Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mars 1979 MOWIUINN Málgagn sósíaiisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis I tgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Kramkvæmdastjóri: EiÖur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Kréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn. Alfheiöur Ingadóttir. Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guö- mundsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaö- ur: SigurÖur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. útiit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir SigurÖsson. Afgreiösla: GuÖmundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristín Pét- ursdóttir. Símavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavlk, slml 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Boðskapur Landsbanka- st/órans • Morgunblaöið hefur verið að birta langa ræðu sem Jónas Haralz bankastjóri flutti fyrir skemmstu yfir Sjálfstæðismönnum í Varðarfélaginu og hann kallar ,,Endurreisn í anda frjálshyggju ''.Þegar þessi texti er skoðaður kemur það fljótlega í Ijós, að megininntak hans er að fegra hið almennt orðaða óskhyggjuplagg sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá sér sent um efna- hagsmál. Fegra það með þvi að Ijá því landsföðurlegt og á ytra borði hlutlægt yf irbragð fræðimennsku og ábyrgr- ar stöðu eins æðsta embættismanns í f jármálum, stöðu Landsbankastjóra. • Að formi til er pistill bankastjórans samanburður á stefnuskrám pólitísku flokkanna um efnahagsmál. Landsf öðurtónninn er upp byggður með almennu tali um að allt skuli saman fara;„nægilegt frelsi til athafna", „almenn lög og regla", leitast sé við að „gæta réttlætis- sjónarmiða" við álagningu skatta, einnig sé „hæf ilegur hagvöxtur án verðbólgu". En eins og fyrr var að vikið, þá er það efnahagsmálaplagg Sjálfstæðisflokksins sem Landsbankastjórinn er að reka áróður fyrir. Aðferð hans er sú, að hann setur eins konar jafnaðarmerki á milli ný- kapítaliskra viðhorfa Sjálfstæðisflokksins og framfara og réttlætis og sögulegrar reynslu. Síðan eru yf irlýsingar annarra flokka um markmið og leiðir í efnahagsmál- um dæmdar út frá því, hve skammt eða langt þær viki frá þeim stórasannleika sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur komið sér niður á. • Margt er einkennilegt í þeirri túlkun að skoðanir Sjálfstæðisflokksins séu í samræmi við „langa og sann- færandi reynslu okkar sjálfra og annarra þjóða". Sam- kvæmt þessari söguskoðun, er aukin velmegun á sjöunda áratugnum „frjálshyggju" Sjálfstæðisf lokksins að þakka en „stöðnun og jafnvægisleysi" á f jórða áratug aldarinnar tengir hann beinlínis við það að þá hafi „skipulagshyggju og ríkisafskipta" gætt hvað mest. Bankastjórinn telur ytri aðstæður ekki skipta verulegu máli i þessu sambandi: hjá honum er það ekki heims- kreppa hins kapítalíska kerf is um 1930 sem skapar vand- ræðaástandá Islandi, heldur þau „rfkisafskipti" sem þá voru notuð hér og annarsstaðar til að draga úr áhrif um kreppunnar. • Að öðru leyti fer samanburðurinn fram með svo- felldum hætti: Sjálfstæðisf lokkurinn leggur einn áherslu á það sem kallað er „f rjálsræði í viðskiptum og neyslu- vali" . Alþýðubandalagið gengur í þveröfuga átt, segir bankastjórinn og hefur komist að þeirri skemmtilegu niðurstöðu að Alþýðubandalagið sé rígneglt við efna- hagshugmyndir frá því bernskuskeiði rússnesks og kín- versks sósialisma, sem þeir Brésjnéf og Deng Xiaoping séu nú góðu heilli að vaxa upp úr. Stefnuskrár Alþýðu- f lokks og Framsóknarf lokks fá hinsvegar þá einkunn, að þær hangi í lausu lofti, taki ekki skýra afstöðu til hins blessunarríka markaðskerf is bankastjórans annarsveg- ar og hinnar skelfilegu skipulagshyggju sósíalista hins- vegar. Og bankastjórinn stígur síðan endanlega út úr gerfi fræðimennskunnar og segir: „Það þarf ekki að orðlengja það, hvað skortur á skýrri stefnu varðandi hlutverk ríkisins og almenna félagsgerð er varasamur I samvinnu við flokk eins og Alþýðubandalagið". • Því að verulegu leyti er samantekt bankastjórans ádrepa á miðflokkana tvo: hann segir að þeir eigi eðlis sins vegna samleið með Sjálfstæðisflokknum, samstarf jaeirra við Alþýðubandalagið er þá einskonar svik við það sem satter og rétt, einskonar pólitískt f ramhjáhald, hór- dómur. Allt er þetta nokkuð f róðlegt af lestrar; en skyldi það ekki vera einsdæmi að þjóðbankastjóri gerist jafn virkur í að leggja flokkspólitískar línur og Jónas H. Haralz nú um stundir? Eða er ræða á borð við þessa eins- konar inngangur að þeirri harmrænu óperu sem kalla mætti: Foringjakreppa Sjálfstæðisf lokksins -áb. IÞetta llnurit úr nýútkomnu fréttabréfi ASI er vert aö skoöa vel. Þaösvararþeim áróörisem • uppi hefur veriö aö miöaö viö Iáriö 1978 aukist kaupmáttur á árinu 1979 þrátt fyrir fyrirhug- aöa skeröingu veröbóta sam- • kvæmt veröbótakaflanum i Ifrumvarpi forsætisráöherra. bessi fullyröing miöar viö kaupmátt kauptaxta allra laun- * þega og visitölur ársins 1977 þeim mánuöi á árinu 1978 neyddist rikisstjórn Geirs Hall- grimssonar til þess aö svara körfum verkalýöshreyfingar- innar meö breytingum á febrú- arlögunum svokölluöu. Þær breytingar tryggöu almennu verkafólki samningsbundin dagvinnulaun, en allir álags- taxtar og eftirvinnugreiöslur voru áfram stórskertar. Svipuð mynd A linuritinu sést siöan „eöli- Áhrifin af frumvarpi Ólafs Jóhannessonar: fært niöur og söluskattur numinn af matvælum, er ljóst r] jóst | aö kaupmáttarskeröingin hjá verkamönnum veröur um 3%-stig á síöasta ársfjóröungi þessa árs. Fullyrðing hrakin Linurit þetta svarar aö fullu þeirri einkennilegu fullyröingu að kaupmáttur hækki enda þótt veröbætur á laun veröi mun jjKaupmáttur lægrijj iilauna lækkar mestii I I 1 I Ar Hver er kaupmáttur launa nú, og hver yröi kaupmáttur launa samkvæmt efnahagsmálafrumvarpi ólafs Jóhannessonar? Hér skulu birtar tölur Þjóöhagsstofnunar, sem varpa nokkru Ijósi á þessi mál: Kaupmáttur Ariö 1977 ............................................ 100 Ariö 1978 1. ársfjóröungur.....................................106.5 2. ársfjóröungur.................................... 104.6 3. ársfjóröungur................................... 108.6 4. ársf jóröungur................................. 110-3 Arsmeöaltal......................................... 107.6 Ariö 1979 Miöaö viö frumv. Ól. Jóh. 1. ársfjórungur (áöuren frv.er samþ.)................... m*3 2. ársfjóröungur ..................................... 1°®-6 3. ársfjóröungur ...................................... 1071 4. ársfjóröungur .................................... ÍO8J1 Arsmeöaltal........................................... 108.9 Eins og þessar tölur sýna myndi kaupmáttur launa lækka úr 111.3 á fyrsta ársfjóröungi þess árs (óöur en frumvarpiö er samþykkt) I 108.3 ó 4. ársfjórö- ungi ársins eöa um 3% — »tig vegna afleiöinga frumvarpsins. Viö þessar tölur Þjóöhagsstofn- unar er þaö aö athuga, aö hér er um kaupmátt allra launa aö ræöa.Þá hefur kaupmáttur hæstu launa haft áhrif tii hækkunar vegna þess aö launaþakiö hefur veriö afnumiö. Lækkun kaupmáttar íægri _ Framhald á bls. 18. £ i. sem 100. Þá kemur i ljós aö kaupmáttur kauptaxta allra launþega á árinu 1978 var 107.6, en myndi veröa 108.9 á árinu 1979 ef frumvarp Olafs Jóhann- essonar yröi samþykkt óbreytt. Misvísanir Þrjú aíriði eru misvisandi i þessum samanburði. I fyrsta lagi kemur inn i dæmiö hin gíf- urlega kjaraskeröing sem varö i byrjun árs 1978 vegna kaup- skeröingarlaganna, i ööru lagi er kaupmáttur almenns verka- fólks mun hagstæðari i upfrfiafi þessa árs en „hátekjumanna” og I þriöja lagi veröa kjara- leg” þróun meö kaupmáttar- toppum viö útborgun verðbóta á laun og síðan þriggja mánaöa timabilum þegar kaupmáttur- inn sígur eftir þvi sem verö- hækkanir á vöru og þjónustu koma fram.þar tillaunafólk fær bætur á ný ognýr „kaupmáttar- toppur” myndast. Veröi verðbótakaflinn i frum- varpi forsætisráðherra aö lög- um óbreyttur sjáum viö aö á miöju þessu ári breytist myndin og fer að svipa til myndarinnar sem blasir viö i upphafi kaup- skeröingartimabilsins á árinu 1978. minni en verðhækkanir. 1. júni I eiga verðbætur fyrir timabilið I febr. — mai aö komatil útborg- I unar. Aö réttu er áætlaö að þær • veröi 11 til 12%, en samkvæmt I frumvarpi forsætisráöherra um I 6%. Krónutöluhækkun launa 1. I júni' verður þvi' mun minni en J samkvæmt samningum og mun | . minni en svarar til undangeng- j inna veröhækkana þá, og vegna | aukinna frádráttarliöa i verö- ■ bótavisitölunni samkvæmt I frumvarpi forsætisráöherra I veröa krónutöluhækkanir einnig I minni en sem svarar veröhækk- ■ unum 1. september og 1. desem- | ber. I skeröingaráhrifin. af skeröingu ■ veröbóta nú mun minni vegna Iþess aö kjaradómur hefur lyft þakinu af „hátekjunum”. j Hrapið ’78 I linuritinu hér aö ofan er ■ sýnd þróun kaupmáttar taxta- Ikaups verkamanna frá þvi i janúar 1978, og vfeitölur miöaö viö 100 i þeim mánuöi. Viö skoö- ■ un kemur strax i ljós aö i upp- Ihafi árs 1978hrapar kaupmáttur dagvinnukaups verkafólks niö- ur og allt niöur i 92 stig i mai. 1 3% skerðing Hér erum viö nú aö ræöa um kaupmátt taxtakaups verka- manna. Otreikningur sam- kvæmt þessu linuriti sýnir aö séuárin 1978 og 1979 borin sam- an I heild er kaupmátturinn heldur rýrari ’79 en ’78 . Þá er hinsvegar kauprán Geirs inni aö fullu i myndinni. Sé hinsvegar miöað viö fjóröa ársfjóröung ársins 1978, þegar „samningar höföu veriö settir i gildi” af nú- verandi ríkisstjórn, verölag Kauprán (Sijákvæmileg afieiöing af þessu veröur sú aö kaupmáttur kauptaxta verkafólks minnkar enda þótt reynt sé aö bjarga sér frá þeirri staöreynd meö þvi aö draga hiö ósvifna kauprán fyrri rikisstjórnar innímyndina. Þaö dregur aö sjálfsögöu meöaltal kaupmáttarins á árinu ’78 veru- lega niöur, en bjargar ekki and- litinu á þeim sem vilja ræna verkafólk kaupmætti á þessu ári. — ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.