Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 9
MiOvikudagur 20. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Guðrún á Mel Gubrún prjónar enn en sér ekki nógu vel til að hekla. Myndina tók -eik, ljósmyndari ÞjóOviijans, fyrir tveimur árum. Melur var ávallt myndarlegt og þrifiö sjálfsbjargarheimili þótt engum auöi væri safnaö. Guörún var röggsöm húsfreyja og lagöi mikiö upp úr þvi aö allir hlutir væruvel geröir. Hún er listakona i hannyröum og liggja eftir hana kynstur af prjóni og hekli meö munstrum sem hún hefur sjálf búiö til. Systir min var i tvö sum- ur i sveit hjá henni og er þaö minnisstætt hversu mikiö gömlu konunni fannst til um vel geröa hluti t.d. fallega handskrift. En GuörUnu þótti Reykjavikurbörn kunna litiö af kvæöum og geröi sitt besta til aö bæta Ur þvl. sjálf komin á sextugsaldur þegar KommUnistaflokkur íslands var stofnaöur áriö 1930, hefur lagt sig eftir fræöibókum sósialismans, lesiö þær og stungiö þeim aö öör- um svo aö litiö ber á. Hún er þvi vafalaust elsti islenski núlifandi marxistinn. GuörUn er nú oröin ellimóö nokkuö sem vonlegt er en þó þaö hress og ern aö ég óska henni langra lifdaga enn. Þess óska ég af heilum hug. Guöjón Friöriksson Bækur Málfríðar Einarsdóttur: Úr sálarkirnunni Og Samastaður í tilverunni ,,/ mínum augum eru þessar tvær bækur hennar með ánœ'gjulegri tíðind- um í bókamennlaheinymum. ” Jóhann Hjálmarsson (Morgunblaðinu) Bókautgáfan Ljjóðhús * Laufásvegi 4, Reykjavik. Pósthólf 629 — sími 17095 Fyrir fjölskyldur: Vi gjáld fyrir börn 6 - Tilboðið gildir í hádeginu alla daga fram 12 ára, ókeypis fyrir börn yngri en b ára. yfir þrettándann. I dag er Guörún Guömunds- dóttir húsfreyja frá Mel I Hraun- hrepp i Mýrasýslu 100 ára gömul. HUn hefur nU undanfarin 6 ár dvaliö aö elliheimilinu í Borgar- nesi meö prjónana sina og beöiö æörulaus sem veröa vill. Hún er ein af þeim konum sem aldrei hefur falliö verk úr hendi, búand- kona af Islenskum aöli, full af sögnum og visum langt aftur Ur öldum. t raun og veru skiptir tim- inn engu máli I návistum viö Guö- rúnu. I henni býr hiö besta i 1100 ára kvenmynd tslandssögunnar. Hún er fyrirmannleg, vinnusöm, margspök og góögjörn. Guörún fæddist i Hjörsey á Mýrum hinn 20. desember 1878 og voru foreldrar hennar Guömund- ur Benediktsson bóndi, siöast á Alftá,ogseinni kona hans Kristin Pétursdóttir. Guörún var hin 14. i rööinni af 19 systkinum en af þeim lifir nú auk hennar Maria sem er 10 árum yngri. Innan viö tvitugt giftist GuörUn náfrænda sinum, Pétri Runólfs- syni, og hófu þau búskap aö Saur- um. Þar fæddust synirnir Guö- mundur bUfræöingur (1897 - 1971) og Aöalsteinn sem nú dvelur meö móöur sinni á elliheimilinu i Borgarnesi og veröur áttræöur á næsta ári. Um þriggja ára skeiö bjó fjöl- skyklan aöLitla Kálfalæk en 1910 fluttist hún aö Mel og bjó þar síö- an. Pétur bóndi lést fyrir hálfri öld og eftir þaö bjó Guörún ein meö sonum sinum. Einn vordag áriö 1972 kom ég aö Mel. Guömundur var þá ný- lega látinn og gamla konan haföi tekiö af skariö, þá 94 ára, og pant- aö vist fyrir þau bæöi, Aöalstein og hana, á elliheimilinu í Borgar- nesi. Þetta var slöasti dagurinn þeirra á Mel. GuörUn haföi gefiö flesta sina muni hverjum sem vildi þiggja og fannst lítiö til um. En þó aö húsiö stæöi autt og þau mæögin tilbúin til brottfarar dró hún fram einar 10 tegundir af kökum fyrir gesti og bauö rjúk- andikaffi. Ég spuröi hana hvern- ig hennilitist á aö fara á elliheim- iliö eftir svo langan búskaparferil allt frá því fyrir aldamót. „Ég held þaö sé sama hvar svona gamlar kerlingar eins og ég sitja meöprjónana sina”, svaraöi hún aöbragöi. Ogfyrir tveimur árum heimsótti ég hana á elliheimiliö og fór þá aö impra á því aö hún væri aö veröa 100 ára. Þá svaraöi hún: „Já, þaö mætti segja um mig eins og haft var eftir Ingólfi gamla lækni þegar hann var sótt- ur til sjúklings og fékk aö vita hvaö hann væri gamall. Þá sagöi læknirinn: Þú ættir löngu aö vera dauöur.” Svona er Guörún. Full af ró- semi, æöruleysi og spaugi. Fyrir a. m. k. 15 manna hópa t. d. starfs- hópa: 10% afsláttur. Á kalda borðinu er úrval kaldra rétta: Roast beef, skinka, svínasteik, lambasteik og kjúklingar. íslenskur matur; hangikjöt, hákarl og annað súrmeti. Einnig síldar- ® réttir og fjölbreytt úrval fiskrétta. jl Auk þess margt fleira gómsætra rétta. « Gleðilega hátíð - Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Allt var meö gömlum menning- arblæ á Mel og aö koma þangaö meö nokkrum hætti eins og aö hverfa aftur I aldir. Þar voru gamlar skjólur og kistlar, þar voru danskir stássbollar I skáp, þar var orgel og þar voru bækur. Heimilisfólkiö haföi næmt auga fyrir þvi smákímilega i fari ná- ungans og haföi lagt á minniö ógrynnislikratilvika ogsagöi frá þeim á kjarngóöu máli. Og þaö var fariö meö vísur og fornar sagnir. Gestrisni var i hávegum höfö á Melsheimilinu og jafnan pönnu- kökur og annaö góögæti á bostól- um. Eins og áöur sagöi fellur GuörUnu aldrei verk úr hendi. Þaö var þá helst ef gestir komu af næstu bæjum og stjórnmálaum- ræöur hófust viö eldhúsboröiö. Þá lagöi hún jafnan nokkuö til mál- annaog gleymdi sér stundum þvi aö Guörún er eldheitur sósialisti ogróttæknihennieölislæg. Þaöer i stil viö fullkomiö samræmi hennar viö tiöina og tilveruna og gáfur hennar. Guörún er ekki bara kommún- isti af tilfinningunni einni saman heldur er hún læröur marxisti. Þessi kona, sem er fædd áriö sem Karl Marx varö sextugur, og var Hótel Loftleiðir býður sérstök hátíðakjör við Kalda borðið í Blómasalnum. ÚTBOÐ Óskað er tilboða i eftirfarandi efni fyrir hitaveitu Egilsstaða- og Fellahrepps. 1. Stálpipur i aðveitu 2. Tengistykki 3. Einangrun i aðveitu Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Egils- staðahrepps og verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar Skipholti 1, Reykjavik. Tilboðum skal skila fyrir 1. febrúar 1979.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.