 1977 fóru vélar félagsins 81
sjúkraflug og fyrstu 11 mánuöi
þessa árs hafa þær fariö 68 sllkar
ferðir. Liggur I augum uppi þýð-
ing þessarar þjónustu fyrir Vest-
firöinga.
Nokkur aukning hefur oröiö á
Benedikt Sigurðsson, formaður
bæjarmálaráðsins.
Bæjar-
málarád
AB á
Húsavík
A aöalfundi Alþýöubandalags-
ins á Húsavlk sem haldinn var 3.
des. sl. var ákveöiö aö stofna bæj-
armálaráö, ásamt óháðum. A
fundinum urðu miklar umræöur
um ástand bæjarmálanna.
Mun fjárhagsáætlun bæjarins
m.a koma til umræðu I bæjar-
málaráöi, enda þótt fjárhag bæj-
arins sé I raun þannig komiö, aö
mestum hluta fjármagns hans er
fyrirfram ráöstafaö.
Formaöur félags Alþýöubanda-
lagsins á Húsavik var kjörinn
Benedikt Sigurösson, varafor-
maöur María Kristjánsdóttir en
aörir I stjórninni eru Siguröur
Sigurösson, Jón Erlendsson og
Leifur Baldursson. Varastjórn
skipa: Snædls Gunnlaugsdóttir,
Snær Karlsson og Helgi Bjarna-
son.
-mhg
Rætt við Gísla Felixson, vegaverkstjóra á Sauðárkróki milj. kr. Lokiö var viö kaflann frá
vegamótum Siglufjaröarvegar aö
Stóru-Brekku, 2,9 km.
Landpóstur hafði sam-
band við Gísla Felixson,
vegaverkstjóra á Sauðár-
króki, og innti hann eftir
vegaf ramkvæmdum í
Skagafirði á liðnu sumri.
Fara upplýsingar Gísla hér
á eftir:
Sumarið 1978 voru f jár-
veitingar til nýbygginga
vega á vinnusvæði Vega-
gerðarinnar á Sauðárkróki
um 192 milj. kr. Auk þess
voru tekin bráðabirgðalán
að upphæð 4,8 milj. kr. Til
greiðslu á lánum frá fyrra
ári fóru um 15 milj. kr. Var
mismuninum, 182 milj.
kr., varið til eftirtalinna
verka:
A Norðurlandsvegi á Stóra-
Vatnsskaröi var fjárveiting 10
milj. kr. Lagfæröir voru tveir
snjóastaöir. Annar noröan Vatns-
hlfðarvatns, yfir drag, er Loðna,-
sund heitir. Hinn noröan heim-
reiöar aö Stóra-Vatnsskaröi, yfir
Lestarmeladrag. Samanlögö
lengd þessara kafla er 0,95 km.
A Noðurlandsvegi á öxnadals-
heiöi var byggð ný brú á Grjótá,
nokkru neöan viö gömlu brúna.
Er þetta einbitabrú, alsteypt, 12
m löng, 4,8 m á breidd.
Fjárveiting til aö tengja brúna
var 38 milj. kr. þar af 18 milj kr.
af vegafé Noörurlands vestra, en
sýslumörk eru milli Eyjafjaröar-
og Skagafjaröarsýslu sem vitað
er viö Grjótá. Til aö tengja brúna
var byggöur 1,8 km vegarkafli.
Sauðárkróksbraut
A Sauðárkróksbraut á Lang-
holti var fjárheimild 30 milj. kr.
Endurbyggður var 2ja km kafli
frá Ytra-Sköröugili út undir
Glaumbæ.
Til Sauðárkróksbrautar I
Hegranesi og á Austurlandi var
fjárveiting 40 milj. kr. Auk þess
var tekiö nýtt vinnulán aö upphæð
4,8 milj. kr. Greitt var vinnulán
frá fyrra ári, 3 milj. kr. Undir-
byggöur var 2ja km kafli um
Utanveröunes auk þess sem nýi
vegurinn um Austur-Eylendi, 5,8
km, og tengiálman fram Garösás,
1,4 km , var malborinn meö vél-
unnu efni.
Siglufjarðar- og ólafs-
f jarðarvegir
Til Siglufjarðarvegar f Fljótum
var fjárveiting 25 milj. kr. Unniö
var á kaflanum Móskógar-Brúna-
staöir, sem er 7,6 km. En fram-
kvæmdir viö þennan vegarkafla
hófust 1972. Haustiö 1974 var
tengd ný brú á Dælisós og umferö
um veginn leyfö. Ekki var þó búiö
aö aka nema hluta buröarlagsins
I veginn. Hefur þessi kafli veriö
ófrágenginn og því leiöur yfir-
ferðar þar til i sumar, aö lokiö var
viö 3,1 km af honum þ.e. kaflann
frá Ketilási aö Gautlandi.
A leiöinni úr Fljótum til Siglu-
fjaröar eru Mánárskriöur erfiö-
astar. Til aö kanna nýja leiö yfir
Skriöurnar, var fjárveiting aö
upphæö 5 milj. kr. Rudd var ýtu-
slóö, 0,67 km löng, I 70 km hæö
yfir sjávarmáli, þvert yfir Skriö-
urnar. Núverandi vegur liggur I
um 170 m hæö og er bæöi brattur,
12-14%, og snjósæll. Tilgangurinn
meö þessari framkvæmd var aö
kanna jaröveg og átta sig á snjó-
flóða- og aurskriöuhættu, svo og
svellbunkamyndun.
A Óiafsfjarðarvegi i Austur-
Fljótum var fjárveiting 10 milj.
kr. frá fyrra ári. Endurbyggöur
var 1,3 km kafli um Reykjarhól
og lagfæröur snjóastaöur um
Molastaöi.
Skagavegur
Sumariö 1977 var tekiö bráöa-
birgöalán til Skagavegar, sem
notaö var til aö undirbyggja 1,3
km langan veg á snjósælum
kafla sunnan Ketubjarga. Fjár-
veiting var 2 milj. kr.
Til Skagavegar á Laxár-
dalsheiði var variö kr. 11 milj.
Ariö 1976 var hafist handa um
endurbyggingu vegarins noi>öur
yfir Laxárdalsheiöi. En sá vegur
er mjög snjóþungur, oft lokaöur
mánuöum saman á hverjum
vetri. Var þá tekinn fyrir allur
erfiöasti kaflinn, 6,3 km , þ.e. frá
Heiði I Göngusköröum og út á
Hákamb.
1 sumar var lokiö viö þrjá aö-
skilda kafla á þessu svæöi,
samtals 1,7 km.
Skagaf jarðarvegur
A Skagafjarðarvegi var fjár-
veiting 5 milj. kr. Lokiö var viö
frágang viö nýju brúna á
Borgará, sem byggö var 1977, og
endurbyggöur 0,25 km kafli
sunnan hennar. Einnig var ekiö
slitlagi I kaflann Saurbær-Daufá,
sem endurbyggöur var 1976.
Ýmslr vegir
Til Deildardalsvegar var variö
af nýbyggingarfé 3 milj. kr.
Undirbyggöur var 1,8 km kafli
um Gröf áleiöis að Stafnahóli.
Til Sléttuvegar var veitt 2 milj.
kr. til greiðslu á láni frá fyrra ári.
A Flókadalsvegi var endur-
byggöur 0,7 km. kafli um Sól-
garöa. Fjárveiting var 6 milj.kr.
t Sléttuveg I Austur-FIjótum
var f járveiting 25 milj. kr. Endur-
greitt var lán frá fyrra ári um 5,7
Vegaviðhald
Til sumarviöhalds þjóövega,
þ.e. heflunar, rykbyndingar, vél-
vinnslu, endurnýjunar á ræsum,
skurögraftar, rásageröar, eftir-
lits, endurnýjunar á umferöar-
merkjum, malburöar o.fl. voru
veittar 119 milj. kr. Er hér, eins
og annarsstaöar á landinu, þröngt
skorinn stakkurinn. Aö áliti vega-
geröarmanna er þessi upphæö
aöeins 66% þess fjármagns, sem
þarf til aö fullnægja viöhaldsþörf
vegakerfisins.
Tilframkvæmda viö sýsluvegil
héraöinu er variö um 42 milj. kr.,
sem er um 8 milj. kr. hærri upp-
hæö en unniö var fyrir 1977.
Næsta verkefni
Samkvæmt vegaáætlun fyrir
árin 1977-1980 eru helstu nýbygg-
ingarverkefni I Skagafiröi á
næsta ári þessi:
Noröurlandsvegur á Oxna-
dalsheiði lOmilj.kr.
Sauðárkróksbraut um
Hegranes 70 milj. kr.
Siglufjaröarvegur um
Grafará 20milj.kr.
Hegranesvegur vestari 30milj.
kr.
Auk þessa er gert ráö fyrir aö
tvær brýr veröi endurbyggöar,
þ.e. brúin á Valadalsá hjá Vala-
geröi á Noröurlandsvegi og
Grafará hjá Hofsósi á Siglufjarö-
arvegi.
Rétt er aö taka fram, aö I vetur
veröur gerö ný vegaáætlun og má
búast viö einhverjum breytingum
á verkefnum og fjármagni til
nýbyggingarframkvæmda 1979.
gf/mhg
Hörður Guðmundsson og Hálfdán Ingólfsson flugménn við Islandervél
félagsins á ísafjarðarflugvelli.
en þremur á viku til hinna staö-
anna. Islander vél félagsins er
notuð til þessara feröa og flýgur
hún bæöi meö farþega, vörur og
póst.
Þaö eykst mjög, aö fólk noti
sér þessar feröir. Er áætlunar-
fluginu þannig hagaö, aö fariö er
frá tsafiröi eftir aö áætlunarvél
Flugleiöa er komin þangaö og
þannig geta farþegar, sem eru aö
starfsemi fyrirtækisins og eru
lendingar orönar um 20% fleiri á
þessu áru en á árinu 1977. Nú eru
þær orönar 1800 en á slöasta ári
voru þær 1667 á 42 viökomustöö-
um. Flugmenn eru Höröur Guö-
mundsson og Hálfdán Ingólfsson.
____________________________mihg
Vegaframkvæmdir í
Skagafiröi árid 1978