Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mibvikúdagur 20. desember 1978 iþróttir@ íþróttir Akureyringurinn kom sá og sigraði JSl gekkst fyrir júddmóti fyrir agiiilta 14—16 ára s.l. sunnudag. Þátttaka var mjög góö, og settu ~Ðtanbæjarpiltar svip á mótiö meö —-nryndarlegri þátttöku. Þarna • voru margir knáir piltar frá ftureyri, Keflavfk, Grindavik og pavogi, auk Reykvikinganna, Var barist af miklum móöi. íengir 15—16 ára keppfo i tveimur þyngdarflokkunr, og uröu úrslit þessi: — Þyngri flokkur 1. Þorsteinn Hjaltason IBA 2. Magnús Skúlason A 3. Kristján Friöriksson ÍBA Léttari flokkur 1. Gunnar Jóhannesson UMFG 2. Kristinn Hjaltalin A J§=- 3. Gunnlaugur Melsteö A 14áradrengir kepptu i sérstökum flokki. úrslit uröu þessk, 1. Kristján Valdimarsson A 2. HaDdór Jónasson A 3. Magnús Hauksson UMFK. Mesta athygli á mótinu vakti Akureyringurinn Þorsteinn Hjaltason. Þar er mikiö efiii á feröinni, enda sigraöi hann I sin- um flokki meö yfirburöum. rSíðasta leikvika: retta Vr: I 17. leikviku getrauna komu fram 17 raöir meö 11 réttum og =var vinningur fyrir hverja kiv .86.500.- Einnig voru 10 réttir f J.56 rööum og vinningur fyrir ' hverja kr. 4.000.- Út hafa veri gefnir seölar, .“Sem gilda i 10 leikvikur, til hag- ræöis fyrir þau Iþróttafélög, ‘ sém búa viö strjálar samgöng- -ur. Eruseölarnir meö 4 rööum, -írööum og 16 rööum. Selfyss- ingur meö 16 raöa seöil var svo óheppinn aö fá 11 rétta á 16raöa S'éöií og hafa eina tvi-trygging- -.. úna- ranga. Hann faer þó þær . sárabætur, aöverameöll rétta á 2 rööum og 10 rétta I 6 rööum eöa vinningsupphæö alls 197.000 ilifer - Nýlega voru gefnir út reikn- " jngarDönskugetraunannafyrir . starfsáriö 1977 — 1978 og kemur þar fram aö heildarsalan var I 52. léikviku 38.1 miljaröur isl. kr. og skattar til rikisins8.4 mil- 'jaröar Isl. króna. Hagnaöur - varö 6.1 miljaröur og af þessari .——úpphæö fékk danska iþrótta- - - sambandiö 2.7 miljaröa, og kna ttspy rnusambandiö - ^föÞmiljón isl. kr. Einbeitnin skfn úr svipnum á Stefáni Gunnarssyni þar sem hann gerir sig likiegan til þess aöskjóta á danska markiö I landsieiknum á laugar- daginn. Fylkir - ÍR 19:19 Siöastileikurinn 11. deild hand- bottans var i gærkvöldi milli Fylkis og l.R. Eftir landsleikina viö Dani tvö kvöldin á undan, mættu sárafáir áhorfendur I Höll- ina til þess aö sjá þennan botn- baráttuleik. 1 fyrri hálfleik var mikiö hlaup- iö, kastaö og kallaö, en minna um góöan handknattleik. t hálfleik var staöan 9-8 Fylkismönnum i vií. 1 seinni hálfleik munaöi aidrei nema einu marki á liöunum, og sanngjörn úrslit uröu jafntefli, 19-19. Hjá Fylki bar mest á Jóni markveröi Gunnarssyni og Gunnari Baldurssyni. Skástir l.R.-inganna voru Bjarni Bessa- son og Jens Einarsson. Markahæstir hjá Fylki voru Gunnar Baldursson 8 og Einar Einarsson 4. Fyrir l.R. skoruöu mest Bjarni Bessason 6 og Brynjólfur Markússon 3. IngH. 1X2 — 1X2 1 siöustu ieikviku var nokkuö óvænt úrsiit. Mest á óvart m sigur Bristol Ctty yfir vrópumeisturum Liverpool. Everton náöi aöeins jafntefli á heimavelli gegn Leeds og tókst —þ:a.l. ekki aö komast i efsta sæti . deildarinnar. Einnig vekur at- Í hyglihve mörg mörk eru skoruö i enska boltanum, 32 mörk I 12 ieikjum á laugardaginn. I siöustu getraunasgá gekk á su og má segja, aö óvæntu litin hafi skemmt allt of mik- i .iö fyrir. Auöyitaö átti maöur aö I sjá slikt fyrir. Samt er ég nokk- _Lnð ánægöur meö aö hafa náö 7 réttum. Þá er aö vinda sér I jólaspána. olton — Man. Utd. 2 Bolton beiö háöugiegan ósigur , gegn Ipswich á laugardaginn og ■ er vart von til þess, aö þeir fari I aö gera einhverjar rósir á móti [' Man. Utd., jafnvel þó á heima- , velli séu. I Chelsea — Bristoi City 1 Ef Chelsea vinnur ekki þenn- an leik er eins gott fyrir þá aö , hætt þessu fótboltaveseni og Lr snúa sér aö einhverju ööru. Chelsea sigrar, þrátt fyrir náöarhögg Bristol á Liverpool. Coventry — Everton X Everton er I miklu stuöi um þessar mundir, en ég hef trú á þvl, aö ekki takist þeim aö knýja fram sigur aö þessu sinni. Jafn- tefli. Derby — Aston Villa 1 . Þetta er einn af erfiöu leikjun- um. Hvorugt liöiö hefur veriö sannfærandi aö undanförnu og leikurinn gæti fariö á hvern veg- inn sem er, heimasigur, jafn- tefli eöa útisigur. Leeds — Middlesbro 1 Bæöi þessi liö áttu góöa leiki á laugardaginn. Leeds náöi jafn- tefli á útivelli gegn Everton og Boro rótburstaöi Chelsea heima, 7—2. Erfitt aö tippa hér. Heimasigur. Liverpool — Wolves 1 Heimasigur, rökstuöningur óþarfur. Man. City — Nott’m Forest X Auðveldasta leiöin, þegar geta á um úrslit erfiöra leikja er sú, aö tippá á jafnteflijOg stend- - ur þaö hér. Norwich — QPR 1 Þessi liö eru I hópi beirra Getraunaspá IngH slökustu I deildinni, en náöu samt býsna góöum árangri um helgina. Ég hef trú á, að heima- völlurinn ráði úrslitum I þessari viöureign. Heimasigur. Tottenham — Arsenal 1 Þaö veröur eflaust stórkost- legt uppgjör á iaugardaginn þegar þessi tvö stærstu knatt- spyrnufélög Lunduna mætast. Skriöurinn á Tottenham upp töfluna hefur veriö meö slikum óllkindum slöustu vikurnar, aö ég á bágt meö aö trúa þvl, aö Arsenal veröi þeim óyfirstigan- leg hindrun. Luton — West Ham 2 Þá er þaö fyrsti leikurinn af þremur úr 2. deildinni á þessum getraunaseöli. West Ham er i baráttu um 1. deildar sæti og eru llklegri sigurvegarar, þó ekki væri vegna annars en þess, að þeir hafa Trevor Brooking innanborös. Newcastle — Burniey 1 Newcastle er i banastuöi um þessar mundir og hafa þeir lagt aö velli tvö af bestu liöum 2. deildar á hálfum mánuöi. Þeirra veröur sigurinn á laugardaginn. Notts County — Sunderland 1 Sunderland tapaöi mjög illa um helgina gegn Cambridge á heimavelli og fara þeir væntan- lega ekki meö mörg stig frá Nottingham. Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi (1. jan.) Austurborg: Akurgerði (sem fyrst) UOBMUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 Bækur úr Ljóðhúsum t " " 11 Málfríður Einarsdóttir r ± Ur sáiarkirnunni 286 bls.. Verð 7200 kr. — • Málfríður Einarsdóttir ~ Samastaður ; í tilverunni 302 bls.. Verð 5400 kr. —Bækur Málfrföar Einarsdóttur hafa hlotiö einróma lof gagnrýnenda og almennra lesenda. Steinar á Sandi Sigling 182 bls.. Verð 4200 kr. Fjöldi manna blöur meö eftirvæntingu nýrrar bókar eftir Steinar Sigurjónsson enda er hann meö frum- legustu höfundum sem nú rita á islensku. Þessi skáidsaga hans er án efa annar eins viöburöur og Blandaö í svartan dauöan var á sinum tfma. Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi Silungurinn í lindinni 52 bls.. Verð 3000 kr. Magnús frá Hafnarnesi er einkum kunnur fyrir frá- sagnarþætti sina og sögur, en kemur nú lesendum sinum á óvart meö ljóöabók. Bókaútgáían LJÓÐHÚS Laufásvegi 4 Reykjavík. Sími 17095.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.