Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. desember 1978 Sálumessa Þórsteinn Antonsson: Sálumessa 77 Iðunn 1978 Enn eitt blessað bókmennta- verkió kemur til liös viö kven- frelsisbaráttuna beint — eöa tfbeint! Hvaö ætlar eiginlega aö veröa dr þessu — maöur kann sérekki læti. Allt i einu er eins og islenskar 'bókmenntir hafi uppgötvaö konur — fæöandi konur, vændiskonur, hálf-meövitaöar, ungar hús- mæöur, þrælkúgaöar eöa svin- beygöar konur,lesb!ur....maöur getur sagt eins og segir i ljtföinu: „Júbbidiri-júbbida — ofsalega er gaman hér.” Sálumessa ’77 Þessi btfk Þorsteins Antons- sonar er annars svolltiö undarleg, finnst mér. Hún skiptist nokkuö skarpt á milli hreinnar snilldar og hálfgeröra vandræöalegheita. 1 bókinni er sagt frá hjtfnunum Karenuog Jóa en þau búa i Foss- voginum meö börn sin tvö. Jói er forstjóri i eigin fyrirtæki — Glakó (oj).Karen er heimavinnandihús- móöir. Börnin eruhálf vaxin. Auk bessara hjóna kemur mjög viö sögu rithöfúndur nokkur sem þvælist óvartinn i lif Karenar og Jóa og sýpur seyöiö af þvi heldur hrottalega. RithWundurinn heitir Hallur. Mér finnst lýsingin á Jóa og þó einkum Karenu hreint afbragö en þegar rithöfundurinn veröur aöalpersóna sögunnar finnst mér allt fara hallt á hliö. Ég er ósátt viö aö þessi Hallur, farinnátaugum, skuli veralátinn taka viö sögunni I sföasta hlut- anum. Hallur er heldur óskýr persóna i bókinni, öfugt viö Jóa og Karenu, enda lýsir hann sér ’77 sjálfur aö mestu. Mér finnst erfitt aö skilja eöa fá samúö meö þessum manni og sálarangist hans i bókarlok lætur mig ósnortna. Ég held aö þaö hafi veriö misráöiö gagnvart lesanda aö stilla þönkum þessa rugludalls upp sem miöpunkti á eftir hinni mögnuöu úttekt hans á Karenu og Jóa — þetta gengur einhvern veginn ekki upp, aö minu viti. Hins vegar finnst mér þáttur Halls fyrri hluta bókarinnar koma all-vel saman viö ófallega sögu Karenar og Jóa bæöi sem umgjörö um hana og þar sem hann hefur afskipti af þeim hjón- um. Karen og Jói Þ.A. fer á kostum i lýsingunni á Karenu og Jóa — þau eru aö sjálf- sögöu einfölduö og mögnuö upp hvort fyrir sig — en lýsingin er samt mjög sannfærandi.Brot úr þeim báöum sér maöur allt I kringum sig. Jói i Glakó er athafnamaöur, hann gengst upp i starfi slnu og potar og puöar og byggir Glakó uppstig af stigi. Hannersem sagt ungur maöur á uppleiö I viöskiptalifinu. Hann er duglegur og áreiöanlegur og hefur afskap- lega Ihaldssamar skoöanir. Jói er Þorsteinn Antonsson eignamaöur — hann á Glakó, ein- býlishús i Fossvogi, Karenu stóran bil og tvö börn. Hann er áhugamaöur um sportflug þar fyrir utan. Lýsinginá Jóa er þræl-góö. Viö þaö sem hér var sagt um félags- lega stööu hans má bæta þessu: Jói er heimilisharöstjóri og kúg- ari, hégómagjarn meö afbrigöum Dagny Kristjánsdóttir skrifar um bókmenntir r r Nýjar bækur Guðrún Egilson: Spilað og spaugað Ævisaga Rögnvalds Sigurjtfns- sonar pianóleikara skráö eftir frásögn listam annsins af Guörúnu Egilsson, kátleg, iétt og hreinskilin. NJÖSNARI Helen MacINNES Njósnari í innsta hring Geysispennandi njósnasaga eft- ir einn frægasta njósnasagna- höfund heimsins, Helenu Mac- Innes. Saga um tftrúleg svik og furöuleg klækjabrögö. ~ JUCRC'N- UAVÍGSDOrílH M AÍR FJÐS L t) BOK Sigrún Davíðsdóttir: Matreiðslu- bók handa ungu ftflki á ötlum aldri. I þessari btfk eru ekki uppskriftir aö öllum mat, en vonandi gtföar uppskriftir aö margs konar mat og gtfö tilbreyting frá þvi venjulega. J.R.R. Tolkien: Hobbit Fáar bækur hafa hlotiö jafn al- menna aödáun og vinsældir og ævintýrasagan Hobbit, á þaö jafnt viö um foreldra, kennara og ritdómara, en umfram alit börn og unglinga. t't'mr S. (iui)ber)>\son Tóta tíkarspení Þórir S.Guðbergsson Tóta tíkarspeni var litil stelpa sem enginn vildi hlusta á þvi aö allir voru svo uppteknir. En svo fann hún tréö og þaö haföi tima til aö hlusta. Höfundar myndanna I btfkinni, Hlynur örn og Kristinn Rúnar eru 11 og 13 ára. AUTABISBERGn) JÓKriÍRVÖR Jón úr Vör Altarisbergið Tiunda ljtföabók Jóns úr Vör, eins aöalfrumherjans I ljtföa- gerö hins frjálsa forms. Fögur ljtfö — ferskar hugmyndir. Almenna bókafélagið Austurstræti 18. Sími: 19707 — 16907; Skemmuvegi 36 Kópavogi. Sími: 73055" tilfinningakaldur og sjúklega bældur. Hann kemur fram viö Karenu eins og fávita og neitar hreinlega aö hlusta á allt þaö sem ekki fellur fyrirfram aö skoö- unum hans. Allt þetta er og gerir Jói i góöri trú. Sjálfum dettur honum aldrei i hug aö nokkuö sé athugavert viösig eöa framgöngu sina. Hann er samkvæmur sjálfum sér — sér Karenu fyrir þvl sem hana vantar og hann heldur i" alvöru aö sér þyki vænt, um börnin sln. Karlmennsku- og fyrirvinnuhlutverkiö er búiö aö steindrepa úr aumingja Jóa allar tilfinningar og þjáist hann ekki frekar en hver annar dauöur maöur — og hann „stendur sig vel” I þjóöfélaginu. Og svo er þaö Karen. Ég hef sjaldan séö i seinni tiö jafn þrumugóöa „stúdiu” á kúgun og þá sem Þ.A. gerir I samb. viö Karenu. Karen er ekki bara kúguö —■ hún er svinbeygö. I sjálfu sér á hún ekkert sjálfstæöi til lengur — hún er aöeins til sem andlag(object) Jóa. Hún hefur svo lengi sagt aöeins þaö sem Jói vill heyra aö hann er hættur aö heyra til hennar þegar hún segir eitthvaö annaö. Hún nær engu sambandi viö hann —ef hún brýst gegnum einangrun hans frá henni þá auömýkir hann hana bara enn frekar og aö sumu leyti sækist hún eftir þvl. Samband þeirra hjóna er aö stærstum hluta „sadomasókiskt”. Og Karen hatar Jóa, hún er bólgin af hatri og beiskju en þegar á reynir sigur þetta úr hennieins ogúrsprunginni blööru og eftir situr ekkert nema hug- leysiöoghræöslan (viö meiriauö- mýkingar, meiri niöurlægingu). Ofan á allt annaö er Karen eins og betlari gagnvart Jóa, hún getur ekki keypt i matinn nema fara fyrst til hans og fá ávisun. Hún er þannig ek'-i aöeins sál- fræöilega heldur L -a efnahags- lega háö honum. Sjálfsmorð Kvöldiö sem aöalátök sögunnar gerast ákveöur Karen aö fremja sjálfsmorö. Hún er ein heima og skrifar s jálfsmorösbréf (alveg hryllilega hlægilegt) en þá rennur þaö upp fyrir henni aö trúlega kippi Jói sér ekkert sérlega upp viö þetta tiltæki hennar. Þess vegna hættir Karen viö allt saman: „Hatriö þaö var óburö- ugt, hún treysti þvi ekki til aö skilja eftir nein merki og þá ekki, þótt hún beitti þvi gegn þeirri óveru sem hún sjálf var...”(39) I staöinn fyrir aö drepa sig tekur Karen til sinna ráöa og hittir Hall. Þróunhennar á meöan á stuttum samskiptum þeirra stendur er forkunnar vel gerö — og mikiö heföi veriö gaman aö fá framhald á þeirri þróun, unna meö sömu hnifskörpu „analyt- isku” aöferö og Þ.A. beitir viö gerö þessarar persónu. En — þvi miöur — næsta morgun er Karen dauö, myrt. Ég læt ykkur eftir aö sjá hvernig og hvers vegna.. ..þaö má vlst ekki kjafta frá svoleiöis I ritdómi. Karen I Sálumessu ’77 er persóna sem búin er til af mikilli kunnáttu og þó viö sjáum og vit- um aö til eru konur sem láta þrýsta sér svona djúpt niöur I kúgun, ósjálfstæði og aumingja- dóm er engin ástæöa til aö hengja haus yfir þvl. Mér finnst aö svona vel unnar, gagnrýnar kvenlýs- ingar I bókmenntum (fyrir- myndir — eöa vlti til varnaöar) séu mjög af hinu góöa fyrir þá sem nenna aö hugsa um þessi mál. Persónulega er ég ósátt viö úrvinnslu I bókinni eins og aö framan segir — en ég hlakka satt aö segja mikiö til aö sjá meira frá Þorsteini Antonssyni. Og aö bkum — mér finnst frá- gangurinn á bókinni hálf leiöin- legur og skjóta skökku viö flestar aörar bækur Iðunnar sem eru yfirleitt smekklega unnar. Dagný Er sjonvarpió =bilað?% ^ Tf Skiárinn ' c*«í, , sími 32 ;219 40j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.