Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mars 1979 Fréttaskýring Mútuhneyksli í Suður-Afríku: Mútuhneyksli þaö sem stjórn- völd hvitu yfirstéttarinnar I Suður-Afriku er flækt i veröur æ viðameira. Ef öll skjöl málsins veröa birt herma heimildir aö Lockheed hneyksliö muni „likj- ast sunnudagaskóla’’ i saman- buröi viö „Muldergate”. Nafnið er dregiö af fyrr- verandi innanrikisráöherra Connie Mulder sem varö aö segja af sér sökum máls þessa. Þaö fólst I þvi aö upp komst aö formaöur Upplýsingadeildar Pieter Botha forsætisráöherra i slæmri klipu. Hverjum var mútað á \festurlöndum? Suður-Afrikustjórnar haföi reynt aö múta starfsfólki viö fjölmiöla heimafyrir sem er- lendis til aö skrifa vel um stjórnarfariö þar syöra. Málið fór um alla heimspress- una fyrr á þessu ári og varö til þess aö formaöur deildarinnar EschelRhoodievarðaö segja af sér (deildin var m.a.s. lögö niöur) og söm uröu örlög Van den Berghs hershöföingja sem var yfirmaður leyni- þjónustunnar BOSS. Meö þessu hreinsunum vonuöu stjórnvöld aö Mulder- gate væri úr sögunni likt og Watergate meö garminum Nix- on og þóttust stjórnarherrar menn aö meiri aö hafa fram- kvæmt þær. Þeim varð ekki aö ósk sinni. Þaö eru sökudólgarnir sjálfir sem harðneita aö málinu sé lok- iö og krefjast frekari rann- sóknar. Þeir kæra sig ekki um aö taka á sig alla sökina og full- yrða aö ýmsum öörum ráð- herrum stjórnarinnar þ.á.m. þáverandi forsætisráöherra Vorster hafi verið kunnugt um þessa aðferö til aö auka álit stjórnarinnar (efalltiö eina færa leiöin til þess). Meöal þeirra er Pieter Botha sem þá var fjármálaráöherra en sem nú gegnir embætti for- sætisráöherra. Þeir þre- menningar sem voru látnir fjúka kæra sig ekkert um að hlifa hinum. Þvi hefur Van den Bergh margsinnis krafist þess aö mál veröi höföaö á hendur honum svo hann geti vitnað um hlutdeild annarra Athyglisverðar segul- bandsspólur Undanfarna viku hefúr þetta hneyksli komist i fréttir aö ný ju. Rhoodie fyrrnefndur yfirgaf Suöur-Afriku og er nú sagöur i Paris.l fórum sinum hefur hann 45 segulbandsspólur. Þær eru sagðar til vitnis um samsæri ráöamanna Suöur-Afriku um aö múta ekki aöeins fjölmiölafólki- heldur og áhrifamiklum vest- rænum stjórnmálamönnum til aö tryggja sér stuöning þeirra. Á sunnudaginn var hélt blaöiö Sunday Timesi Jóhannesarborg þvi fram aö samkvæmt. spólunum væri ljóst aö Rhoodie sjálfur heföi skrifaö fjöldan allan af ræöum vinsamlegum Suöur-Afriku sem vestrænir stjórnmálamenn hafa haldiö. Meöal þeirra sem þannig var mútaö var sagöur vera a.m.k. einn fyrrverandi forsetafram- bjóöandi i Bandarikjunum og forseti Frakklands Giscard d’Estaing sem á aö hafa haldið sllka ræðu meöan hann var fjár- málaráöherra. Eschel Rhoodie hefur hótaö aö selja segulbandsspólur þessar og setti skelfingu aö stjórnvöldum Suöur-Afrlku fyrir vikiö. Upp hefur komist aö fyrir nokkrum vikum héldu Van.den Bergh og kaupsýshimaöur aö nafni Josias van Zyl til fundar viö Rhoodie. Þeir reyndu aö fá Rhoodie ofan af þvi aö selja spólurnar gegn þvi aö van Zyl útvegaði honum vel launaö starf. En van Zyl og Van den Bergh voru sviptir vegabréfum sinum við heimkomuna til Suöur-Afriku og segir kaup- sýslumaöurinn aö þar meö sé allsendis óvist hvort samkomu- lag náist viö Rhoodie. Suöur-Afrikustjórn má tæpast viö birtingu þessara heimilda nú þegar frelsisbarátta svert- inngja er mjög aö eflast, árásir hennar á Angóla draga enn úr áliti hennar á alþjóöavettvangi ogóvister um framtiöNamibiu. Hún mun þvi' gera sitt besta til aö hindra birtinguna. Og þaö er gripiö til gamal- kunnra ráöa: Stjórnin hefúr lagt fyrir þingiö frumvarp þess efnis aö sú stranga ritskoðun sem suöur-afrisk blöð veröa aö sæta viö umfjöllun um málefni hersins gildi einnig um athafnir lögreglunnar. Yrði þá hægur vandi fyrir stjórnvöld aö gera þetta hneyksli aö lögreglumáli. En vestrænir stjórnmála- menn hafa lika ástæöu til aö óttast um sig. Frá fornu fari hefúr Rhoodie sambönd viö stórblöö Vesturlanda. Og þau eru vis til aö borga vel fyrir spólurnar góðu. (Heim. Reuter og Information) hg 41. ríkisstjórn Ítalíu er spáð bráðu falli I gær tók viö völdum ný ríkisstjórn á italiu eftir mikið basl en ekki er búist við að hún sitji lengi. Leið- togi Kristilegra demókrata sem forystu hafa haft í rikisstjórn frá lokum síð- ari heimsstyr ja Idar. Andreotti er forsætisráð- herra þessarar ríkisstjórn- ar. • Hann var lika forsætisráöherra minnihlutastjórnar kristilegra sem féll I janúar þegar einstakt langlundargeö Kommúnista- flokksins þraut en hann haföi var- iö þá stjórn falli. Kommúnistar geröi kröfu til ráðherraembætta i næstu stjórn ef þeir ættu aö styöja hana og er þaö liöur I baráttu þeirri fyrir sögulegri málamiölun viöKristi- lega demókrata. Ekki vildu ihaldsmenn ganga að þessu og hefur þvi verið stjórnarkreppa siöan. Kristilegir hafa töglin og hagld- irnar I þessari stjórn en Sósial- demókratar og Lýðveldisflokkur- inn fá samtals 7 af 21 ráöherra. Sósialistar og kommúnistar neita meö öllu aö styöja þessa 41. stjórn ttaliu frá falli fasismans og hefur hún þvl aöeins á bak við sig 291 þingmann af 630. Þvi er búist viö aö stjórnin falli þegar greidd veröa atkvæöi um PERU: Ríkisstjórnin ræst að yinstrisinnum Ritstjórar vinstri sinnaöra vikublaða i Perú eru i hungur- verkfalli til að mótmæla skerð- ingu prentfrelsis 1 landinu. Her- foringjastjórnin, sem kallar sig vinstrisinnaða, lét banna mörg róttæk blöð i janúar og hefur handtekið fjölmarga vinstrisinna siðan. Þann 16. mars gekk stjórnin meira að segja svo langt að hand- taka Victor Cuadros sem á sæti á stjórnlagaþingi þvi sen kosiö var i fyrra. Cuadros er Iandskunnur for- ystumaöur námumanna en þeir eru nú I verkfalli I Suður-Perú. Verkfalliö lamar koparfram- leiðslu Perú og hyggst stjórnin brjóta þaö á bak aftur. Efnahagsástand er mjög bág- borið i Perú um þessar mundirog hefúr Alþjóöagjaldeyrissjóðurinn sett stjórninni úrslitakosti. Þvi ræöst hún nú af hörku gegn verkalýshreyfingunni og sýnt þykir aö hún ætlar ekki aö standa viö loforö sln um aukið lýöræöi. Cuadros er einn af mörgum fulltrúum byltingarsinna á stjórnlagaþinginu sem angrað hafa stjórnvöld mjög. Þrátt fyrir óhagstæöa kosningalöggjöf náöu þeir góöum árangri I kosningun- um I fyrra og er samfylkingar- framboö trotskýista stærsti vinstriflokkurinn á stjórnlaga- þinginu meö 12% atkvæða. Bregður Carter búi? Vera kann aö Carter fjölskyld- an neyðist til aðbregða blómlegu hnetubúi sinu i Plains, Georgfu. t það minnsta er nú verið að kanna „óreglu” i sambandi viö banka- lán til fyrirtækis forsetans 1976. Um er aö ræöa lán frá „Nation- al Bank” í Georgiu aö upphæö 6 miljónir dollarar. Eitthvaö þykir dularfullt um endurgreiöslur lánsins oggrunur leikur á aö hluti þess hafi verið notaöur i kosn- ingasjóð hnetubóndans. Reuter gengur þó ekki lengra en svo aö ræöa um hugsanlegt „tæknilegt brot á bankalögum” af hálfu Carter fjölskyldunnar. Hlutaöeigandi bankastjóri var reyndar vinur Carters, Bert Lance sem siðar var geröur f jár- málastjóri Hvita hússins en neyddist til aö segja af sér vegna ýmiss konar misferlis. Blaöafulltrúi Carters sagöi for- setann alsaklausan I málinu og Carter hélt þvi fram aö hann fagnaöi þeirri ákvöröun Bell dómsmála- ráöherra aö skipa sérstakan rannsóknarmann, Curran aö nafni, til ab kanna máliö. Þetta mun gert aö kröfu Re- públikana sem hafa gert sér nokkurn mat úr þessu. Billy forsrtabróöir er orðaöur viö málib og má vera aö hann veröi látinn sitja uppi meö skömmina. Hann mun eiga 15% i fyrirtækinu, forsetinn 63% og móöir þeirra pilta 22%. Dökkt útlit á Ólafsfirði: Bátarnir komast ekki á sjó vegna íssins Það er heldur dökkt úttttið hjá okkur sem stendur, sagði Agnar Víglundsson, fréttaritari Þjóð- viljans á Ólafsfirði, I viðtali við blaðið f gær. Bátarnir hafa ekki komistá sjó vegna issins slðan á laugardag og ekki fyrirsjáanlegt að þeir komist út á næstunni. Ólafsfjörður var lokaöur af Is I gær, en öörum togaranum, ólafi bekki, tókst þó aö brjótast I gegn og útá Eyjafjörö. Flutningar til bæjarins voru ekki I hættu, þar sem Mulinn er enn opinn stórum bllum, en ástandiö er ekki glæsilegt fyrir sjómennina. Netabátarnir uröu aö draga upp hverja einustu trossu á laugardag vegna issins og enginn hefur komist á sjó siö- an. Sama gildir um grásleppu- veiöina, sem ákveöiö haföi veriö aö hefja þ,20. Enginn grásleppu- karl kemst nú I róöur. Hætta er á hráefnisskorti, eink- um I saltfiskverkuninni, sem flestir útgeröarmenn netabát- anna stunda. Og öldungis er óvfet aö togararnir komist inn til aö landa þótt þeir hafi komfet út. Þrautalendingin yröi þá aö landa á Dalvik og flytja fiskinn á milli ' — Ef Dalvikurhöfn veröur þá op- in, sagði Agnar aö lokum. -vh. Andreotti; forsætisráðherra i fimmta sinn. traust hennar sem getur oröið 29. mars. Myndi Andreotti þá slá eig- iö met I stuttri stjórnarsetu en fyrir 7 árum veitti hann stjórn forsæti sem laföi I 9 daga. Nýju stjórninni hefur veriö illa tekið af helstu blööum ítallu. - Nægar birgðir af nauðsynja- vörum á þeim stööum úti á landi þar sem hafishættan er mest Eftir þvi sem næst verður komist, munu þeir staðir úti á landi, þar sem mest hætta er á að hafnir lokist vegna hafiss, vera vel birgir af þeim nauðsynjavörum, sem erfitt er að flytja nema sjó- leiðina. Aö sögn Hjalta Pálssonar hjá innflutningsdeild SÍS eru kaupfélög á þessum stööum nú allvel birg af fóðurbæti, auk þess sem kaupfélög á nokkrum stöðum brugöu skjótt viö um leiö og fréttist af hafishættunni og pöntuöu auknar birgöir, sem nú þeg- ar eru á leiðinni til þeirra. Hjalti benti á aö vegakerfiö vær i nú viöast hvar oröið svo gott, aö flestar vörur aörar mættí flytja landveg, þótt haffe lokaði höfnum. Þá sagöi Guöjón Petersen hjá Almannavörnum að sl. mánudag heföi hann haft samband viö forráöamenn á ýmsum stööum, þar sem haffehættan er mest, og heföi verið gott hljóö I mönnum. Töldu allir að nóg væri tíl af þeim vörum, sem erfiöast er aö flytja landveg. Guöjón benti á, aö eftir hafisárin 1965, 1967 og 1968 heföi á mörgum stööum ver- iö komið upp stærri oliutönk- um, þannig aö ekki ætti aö veramikil hætta á oliuskorti, þótt Is lokaði siglingaleiöum. Þá benti hann ennfremur á aö vegakerfiö nú væri til muna betra og auðveldara aö halda þvl opnu, ef þiæf kreföi. Þaö er þvl ljóst, aö litil sem engin ástæöa er tíl aö óttast vöruskort, þótt svo illa færiaö haffe lokaöi siglinga- leiöum einhvern tlma á næstunni. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.