Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 22. mars 1979 íþróttir iþróttir Miklar hræringar hjá KA j j Margir góðir I leikmenn til liðs j við félagið Það þótti kraftaverki I' líkast í fyrrasumar, þeg- ar liðið sem allir voru búnir að bóka í 2. deild, ■ K.A, gerði sér lítið fyrir I og sendi Breiðablik og I F.H. í sinn stað niður í 2. • deildina. Þetta má ekki Itúlka svo, að um einbera heppni hafi verið að , ræða, heldur áttu Akur- Ieyringarnir mjög góða spretti, sem tryggðu þeim sætið. I INæsta sumar ætla K.A. menn sér stóra hluti, og engin fall- barátta kemur þar til greina. A6 , visu hafa þeir misst snjalla leik- Imenn, en I þeirra staö ganga nokkrir mjög góöir leikmenn til , liös viö félagiö. Ekki úr vegi aö Ilita ögn nánar á þessi félaga- skipti og byrja á þeim sem hverfa á braut. IÞorbergur verður ekki með Fyrst skal telja landsliös- " markvöröinn Þorberg Atlason Iúr Fram, en hann lék meö liöinu i fyrrasumar þó aö hann væri búsettur I Reykjavik. Guöjón ' Haröarson tengiliöur hefur til- astur Breiöabliksmaöurinn Ein- I ar Þórhallsson, sem hefur leikiö ' meö islenska landsliöinu og er aö mati undirritaös einn fjög- urra bestu miövaröa landsins. I Njáll Eiösson hefur tilkynnt j félagaskipti úr Þrótti Nk. yfir i I K.A., en þeir sem til þekkja vita I aö Njáll hefur veriö einn snjall- ' asti tengiliöurinn i 2. deildinni ! undanfarin ár. Þá má geta 16 ára stráks frá Siglufiröi, As- I björns Björnssonar, sem er vist ' einn efnilegasti leikmaöurinn ! sem sést hefur á Akureyri i mörg herrans ár. Jóhannes I Atlason þjálfari er sagöur J binda miklar vonir viö árangur . þessa pilts næsta sumar. Aö öll- um likindum mun Aöalsteinn Jóhannsson standa i markinu i staö Þorbergs, en Aöalsteinn ■ hefur nú um skeiö dvalist viö I æfingar hjá hinu fræga enska knattspyrnufélagi Manchester , United. Breiddin hefur aukist Nokkur ár eru nú siöan Akur- I eyrarliöin Þór og K.A. hófu ■ þátttöku i meistarflokki, en þau I kepptu áöur undir merki IBA. t | samtali fyrir stuttu sagöi Orlyg- ■ ur tvarsson, formaöur knatt- f spyrnudeildar K.A., aö síöan jissi skiptinga varö aö veru- [ leika væri allt annaö lif-aö ■ starfa aö knattspyrnumálum. I Breiddin i yngri flokkunum heföi aukist margfalt og I | i meistaraflokkum beggja félag- • ana væru nú 50—60 manns i staö I 20—30 hjá IBA. Þetta þýddi | betri liö og skemmtilegri knatt- | spyrnu. IngH • kynnt félagaskipti yfir i Hugin, Seyöisfiröi, en hann mun einnig leika meö liöinu. Guöjón vakti fyrst athygli sem bakvöröur meö Val, en fluttist fyrir nokkr- um árum til Akureyrar. Sigur- björn Gunnarssonhefur tekiö aö sér aö þjálfa og leika meö Arroöanum Eyjafiröi og honum munu fylgja nokkrir minni hátt- ar spámenn úr K.A. Sigurbjörn hefur um árabil veriö einn skæöasti knattspyrnumaöur Akureyrar. Allt bendir nú til þess, aö fyrrum K.R.-ingurinn Gunnar Gunnarsson muni ekki ieika meö K.A. næsta sumar, en óvlst er um félagsskipti af háns hálfu. Efnilegir strákar til liðs við félagið Nú þá eru þaö þeir sem um borö koma. 1 þeim hópi er fræg- Breiöabliksbræöurnir, Hinrik og Einar Þórhailssynir, hafa nú báöir yfirgefiö sitt gamla félag; Hinrik I Víking og Einar I K.A. Þessi mynd var tekin af þeim bræörum fyrir þremur árum þegar þeir léku lands- leik fyrir tsland. KR - Fram 88-87 Framlengingu þurfti til „Framararnir eru orönir - gffurlega sterkir og þeir gátu alveg eins unniö þennan leik. Viö áttum ekkert sérstaklega góöan ieik aö þessu sinni, en úr þvi sem komið er stefnum viö aö þvf, aö færa K.R. bik- arinn og tslandsbikarinn i afmælisgjöf,” sagöi Gunnar Gunnarsson, þjálfari K.R. eftir nauman sigur hans manna I gegn Fram i gær- kvöldi. Leikurinn var æsispennandi allan timann og var Fram lengst af yfir, 16-10, 38-30 og 46- 43 i hálfleik. Seinni hálflleik- urinn var ekki síður spenn- andi, en um miöbik hans náöi K.R. undirtökunum, 67-66: Síöan var jafnt allt til loka leiksins, 79-79. Nú þurfti aö framlengja i 5 min. og barningurinn hélt áfram þrátt fyrir þaö, aö Johnson Framari væri kominn meö 5 villur. K.R. tókst siöan aö tryggja sér sigur rétt fyrir leikslok, 88-87. Johnson var aiit í öllu hjá Fram og skoraöi 42 stig. Einnig var Björn Jónsson góöur (14 stig) og Flosi (13 stig) geröi marga laglega hluti, en þess á milli ljótar skyssur. Hudson skoraöi 40 stig fyrir K.R. og næstur honum kom Jón meö 24. Þessir tveir skáru sig nokkuð úr annars slöku liöi K.R., þó var Hudson mistækur á köflum. IngH Handboltahátíð KR í höllinni í kvöld kl. 1930 Handknattleiksdeild K.R. efnir til svokallaörar handboltahátiöar i Laugardalshöll i kvöid og er þetta gert I tilefni 80 ára afmælis félagsins á þessu ári. Dagskráin verður hin fjölbreyttasta og til hennar vandaö á allan hátt. Þaö sem boöiö veröur uppá i kvöld er eftirfarandi: Skólahljómsveit Kópavogs mun opna hátiöina kl. 19.30 og leika ööru hverju á meöan hátiöin stendur. Oþarfi er aö kynna þessa vinsælu og allt aö þvl einstæöu hljómsveit. 5. fl. drengja úr K.R. og Fram munu leika. Þessi gömlu félög hafa oft háö haröa baráttu og þessir flokkar eru sagðir standa sig vel um þessar mundir. „Old Boys”4eikur milli K.R. og F.H..Þessi félög léku oft til úrslita á árunum 1955-1960. Má nefna þekkta leikmenn s.s. frá F H: Ragnar Jónsson - Birgi Björnsson - Orn Hallsteinsson - Hjalta Ein- arsson o.fL.Frá K.R.: Karl Jó- hannsson - Reyni ólafsson - Guö- jón ölafsson - Heinz Steinmann - Sigurö Oskarsson o.fL.Liklegt er Hvernig skyidi Dwyer og félögum ganga i handboltanum i kvöid? aö þarna veröi skemmtilegur leikur háöur og aö mörg gömul tilþrif sjáist. Mfl. kv..K.R. og stjörnulið út- lendinga I kröfu leika handknatt- leik. Allir útlendingarnir meö styrktu liöi af „leyniskyttum” leika viö Mfl. stúlkurnar frá K.R. Þetta gæti oröiö skemmtilegur leikur, alla vega nýstárlegur. „Tröll á móti „tittum”. Mikiö hefur veriö rætt um þaö, aö hand- boltinn sé aö veröa of þunglama- legur og fræöilegur, þannig aö KR-ingum datt I hug aö fá úr þvi skorið hvort þeir léttu gætu ekki unniö þá þungu. Hilmar Björns- son hefur valiö þungavigtarliöiö yfir 85kg,en Jóhann Ingi þá léttu. A milli atriöa veröur boöiö upp á ýmsa skemmtun, m.a. munu rakararnir frægu, Egill rakari og Pétur rakari, fara i vitakeppni. Sveinn Jónsson formaöur K.R. sagöi fyrir stuttu, aö nú fengi hann loksins tækifæri aö öskra á Egil þaö sama og hann hafi svo oft fengiö aö heyra frá Agli úr stúkunni á Melavellinum: „Blessaöur reyndu aö standa þig maöur ... útaf meö manninn!” Svavar Gests og Guömundur Jónsson munu sjá um allar kynn- ingar á hátiöinni, sem hefst eins og áöur sagöi kl. 19.30. Kempan Birgir Björnsson tekur fram skóna I kvöld og leikur gegn gömiu erkifjendunum úr K.R. ^ Urslit í gærkvöldi Margir ieikir voru háöir i Evrópukeppnunum i knatt- spyrnu i gærkvöld og uröu úrslitin sem hér segir: UEFA-keppnin: Red Star — WBA 2:1 (Red Star áfram) Dynamo Dresden —■ Austria Wien 1:0 (Austria áfram) Dukla Prag — Hertha Berlin 2:3 (Hertha áfram) Evrópukeppni meistaraliöa: Malmö — Wisla Krakow 4:1 (Malmö áfram) Grasshoppers — Nott. Forest 1:1 (Forest áfram) Evrópukeppni bikarhafa: Beveren — Inter Milan 1:0 (Beveren áfram) Banik Ostrava — Magdeburg 5:4 (Banik áfram) Barcelona — Ipswich 1:0 (Barcelona áfram) Servette — Dusseldorf 1:1 (Dusseldorf áfram) Þá vann Arsenal South- ampton 2:0 I ensku bikar- keppninni og Pólland sigraöi Frakkland 3:1 i vináttulands- leik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.