Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 17
Miövikudagur 20. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Þetta eru tveir leikendanna i nýsjálenska myndaflokknum „Gullgrafararnir”, en fyrsti þáttur hans
veröur sýndur i sjónvarpinu kl.18.05 i dag. AIls eru þettirnir þrettán. Aöalhlutverk leikur Andrew
Hawthorn.
Ljóö Þorsteins
V aldimarssonar
útvarp
t kvöld kl. 23.05 les Þórarinn
Guönason læknir ljóö eftir Þor-
stein Valdimarsson. Þorsteinn
var eitt ágætasta ljóöskáld
þjóöarinnar, en hann lést 7. ágiist
i fyrra.
Þorsteinn var fæddur 31. okt.
1918 aö Brunahvammi i Vopna-
firöi, sonur Péturs Valdimars
Jóhannssonar, bónda þar og Guö-
finnu Þorsteinsdóttur, — Erlu
skáldkonu. Hann lauk guöfræöi-
prófi 1946, nam viö Tónlistarskól-
ann og var kennari viö Stýri-
mannaskólann frá 1957. Þorsteinn
var einn þeirra höfunda sem hafa
af hvaömestri iþrótt fléttaö sam-
an islenska ljóöahefö og áleitn-
ustu spurningar samtimans um
friö, frelsi og þjóölegt sjálfstæöi.
Fyrsta ljóöabók hans, Villta vor,
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Kakan min er bóin meö kremiö sitt. Getur hUn fengiö meira?
Þorsteinn Valdimarsson.
kom út 1942, en alls uröu ljóöa-
bækur hans sjö. Þorsteinn var og
snjall þýöandi söngleikja og söng-
texta.
Magnds Jón
Rætt viö 3
Skagfirðinga
Þátturinn „Noröan heiöa” er á
dagskrá kl.22.05 i kvöld. Magnús
Ólafsson á Sveinsstööum i Þingi
sér um þáttinn og ræöir aö þessu
sinni viö nokkra Skagfiröinga.Viö-
mælendur hans eru: Jón Karlsson
formaöur Verkalýösfélagsins, á
Sauöárkróki, Reynir Barödal, en
Magnús ræöir um loödýrarækt
viö hann, og Guörún Lára Agústs-
dóttir frá Mælifelli, og veröur
rætt viö hana um jólahald. —eos
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fr éttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jónas Jónasson heldur
áfram aölesasögusina „Ja
héma, þiö...” (3)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 Höfundur kristindóms-
ins.Bókarkafli eftir Charles
Harold Dodd. Séra Gunnar
Björnsson les f jóröa hluta f
~eigin þýöinga
11.30 Kirkjutónlist: Dietrich W
Prost leikur orgelverk eftir
Pachelbel og
Buxtehude/Mormónakór-
inn i Utah syngur andleg
lög. Söngstjóri: Richard
Condie. Orgelleikar:
Alexander Schreier.
13.20 Litli barnatfminn Finn-
borg Scheving stjórnar
13.40 Viö vinnuna: Tónleikár.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot Bryndis Viglunds-
dóttir les þýöingu sina (19).
15.00 Miödegistónleikar:
Adrian Ruiz leikur
pianóverk eftir Christian
Sinding/Itzhak Perlman og
Vladimir Ashkenazý leika
Sdnötu nr. 1 I f-moll fyrir
fiölu og planó op. 80 eftir
Prókoffjeff.
15.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Bl.
Magnússonar frá 16. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Skjótráöur skipstjóri”
eftir Ragnar Þorsteinsson
Björg Arnadóttir les (3).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum. Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt og_
efnir til jólagetraunar meö-
al hlustenda.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá-
kvöldsins. -s
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.45 Einsöngur: Rut L.
Magnússon syngurlög eftir_
Jakob Hallgrimsson og_
Hjálmar H. Ragnarsson,-
Jónas Ingimundarson leikur
á pianó, Jósef Magnússon Á ~
flautu ogPétur Þorvaldsson
á selló.
20.05 tJr skólalffinu Kristján
E. Guömundsson stjórnar"
þættinum.
20.35 (Jtvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfund-
ur ies (25).
21.00 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
21.45 Iþróttir.Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.05 Noröan heiöa Magnús
Ölafsson á Sveinsstööum i
Þingi sér um þáttinn og tal-
ar viö nokkra Skagfiröinga.
Orö kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr tónlistarlifinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 Ljóö eftir Þorstein
Valdimarsson Þórarinn
Guönason læknir les.
23.20 Hljómskálamúsik
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Kvakk-kvakk
18.05 Gullgrafararnir. Nýsjá-
lenskur myndaflokkur i
þrettán þáttum. Aöalhlut-
verk Andrew Hawthorn.
Fyrsti þáttur. Faöir Scotts
starfar i gullnámu i öörum
landshluta. Þegar hann
kemur ekki heim á tilsettum
tima þykist Scott viss um aö
eitthvaö hafi komiö fyrir.
Hann ákveöur þvi aö leita
aöfööur sinum og á leiöinni
lendir hann I margvislegum
ævintýrum. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.30 Könnun Miöjaröarhafs-
ins. Þriöji þáttur. Þýöandi
og þulur Gylfi Pálsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 „Eins og maöurinn
sáir”. Sjöundi þáttur. Sögu-
lok Efni sjötta þáttar:
Albert prins er væntanleg-
ur I heimsókn til Caster-
bridge. Henchard krefst
þess aö fá aö bjóöa prins-
inn velkominn, en þvi
er hafnaö. Jopp les
ástarbréf Lucettu á
kránni. Tilheyrendur
ákveöa aö refsa þeim Henc-
hard meö þvi aö efna til
smánargöngu, og veröur
Lucettu svo mikiö um, aö
hún deyr. Henchard truflar
móttökuathöfn Alberts
prins, og Farfrae leggur á
hann hendur. Henchard
hyggst hefna sin, en þegar á
hólminn er komiö þyrmir
hann lifi Farfrae. Newson,
faöir Elisabeth-Jane, birtist
óvænt og hyggst finna
dóttur sina. Henchard segir
hana látna, og fer Newson
leiöar sinnar viö svo búiö.
Henhard hyggst fyrirfara
sér, en hættir viö á síöustu
stundu. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.40 Rúmenla. Bresk mynd
um lifskjör og framtiöar-
horfur i Rúmeniu. Þýöandi
og þulur Jón O. Edwald.
22.30 Vesturfararnir. Attundi
og sföasti þáttur. Siöasta
bréfiötil Sviþjóöar.Þýöandi
Jón O. Edwald. Aöur á dag-
skrá I janúar 1975. (Nord-
vision)
23.10 Dagskrárlok.
PETUR OG VÉLMENNID — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
SKYNpiLB&fí eyRjfik ctRipkl;o
R6eEQ~rs fíÐ ■zuvfíS'T
O&nfíRtiRfí&fí- &oR!