Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Neytendasamtökin Akurevrardeild að hetja störf Akureyrardeild Neytendasam- takanna var stofnub á Hótel Varöborg sl. laugardag. Stofn- fundurinn var mjög vei sóttur og umræöur fjörugar og eru meö- limir nd um 100, en framhalds- stofnfundur veröur haldinn bráö- lega. Framsögu höföu Jóhannes Gunnarsson frá Borgarnesi og Rafn Jónsson, ritari Neytenda- samtakanna. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra flutti stutt ávarp og svaraöi fyrirspurnum. Ennfremur var á fundinum Orn Bjarnason, starfsmaður Neyt- endasamtakanna, sem veitti upp- lýsingar um starfsemi þeirra. I stjórn Akureyrardeildarinnar voru kosin Jóhanna Þorsteins- dóttir, Jónina Pálsdóttir, Kristín Thorberg, Páll Svavarsson, Stefán Vilhjálmsson, Stefania Arnórsdóttir, Steindór Gunnars- son, Valgerður Magnúsdóttir og Steinar Þorsteinsson, sem kosinn var formaður. Stjórnin mun vinna að undir- búningi starfs á Akureyri, svo sem útvegun húsnæðis, þar sem þjónusta viö neytendur getur far- iö fram. Framhaldsstofnfundur verður haldinn þegar nauðsyn- legum undirbúningi er lokið. Þeim, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi, er velkomiö að snúa sér til Jóninu Pálsd., s. 21250, Stefaniu Arnórsd., s. 23869 og Val- geröar Magnúsdóttur s. 24782. Akveöið hefúr veriö i tilefni af alþjóðaári barnsins aö gefa is- lenskum börnum, 11 ára og yngri, tækifæri til að taka þátt i alþjóö- legriteiknisamkeppnisem efnt er til af Menningarmálastofnun Sameinuöu þjóöanna (UNESCO), Barnahjálp og Flóttamanna- stofnun Sameinuöu þjóöanna. Viöfagnsefni i þessari samkeppni er: LtF FÓLKS ARIÐ 2000. i fréttatilkynningufrá tslensku UNESCO nefndinni um sam- keppnina er tekið fram, að vinnu- aðferðir séu frjálsar og stærö mynda er ekki tiltekin. Skila- frestur rennur út 18. april 1979. Marmkið Neytendasamtakanna er skv. lögum þeirra, að gæta hagsmuna neytenda i þjóöfé- laginu. Samtökin hafa skrifstofu og starfsmann I Reykjavik. Deildir utan Reykjavikur hafa áöur veriö stofnaöar á Akranesi og I Borgarnesi. Sérstök dómnefnd mun velja 10 bestu myndirnar frá Islandi sem siðan verða sendar til aðalstöðva UNESCO og þar mun alþjóðleg dómnefnd velja 10 bestu mynd- irnar sem berast frá þátttöku- þjóðunum. Höfundar þeirra mynda fá að verðlaunum ferð til Parisar og 8 daga dvöl þar. Þeir fá sjálfir að velja sér fylgdar- mann. Höfundar 25 bestu mynd- anna frá Islandi fá sérstök verð- laun (hljómplötur, myndskreytt timarit eða bækur). Æskilegt er að kennarar nem- enda sem vilia taka bátt i þessari Framhald á blaösiöu 14. Alþjóðleg teiknisamkeppni barna: LÍF FÓLKS ÁRIÐ 1979 Tll sölu — Grindavík Til sölu er húseignin Vesturbraut 10, Grindavik, ásamt 2495 ferm. eignarlóð. Ennfremur eru til sölu ýmiss tæki fyrir niðursuðuverksmiðju, sem staðsett eru i húsinu. Til greina kemur að selja húseignina og vélarnar saman eða sitt i hvoru lagi. Nán- ari upplýsingar veitir lögfræðingur Byggðasjóðs, Rauðarárstig 31, simi 25133. Blaðberar óskast Vesturborg: Grenimelur — Reynimelur (sem fyrst) öldugata (sem fyrst) [iioÐvniiNN Siðumúla 6, simi 81333. HITACHI Litsjónvarpstækið sem faemennimir Vilbergft Þorsteinn Laugavegi 80 símar10259-12622 ónusta Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33,simar 41070 og 24613 Fyrir börnin Flauelisbuxur barna Gallabuxur barna Mittisúlpur barna Vattúlpur barna frá kr. 4700. kr. 3400. kr. 10100. frá kr. 10900. ALLT NÝJAR VÖRUR A VÖRUMARK- AÐSVERÐI Opið til kl. 8 á föstudag og til hádegis á laugardag. Vönmarkaðurinn hf J ÁRMÚLA 1A vefnaðarvörudeild, simi 86113. Star veggenúngar Verð ótrúlega hagstætt Jón Loftsson hf. ,, JbBB Hringbraut 121 Sími 28601. sjónvarpið bilaó? Skjárinn Sjónvarpsverfestói Bergsíaðasírati 38

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.